Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 7
SwmadBgur 28 janúar 1945. ALÞYOUBLftDtO Bcerinn í dag. ííseturlæknir er i nótt Og aðra aótt f Læknavarðstofunni, sími Helgidagslæknir er Gunnar ■Cortes, Seljavegi 11, sími 5905. Næturvörður er í nótt og aðra ittótt í Laugavegsapóteki. Kæturakstur asanast HreyfiU, stínsJ 1633. ÚTVTRPIÐ: ®.3® Morgunfréttir. 11.00 Morgun tónleikar (plötur). 12.10—13.00 fíádegisútvarp. 14.00 Messa í Hall grímssókn (séra Jakob Jónsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar Cplötur). 18.30 Bamatdmi (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljómplöt ur: „Appelsínuprinsinn" eftir Pro Ikoífieff. 20.00 Fréttir. 20.20 Sam- feíkur á fiðlu og píanó (Þórarinn Guðmundson og Fritz Weisshapp h»1); Sónata, nr. 8, í C-dúr, eftir Mozart. 20.35 Erindi: Lönd og lýð Jr: Dóná (Knútur Arngrímsson skólastjóri). 21.00 Hljómplötur: Korðurlandasöngvarar. 21.15 Upp lestur: Smésaga (Halldór Stefáns Kon rithöfundur). 21.35 Hljóm- jplötur: Klassiskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dag skrárlok. Á MORGUN Naeturakstur annast Hreyfill, isimi 1633. ÚTVARPIÐ: tð.3tt Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla 22. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 JFréttir. 20.30 Erindi: Daufir og -málttialtir (Brandur Jónsson skóla stjóri). 20.55 Hljómplötur: Lög feikin á sítar. 21.00 úin daginn og veginn (Sigurður Bjarnason alþlngismaður). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: íslemzk alþýðulög. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. iBerklaskoðunin. í fyrstu viku berklaskoðunar- innar hafa verið skoðaðir samtals 1825 manns, allt fullorðnir. í gær vo.ruskoðaðir 206 manns, en á jmorgun hefst skoðun á, íbúum við 'Njálsgötu og verður byrjað á vest- ustu húsunum og haldið austur eft ir, Mun taka ca 2% dag að gera rannsókn á öllumíbúum við göt- yna... Fríkirkjan- Bárnaguðsþjónusta kl. 2 í dag. Síðdegismessa .kl. 5. ÍEmbættispróf í lögfræði. Jón Bjarnason lauk 25. janúar embættisprófi í lögfræði við Há- ískóla íslands og hlaut 1. einkunn, 213 stig. Hraimbúinn heitir myndarlegt blað, sem skátafélag Hafnarfjarðar gefur út. Ritstjóri þess er Vilbergur Júlíus- .son. Af efni þess má nefna: Ávarps. orð, Skátafélag Hafnarfjarðar með mynd. Brautryðjandinn sir. Robert Badlu Powell, Hvað mætir menn segja um skátafélagsskapinn, Upp- eldisgildi skátafélagssk^parins, — Indfitoa-myndir, Dóttir hjarðmanns ins (saga), Auk þess er í ritinu fjöldamargar skemmtiþrautir, gaman og myndir. OSbreiSið AMublaSiI. VerHBautta 'krossMbatiK Stefán Thorareitíéii vann fyrsf u veiSlaun 143 ráöningar bárust, en aðeins 12 reynd ust réttar K ÁTTTAKAN í samkeppn- ** inni um jólakrossgátu Alþýðublaðsins varð allmikil. Alls bárust blaðinu 143 ráðn- ingar viða af landinu, en lang flestar héðan úr bænum, Réttar að öllu leyti reyndust aðeins 12 ráðninganna — og voru villumar mjög mismun- andi. Þegar dregið var um verð launin komu upp nöfn þessara manna: Stefán Thorarensen, Lauga- vegi 76, Reykjavík hlaut fyrstu verðlaun kr. 75.00. Hallberg Hallmundsson, Bar ónsstíg 49 Reykjavík hlaut önn ur verðlaun, kr. 50.00. Björn Stefánsson, Óðinsgötu 13, Reykjavík hlaut þriðju verð laun, kr. 25.00. Geta þeir vitjað verðlaun- anna einhvem næsta dag til af greiðslu Alþýðublaðsins í Al- þýðuhúsinu. Ráðning krossgátunnar , er á þessa leið: Lausn: Lárétt: — 1. börnin. — 7. jól- in. — 12. blessa. — 18. dáleiði. -19. afana. — 20. óárinu. — 21. nýræktuð. — 22. Möggu. — 23. lagleg. — 24. ærur. — 25. kjóll. — 27. iðnar. — 29. Ara. 30. ras. — 31. gaula. — 32. alsúð. — 33. Óðin. -t— 34. ask. 35. hismi. — 36. gneyp. —t 37. heilu, — 38. stelast. — 40. riorn in. — 42. tal. — 43, talaðí. — 44. keif. — 45. kölduna. — 49- mann. — 51. hafs. — 52. væfuleg. — 53 rómar. — 56. amar. — 58. trefli. 