Alþýðublaðið - 04.02.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.02.1945, Blaðsíða 8
AUÞYPUBLAPie Stumodagur 24. febrúar IMS- Konungsveiði (Kungajakt) Sýnd kl. S, 7 Englasöngur (And the Angels Sing) Amerísk söngva- og gam- anmynd Dorothy Lamour Betty Hutton Fred MacMurray Sýping kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 UNDIE EFTIRLITI Kunnur Reykvíkingur kom að Jcvöldlagi heim úr sumarleyfis- ferð til Norðurlands. Hann hitti í Bankastræti kunningja sinn og konu hans og tóku þeir tal saman. , „Ég frétti til þin í Norður- landi,“ mælti hinn aðkomni. „Fréttir þú til mín?“ gegndi kunninginn. „Já, varstu ekki fyrir norð- an?“ „Jú, en hvað ætli þú hafir svo sem frétt til min? Konan var með mér.“ „Er það satt?“ spurði hinn að- komni og sneri sér að frúnni. „Já, víst var ég með honum.“ „Voruð þér nú alltaf með hon um?“. ..Já, alltal“ „En það var nú einmitt það, sem ég frétti," svaraði hinn að- komni og hélt áfram leiðar sinn- ar. * * * Þegar Mark Twain var rit- stjóri smáhlaðs eins í Missouri, sendi einnaf lesendum blaðsins fyrirspurn til hans og spurði hvoct það væri góðs viti eða ills, að finna kónguló innan i blað- inu; þetta hefði einmitt komið fyrir hann. Mark Twain svar- aði: „Það boðar hvorki illt né gott að finna kónguló í blaðinu sínu. Kóngulóin, sem þéi' funduð, var aðeins að hyggja að því hvaða , jNei, ekki. í ksvöld,“ sagði hún. og hristd; böfuðið. „Við getum eflcraífað saman einíwem tíima Eeáinma-.“ Húsn txSk dftír þvi, að hanin varð hiuigssamdi á svip, eins og ham/n væri farinn að skilja, að allt væri orðið breytt. ,jEm jþú gefbur heimusótít mi)g á imorgum,“ sagði húm eins og tii að sýma lítillaati. „Þá' getum við iboa-ðað miðdegisverð samao.“ „Gott og veiL,“ sagði Drouet og varð gflaðSLegri á svip. „Hvar býrðu?“ ttA Waldorf giistíhúsinu,“ svaraði húm. „Klukkan hvað?“ ,Þú sflcalt lcoma kluflckam 3,“ esagði Carrie vingjarmJega. Dagirnn effftdir kom Drouet, en Carrie vtar emgam vegin glöð, :þegar hún mtimdi eftir loforð- iiníu. En þ'Sgar húm sá hamm, tötfir amdi einis og æfinlega og í á gjætiu skipá), hvarf allur ótti hemm ar mu það, að máltíðám yrði ileið inileg. Hamn telaði eins mdkið og han var vanur. Eigingjarn hafði hann alltaf verið ,og tfiyrst af öllu fór hamm að ttelía um sjáflfam sig. ,jBráðum set ég sjálfur á sitioÆn fyrirtæki,“ sagði hann. ,,Ég er þagar búimn að leggja fyrir tvö hundruð þúsumd dotll- axa.“ Carrie hhistaði með uppgerð aráhuga. „Heyrðu,“ sagðá) hamm allt í einu. „Hvar er Humstwood aaúna'?-“ Carrie roðmaði liftið eitt. , jÉg býst ,við, að hanm sé hér í New York,“ sagði bún. „Ég lief eflddj séð hanm upp á síð- ikaistíð.“ Droust hutgsaði sdg um. Eig- inlega hafði hamm búizt við, að Hurstwood sitæði á bak við þetta alit. Homum létti við þeSsa fuliyrðinigu. Carrie hlaut að haifa losmað sig við hamn — eims og rótt var, fanmst homum. „Það er aÆleitt, 'þegar menn lianda í svoma löguðu,“ sagðd hanm. „Lenda í hverju“ spurði Car- rie alviag gaumiaus. „Ó, þú veizt það vel,“ sagði Drouet og sweifilaði út hendinmi. „Nei, ég veit það ekfld,“ svar aði! húm. „Hvað áttu við?