Alþýðublaðið - 10.02.1945, Page 2

Alþýðublaðið - 10.02.1945, Page 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 10. febrúar 1945, ' ' | Bindindissýningin I Mynd þessi er frá bindindismálasýningunni, sem um þessar mund- itr sttleaudiur. yfir í Hlótel HeMiu. Er jþeitfa stærsitia- anyindini á sýnimg- unni og er fyrir gafli „Bakkusarliofs“ og á að tákna dýrkun á- fengisseljandans og út frá honum eru myndir, sem tákna ófarnað þatnn, sem leiðiir aif láiflenigisnjeyzluininii. — Sýnámgin miun verða opin eitthvað fram eftir næstu viku og er opin frá kl. 1,30 til 10,30 dSaglega. Aðsóknin hefur verið fremur góð að sýningunni; í gær höfðu skoðað hana nálega 3000 manns. Verður byggt yfir hæsfarétt í sumarf JÓNAS JÓNSSON flytur í sameinuðu þingi tilögu til þingsályktunar um, að alþingi Mykti að skdra á ríkis- stjórnina-að láta reiisa nú í sumar kæfiteg starfsherbergi og dómsal fyrir hæstarétt á lóð ríkisins við Lindargötu, áfast Samkomudegi reglulegs alþing- is í ár frestað til 1. október Frumvarp um samkomudag þess afgreitt sem lög í gær FRUMVARPIÐ um samkomudag reglulegs alþingis 1945 var til umræðu á fundum efri deildar í gær og var að henni lokkmi samþykkt sem lög frá alþingi með níu at- Amarhvöli. 1 greinargerð frumvarpsins segir svo: Hæstiréttur heldur um þess ar mundir aldarfjórðungs starfs afmæli. Hann hefir alla þá stund átt heima á lofti hegn- ingarhússins, í húsakynnúm, sem hafa verið óhentugt svo sem frekast mátti vera fyrir dómara, málfærslumenn og gesti, er fylg'jast vildu með störfum réttarins. Ég vakti eft irtekt alþingis á þessu tilfinn aniliega hleimiílilsílieysi hæötaréttar þegar verið var að hyggja há- skólann, og taldi, að þar mætti um stundarsakir búa hæstrétti viðunandi starfsskilyrði. Hafði hæstiréttur Bandaríkjanna bú ið langa stund í þínghúsinu í Washington, þar til dómstóll- inn fékk sín éigin húsakynni, og hafði íslenzka þjóðin vel mátt fylgja því fordæmi og ætla hæstarétti húsakynni um sibundia.rtsiaík'k í edinmi af isitúrbygg ingum landsins. Þetta var ekki gert, og vair það verr farið. Nú verður ekki lengur hjá því komizt að ráða fram úr þörf hæstaréttar. Er hér lagt til, að ríkisstjórninni verði falið að reisa raú í sumar hiúis handa hæstaréft'ti áfa'st við Aarnianhvol. Þar yrði að vísu aðeins um bráðabirgðaheimkynni að ræða en vel má haga skipulagi þess arar byggingar á þann veg, að það verði hentugt skrifstofu- hús, þegar þjóðin hefir efni og ástæður til að eignast dómhöll á heppiilegum stað í bænum. Líta ýmsir menn svo á, að al- þingishúsið geti á sínum tíma verið álitleg dómlhöll, þegar alþingi eignast sitt heimili, sniðið eftir nútímaþörfum. kvæðum gegn þrem. Allmiklar umræður urðu um frumvarpið og bar margt á góma. Bjarni Benediktsson hafði framsögu fyrir allsherj- arnefnd deidarinnar, sem fjall aði um málið og hafð meiri- hluti hennar talið sjálfsagt, að frumvarpið yfði samþykkt óbreytt. En um mál þetta höfðu orðið miklar umræður í neðri deild 'i fyrradag og var því