Alþýðublaðið - 04.02.1945, Blaðsíða 5
Suxmadagur 24. febrúar 1949
AU.YÐUBLAÐIP
Áfengisneysla •— Tölur, sem tala sínu máli — Ummæli
aldraðs útlendings — Framkvæm dastj óri mæðiveiki-
vama svarar fyrirspura.
B|L<ÖÐIN hafa skýrt frá því a® rík
isjóður hafi fenjriff áriff 1944
hvorki meira né minna en 27 millj-
ónir króna fyrir áfengissölu. Eitt
Iblaff hefnr skýrt frá því, aff þaff hafi
aflaff sér áreiðanlegra nplýsinga um
Iþað, aff íslendingar hafi drukkiff síff
ast liðiff ár að meffaltali einn og
Ibálfan lítra af 100% áfengi á ein
stakling — og eru þar börn og
gamalmenni talin meff.
ÞETTA ERU HROÐAUEGAR
TÖLCR. Það mun ekki aðeins finn
ast þeim er ekki neyta áfengis held
exr og ölum þeim mörgu, sem þykir
eitthvað varið í það að fá sér í
ataupinu. Upplýsingar eins og þess
ar mega sín meira til að gera menn
að bindindismönnum en 100 stúk
nr og þúsund bindindisræður.
Mönnum hlýtur að hrjósa hugur
við tölum eins og þessum.
FYRIK NOKKRCM DÖGCM tal
aði ég við Daniel Kiein, sjómann
frá Færeyjum. Hann er á sjötugs-
aldri og hefur stundað sjó í upp und
«lr þrjá áratugi. Oft höfum við ís-
Sendingar heyrt talað um að Færey
ingar drykkju mikið. Daniel Klein
á heima í Gjögv á Austurey. Sú
byggð hefur um 300 fbúa Ég spurði
hann hvort alþýða manna í þorpi
hans drykki mikið. Hann svaraði:
„,Ég held að það sé meira en ár
siðan ég hef séð nokkurn mann
tfullan heima í Gjögv. Bn sums stað
ar á stærri stöðunum er drukkið
meira, enda er léttara að ná þar
í áfengi."
SVO SPCRÐI hann mig hvort að
satt væri að áfengiskaup hinna
130 þúsunda íslendinga hefðu num
ið tugum milljóna króna s. 1. ár.
Ég kvað já við og þá sagði hann:
„Já, það er ægilegt fé, en ægilegra
verður hugsunin við það er maður
athugar að önnur eins upphseð tap-
ast við áfengisneyzluna í viiyiu-
tapi, minnkandi afköstum og öðru
»em af áfengisneyzlunni leiðir.“
Þetta eru athyglisverð orð. Það er
rétt, að hver króna, sem eyðist í
áfengi, dregur aðra með sér úr
vasa þess sem kaupir.
SÆMUNDCR FRIÐRIKSSON
framkvæmdastjóri mæðiveikisvam
anna hefur svarað fyrirspum
þeirri, sem ég birti í pistli mínum
fyrir fáum dögum. Vil ég geta þess
að svar framkvæmdastjórans hef-
ur beðið hjá mér í tvo daga svo að
það er ekki hans sök hversu lengi
hefur staðið á svarinu. Hér er svar
framkvæmdastj órans og vona ég að
,,Bóndinn“ hafi fengið nægilegt
svar við fyrirspum sinni:
„ÉG VIL verða við tilmælum
um að svara fyrirspum frá „bónda
í nágrenni Reykjavikur“ oig yður
um það, hvort sauðfjársjúkdóma-
nefnd beri kostnað af framleiðslu
á lyfi Sigurjóns á Álafossi. Myndi
ég hafa gefið svar við fyrirspum
inni, þó ósk um það hefði ekki
verið þrítekin í dálkum yðar.“
„AFSTAÐA Sauðfjársjúkdóma-
nefndar mun skýra sig bezt með
því, að taka hér upp orðrétta bók
un frá fimdl nefndarinnar þann
28. ágúst 1944. Þar segir svo:
„Út af lækningatilraunum á mæði
veiki, sem Sigurjón Pétursson á
Álafossi hefir haft með höndum,
saimþykkti nefndin að fara fram á
það við hann, að hann léti nú í
haust og vetur meðal af hendi við
greinagóða bændur, sem mæðu-
veiki hafa í fé sínu, og þess kynnu
að óska, svo að þeir geti haldið á-
fram lækningatilraununum. Nefnd
in mun sjá um greiðslu fyrir lyf
í þesssu skyni, enda fái hún skýrslu
um tilraunimar.“
.. „AF SAMÞYKKT ÞESSARI má
sjó, að sauðfjórsjúkdómadefnd
taldi rétt að fylgjast með þessum til'
raunum. Ástæðan til þess var eink
um sú, að fyrir lágu vottorð frá
tveim dýralæknum og nokkrum
bændum, er gáfu til kynna að
greinileg bataeinkenni hefðu kom
ið fram á mæðiveikum kindum
eftir læknmgatilraunir með lyfi
Sigurrjóns, er gerðar voru s. 1.
