Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 24. desember 1944 ■TJARNMtBie. * Stássmey / (Cover Girl) Skrautleg og íburðarmikil söngva- og dansmynd í eSli- legum litum. Kita Hayworth Gene Kelly Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9 Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 — GLEÐILEG JÓL — VORU ALLIR FRÍ SKIR Um það leyti, sem Ameríku- flerðir hófiust, var þekking al- mennings ekki sérlega mikil á þeirri víðlendu heimsálfu, sízf í afskefklkitium sveitum. Svo bar við einhverju sinni, að íslenzleur maður kom að vestan. Ferðaðist hann um og hvatti fólk til vesturfarar. Kom hann á bæ, þar sem kerling ein átti heima. Tók hún manninn itali og spurði, hvemig á ferðum hans stæði. Hann sagðd af hið ljósasta og kvaðst vera nýkom- frá Ameróku. „Ameríku,“ segir fcerling. „Vom al'lir fráskir þar?“ (Frá yztu nesjnm) • * * KVÖLDVAKAN Á HÓLUM í tíð Gísla biskups Magnús- sonar og Hálfdánar skólamieist ara Einarssonar var vökunni á Hólum lýst þannig: Hiálfdán kembdi í holunni, húsfreyjan var að spiinna, ibiskupinn svaf á sænginni, — sitt hefir hver að vinna. * * * Œ»AR, sem góðir mienn fara, eru guðisvegir. Bjömstjerne Björnison. .♦ * * FRIÐUR HJARTANS er mannsins paradás. l Platon. • # * * ÞEIR, sem vita, tala ekki. Þeir, sem tala, vita ekki. Kínversfcur málsháttur. wtm®, t MYNDA- SAGA alla fram til þess að fá að til- 'heyra þessum heimi. Þetta var á æðra sviði en hversdagsleifc- inn, afvinnuleysið og fátsefctin. Hingað fcom fólkið sfcraiutklætt í lystivögnum til þess að horfa á. Þetta var miðdepill ljóssins og gleðinnar. Og hún átti að til- heyra þessu. Fengi hún aðeins að dveljast hér áfram, þá yrði hún hamingjusöm! „Hvað heitið þér,“ saigði leik- stjórinn. „Madenda," svaraði hún og rnundi allt í einu eftir nafninu, sem Drouet hafði valið henni í Ohieago. „Carrie Madenda." „Jæja, tungtfrú Madenda," sagði hann vingjamlega að því er Carris fannst. „Þér skuluð fara í röðina.“ Slíðan kallaði hann til umgrar stúlku, sem var' þegar bominn á sinn S'tað. „Ungfrú Clark, þér getið dansað með ungfrú Madenda.“ iStúikan gekk fram, og Carrie sá hvert hún átti að fara og æfingin hófst. Carrie fann brátt, að æfingin minnti mjöig mikið á æfingam- ar í Avery Hall, en framkoma leikstjórans var þó ruddalegri. Hún hafði furðað sig á þrá- belkni og drembilæti 'herra Millice, en þessi leikstjóri hafði sömu þrákelkni til að bera, og ennfremur var hann fram úr hófi mddalegur. Þegar leið á æfinguna vintist hann verða frá sér af reiði yfir smámunum, og hann æfti af öllum kröftum. Það var auigljóst, að hann gtekk að því vísu, að þessar stúlkur væru lauisar við allt sem nefnd ist virðuleiki eða sakieysi. „Clark,“ ballaði hann — og átti auðvita við lungfrú Clark — „hvens vegna eruð þér efcki í tafct?‘ „Fjiórar oig fjórár. Til hægri, sagði ég! í öllum bænum reyn- ið að halda ykfcur á mottunni. Til hæigri,“ og sáðústu orðin ■urðu að ofisialegri drunu. „Miaitland, Maitland,“ 'kall- aði hann einu sinni. Óstyrk, vel klædd qg smá- vaxin stúlka gekk fram. Carrie titrað af ótta ag meðaiumfcun með 'he'nni. „Já,“ sagði unigfrú Maitland. „Er nofckuð að yður í eynun- um?“ „Nei.“ , „Vitið þér, hvað vinstri röð þýðir?“ „Já.“ „Hvers vegna álpizt þér þá ytfir til hægri? Ætlið þér að rjúifa röðina?” „Ég ætlaði bara — “ „Þér ætluðuð og þór ætluðuð. \ Reynir þér að halda eymnum opnum.“ ,Stanzið þér snöggvaist,“ ösíkraði forstjórinn og sló út höndunum eins og í örvænt- ingu. Látbragð hans var æðis- igengið. „Elvers,“ æpti hann. „Hvað í ósköpunum hatfið þér í munn- inum?“ „Ekfcert,“ sagði ungfrú Ei- vers', en sumar stúlfcnanna brostu órólega. „Hvað, emð þér þá að tala?“ „Nei.‘“ ,,Reynið þér iþó að halfa rnunn inn lokaðan. Byrjið svo aftur.“ Lofcs kom hann að Garrie. Það var ákafi hennar í það að gera aRt, sem fcrafizt var, sem leiddi ógæfuna yfir hana. Hún heyrði, að það var (kall- að á einhvem. „Mason,“ sagði röddiin. “Ung frú Mason“ Hún leit á kring um sig til þess að sjá, hver það væri. Stúl'ka bak við hana hnippti í hana, en hún skildi það ekfci. „Þér þama,“ sa/gði farstjór- inn. „Eruð þér heyrnarlaus?” „Ó,“ sagði Carrie og hrötek við ag eldroðnaði. „Heitið þér efcki Mason?,, spurði forstjórinn. „Nei,“ saigði Carrie.' „Ég heiti Carrie Madenda.“ „Jæja þá, en hvað er að fót- unum á yður? Getið þór ekki dansað?