við búið, að um það yrði nokkrar deilur, áður en því væri endanlega ráðið til lykta. Ingvar Pálmason Ihafði eink un forustu í andstöðunni gegn frumvarpinu, en Jónas frá Hriflu fylgdi honum um flest að málum, þott ýmislegt hæri þeim raunar á milli. Ingvar vildi að samkomudagur aiþing is í ár yrði ákveðinn ekki sið- ar en 1. september, og var hann um 'það ósamkvæmur skoðun flukksbræðra sinna í neðri deild, sem vildu, að þing ið yrði kvatt saman 1. maí. Færði Ingvar fram sem aðal- röksemd sina fyrir þvi, að þing skyldi ekki kvatt saman síð- ar en 1. september, þann grun sinin, að stjórtnarsiaimiviinnan myndi rofna eftir þing kæmi aftur saman og þá kynni svo að fara, að ekki yrði komizt hjá vetrarkosningum. Jónas lýsti sig móti (haustkosningum en kvaðst óttast, að bak við þetta frumvarp leyndust ein- hver klókindi stjórnarinnar varðandi verðuppbótanna á landhúnaðarafurðirnar! Ólafur Thórs gerði grein fyrir afstöðu stjórnárinnar til þessa máls, en 'hún er sú, að ríkisstjórnin leggur áherzlu á það að geta undirbúið og unn ið að hinum ýmsu málum í næði, auk þess. sem 'hún telur Ibezrt; á þvtí fara, að fjáriög sóu afgreidd að haustinu. Hins veg ar endurtók 'hann fyrri um- mæli s'ín um þ.að, að vel kynni svo að fara, að þing yrði kvatt saman fyrr en ákveðið er í frumvarpinu, því að ýmis mál myndu reynast erfið úrlausn- ar meðal annars málið um verðuppbæturnar á landbúnað arafurðirnar. Aftur á móti lýsti hann þvi yfir, að sam- komulagið i ríkisstjórninni hefði verið hið ákjósanlegasta tilþessa og taldi enga frekari ástaeðu til þass að gera ráð fyrir þingrofi og kosningum að hausti en önnur haust, þótt auðvitað yrði að svo stöddu ekkert um það sagt með vissu hversu langlíf núverandi stjórn yrði, Bjarni, Ólafur, Ingvar og Jónas héldu uppi frekari um- ræðum um málið góða stund, en að loknum umræðum var frumvarpið samþykkt tmeð níu atkvæðum gegn þrem og þar með afgreitt sem lög frá alþingi. ÁIH um frumvarpið um sölu mjólkur og rjóma Bjarsii Ásgeírsson og Baröi Guömunds- son Seggja fil, aö það veröi feNf \ NNAR minnihluti landbún aðarnefndar neðri deildar alþingis, þeir Barði Gnðmimds son og Bjami Ásgeirsson, hafa skilað áliti um frumvarp ti laga um breytingu á lögum mn meðferð og sölu mjólkur og rjóma. Leggja þeir til, að frum- varpið verði fellt, og taka upp í álit sitt álitsgerð milliþinga- nefndar í mjólkurmálum. Segj ast þeir vera í aðalatriðum sam mála tillögum milliþinganefnd arinnar, en telja ekki þörf á að gera þær breytíngar á verð- jöfnunarsvæðunum, sem hún leggur til, með sérstökum lög- um, þar sem mjólkurverðlags- nefnd hefir það í hendi sér, og má telja víst, að hún taki tillög umar til greina. Álit milliþinganefndarinnar í mjólkurmálum er svohljóðandi: „Það er vitað að eftirspurn eftir mjólk og einkum sumum mjólkurvörum er nú meiri víða á landinu en framboð þessarar vöru. Á verðlagssvæði Reykja vikur og Hafnarfjarðar er nokk ur skortur á mjólk stuttan tíma að haustinu, skortur á rjóma og skyri