“ kaupmenn auglýstu ekki í blað- inu til þess að hún gæti haldið beina leið þangað og spunnið vef sinn yfir dyrnar hjá honum og lifað í ótruflaði ró alla tíð upp frá því!“ „Æ, 'þeitta sem sflceði í Chica- go — þegar hamm strauk burt.“ „Ég veit ekki um hvað þú ent að taflja,“ sagði Carrie. Gat það verið ,að hainm tolaði svona ruddalega um ífiLótto þeárra Hmrfetwood og h-emmar? - „Svoma, svona,“ sagði Drouet vantxúaður. ,Þú hlýtur að vita, að hamn tók með. sér tóu þús- umd dollara, þégar 'hamn fór?“ „Hvað ertu að segja?“ sagði Carrie. „Áttu við ^að hamm hafi stolið pendmgum?" „Já, en það hlýturðu að hafa vitao,“ sagoi Drouet steinhissa yfir hreimmum í rödd henriar. irNei,“ sagði Carrde. „Auðvit- að vissi ég iþað efldcL“ „Nú það er sflcrýtið, sagði Dxouet. ,Jíamn gerði það nú samt. Það var mimmzt á það í öllum blöðunum." „Hvað segirðu, að hanm hafi teikið miikið?“ saigði Carrie. „Tíu þúisumd dollara. En ég hefi heyrt. að hann hafi sent mest af þvi aftur til Ohicago.“ Carrie draup 'höfði og starði niðúr. í sfcrautili&gt gólfteppið. Nú sá hún liðmu árin í nýju •ljlósi. Nú mundi húm eftir smá- atriðum, sem gáfu þetita í skyn. Nú sfldJJdi húm, að hamm hafði teflcáð peimingana (henmar vegna. í stað haturs ifianm hún eingöngu til hryggðar, Vesilimgs maður- inm.. Það hflaut að vera hræði- fliegt að ihafa þetta aflltaf vofamdi yfir höfði sér. Við borðið varð Drouet ör af matrnum og vininu, og ham-n ífiamn tii þeirrar sælu trúar, að Carrie ibæri hlýjar tilfinmingar á ibrjóeti .til hams. Hamm fór að haMa, að það væri vist ekki mjöig enfitt að vinma hana á ný, og mú var hún þó fræg og við- urkennd. Það væri þó sigur. hu'gsaði ihamm. Húm var svo faL- leg, svo .glæsilég og svo fræg í iþeSsu glæsáflega umbverifi virt ist homum Carrie vera bámarks afllis, sem hamn þráði. „Manistiu, hvað 'þú varst ó- istyrfc fcvöldið sem þú lékst í Awery?“ spurði hamn Garrie og brosti við tilhugsunina. „Ég bef aldrei séð eins góðan leik og hjá þér það fcvöld. Cad,“ ibætti Ihainm við og lagði olbog- ana upp ó borðdð. „Þá hélt ég, ai ofctour tveimur ætlaði rð boma prýðilega samam.“ ,Þú móft ekki taiLa svona,"’ sagði Garrie kufldalfega. „Má ég ekki segja þér, að —“ ,Nei,“ svarði húm og reiis á fætur. Auk þess þarf ég að fara að isikipta um fölt, áður en ég fier 'í Leikihúsið. Éig verð því rniöur að fiara múma.“ m tfYJH gm NjósnarfÖr kafbáfs- ins Sýnd kl. 8,30 *g 9 Bönnuð böruum inuan 14 ára Kúrekar á Manhattan Fjörug söngva og gamam- mynd Robert Paige Leon Errol Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 fyrir hádegi 8AMU Land sólarupp- komunnar (Behind the Rising Sun|) J. Carrol Naish Margo Tom Neaí Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára I Flakkarar í gæfuleil Sýnd kl. 3 Pöntunum í síma eldri veitt móttaka fyrr en eftir kl. 1 Sala hefst kl. 11. „Biddu róleg,“ bað Drouet „Þtú hefiur mægam tíma.