vetur og vor.“
„NEFNDIN VILDI því reyna að
i fá sem fyrst úr þvi skorið, hvort
i lyfið kæmi að gagni, eða ekki,
með því að láta greinagóða bænd-
ur fá það til reynslu og skila skýrsl
um um árangurinn. Um aðra leið,
til að fá vitoeskju um þetta, var
naumast að ræða, þar sem sérfróð
ir menn, er vinna á þessu sviði,
hafa færst undan að fylgjast með
tilraununum."
„EINS OG KUNNUGT ER, hefir
vísindamönnum enn ekki tekist að
finna ráð gegn mæðiveikinni, þó
nokkrar vonir séu nú bundnar við
tilraunir, er einn þeinra hefir unn-
S'rft. A 7. Mím.
Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu.
Tilkynning
Að tilhlutun Verkstjórasambands íslands, verður nám-
skeið fyrir verkstjóra haldið í Reykjavík dagana 22. febrúar
til 24. marz n. k. #
Rétt til þátttöku í námskeiði þepsu hafa allir verk-
stjórar er þess æskja, svo og flokksstjórar og aðrir þeir, er
ráðnir eru til þess að takast verkstjórn á hendur.
' S.
Allar upplýsingar um kennslu og tilhögun námskeiðs-
ins gefur Jóhann Hjörleifsson, verkst. Símar 2588 eða 2808.
Forstöðunefndin.
Hafa þeir barizt til einskis ?
Myndiin sýnir notkkra unjga pólska hermenn mað mótor hjódin siin á vesturvígstöðvumim. Þar
ihaifa þeir veardlð að ‘barjast fyrdir freibsi lands siínis; en nú er svto að siá, að það sé hvergi
mærxi tryggt, þótt (þýzflci nazisomrm verði lagðutr að vedli, ef koanmíúnistísk leppstjórn fyrir
Rúisisa kemur í hana stað. Hafa þessár hraustu pólisku henmesnn og þúsiundir og miljónir ann
arra landa jþeiiTa vixkilega barizt til einkis? IJm það sipyr heimuriran í dag.
Hvað er
Mf5NN hafa deilt mest um Ar
gentínu af öllum Suð-
Amerikuríkjunum sdðustu
fimm árin. Afstaða þessa lands
gagnvart öðrum löndiun hefur
fætt af sér alls konar gagnrýni
Fyrir mann sem hefur lifað í
því landi í meira en 13 ár, er það
augljóst, að hin tvíræða afstaða
þess var ekki vilji lýðræðisafl-
anna í landinu. Almenningsá-
litið hefur ekki ráðið kosning-
um þar í landi í mörg ár. Stjórn
in, sem hélt þessu landi hlut-
lausu, komst til vailda með hin
um svívirðilegustu kosningum,
sem sögur fara af þar í landi.
Stjórn sú, sem síðar sleit stjóm
málasambandi við möndulveld
in var afleiðing byltingarinnar,
sem gerðizt 4. júní 1943.
Bylting þessi var eins og mik
ill léttir. Lýðræðisflokkarnir
héldu, að sá tími hefði komið,
að Argentína myndi ganga í röð
hinna sameinuðu þjóða. Sann-
leikurinn var sá, að sumir þing
mennirnir höfðu meiri áhuga á
erlendum stjórnmálum, en inn
lendum.
Þegar hin nýja stjórn tók við
völdum, fór hun strax að víkja
sér meira að innanlahdsmáleín
um, heldur en áður hafði verið
gert. Og verkefnin voru nóg,
sem leysa þurfti. Einokun á
matvöruverzilun var mjög al-
geng. í hinu frjósama og af-
urðaríka landi var fólkið svo
fátækt sumstaðar, að það hafði
ekki efni á, iþð borga uppsett
verð á fæðutegundum. Á borð-
,um verkamanna sáust ekki
kartöflur. Á sama tíma sigldu
skip, hlaðin alls konar afurð-
um til annarra landa frá höfn
um Argentínu. Launagreiðslur
voru yfirleitt af skornum
skammti. Fasistískur og nazist-
iskur áróður kepptist við stefn
ur vinstrimanna og kommún-
ista.