varir nokkru lengur, en simjörjslkoitiurírm er verulega mikill. Eftirspurninni eftir ost- Prh. á 7. síðUi Vísilalan 274 eins og síðasl \ i ■ ■■ U AUPLAGSNEFNÐ og " hagstofan hafa nú reikn að út vísitölu framfærslu- kosnaðarins 1. febrúar og reyndist hún vera 274 stig, eða óbreytt frá því, sem hún var 1. janúar. Bæjarráð reiðubúið lil samvinnu um gisli- húsbyggingu í Rvík Allherjarnefn al- ÞINGIS hietfiur ósíkað eftir umáögn toæjárráðs ium .tdjhögu til þin|g)sályikífau'nair urn igilsitihúis- byggiinigiu lí Reýkjavúk, en flutningsmaður tillögunnar er Jónass Jónsson alþm. Samkv. tillögunni er farið fram á, að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að koma á stofn félagi til að reisa almenningsgistihús með allt að 150 herbergjum á góð- um stað í bænum. Bæjarráð tel ur nauðsyn á að hér í bænum verði reist gistihús og.tjáir sig reiðubúið til samvinnu og fyrir greiðslu um það mál. 136 bifreiðar teknar úr umferð____________ T FYRRAKVÖLD tók götiu- ilögregjlain 136 bifreiðar úr umiierð voru 105 þedirra með óiögilegan Ijósaútbúruað en 31 var tókini vagna þeisís að skrá- 'Sefcniingarmerídni voru d ólagi Verða edgenidur þesöara bif- reiða látnir sæta ábyrgð fyrir. Lögrieigán! ouiun beita isér fynrir þvtí, að bifreiðar þessar verði lagfærðax hiið ibráðaisfca, em verði 'iim dltiieíkað brofc að ræða hjá bifreiðæfcjóruim, verður refsinig þeirra þyngd. Rannsókn þessi á ökutækjum í ibæniuim mun halda áfram næsrtudaga. , Frjálslyndi sðfnuður- ian vill byggja kirkju austan Rauðarár- stígs Frjálslyndi söfnuð- URINN hefur sótt lum lóð unidir kirfkjlutoyggingíu á reitn- um, iseoru æfcliaöur er fyrir opiin- berar byggi'ngar fyrir austan Rauðarárstíg. Bæjarráð telur vel farið, að á þessum stað verði reist kirkja. ÁrsbáSíð Aiþýðuflokks ins í Hafnarfirði í kvöid ALÞÝÉUFLOKKURINN í Haifnarfirð heiMur ársháfcíð sína að Hófcefc Bjömámn í kvöld. Vierður þar margt itiiíl skemmfc 'Umar og er flokklstfólk hvaitt til þeiss að sækjia ársihiáfcá'ðiina;. Skipfir skoðanir meiai skáid- anna um val áftiilinar- nefndar Frá fuisdi í Bifiiöfundaféiagi IsSasids, sem haldinsi var i fyrrakvöBd ... .*•» .... — •' - JD ITHÖFUNDAFÉLAG ÍSLANDS hélt fund í fyrrakvöld til þess að kjósa nefnd til að úthluta milli skálda og rithöfunda launum af upphæð þeirri, sem Menntamálaráð hefir úthlutað félaginu. Á fimdinum komu fram tveir listar við kosninguna og var á öðrum þeirra sömu menn og sáu um skiptingu fjárins í fyrra: Magnús Ásgeirsson, Kristin Andrésson og Barði Guðmundsson. Á hinum listanum voru þeir Guðmimdur Gíslason Haga- lín, Davíð Stefánsson og Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson). Við kosninguna fékk listi sá, sem Magnús Ásgeirsson var á 10 atkvæði, en hinn listinn 9 Auðir seðlar voru 2, svo að segja má að skiptar hafi verið skoðanir um val nefndar- innar. — Annars virðist það hálf undarleg aðferð að hafa listakosningu um val slíkrar nefndar. En skáldin um það.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.