Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 4
« ALÞÝÐUBLAPgP Miðvikudagur 31. janúar 1945, Otgeíviidl: Alþí Ai>f lobknrir.u ítitstjiii: Stefán Pétur^im ^ ( aitstjórn og afgreiðsla 1 A1 I jrðuhúsinu við Hveifisgötu j 3ímar ritstjórnar: 4°01 og 4903 f Símar afgrarðslu: 4900 og 490b . ! Vero í lausasölu 40 aura. ^.lþýSunrentsmiðjan h.f. i Úrslit Dagsbrúnar- kosningarinnar ÞAÐ VANTAR. ekki, að fyr- irsögnin sé nógu gleiðgosa- leg á fréttinni af úrslitum Dagsbrúnarkosningarinnar í Þjóðviljanum í gær. En engum, sem fylgzt hefir með stóryrð- um kommúnistablaðsins í sam bandi við undirbúning þeirrar kosningar síðustu vikurnar, getur, þrátt fyrir það, dulizt, að sigurgleðin muni vera harla blendin í þeim herbúðum. Þjóðviljinn var búinn að spá þyi, að þeir verkamenn, sem við þessa kosningu risu upp gegn ofbeldi og svikum komm- únistaklíkunnar, sem stjórnar Dagsbrún, myndu um það er lyki óska þess heitast, að þeir hefðu aldrei efnt til sérstaks lista við kosninguna; svo viss þóttist hann fyrirfram um al- gert fylgisleysi hinna nýju, ó- háðu verkamannasamtaka gegn kommúnistum í félaginu. En hvað kom í ljós? Ekki aðeins það, að hinn óháði listi fékk um það bil fjórða partinn af öllum greiddum atkvæðum, — held- ur og að listi kommúnista fékk, þrátt fyrir einhliða stuðning íhaldsins við þá í kosningunni, ekki nema ruman þriðja part allra kosningabærra manna í félaginu til fylgis við sig. Upp undir helmingur allra félags- manna sat hjá við kosninguna og kom alls ekki á kjörstað. Þetta er nú öll ánægjan með forystu 'kommúnista í Dags- brún! * j < v En það er fleira en þetta, sem angrar kommúnista í sam- bangíi við úrslit Dagsbrúnar- kosningarinnar. í undirbúningi kosningarinn- ar var ekki hvað minnst um það rætt og ritað, hvernig komm- únistar hafa svikið alla þá samninga, sem einingin um stjórn Dagsbrúnar undanfarið kjörtímabil átti að byggjast á. Þeir létu Sigurð Guðnason gefa Árna Kristjánssyni dreng- skaparloforð um það í fyrravet- ur, þegar samkomulag varð um að hafa ekki nema. einn, sam- eiginlegan lista við stjórnar- kosningu í félaginu, að Al- þýðuflokksverkamenn í Dags- brún skyldu við kosningu full- trúa fyrir félagið á Alþýðu- sambandsþing í haust fá full- trúatölu í réttu hlutfalli við þátt þeirra í félagsstjórninni, með Öðrum orðum, sex fulltrúa af þrjátíu, þar sem fulltrúi Al- þýðuflokksverkamanna skipaði eitt sæti af fimm í stjórnínni. Þetta sviku kommúnistar þegar til kom af ótta við það, að verða þá í minnihluta á Al- þýðusambandsþinginu, — sem þeir og hefðu orðið. Og sýnir þetta enn einu sinni, hvernig farið var að því, að falsa meiri hlutann á Alþýðusambands- Framh. á 6. síðu. Leikhúsið: Brúðuheimiltð effir Ibsen .JFyrsta skifti, sesn leikfiekkur frá Akureyri kemur fram á leiksvíði í Reykjavík SJÓNLEIKURINN „BRÚÐU- HEIMILIГ eftir norska stór skáldið Henrik Ibsen, sem leikflokkur frá Akureyri ásamt nok’krum leikurum úr Leikfé- lagi Reykjavíkur, hélt hér frum sýjningu á í fyrrakvöld, var mikið umtalað og umdeilt skáld verk fyrst er það kom út í Nor egi, árið 1879, og leiðir þá af sjálfu sér, að það hefur þegar í uppháfi vakið mikla athygli, enda er efni þess stórbrotið og ádeilukennt, og veigameira en svo, að hægt sé að gera fulla grein fyrir því í stuttu máJL Það er ljóst á því hver kjarni er í leik þessum, að þótt sjónar mið þau og lífsviðhorf er hann túllkar, ihaÆi sætt igagrurýni onargrá í aipphafi og geri ef til vill ©nn hjlá auimiuim, þá hefur ,,Brúðuheimilið“ farið sigurför urn Norðunlönd og við vaxandi viinsseldir. Enda er það svo, að hugsun arháttur manna hefur mikið breytzt frá þeim tíma er leikur inn var saminn og sýndur í fyrsta sinn og hljómgrunnur því auðfundnari fyrir boðskap hans nú meðal almenninss. En tefni leikisiins er í Eituttu máli and