Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.01.1945, Blaðsíða 6
StsnutKÍagur 28 janúar lM§b Þedr útsvarsgj aldendur Reykjavikurbæjar, sem hafa ekki enn greitt að fullu útsvar sitt frá s. 1. ári, eru alvarlega áminntir um að gera það nú þegar. Ðráttarvextir hækka um mánaðamótin. • ■ ■' ■ . -v) , * . y, Þar sem allir atvinnuveitendur eru ábyrgir fyrir útsvarsgreiðslum stafsmanna sinna, er þeim bent á að kynna sér nú þegar, í bæjar- skrifstofunum hvort starfsmennimir skulda útsvar. Um þessi mánaðamót ber atvinnuveitendum að gera bæjarsjóði fiillnaðarskil á útsvörum starfsfólks síns. Hafi þeir eigi gert það iyrir 5. febrúar næstkomandi verður tafarlaust látið fara fram lögtak, hjá atvinnuveitendum sjálfum, til tryggingar útsvars- skuldum starfsmannanna, án frékari aðvörunar. Pyrsti gjalddagi útsvara 1945 verður 1. marz næstkomandi. Skriísfofa borgarsfjora Plasfiras hershöfðingi Frh. af 5. síðu. Og innan hersins fóru áhrif hans minkandi smátt og smátt. Og árið 1925 laut hann í lægra haldi fyrir ásökun af hálfu Pangalos hershöfðingja, sem kærði hann fyrir tilraun til þess að taka að sér öll völd og gjörast algjör einræðisherra. Þar með voru völd Plastirasar úr sögunni. Óvimr hans .gerðu tiiraun til þess að handtaka hanir og hann neyddist til þess að flýja. En honum var riáð á flóttanum, af pvinalögreglunni, og sefitur í varðhaldi. Sáðan var hann dæmdur í útlegð. Næri árin, re,yn|di hann hvað eftir annað með ýmsu móti að fá völdirf aftur í sínar hendur, en allar tilraunir hans mishepþn- uðust. Á næstu tíu árum var hann viðriðinn meira eða minna, a. m. k. fjórar byltingar tilraunir. Hann var viðriðinn uppþotið í Saloniku árið 1926, og sama ár reyndi hann að hindra fyrirætlanir Kondyks hérshöfðingja. Og árið 1927, þ'egar konungssinnar fóru all- vel út úr kosningunum, reyn'di Plastiras að komast enn einu sinni til valda með aðstoð hers- ins, — en hann varð samt að hætta við þær fyrirætlanir sín ar, sökum þess að Venizelos isleit algjörlega öllu sambandi við hann og fylgismenn hans. Loks, árið 1933, þegar lýð- ræðisstjórnin beið ósigur í kosn ingunum, lýsti Plastiras Aþenu í hernaðarástand og gaf út yfir lýsingu þess efnis, að þar með væri „þingræðisstefnan, — or- sök hinna pólitísku umbrota, úr sögurini.“ En einn góðan veð urdag skömmu seinna var ein- ræði hans úr sögunni fyrir fullt og allt. Snemma dags yfirgaf hann Piræus á litlum bát, án þess að nokkur vissi. Andstæðingar hans, — kon- ungssinnar, frjálslyndi flokkur irm og vinstri menn lýstu því yfir, að þar með væri hann algjörlega úr sögunni sem stjórnmálamaður. „Hann hefur siglt í strand,“ sögðu þeir. Óneitanlega hefur Plastiras jafnan haft mestu ótrú á áhrif- nm fjöldans á gang stjómmál- anna. Samt sem áður hefur hann sífellt talað um nauðsyn „lýðveldisins“, — en innst inni hefur han fyrirlitningu á lýð- ræðinu, eins og það er í eðli sínu. Við nánari athugun verður maður að líta svo á, sem inn- sýn hans í hugsanaferil alþýð- unnar og álit hans á viðhorii hennar til stjórnmálanna sé furðulega rangt. — Þetta skýr- jst bezt ef maður athugar hinar mörgu og misheppnuðu bylting artilraunir hans og ótrúlegu staðhæfingar, sem hann hefur ,jafnan komið fram með í yfir- lýsingum sínum. Sá skilningur sem hann legg' ur í lýðræðishugtakið er: harð stjórn og undirokun. Hann er þeirrar skoðunar, að gera fyrir mikið sé hægt að gera fyrir fólkið, — en hugsar síður um hvað hægt sér að gera með hjálp þess. Þetta stafar af öfga fullum hugsanagangi, sem ekki minnkaði við útlegð hans í Frakklandi. Þrátt fyrir allt finnur hann eitthvað gott bæði hjá vinstri stefnunni og hægri stefnunni. Og' bæði vinstri menn og hægri menn fíaf a marg ir bverjir verið furðu eftirlátir við hann, þrátt fyrir allt, og jafnvel virt tilraunir hans oft, og tíðum. Það eru ekki nema crfáar vi'kur síðan EAM-flokk urinn benti á hann sem efnileg ' asta forseta nýs lýðveldis. Þegar hann kom aftur til .Aþenu í miðri borgarastyrjöld inni, lýsti hann því yfir, að hann væri kominn til þess að bjarga landi sínu og sagði ELAS. mönnum og hinum fornu sam starfsmönnum sínum í hernum að leggja niður vopnin. En í orustugný borgarastyrjaldarinn ar var orðum hans engir.in gaumur gefinn. Hann varð sár lega móðgaður og talaði um „nauðsyn þess að geta haft' yfir h,öndina.