Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 4
« ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnadagur 28 janúar 1945. Crtgel ...dl: Alft f t.«r).>kV«i-Uia j Ritsijá-i: Steíán Pétu<•*»•..>»> * Rltstjórn og afgreiOsla i A1 \ ýSuhúsinu viB Hve. íisgntu ‘ Símar ritstjórnar: 4°C1 og 490J * ?fmar afEVViðslu: 4900 og 4906. Veró í lausasölu 40 aura. AlþýBuorentsmiBjan hi. „Leynivopn" Alþýðo- blaðsins ÞAÐ er vissulega athyglis- vert að lesa skrif Þjóð- viljans í tilefni Dagsbrúnar- kosninganna þessa dagana. Mun mörgum verða það á að gera sér í hugarkmd, aíð Eggeorti Þorbjarnarsyni, „niðursetningn um í skrifstofu Dagsbrúnar“, verði lítið úr verki fyrir félag það, sem falið hefir honum trún að. Slíkt munu Dagsbrúnar- menm þó varla gráta, því að „umboðsmaður Brynjólfs" ger ii sig þá vonandi ekki sekan um BtórhœtitaiiLeg gjLappaskot gagin vart félaginu á meðam. Hitt er svo annað mál, hvoi*t Eggert vinnur ekki sjálfum sér mest ógagn með níðskrifum sínum um félaga sína. En auðvitað er hann fús til slíkra illvirkja, þeg ar „kennifaðirinn“ skipar, enda ekki af miklum drengskap að taka, svo að kommúnistum gat varla tekizt mammivalið öllu bet ur. t Eggert Þorbjarnarson skrifar langa grein í Þjóðviljann í gær og gerir þar einkum Jón S. Jóneson, varadbrmamnsefni B listans að umræðuefni. Fróðlegt væri að láta fram fara um það skoðanakönnun, hvort hlutlaus um og skynbærum mönnum myndi takast að finna eina ein ustu miálsgrein í þessaxi ritsamð „niðursetningsins“, sem ekki JÍefði lýgiimál að geymia. Og harðir eru þeir húsbændur í „Stalingrad" við Skólavörðu- stág, seim etja fífi.inu Eggerti Þorbjarnarsyni á . forað slíks málflutnings og fram kemur í grein hans í Þjóðviljanum í gær. En þar með er ekki lexía kommúnistablaðsins í gær Dags brúnarmönnum til handa öll. Annar kommúnistapiltur, sem nú mun eiga frama von af hálfu hinnar nýju stjórnar Alþýðu- sambandsins, birtir þar og dag- skipun til Dagsbrúnarmanna. Og drengurinn vill svo sem vanda dagskipunina! Hann hyggst krydda hana nioíkikrum vel völdum tilvitnunum í frægðarsögu síðasta Alþýðusam bandsþings og fráfarandi Dags- brúnarstjórnar. Og það væri synd að segja, að hann kynni ekki fræðin og mundaði orð- brandinn vígalega! Koarumúnis'ta.piíltiu'iínn reyn ir að gef a í sikyin í grein þessari að Alþýðuflokksmenn og aðrir lýðræðissinnar í Dagsbrún séu að vinna núverandi ríkisstjórn grand með því að hafa lista í kjöri við stjórnarkosninguna í félagi sínu. Fer varla hjá því, að lesenduim Þjóðviljanis finn ist til um slíka hugkvæmni o<* slíka málafylgju! En sé listi lýð ræðissinna í Dagsbrún tilræði við núverandi ríkisstjórn, hvað mætti þá segja um „hirðisbréf* Brynjólfs og framkomu komm- unista á síðasta Alþýðusam- bandsþingi? Og hvernig í ó- sköpunum á að vera mögulegt Hallgrímur Jónsson: Avarpslifill fslenzkra kvenna ARIÐ 1926, 8. júní kom til umræðu á landsfundi kvenna ávarpstitill kvenna. Frummælandi var frú Halldóra Bjarnadóttir. Gat hún þess, að um víða veröld væri nú sú breyting að ryðja sér til rúms, að allar konur, giftar sem ógift ar, hefðu sama ávarpstitil í ræðu og riti og væri það eitt af jafnréttiskröfum nútímans. Margar konur tóku til máls, er frummælandi hafði lokið máli sínu. Tillaga frá frú Hall- dóru Bjarnadóttur var borin upp og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. En tillagan var þannig: „Annar landsfundur kvenna leggur til, að allar fullorðnar konur íslenzkar, giftar sem ó- giftar, séu nefndar og skrifaðar frúr.