Herinn, sem fram að þessu
hafði ekkert komið við stjórn-
málin, ákvað nú að láta til skar
ar skríða. Hann gerði tvær al-
I
gerast í
GREIN ÞESSI er eftir
Englendmginn Thomas
Aincough, sem um skeið
dvaldi í Argentíníu. Birtist
hún fyrst í „Contemparary
Review“ í London, en síðar
víða annars staðar. Segir hún
frá lífi og starfi Argentínu-
búa nú á tímum.
varlegar tilraunir til þess að
bæla niður kommúnismann.
Það fyrsta var að endurnýja
kristindómsfræðsluna í skólum
landsins. Eðlilega munu þau
börn, sem eru af rómv.kaþólsk-
um foreldrum imdantekin sam
kvæmt umsókn. En meira held
ur en 99 % af foreldxunum hafa
,þó verið með þessu.
Nú á dögum er Argentína
eitt af þeim löndum sem á við
bezt lífsviðurværi að búa; jafn
vel þeir fátækustu geta náð sér
í lífsviðurværi Hlutleysi þess
lands hefði getað orðið háska-
legt, því það lá einna bezt við
höggi af öllum löndum þessa
meginlands. Þrákelkni ráða-
manna Argentínu gerði það að
verkum, að Banidaríkin neituðu
að senda þangað vopn sam-
ikvæmt láns- og leigulaga-samn
ingunum. Þessi afstaða Argen-
tínu varð til þess, að stefra
landsins varð ákveðin gagnvart
nágrannanum í norðri Banda-
ríkjunum.
Þetta viðhorf stjórnarinnar
olli því, að þjóðin varð ákveðn
ari en nokkru sinni áður í því
að útrýma erlendu fjármagni
úr dandinu.
Samt hefur neitun Bandaríkj
anna á þvi að flytja Argentínu
búum vopn, verið sem eins kon
ar dulbúin blessun. Þessi gæfa
bjargaði landinu frá því að víg
búast fyrir margar milljónir,
sem hún annars hefði ekki not
að, sparað milljónir dollara,
Argentfnul
sem nú er verið að nota í bar-
áttu fyrir fjárhagslegu sjálf-
stæði.
Straumhvörfin í styrjöldinni,
bandamönnum í vil, og samn-
ingurinn um nána samvinnu 1
stríðinu hefur því fjarlægt
stríðshættuna Plata-fljótimi.
í dag ræktar Argentína hveiti
pg framleiðir smjör, egg, kjöt
,og aðrar fæðutegundir, sem síð
an eru sendar til hinna mörgu
sameinuðu þjóða, utan Rússa.
Jöfnum höndum er herinn út-
búinn betri tækjum en áður og
er nú mikLu sterkari heldur en
nokkru sinni fyrr. Stjómin hef-
ur í hendi sér yfirrekstur fjöl-
paargra fyrirtækja og sér um
ýmis konar viðskiptalega samn-
inga millum seljenda annars veg
ar og neytenda hins vegar. Und
anfarin ár hefur verið unmð
að því með fullum árangri að
þjóðin sjálf eignaðist raforku-
verin, gasstöðvarnar og ýmsar
námur í landinu, en áður fyrr
var þetta mest allt í eigu ým-
issa erlendra fyrirtækja og ríkja
sem þannig áttu óbeinlínis í-
,tölk í stjórn landsins. Og ekki
mun líða á löngu, unz járn-
.brautir allar og samgöngur eru
í höndum stjórnarinnar, eða inn
lendra fyrirtækja, enda þótt enn
sé skammt á veg komið í þeim
efnum.
Nú skyldi enginn halda, að
Argentína geti algjörlega stað
ið óháð öðru ríki á allan hátt.
Til dæmis þarfnast landið kola
fná Stóra-Bretlandi og ennþa
,er olíuvinnslan ekki það mikii
að hún nægi landsmönnum fylli
lega. Járnbrautirnar eyða ekki
svo ýkja miklum kolum, en því
meira af timbri. Kolin eru feng
in frá Brasilíu og sunnar úr
Ameríku, og þau eru frekar
slæm, megnið af þeim. Kol þau,
sem Argentína þarfnast mest,
eru kolin frá Wales og Yorks-
hire, — og með auknum iðnaði
í landinu munu verða auknar
kröfur og nauðsyn á kolum til
Framh. á 6. siðu.
i