60. lin. — 61. Amor. — 62. stög. 63. örðu 64. vita. — 65. mel. 66. tangir. — 68. aska. 69. bænir. — 70. bragatal. — 72. illt. — 74. neyð. — 76 skrafar. — 77. stál. — 78. klakka. — 82. tin, — 83. skatts. 85. gmnnan. — 86. gát- an. — 89. skára. — 90. málar, 92. ern. — 93. ósið. — 94. merki. —95. báran. — 96. yla. — 97. mát. — 98. búkur. — 99. omað. — 100 æfar. — 101. stikar. — 103. gaufa. — 105. taumvana. — 108. ætluðu. — 109. Gunnu. — 110. ormaiða. — 111. taslað. — 112. angað. — 113. galdri. Lóðrétt: 1. báruskel. — 2. öjær. — 3.rek. — 4. nit. .— 5. iðukast. — 6. niðjum. — 7. jamla. — 8. óföl. — 9. lag. — 10. Ingileif. — 11. nauðsyn. — 12. bólað. — 13. láar. — 14. erg’. — 15. silaði. — 16. sneril. — 17. ayganu. — 18. dýrasta. —: '21. nærast. — 26. ólín. — 28. núp. — 31. gisin. — 32. ann- ist. — 33. óeldu. — 35 Ha^ar. — 36. gref. — 37. halli. — 39. lamar. — 41. okar. — 42. töflu. — 45. kæfðan. — 46. ullin. — 47. neiti. — 48. agnar. — 50. natnar. — 51. hagi. — 52. verk. — 53. rambs. 54. ómerk. — 55. molar. — 57.mögl. — 59. röst. — 62. satan. — 64. væðan. — 66. tafin, — 67. ritari. — 68. Skattskýrslurnar fyiir miSvikuttegskvöld i ■ i‘ ' ; Framhald af 2, siðu Úr þvd að menn komast nú varla hjá því að gera þetta leiðindaverk á ári hverju, væri hagkvæmast fyxir alla aðfla, að hver og eirin gerði sér grein fyrir þvá i eitt skipti fyrir öll, hvemig útfylla skal skatt- skýrslu — og þurfa svo ekki að vera í. neinum vafa um það framar. Þetta þrent er þvi allt nauð- synlegt: að skila framtalinu, gera það á réttum tíma og út- fylla það eftir settum reglum. Ef þetta væri haft hiigfast, mundi það létta af fólki mörg- um ónæðis- óg gremjustundum. — Er hægt að setja nokkur á- kvæði þessu til úrbota ? „Hæpið er það, þetta veiður alltaf mjög undir fólkinu sjálfu komið. Stundum hefur verið haft orð á þvi, að bezt væri að skylda allt bæjarbúa til að telja fram til skatts á einum og sama degi, sem um leið yrði lögskip- aður frídagur — „framtals- daginn“. Þá settust allir niður samtímis og skrifuðu sína skatt skýrslu, og svo þar með búið. Líklega verður aldrei alvara úr þessu gammni. En samt sem áð- ur ætti hver skattgreiðandi að setja sér þessi lög sjálfur, og fara eftir þeim. Og nú væri á- kjósanlegt, að þeir, sem ekki hafa ennþá skrifað skattskýrsl- una, ákveði strax sinn „fram- talsdag" — einhvern daginn núna til mánaðarmótanna.“ Kaupið hækkar í Kefla vík Frh. af 2. síðu. verkamanna í almennri vinnu verður kr. 2,40 grunnkaup, en áður var þáð kr. 2,10. Við út- skipun á nýjum fiski kr. 2,65, var áður kr. 2,50. Við kola- vinnu, uppskipun og útskipun á salti og sementi kr. 2,80, var áður kr. 2,50.f Á eftirvinnukaup greiðist 50% álag og á nætur-. og helgidagavinnu 100% álag. A)mpnns>!”mið hofir því hækk aö um 14,3%. Við hraðfrysti- husin verða að vísu vaktaskipti eins og áður var, en sú breyting verður nú aðallega,að sé unnið í vöktum, eru verkamönnunum tryggðar kr. 480 á mánuði að viðbættri visitölu, en áður var engin trygging. Einnig er það nú í samningum að eigi má láta slíka vöktun á öðrum tímum en í lok dagvaktar. Að samningunum unnu fyrir Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur: Jón Sigurðsson,' framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins og Ragnar Guðleifsson form. félagsins,- allt. — 69. bylur. — 71. gatað. — 73. láta.