Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 3
Sunmiéagx£r 28 janúar 1945. ■." ■■ \ J''jji ... j !■«. i Hvað á að gera við I Þýfcaland! |] M LANGT SKEH) hafa ^ bandamerun verið að bolla leggja, á hvern hátt bæri að refsa ÞjoÖverjum, eða öllu heldur nazistum fyrir hermd arverk þeirra í garð her- numdu landarma. Allir þeir, veaa eru mótfallnir nazism- anam og ekki sízt þeir, sem orðið hafa fyrir barðinu á h®num a áþreifanlegan hátt, munu á eitt sáttir um, stríðs, glæpamönnum beri að refsa. Það beri að refsa þeim, sem undanfarin fjögur, fimm ár hafa tmun af því að hvelja og lítilvirða þá, er minni- máttar vóru, enda mun og um slíka menn. Bótalaust er ekki hægt að svívirða og undir- oka hámenntaðar þjóðir eins og til dæmis Norðmenn og Dani, syo þau dæmin séu tek in, sem nærtækust eru, undir því fáránlega yfirskyni, að hér sé að verki einhver „yfir þjóð" en það er hugtak sem allir viti bomir menn hafa löngu gert gys að og á sér ekki nokkum stað í veruleik anum. EN UM ÞAÐ HAFA STAÐEÐ HATRAMAR DEILUR, með hverjum hætti slík refsing yrði gerð og mun enn langt í land um samkomulag með bandamönnum um þetta efni, enda vandmeðfarið og örð- ugt á flesta lund. Helzt hefir verið um þetta rætt í , Bret- landi og Bandaríkjunum, sem von er, þar sem þessx ríki munu hafa mest um þessa hluti að segja í stríðslok, að sjálfsögðu að undanteknum Rússlandi. VIRÐIST ENN ALVEG Á HIJLDU UM ÞAÐ, hvernig bandamenn hafa hugsað sér skipti sín við Þjóðverja og hafa komið í ljós ótal stig um þessi mál, allt frá sundurlim um Þýzkalands og brottflutn ings verksmiðja þess og nið ur í meinlausar skaðabóta- kröfur vegna styrjaldarinn- ar, Um þetta verður ekki dæmt hér, það er erfiðara en í fljótu bragði mætti ætla. SUMIR BRETAR, eins og til dæmis Sir Robert Vansittart hafa skorið mjög ákveðið úr um það, að refsa beri þýzku þjóðinni sem heild fyrir vand ræðu þau og eymd .sem hún hefir steypt vfir heiminn, en á hinn bóginn eru þeir í hópi bandamanna, sem vilja ekki fallast á, að nazisminn og þýzka þjóðin séu eitt og sama og þess vegna verði að skilja á milli þessara hugtaka. Til séu fjölmargir Þjóðverja”, sem aldrei hafi gerzt nazist ar og þeir séu þess vegna sak lausir að þeim ósköpum, sem Hitler og starfsbræður hans hafa leitt yfir heiminn undan farinn ár. ÞETTA MUN ÁVALLT VERÐA ÞRÆTU- OG DEILU MÁL og þarf vaf alaust mikill ar yfirvegunr við þegar þar að kemui^. Að sjálfsögðu verð ur að girða‘fyrir, að slíkt geti ALÞYÐUBLADH) Þegar Aachen féll Þessi mynd sýnár þýzka seiuliðið, sem sigrað vaa: þegax Aacben fél.-, á leið til fangabúða banda manna. Eins og kunnugt er, srtóðu Iharðir bardagar um þessa borg, emda er hún> mikilvæg sam gömgumiðsitöð í Vestur iÞýzikalandi, skamtfnt frá Köln. ‘L Bandamenn hafa nú 130 fcm, víglínu átraldi sínu vesian Roer BandarikjaBnensi við landamæri Luxemburg, aé austan á 30 km. swælSi ILONDON er tilkynnt, að fyrsti her Bandaríkjanna hafi tekið allt að 46 þúsund fanga í sókninhi að nndanförnu í Ardenna fleygniun. Bandamenn eru yfirleitt í sókn á þessnm slöðmn og er bersýnilegt, að sókn Þjóðverja hefir verið hrúndið og að banda menn eru komnir í harða sókn. Milli Maas og Roer hafa banda menn náð um það bil 30 ferkílómetra landsvæði og tekið um 2500 fanga. Má nú heia, að bandamenn hafi allt að því samfellda víg línu á 130 km svæði á vestur bakka Roer. brautarbrýr norðausitur af Kais erslauitem og jámbráutarlestir á Bidhe Colmar svæðinu svo og á stöðvar norðausíur af Hagen au. Fyrir norðan Ruihx réðust fJu'gvéilar, búnar rakertÆubjrss 'úm á ýmlsar stöðvar Þjóðverja, j á rn'brautanlestir mdli Ósmá ■bnxck o'g Bremen og spremgjum var varpað á Brauiina milli Múndhjem og Gladbach. ; Á Slsastsvígstöðivunum eru fæni fréitrtir, enda er þar famn forgi mikið og erfitt um allar iher'naðaraðgerðilr og þumgaflutn ing hexgagna. Þá er sagt í tilkynningu frá Londion, að þriðji bandaríkja Iherinm hafi brotizt að austur landannænum Luxembuxg á 30 km