stæðurnar milli hins næmasta • tilfinningalífs í sorg og gleði og ihins kalda, miskiunarlausa laga hóksitaifis og veraldanhiygigjai. Þá sýnir Ieikurinn og hvernig per.. sónuleiki eiginkonunnar er (hneppitiur í dróma og undingefin on'armiinum, er fyrst og fremst lítur á hana sem leikfang sitt og augnayndi, litla söngfuglinn sinn og brúðuna sína, en þegar minnstu varir getur traðkað á tilfinningum hennar af skiln- ingsleysi og sérhyggju. Henrik Ibsen er OTðÍTiín svo jkunmir Sbér á landi fyrir leikxiit sín að flestir þekkja þá stór- ibrtatniiu list og andxtLkd er d þeimi felst. Mönnum er enn í fersku minni Pétur Gautur, sem Leik félag Reykjavíkur sýndi hér á síðastliðnu ári og frú Gerd Grieg bjó á svið. En það er orðið langt síðan að „Brúðuheimilið“ var leikið hér og flestir hinna yngri leik ihússgesta munu. ekki 'hafa séð það fyrr. Það er því mikill féng ur að því að Leikfélag Akureyr ar skyldi sýna þann stórhug aö ráðast íaðfæra 'þetta stykki upp því aðalhlutverk leiksins eru mjög erfið og vand með farin, þétt hl'uitveTk Nóru, koniu Helm ers, miálaifæinsíLumianinK, sem frú AJda Möller leikur áf mikilli snild, sé lang veigames-t og erf- iðast í meðförum. Það mun líka þakkarefni þeim, sem voru á Anna Snorradóttir í hlutverki stofuþemunnar hjá Helmer málafærslumanni. frumsýningunni í fyrrakvöld, og öðrum, sem eiga eftir að sjá leikritið hér, að Leikfélag Rvík ur skyldi sýna þá rausn, að bjóða leikflokknum frá Akur- eyri hingað með leikinn. Og jiað munu þeir jafnframt sjá, að Leikfélag Akureyrar hefur vei æfðum og samviskusömum leik lU'iaim á að skiipa, enda hefir það éi’tt góðan' hauk í ihomá við æf ingar og sviðfærslu leiksins, bar sem frú Gard Grileg er, en eins og 'kuminiuigt er hefur hiún leik stjórn á hendí, og henni þakkar líka leiltfélagið, að það hafði djörfung til að taka „Brúðu- beimilið“ til meðferðar. Leikritið, sem er í þrem þátt um, gerist á heimili þeirra Nóru og Helmers málafærslumanns, sem um þær mundir er að taka við bankastjórastöðunni við hlutabanka nokkum. Fyrsti þátt ur fer fram á aðfangadag jóla, annar þáttur á jóladag og þriðji þáttur að kvöldi annars í jól- um. Persómtr leilksim, auk Nóanu, sem áður getur, eru: Helmer málaflutningsmaður, leikinn af Stefáni Jónssyni, Ak., Rank læknir, beimiLi'siviiniur hjá Nónu og Helmer, leikinn af Júlíusi Oddsyni Akureyri, frú Linde, vinko'na Nóm, leikin af Jónínu Þorsteinsdóttir Akureyri, Kmg stad, miálafærsluimaiður, starfs maðiur hkitaibamkams, leikinm af Hólmigeiri Pálmasyni, Ak., stofuþerna hjá Helmer, leik- inn af önnu Snorradóttur Ak- ureyri og Anna Maijía barn- fóstra á sama stað, leikin af Önnu Guðmundsdóttir Reykja vák. Auk þessara leikara, sem taldir hafa verið, koma fram í leiknum þrjú smábörn þeirra Helmers og Nóru og ennfremur sendimaður. Um leikarana almennt er það að segja, að leikur beirra var góður og laus við allt hik eða ftiílgerð óg má það ekki hvað &Í7t þakka hinmi ágætu leik stjtórn frú Gerd Grieg. Alda Möller nýtur sám vel í hlutverki Nóru og leikur það af næmum skilningi og tilfinningu og efast ég um að henni hafi í nokkrn öðru hlutverki tekizt betur upn. í upuhafi leiksins .getur maður þó ekki varist þeirri huesun, að leikur henn- ar sé lítið eitt yfirdrifinn og fumlkiemmidiur, em efitir að hafa horft á leikinn til enda, J blygðast maður sín fyrir há j hugsun, svo stígandi, markviss og nákvæmur er leikur frúar- • innar. N Stefán Jónsson, sem leikur Helmer málafærslumann, er Jónína Þorsteinsdóttir sem frú Linde og Hólmgeir Páhnason sem Krogstad. Frú Alda Möller í hlutverki Nóru, Júlíus Oddsson í hlutverki Ramk læknis og Stsfián Jónisison í hiuitvextki Hdlmexis málafl.manns. sterkur og auðsjláaml'aga mót aður leikari. Hlutverk hans er sitórt og krefiat alilsniarpra tiil þrifa á köfhitm. Geðhxif