“ Og allt útlit er fyrir það, að frekar sé að birta til fyrir honum aftur. Það mun ekiki liða á lömgiu unz hamn reyndi að yfir .vinna núveraindi sitjórnjskipulag, eins og hann yfirvann Constantine Grikkjakonung fyrir 22 árum síðan. En hverju er hægt að spá um fyrirætlanir hans og framtíð? Er hyggilegt að gera ráð fyrir því, að hann taki upp breyttar stjórnaraðferðir, — eða ekki? Ávarp til kvenna Frh. á 4. síðu. öldruð. Að vísu þykir þetta oft miður viðeigandi ávarpsorð. og kalla ógifta stúlku „fröken“. Grípa menn þá til dönskunnar Þessi óvissa um ávarpsheiti kvenna er óyiðkunanleg og leið iiileg bæði fyrir karla og konur. Ávarpsorðin haía mismunandi blæ. í þeim felst stundum eins konar flokkun á fólki eftir óvið komandi kringumstæðum. Úr þéssu má bæta á eirin hátt, með (því að lö'gibjóða eitt ávarpsheiti á:Menzku fyrir allar fullorðnar konur og annað fyrir karlnienn. Sennilega finnst ekki annað betra ávarpsheiti fyrir konur en „frú“, en fyrir karlmenn- ,,herra“. Síðara orðið er orðið föst málvenja, sem menn una vel við. Kvenfélög landsíns geta beitt sér fyrir jafnrétti í þessu efni eins og svo mörgu öðru. Það er óskiljanlegt, ef kven- fólkinu þykir nokkur. nauðsvn að láta þess jafnan getið með á varpsorðd, hvort um er að ræða gifta konu eða ógifta,. syeita- konu eða kaupstaðarkonu o. s. fvr.“. Er nú ekki támi til kominn að binda enda á þetta tmál? Konur hafa komið því í fram kvæmd, sem örðugra hefur ver ið. Mun nú fáum konum eftir- sjón þykja í danska titlinum. Væri óskandi, að konur tækju þetta .mál upp að nýju, hvort sem þær óska lögfestingar eða ekki.“ Hallgrímur Jónsson. ÞaEckarávarp. * Skipshcxnin á Færeyiska skip- inu Active biður blaðið að færa S'kipstjóra og skipverjum á Fagra kletti alúðarfyllstu þakkir sínar fyrir björgunina og aðbúð alla. Einnig vill skipshöfnin færa Slysavarnafélagi Ísíands þakkir fyrir aðstoð þess við björgunina. HIMN 30. þessa mánaðar e» Húsmæðrafélag Eeykja rikxir 10 ára. 'Félagið var stofnað af hátt á fimmta hundr að húsmæðrum hér í Reykja vík, og var tilefni félagsmynd unarinnar meðal annars mjólk urlögin, sem í þá daga sættu mikilli gagnrýni húsmæðranna. Hefir félagið frá upphafi beitt sér fyrir ýmsum velferðar málum heimilanna og látið sig mikið skipta t. d; heilbrigðis- og fræðslumál húsmæðranna. Þá hefir félagið um skeið rekið mæðra- og barnaheimili og beitt sér fyrir námskeiðum í handa- vinnu og bóklegri fræðslu fyrir fátækar stúlkur. 1 fyrradag átti stjórn Hús- mæðrafélagsins tal við blaða- menn og skýrði þeim nokkuð frá starfsemi félagsins þessi ár, sem það hefir starfað. í mjólkurverkfallinu alkunna á fyrsta starfsári félagsins,. lét það' mikið til sín taka í því máli, og telur stjórnin að eftir þær deilur hafi meira tillit verið tek- ið til vilja húsmæðranna heldur en áður var gert. Á öðru starfsári félagsins eða 1936, fór þáð að hugsa fyrir ýmsum umbótum og liknarmál- um fyrir þær húsmæður sem bágast áttu i lífsbaráttunni, og tóku í þvi skyni á leigu Efri- Veiðimannahúsin við Elliðaárn ar og settu þar á stofn dvalar- heimili fyrir aldraðar, þreyttar konur og fátæk börn. En árið 1939 byggðu þær þar sitt eigið hús, að vísu með styrk frá bæn- um, sem jafnan hefir sýnt starf semi félagsins fullan skilning og velvilja. En ári síðar var þetta heimili félagsins hernumið og hefir vefið það til skamms tíma ,en getur nú hafið starf- semi sína þar að nýju. Sumarið 1937—38 hafði fé- lagið og kvildarviku fyrir mæð- ur í Hvefagerði. Hafa 74 konur og 300 börn notið vistar á þess- um heimilum á vegum