“ Þá bixtist álit nokkurra norð lenzkra kvenna um þetta efni í „Norðurlandi.“ Komast þær þannig að irði: „Einkennilegt er, hver ósam ‘kvætmini á sér stað um notkuin titla, og þó enn einkennilegra, hve um þetta er þagað og lítið gert til þess að koma því í betra horf. Viljum við í línum þeim, er hér fara á eftir gjöra ljósari grein fyrir þessu og koma fram með ákveðnar tillögur. Allir karlar, giftir og ógiftir, ern nefndir og skrifaðir herrar á hvaða stöðu, sem þeir eru, og hvort sem þeir eiga heima í ikaiupstað eða saæit. þéssu er öðriu vísi farið um konurnar. Þegar þær eru ógiftar, eru þær nefnd ar ungfrúr, ungfreyjur, jung- frúr og frökenar. Mestur hefð- artitill er fröken. en til hans er og oft gripið, þegar um eldri, ógiftar komir er að ræða, og menn eru farnir áð veigra sér við að kalla þær ungfrúr. Giftu konurnar hafa einkum tvo titla: frú og húsfrú. Frúar titillinn hljóta kaupstaðakonur því nær undantekningarlaust og svo embættismannakonur. Sveitakonur giftar bera aftur allar húsfrúartitilinn, þó að þær hafi aldrei verið nema hjú. Missi nú konurnar menn sína, missa þær um leið frúar eða I húsfrúartitilinn. Þá heita þær | að telja fólki trú um, að það sé tilræði við ríkisstjórnina eða einingu verkalýðsfélaganna, að tveir listar séu í kjöri við stjórn arkosningu í verkalýðsfélagi? Gerir manntetrið sér í hugar- lunid, að (kioimimjún.istar ráðd nú verandi ríkisstjórn og verka- lýðsfélögin séu búin að bera fyr ir borð lýðræði og skoðana- frelsi? Og sé hér um að ræða tilræði af hálfu Alþýðuflokks- manna og annarra lýðræðis- sinna, hvað mætti þá um komm únista segja fyrr og síðar og þeirra tilræði? „Verkalýðsleiðtoginn“ Sig- uæfftur Guffmison, gieitiur trúlega sofið í náðum eftir að hafa feng ið meðmæli Guðmundar Vigfús sonar. En Sigurður fann sig þó ekki sterkari en það á svelli kosningabaráttunnar, að hann kvaddi sér ekki hljóðs á síðasta Dagsbrúnarfundi til þess að ræða ágreiningsmálin, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir. Það skyldi þó aldirei haifa á það skort, að hamn treysrti málsitað sánum? Nema honum hafi ekki unnizt tími til þess að búa sig undir að flytja tölu í félagi sínu vegna , annríkis á alþingi! Guðmundur Vigfússon fleipr ar um það, að Alþýðublaðið og Alþýðuflokkurinn búi yfir ,fLeynivop[num‘ ‘ varðamdi Dags ekkjufrúr eða ekkjur eftir sama mælikvarða og áður voru þær nefndar frúr og húsfrúr. Þessi skipting á titlum kvenfólksins er blátt áfram hlægileg. Mun ekki einn nægja eins og á karl mönnunum? Er nauðsynlegt að gjöra grein fyrir því með titl- um, hvort konan er gift eða ó- gift, hvort hún er úr sveit eða kaupstað? Auk þess, hve þetta er hlægi lega heimskulegt, getur það og alið undarlega flónskulegan. hroka í fólki. Má setja hér stutta skrítlu sem dæmi: Maður einn í sveit fékk lítil- f jörlega stöðu launaða úr lands sjóði. Konan hans hafðd ætíð verið nefnd húsfrú og nú gætti enginn þess að nefna hana frú. Þetta sárnaði manninum, sem vonlegt var, því að í kauptúni skammt frá hétu auðvitað allar konurnar frúr. Hann gat þess því einu sinni við kunningja sinn, að þetta væri í raun og veru ranglæti, því að einu frúm ar um þessar slóðir væri konai sín og konan póstsins, því þeir væru e'inu menn í grendinni, sem fengju laun sín beint