vígMnu, Bandamenn halda áfram loft sókn ánni .Meðal anmars róðusrt bxezikar filutg\æ!Iar á brú eiina í gxenid við Trier og var húm eyðá lögð. Auk þess var ráðizt á járn endurtekið sig, að Þjóðverjar hefji að nýju þann ófagra leik, sem hófst í september 1939, en með hverjum hætti það verður bezt gert, er enn ekki vitað. Það mun til dæm is mikið vafamál, hvort Hol- lendingar eða Dönum sé nokkur hagur að því að fá landskika af Þýzkalandi, eins og sumir amerískir fregnritar ar hafa stungið upp á í tíma ritum sínum. Þessar tvær þjóðir, svo dæmi séu tekin, vilja ékki annað en vera í friði með það land, sem þær höfðu fyrir stríð og aukið ; land á kostnað fjölmennrar | þjóðar, eins og Þjóðverjar, gæti ef til vi'll langt grund- völlin að nýrri heimsstyrj- öld að þessari lokinni. Á EITT MUNU BANDAMENN ÞÓ SÁTTIR, að girða beri fyrir, að Þýzkaland hafi í framtíðinni þann iðnaðar- mátt, sém nauðsynlegur er til þess, að fara að framleiða að nýju „fallbyssur í staö smjörs“, eins og haft er eftir Göring á sínum tíma. Á ein- hvern hátt verði að ónýta eöá lama iðnaðarmátt Kruppverk smiðjanna í Ruhr og iðnaðar borgirnar í Slésíú og fleiri slíkar í Þý-zklandi. Grunsaalega margir Danlr Eáfasf í þýzk um fangabuðum AÐ vekur miklar áhyggjur í Danmörku hve margir hafa látizt að undanförnu í fangabúðum Þjóðverja. Hefir komið í ljós, að ungir og heil- brigðir menn hafa látið lífið eft ir tiltölulega stutta dvöl í fanga búðunum. Einn fanganna, sem sloppið hefur úr haldi hafi skýrt frá því, hvernig aðbúnaður all ur er þar. Segir hann, að fang- arnir verði að borða úr sömu skálunum og þeir þvo sér úr og að þeir verði að hreinsa til í fangaklefun'um, með höndumum einum saxhan, þar eð engin verk færi sén tfl shks. 250 þúsund manna her sagður innifcróaður þarmeðöllu Rússar taka fimm , mikilvægar IðnalSar j 1 feorgir. ,. Péilands- - ■ megin Q TALIN birti í gær þrjár ^ dagskipanir vegna mik illá sigra Rússa. Aðalefni þeirra var, að hersveitir þeirra, Rokossovskys og Tsdxerniakovskys hafa rofið varnir Þjóðverja í Austur Prússlandi við Mazurisku vötnin og er talið, að þeir 'hafi nú innikróað allt að 25Ð þúsund manna þýzkan her £ Austur-Pnisslandi. Þá segir einnið í annari dag skipan Stalins að Russar hafl tekið fimm mikilvægar iðnaðar borgir . Póllandmegin .Slésíu laxidamæranna, .þar .á meðal borgina Sonsowitz, en í hinnl þriðju er sagt frá sókn Petroys hershöfðingja syðst í Póllandi og Slóvakíu, þar sem hann hef ir sótt hratt fram og tekið f jóra mikilvæga bæi. (Fyrsrta daigakipan Stalims, eem stiluð er til herja Roko&s ovskys og Tsdherniakovskys hefir vatkiö miesrta athygli, en imeð henni eru innilkróuð allt að 25 þýzk herfylkx, sem tæp (Lega eiga sér undankomiu auð ið. í fregnuim frá London í gær voru taldar litlar horfur á því, að þær myndu geta náð sam , 'bandi við meginiherafla Þjóð verja í ýzkalaaxdi sjálfu og yrðu iþvi sisnniilega upprærttar. Hafnarborgin Danzig er talin í yfirvofandi hætu vegna sókn ar Rússa, sem sækja hrartrt fram eftir töku Márisnburg. Er síðast fréttist voru Rúsisax tæpa 30 kim frá borginni og mártti heyra skotdrunurnar úr fallbyssum Rúsea Ýmisar fregnir herma, að fram sveitir Rússa hafi brotizrt vesrt ur yfir Oder á miörgum stöðum, en ekki var talið, að hér væri um Btórvæigilega liðfliurtninga að ræða lí Lundúnafragnum iseimrt í gærkveldi. Þá seigir einnig í frérttum frá Moskva, að hersveitir Konevs íhaldi áfram að uppræta dreifða þýzka herflokka í Efri Slésíu, og faC.1 bor.ganna Beuithen í Sléeiíu, isem er ein mesrta iðnað arborig Þýzkalands, svo og Kor sow og Kattowitz er ta'lið yfir votfandi Her Zhukovs er nú nær Berlín en her Konévs og mxxn 'hann eiga um 208 km ófama þangað, en Koruev um 224. Þess er jafnvel getið, að Þjóð verjar í Danmörku hafi áhyggj ur út af dánarfregnum síðustu vikna í hínum þýzku fangabúð úm og hafi þeir látið það í ljós gagnvart þýzkum yfirvöldum. (Frá danska sendiráðinu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.