—- 75. ekran. — 77. skákraun. 79. kneyfaði. — 80. karlana. — 81. annara. — 83. skrugga. — 84. smán. — 85. glaðara. — 86. gómsæt. — 87. ásátta. — 88. titils. — 89. sek. — 91. áratog. — 94. múruð. — 95. brauð. -- 98. baða. — 99. ofna. — 100. ævir. — 102. kul. — 104. ung. — 106. uml. — 107. mad. vaniaufjiú þegar tíl að ber« blaðiS til áskrifenda í eftirahja hverfl: HverfisgÖfa SóiveiSi Lindargötu Laugaveg efrl og Bergþórugötu Aiþýðublaðið. — Sími 4900. Rafveitulán fyrir Hofs- hrepp og Hofsós í Skagafirði ÞINGMENN Skagfirðinga þeir Sigurður Þórðarson og Haraldur Jónsson, flytja í sameinuðu þingi svohljóðandi tillögu til þingsályktunar um rikisábyrgð á rafveituláni fyr- ir Hofshrepp í Skagafjarðar- sýslu: Alþingi ályktar að fela rikis stjórninni að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs allt að einnar og hálfrar milljón króna lán, sem Hofshreppur í Skaoafiarð arsýslu tekur til rafvírkjunar Grafarár og Hofsár og til að standast kostnað við endurbæt ur á rafleiðslukerfi Hofsóskaup túns og leggja nýjar rafleiðslur um Hofshrepp í nágrenni kaup túnsins. Ábyrgð þessi má þó ekki ná til hærri fjárhæðar en nema mundi 85% af stofnkostnaði rafveitunnar. í greinargerð er tekiö fram, að þingsályktunartillaga þessi sé flutt vegna endurtekinna á- skoranna frá ibúum Hofshrepps og Hofsóskauptúns. Einnig fylgir greinargerðínni áætlun forstöðumanns um kostnað við virkjtm þessa, sem hann telur murii verða ein milljón og fjög ur hundruð þúsund krónur. Aðalfundur bifrefða- sfjórafélagsins Hreyfils \ ÐALFUNDUR Bifreiða- **■ SÍjórafélagsins Hreyfill var haldinn 25. þ. m. i Lista- imannaskálanum. Á fundinum voru mættir á annað hundrað félagsmanna. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Bergsteinn Guðjónsson, for- maður, íngjaldur ísaksson, vara formaður, Tryggvi Kristjáns- sún, ritari, Þorgrímur Krist- jánsson, gjaldkeri, Ingvar Þórð arson, varagjaldkeri, Björn Steindórsson, vararitari og Magnús Einarsson meðstjórn- andi Stjórnin gaf skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. Fjár hagur félagsins er mjög góður. Meðlimatala er nú um 400, Á ifundinum var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur í Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfill haldinn 25. jan. 1945, ákveður að hefja á þessu ári fræðslu- og málfunda starfsemi innan bifreiðastjóra- stéttarinnar, ag samþykkir að kjósa 3 manna nefnd, sem hafi það hlutverk að undirbúa og efna til stofnfundar að fræðslu- og málfundafélagi bifreiða- stjóra í Reykjavík. Ennfremur ákveður fundur- inn að verja fimm hundruð kr. úr félagssjóði til þessarar fræðslustarfsemi.“ Félagslff. Hankuattleiksæfingar kvenna í Austurbæjarbarnaskólan- um á mánudögum kl. 8.30— 9.30. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á föstudögum kl. 10—11. Handknattleiksæfingar karla I Áusturbæjarbarnaskólan- um á fimmtudögum kl. 9.30— 10.30. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á sunnudögum kl. 3—4- Fimleikaæfingar karla í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar á þriðjudögum kl. 10—11 í minni salnum. Betanía. Sunnudaginn 28. jan. Samkoma kl. 8.30 síðdegis. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 3 e. h. Betra að panta tímanlega. Smurf brauð Steinunn Valdemarsdóttir. Sími 5870. rmenn - listann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.