“ „Jú,“ sagði Carrie, sem hafði lært þá list fyrir löngu. „HverS vtegna gerið þér 'það þá efcki? Þér dragnizt áfram eins og liðið lík. Eg vil hafa dansstúltoumar lifandi en ekki dauðar.“ ( „Já,“ sagði hún. Þannig voru þœr ‘reknar á- fram með oífisa og hörku í þrjá klufckutíma. Carrie fór þaðan dauðþreyitt Mkamilega, en hún var í svo miklu uppnámi and- lega, að hún tók ekki eftir því. Hún aötlaði að fara heim og æfa sig áfram í þvá, sem hún átti að læra. Hún ætlaði ekki að standa neinni þeirra að bald. Þegar hún kom heim, var _ Hurstwood þar ekki. Áldrei þesisu vant vgr hann úti að leita að vinnu. Hún fókk sér nokkra munnbita af mat og fór svo að æfa sig, heilluð af tilfhugsun- inni um það að losna ef til vill við fátæktina. Þegar Hurstwöod kom heim aftur, var hann ekki í einis góðu iskapi oig þagar hann fór, oig nú nieyddist hún til þass að 'hiæittta við æfinigar sínar og varð að faira að búa til mat. Henni gramdist þetta. Hún átti bæði að vinna ag qetfa sig. Átti hún _ fiSYJA SiO Skemmlistaðurimi „Coney Island" Dans og söngvamynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk Leika: Betty Grable Cesar Romero George Montgomery Sýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 fyrir hádej — GLEÐILEG JÓL gij QAMLA BSO « Jji blömarósir i Jólamynd 1944 3 (Seven Sweethearts) Skemmtileg og hrífandi söngvamynd. Kathryn Grayson Van Heflin s S. Z. Sakall Sýnd á annan í jólum. kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst sama dag kl. 11 — GLEÐILEG JÓL — raunverunlöga að lteika og sjá um heimEi ásamt þvá? „Það vil óg ekki, þegar ég er komin vel á veg,“ sagði hún við sjiálfa sig. „Hann getur borð að á einbverju veitingahúsi.“ Hverjum degi fýLgdu nýjar áhyggjur. Hún komst að raun um, að það var efckert sældar- brauð að vera dansstúlfca, og hún komlst einnig að því, að laun hennar voru tólf dollarar á vifcu. Nokkrum dögum seinna . sá hún í' fyrsta skipti aðal- stjörnurnar, hina frægu leifcara Qg leifcfconur. Hún sá, að þau höfðu forróttindi. Hún var iekk- ert — alls ókki neitt. (Húrlstwodd var henni einn- ig sáfiellt áhiyggjuefni. Hann virtist ókiki geta fengið neitt að gera, ojg samt var hann stöð- ugt að ispyirja um, hvernig henni gengi. Hann gerði þetta reglulega, og henni fiannsit hann vænta þess, að geta lifað á erf- iði hennar. Nú gramdist henni þetta, þegar hún sá fram á það, að bún fienigi einhverjar tekj- ur. Hann virtist reiða sig alger- lega á þessa vesælu tólf doll- ara hennar. „Hvernig genigur þér,“ var hann vanur að spyrja mjög vin gjarnlaga. ,,Ágeetl©ga,“ svaraði hún. Fyrsla ævinlýrið. legginn um háls mér og höfuð hans hvfldi á öxl mér. Þeg- ar ég hafði gert bæn mína og beðið drottin þess að vernda' okkur frá öHu illu, lokaði ég líka augunum, en þegar ég var sofnaður sótti hinir ógnlegustu draumar á mig. Loks fannst mér hellirinn hrynja yfir okkur, og ég reyndi að berjast við martröð bá, sem kvaldi mig. Ég rak upp óp og vaknaði, svo að Eiríkur hrökk upp með andfælum. Þegar við lituðumst um, sáum við að föru- nautur okkar var horfinn. Daufa birtu lagði inn um hell- ismunnann. Við hröðuðum o'kkur út og teyguðum að okkur svalt morguhloftið glaðir og reifir. Það virtist ástæða til þess að ætla, að brátt' myndi taka að rigna, og urhhverfið allf var næsta einmanalegt og auðnarlegt.Hvergi gat að líta' veg eða stíg, aðeins sand, kletta og vatn. Við betta misst- um við dálítið móðinn, og mér er næst að ætla, að við hefð- um fagnað bví að sjá manninn koma í ljós til þess að leiða o'kkur út úr þessari eyðimörk, en hann var hvergi sjáan- legur. Við biðum barna góða stund án bess að geta tekið ákvörðun um bað, hvert halda skýldi eða til bragðs taka. En þegar við höfðum snætt dálítið af þurru brauði, sem voru einu lfeifarnar frá kvöldinu áður, lögðum við loks af stað og vorum staðráðnir í því að halda áfram, unz við ^JtTH A LOAD OP W5UN/DED yANVCS abc>ard THE Bl(x AMBULANCE PLANg SCORCHV ATTEN\PTÍ A TA<E OFP FROM THE PASS ALON& THE NARROW MOUNTAIN LEP6E ... |S-26| Keg. 0. S. l>ot. OH * 1 AP Fcaturcs Örn flýgnr flugvél isinni um iniu fylgjast með hinu bíræfna flugi með öndina í hálsinum. þrÖngtt fjallas'karð, en hún er hlaðin særðum hermönnum. Amerísku 'hermennirnir á fjall HERMAÐUR: ,Það tókst! Hann flaug um skarðið og vængja- brodd'amir stnukus/t við klett- ana/ ANNAR HERMAÐUR: „Ég Iþori tekiki að horfa á það. Seigðu mér þegar þessu er lokið.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.