úr ' landssjóði!! Fjölmargar aðrar skrítlur mætti til tína, er mynd azt ihatEa af þessu titlaitiogi, en . þetta mun látið nægja hér. En niú eMd koaninin tími táfl. að leggja þessa fávizku niður? Mun ekki nægja að nefna allar konur frúr, án þess að skeyta ung-, hús- eða ekkju- framan við? Að minnsta kosti er það á- kveðin tillaga frá ofckur, að svo sé gjört, því að frú er stutt, fallegt og alíslenzkt orð. Nú má búast við að sumum finnist þessi uppástunga óvið- veldin. Sumum ungfrúnum eða frökenunum þykir, ef tii vill, hart aðgöngu að hugsa til þess, að einhverjum kynni að detta í hug, að þær séu giftar, eða frúnum kunna að þykja brotin réttindi sín með því að blanda þeim svo saman við „sauðsvart an almúgann". Þá höfum við aðra tillögu fram að bera, en hún er sú, að karlmennirnir séu þá flokkaðir á sama hátt: ógiftir karlar nefn ist ungherrar eða jungherrar, brúnarkosningarnar. Drengtetr ið langar að kynnast þessum „leyaiiviapnúm“ Gg vegna þess að hér er um ungan mann að ,ræða, sem ekki hefir átt þess kost að aifila sér þeirrar fræðslu um stjórnmál og verkalýðs- mál, sem nauðsynleg verður að teljast hverjum þeim, ■ sem starfa vill í þjónustu verkalýðs samtakanna og skrifa um verka lýðsmál, er sfcylt að verða við tilmælum hans. — Alþýðublað ið býr yfir þeim „leynivopn- um“, að það mun í framtíðinni sem hingað til hafa baráttuna fvrir frelsi, menningu og fram forum efst á stefnuskrá sinni. Það amuin: berjasit gegn einræð isanda og ofríkishyggju hvaðan, issim bún keoniur, og bverrar ætt ar, sem hún er. Og það mun sér í lagi lfiggja áherzlu á það að vara verkalýð íslands við óvin uan hanis og vísa honum veg inn að takmarki jafnaðarstef- unnar, til frelsis, jafnréttis og bræðralags. En því takmarki verður ekki náð fyrr en hús- bændur Guðmundar Vigfússon ar hafa hlotið sinn verðskuld- aða dóm. En mikið má Guðmundur Vigfússon vaxa að vizku áður en Stalin getur af honum lært hveamig seonija skuili dagiskipaín ir! giftir aftur á móti herrar og húsherrar eftir því, hvort þeir væu embættismenn og kaup- staðarbúar eða sveitamenn. Sá, er misst hefði konu sína, ætti þó að heita efcfcjulhierra eða ekfc ill Með þeesu er líka samkvæonni náð. En þá væri tekinn upp á ný gömul, óviðfelddn venja, því að fyrrum var tízka að flokka karla með titlum líkt og enn á sér stað um konur. Fínnst okkur ólíkt skemmtilegra að taka upp þann siðrnn, að allar konur hafi sama titil. í sambandi við þetta mætti benda á, hvað ójþarft er að nota orðið kennslukona, enda kemur þar fljótt fram ósamkvæmni, þá er konur hafa ýmsum opin- berum störfum að gegna. Setj- um svo, að þær sé læknar, sýslu menn, hreppsnefndaroddvitar o. fl. Mundu þær þá nefndar lækningakonur, sýslukonur, oddvitakonur eða oddkonur o. s. frv. Ólíklegt er það. Kenn- ari er ágætt orð og virðist geta staðið, hvort sem karl eða kona á hlut að máli.“ (Nokkrar frúr á Norðurlandi.) Nú hefur alþingismaður, Jónas Jónsson, vikið að þessu móli nýlega og er á sama máli og þeissar vitm koniur og víð isýruu menn sem við onáliinu hafa áður hreyft. Farast þingmanninum þann- ig orð: T SAMBANDI við flugsamn- * inginn við Bandaríkin I Norður-Ameríku minnist Vísir í fyrradag á það, hvemig ís- land sé undir það búið að taka á móti erlendum ferðamanna- straum, sem líklegur sé eftir að stöðugar flugferðir hefjast milli Amerífcu og meginlands Evrópu með viðkomustað á íslandi. Vís