“ „Noi,“ sagðd CamLe biíðlega. Mót vilja sínum reis Drouet upp frá himu hlaðna borði og elti hana. Hámn íylgidi henrd að ilytftummi og sagðii: jjHvtemær sé ég þig aftux?“ „Einhverm tíma bráðum, býst ég við,“ sagði Car.rie. ,,Ég verð hér í aillt suönar. Góða mótt.“ Lyfitudymar stóðu opmar. „Góða mótt,“ sagði Drouet, þegar búm sveátf imn1 í lyftuma. Síðam gefck hamn diapurlega mdður gangámini. Aliar göante þnármar voru vakmaðar á ný, af þvá að húm var homum Bvo fjarlæg. Homrnn fammst húm koma Ula fram við sig. Em Car rie hugsaði ó ammam hátt. Það var Iþetta ikvöld, sem hún tfór fram hjó Hurstwood ám þess- að sjó' hanm. Kvöldið eífitir gefldc hún til UeáikhÚESiims, og þá mættd hún honum augliti tifl. auigliitis. Hann eitóð og beið, fastákveðimn í því að hitta hana, jafnvel þótt hanm jþyrfti að tfara ámn' til 'henmar.. Fynfa ferðalag Mogens mamma voru að heiman, og haim gægðist til þess að vita* hvert Amailía væri í bóli sínu. — það hlaut að vera hánótt. En honum til mikillar undrunar var rúmlak hennar öldung- is óhreyft. Aftur á móti var ljósráfc eftir endilöngu gólfinu. Það lagði birtu um dyragættina úr svefnherbergi hjón- anna. Kannske var Amalía þar inni. Án frekari umhugsun- ar hljóp hann fram úr rúminnu og opnaði dymar að svefn- herberginu. — Öidugis rétt, — þarna stóð Amalía með pen- ingákassa Kroghs í höndunum. Hún hafði opnað kassann. í herberginu var einnig staddur Konráð nokkur sem verið hafði þjónn á heimilinu þangað til fyrir tveim mánuðum síðan. Andartak stóð Mogens eins og steingerfingur í svefn- herbergisdyrunum og kom ekki upp nokkru orði. Amálía og Konráð voru ekki síður hissa á þessari óvæntu aðkomu Mogens, — en hún áttaði sig þá bráðlega, gekk í áttina til Mogens og sagði: / „Nei, — ert þú þó ekki kominn þama, lítli vinur? Hvað skyldi mamma segja, ef hún sæi þig standa svona berfætt- an? Flýttu þér í rúmið aftur, vinurinn."; Mogens vissi ofurvel, hvað mamma hans myndi segja ef hún saéi hann stripplast frami á gólfi ura hánótt, þess vegna hlýddi hann Am'allíu og sagði: „Ég veit, hvað mamma myndi segja, — ég skal fara upp Scopcny anp XATHy C£t-£3í2AT£ Hi5 NEWLy WON CAPTAIN'5 BASS, AT A MEARSy ITALíAN INN — THSy KECEIVE A ME55AÖE PfíOM THElR C.O., OgPERlNS- -5C0RCH ANP PlNTO TO ZíPOPT fOP Pi>Ty, at* the a.a.f. 3A&Z IN CA\PO Roxf. U. S. PW. Off. AP Feoioret M YNDA- SAG A Örn og Pinto eru lagðir af stað til Kairó. Kata stendur og horf ir á, er þeir leggja af stað. ÖRN: „Þetta getur orðið við- burðaríkt ferðalag. Það var erfitt að þurfa að kveðja Kötu. Hvenær skyldi ég fá að sjá hana aftur?“ PINTO: „Tra — la — la — la. Jæja, þá erum við hér, á leið inni til lands kvennabúranna, og þó ertu súr á svipinn yfir því, að þurfa að yfirgefa eina stúlku. Halló, Egyftaland. Við erum að koma.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.