félags- ins. Þá hefif Húsmæðrafélagið gengist fyrir kvöldnámskeiðum í handavinnu og bóklegu námi fyrir fátækar stúlkur, og hafa þessi námskeið verið þátttak- endunum að kostnaðarlausu. Alls hafa 134 stúlkur sótt þessi námskeið félagsins. Helzta áhugamál þéss nú er húsmæðrafræðslan, og hyggst það að efna til námskeiðs í vet- ur fyrir húsmæður. Fyrsti formaður félagsins var frú Guðrún heitin Lárusdóttir, en næsti formaður á eftir henni var María Thoroddsen. Núverandi stjórn félagsins er þannig skipuð: Jónína Guð- mundsdóttir, formaður, Kristín Sigurðardóttir varaform., Soffía Ólafsdóttir, ritari, Ingibjörg Hjartardóttir, gjaldkeri og meðstjórnendur þær, Guðrún Pétursdóttir og María Maack. Húsmæðrafélagið mun 30. þ. m. minnast afmælisins með samsæti að Hótel Röðull. ! ' ( Skjaldarglíina Ár- maniisverðurl.febr. . ANN 1. febrúar næst kom andi verður Skjaldarglíma Ármanns háð, og hafa nú sex fé ög tilkynnt þátttöku sína í keppninni og verða þátttakend ur alls tólf. Félögin se.m menn senda til keppninnar eru þessi: Ármann, sem sendir 4 menn, íþróttafé- ag Reykjavíkur 2, Knattspyrnu íélag Reykjavikur 3J Umf. Hæstaréttardómurf Kaup múrara og verð- lagseffirlifið IGÆR var kveðin upp áéffií ur í hæstarétti í máHíiiii valdstjórnin gcgn Vilberg Sign*' jéni Hermannssyni múrara. Málavextir eru þeir,: að 28. júlí 1943 gaf Verðlagsstjóri út tilkynningu þess efnis, að þá- gildandi grunntaxti múrara i ákvæðisvinnu skyldi lækka svo sem nánar var tilgreint í til kýnningunni, og að múrurum væri óheimilt að taka hærri greiðslu fyrir ákvæðisvinnm én þar var ákveðið um. Þegar tilkynhig þessi var geí in út var ákærður að múrhúða húsið nr. 33 við Laugaveg. • Hætti hann þá verki sínu þar, eð samþykkt var milli mprára um það að vinna ekki eftir iþeim ákvæðum, sem verðlags^ sjóri hafði sett. Þann 28, ág. 1943 samþykkti Múrarafélag Reykjavikur _ svc nýjan taxta fyrir ákvæðisvinnu og ákvað að hækka grunnkaup ið úr kr. 3.00 í kr. 3.50 á klst, og hóf þá kærði aftur vinmr sína við Laugaveg 33 þann 31, ág., en eigandi hússins hafði þá gert samning við Múrarafé lag Reykjavíkur um að vinnu- launin skyldu reiknuð eftir samþykktum félagsins frá 28. júlí 1943, þar sem hærra gjald væri reiknað fyrir vinnuna en sú samþykkt heimilaði. Ákærð ur bar þá fyrir sig, að verðlag®; stjóri Bafi skort heimild tif þess að úrskurða hámarksverð á þá vinnu sem hér var um að ræða. Úrslit málsins i undirrétti urðu þau, að kærði var sýkn- aður. Yar byggt á því, að sam kvæmt 1. gr. laga nr. 3/1943 um verðlag, var svo ákveðið, að viðskiptaráð gæti ekki ákveð ið hámarkslaun fvrir verk, er ! ákveðin hafa verið með samh-1 ingum stéttafélaga. Hér háfðil' Múrarafélag Reykjavikur, gert samning um vinnulaun við eig anda umrædds húss, og yrði þeim samningi ekki breytt. Niðurstaða undirrétar var þvi saðfest í hæstafrétti og seg ir svo í forsendum hæstaréttar dómsins: . „í máli’ þessu hefir Múrai*a- félag Reykjavíkur, sem er stétt arfélág múrarasveina, saniið við tiltekinn vinnukaupanda um ákVeðna múrsmíði sam- kvæmt ' kauptaxta, er félagið hefir áðiir sett. Orðið stéttarfé lag í lögum nr. 80/1938 táknár einungis félagsskap vinnuselj- anda sbr. einkum 1., 5., 6., 9 og 10 gr. þeirra laga og athuga semdir um 1. gr. frumvarps þeii’ra, sjá Alþingistíðindi 1938 A blaðsíðu 354. — Verður Alþt. 1938 A bls. 354. Verður i að ætla að oi’ðið stéttafélag merki bið sama í niðui’lagi 1. . gr. laga nr. 3, 1943, en af því leiðir aftui’, að ákvæði gx-einar innar um afskipti verðlagsyfir valda taka ekki yfir samning bann er í máli þessu greinir. Ber því með þessari athugasemd að staðfesta héraðsdóm.“ Skipaður sækjandi málsins var hrl. Kristján Guðlaugsson en skipaður yerjandi hrl. Ólaf- ur Þorgrímsson. Vaka 1, Umf. Samhugi 1 og Umf. Hvöt 1. Glíman fer fram í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu og hefst kl. 9 s. d.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.