ir segir: „Um þessar mundir er gamall draumur íslendinga, um að kom- ast nær öðrum þjóðum, að rætast. Með samþykkt alþingis um að gera samninga við eitt mesta stór veldi veraldar um flugferðir yfir ísland, er fengin nokkur trygging fyrir að leiðin í loftinu milli tveggja aðal meginlanda heimsins liggi um ísland í framtíðinni. í sambandi við þessar flugferðir er eðlilegt allra hluta vegna að gera ráð fyrir, að hingað liggi mikill straumur erlendra gesta. Til þess eru margar ástæður. í fyrsta lagi er hin sérkennilega og viður- kennda fegurð landsins, sem aðr- ar þjóðir kynnast nú eftir ýmsúm leiðum, þótt ekki sé unnt að segja með neinum sanni, að íslendingar sjálfir geri neitt verulega til að kynna landið og töfra þess. Auk þess er hér ýmislega annað, sem ferðlangurinn gimist. Má þar meðal annars minna á laxveiðina, sem hér er mikill og áreiðanlega getur stóraukizt í framtíðinni, og í stuttu máli sagt, er margt, er gierir senhilegt, að ísland verði ferðamannaland í framtíðinni. En hvernig er midirbúningurinn und- ir þessi viðskipti við erlenda ferða menn af hálfu íslendinga?“ Um það segir Vísir í grein sinni: Auglýsingar, sem birtast eiga t Alþýðubíaðicu, verða að vera komr.ar til Auglýs- iiiffaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinn, (gengið íl~. fri Hverfisgötu) fyrlr kL 7 a® kvöSdl. Sími4906 „Það gegnir furðu, að þær mörgu konur, sem beitt hafa sér fyrir jafnrétti kvenna gagn vart karlmönnunum, skuli ekki haifa leitaat við að rétta hluta kynsystra sinna að því er snert ir sameiginlegt ávarpsheiti ikiveama1. Uon ikaría er haft ávarps orðið „herra“ frá fermingar- aldri til æviloka. •Skiptir þar engu, hvort maðurinn er í sveit eða bæ, kvæntur eða ó- fcvæntur, ríkur eða fátækur, voldugur eða vesæll. En um á- varpsheiti kvenna gildir óþörf margbreyttni. Gift kona í sveit heitir „húsfreyja“, en „frú“ í fcaupstöðum og kauptúnum. Ó- gift stúl'ka heitir „ungfrú“, jafn vel eftir að hún er orðin há- Frh. af 6. síðu. „Eitt af því, sem allir ferða- menn á langferðalögum gera kröfu til, er góð gistihússþjónusta. Sam tovæmt almennri reynslu í þeim efnum, er það fyrsta verk þeirra, er hugsa sér að gera viðskipti við ferðamenn, að koma upp sem hent ugustum gisti- og veitingastöðum. í sambandi við hina nýju flug- leið yfir ísland til Evrópu hafa Svíar, til dæmis, þegar hafizt handa um byggingu mikilla húsakynna, er notast eiga í þessu augnamiði, rétt hjá einum stærsta flugvellí Svíþjóðar. Hér hefur hins vegar ekki bólað á neinum eðlilegum á- huga í þeim eínum, þótt vitað hafi verið um langt skeið, að þessi mól væru á döfinni og myndu koma til framkvæmda innan skamms. í höfuðborginni er að- eins eitt gistihús, sem þannig er hyggt, að það getur veitt lang- ferðamönnum viðunandi gistiþjón ustu. Þetta gistihús annar varla eftirspurn innlendra manna og er því ekki aflögufært um húsrúm eða aðra þjónustu fyrir útlend- inga. Má því segja með sanni, að ekki sé eitt einasta gistihús á land inu, er geti annazt þessa sjálf- sögðu þjónustu, sem er algerlega undirstöðuatriði þess, að íslending ar geti látið erlendum ferðamönn um' líða hér svo vel, að þeir telji það þess virði að koma hingað.“ Þetta er fullkomlega línjabær hugvekja og þótt fyrr hefði komið. En nú þola framkvæmd ir í þessum efnum engan drátt. &XXX»OOOOöOf Olbrelðið Alpýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.