leikar ans eru glögg og röddin við- feldin og þróttmikil, en mætti að skaðlausu vera í meiri ton- hæð, einkum í fyrsta þætti leiks ins.. Júlíus Oddsson leikur Raxuk, hsLnm einmiam'a, (hiefejiúka lækni, Óg ástf amigina heimúliisviln Heflim enghjónarma, er á leiíkslO'k kveð ur þessa einu vini sína í lífinu, og fer á ókunnan stað til að ideyja, þegar hann finnur að lifsneistinn í brjósti hans er að dvína. Leikur Júfíusar er lát- ílaus, en 'tær og inmilegur og skil ur efitir áhxif og lifandi per I sóniu í hugum áhorfendanna. I Hólmgeir Pálmason leikur Krogstad, hinn ógæfusama málafærslumann, sem hefur á sér grímu hins kaldrif jaða og miiskummiar’I'auisa fésýsl-umanns. em ber 'Um leið tillfilninigalhita og samúð er hann flíkar þó ekki framan í öllium. Hanm er form fastur í hlutverki sínu og rösk legur en ef til vil'l helzt um of bundinn hinu kalda gerfi oer- sónunnar, einkum í samtalinu við frú Linde; þar er þó eins og sál hans klökkni. Þar mætti hann vera viðkvæmari og blæ mýkri, En í hinmi hrjúfu fram komu Krogstads, sem látin er einkenna yfirbragð hans, nýt- ux HcCmigeir sán vel og leikur þar af miklum skörungsskap. Frh. af 6. síðu BLÖÐIN hafa undanfarna daga hent töluvert gaman að svokölluðum ,,kindaspítala“ að Álafossi, þar sem Sigurjón Pétursson hefur undanfarið verið að gera „lækningatilraun- ir“ á sauðfé og talið sig hafa fundið ráð við mæðiveikinni. Um þessa starfsemi Sigurjóns Péturssonar síkrifar dr. Bjöm Sigurðsson í Morgunblaðið í gær: / „Það var orðið kurmugt fyrir nokkru, að Sigurjón á Álafossi hefði um skeið fengizt við lækn- ingatilravmir á sauðfé. Framan af fór þessi starfsemi fram á „kinda- spítalanum“ á Ájafossi, en siðar hjá nokkrum baendum úti um. land. Sigurjón ætlar að hagnast á þessari tilraun sinni, sem von- legt er, og hefur þess vegnd reynt að halda leyndu, hvaða efni hann noti við lækninguna, og nú nýlega stofnað „efnagerð" til að fram- leiða blönduna. — Kunnugir segja, að lyfið sé kreosot-blanda í mjólk úr þrem kúm. Fyrir nokkru birti Sigurjón svo opinberlega. fyrstu dagskipun sína til þjóðarinnar um þetta allt. Er það mikið skjal og ber höfundi sínum vitni. Ekki er þess kostur að rekja efni auglýsingarinnar hér, en Sigurjón telur, að lyf hans lækni borgfirzkú mæðiveik- ina og þingeysku mæðina, ef ekki er komin skenjmd í lungun, en hvorugur þesara sjúkdóma er hins vegar þekktur öðru vísi en sera skemmd í lungum. „Ef þér lækmð dndina áður en lungun verða skemmd, þá bjargið þér kind- inni,“ segir Sigurjón. En sieppum öllu gamni. Þegar menningarsaga Hðandi tímabils á íslandi verður skrifuð, gleymist viðureignin við sauðfjár- sjúkdómana áreiðanlega ekki. Yf- irvöldin kaupa matarsalt í tonna- tali til lækninga, samkv; tilmæl- um framliðinna, — kamfóra í herðakambinn, steinolía ofan í lungun, og svo Áli Sigurjóns, — heilt vopnabúr, , sem ekki má glatast úr minningunni.“ Og þetta kallar sig tuttug- ustu aldar vísindi og menn- ingu! * Tfminn minnist á Póllands- málin i gær og þau ískyggilegu $traum!hvörf, sem í þeim hafa örðið við viðurkennignu Rússa á hinni svokölluðu Lublin- stjórn pólskra kommúnista í berhöggi við pólsku stjórnina í London, sem viðurkennd er af Bretum og Bandarikjamönn- um. Timinn segir: „Áreiðanleg blöð eins og t. d. Manöhester Guardian, sem eru mjög hiiðíholl Rússum, segja að íekki leiki minnsti vafi um það, að Lúblin-stjórnin sé sama og fylgislaús meöal Pólverja. Megin- kjarni hennar er hinn gamli kommúnistaflokkur, sem átti litlu fylgi að fagna fyrir styrjöldina, og glataði því fullkomlega, þegar Rússar og Þjóðverjar skiptu Pól- landi, því að hann gerðíst þá einn póiskra stjórnmálaflokka til að mæla þeirri ráðstöfun bót. Til liðs við hann hafa nú safnazt ýmsir Franafe. á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.