Alþýðublaðið - 10.02.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 10.02.1945, Page 3
Laugardagtir 10. febrúar 1945. \ Ógnarfréttir frá Nor- egi — i ; SNN BERAST harmafregnir frá bræðraþjóð vorri, Norð- mönnum. Nítján Norðmenn þar af nokkrir unglingspilt ar undir tvítugu, hafa verið tekiiir af lífi fyrir það eitt, að reynast þjóð sinni trúir synir og djarfir bardaga- menn fyrir mannréttindum og frelsi. Morðfýsn og grimmd Þjóðverja í Noregi og hinna auðvirðilegu hand benda þeirra, hefir nú náð hámarki og mun skelfingar- fregnin um líflát þessara manna geta haft ófyrirsjáan legar áfleiðingar. ÞAÐ, SEM EINNA hryllileg- ast er við þennan svívirði- lega glæp er, að 8 þeirra, n sem teknir voru af lífi, voru' dæmdir af dómstóli, sem Quisling sjálfur hefir skip- að. Hins vegar voru hinir 11 dæmdir af dómstóli Ter- bovens, hinum dygga þjóni Hitleríj og Himmlers í glæpa starfi þeirra. ENGAN MUN FURÐA á því, að Terboven og Gestapó 'hyskið í Noregi, grípi til slíkra ráða, ef verða mætti til þess að brjóta á bak aft ur hraustlegt viðnám hinn- ar fámennu, norsku þjóðar, sem þegar hefir ritað glæsi legan og ógleymanlegan kafla í baráttu frjálsra manna í heiminum. Hitt mun vekja meiri furðu og meiri viðbjóð, að til skuli vera menn í Noregi, sem láta hafa sig tiil slíkra glæpa- verka, sem hér hafa verið unnin. AÐ VÍSU hafa menn eins og Vidkun Quisling, Jonas Lie og Karl Martinsen ekki vak ið þá trú með almenningi í Noregi, að neins góðs væri að vænta af þeirra hálfu. Níðingar og óþokkar hafa verið til með öllum þjóðum og á öllum öldum 'og má vafalaust telja, að Quisling og klíkan í kringum hann muni verða þar framarlega í flokki, þegar saga þeirra verður skráð síðar meir. EKKI ER ÓSENNILEGT, að aftökur þessar, eða réttara sagt, morð, 'hafi verið fram in af mönnum, örvingluð- um vitstola mönnum, sem vita, að þeir hafa brotið all ar biýr að foaki sér, þeir muni aldrei eiga afturkvæmt í samfélag siðaðra manna. Þeir vita, hver örlög bíða þeirra vegna þeirrar ógæfu, sem þeir hafa leitt yfir þjóð sina á örlagastundu hennar Þeir kunna að hugsa sem svo, að það skipti litlu máli hvort þeir bæti nokkru við glæpaferil sinn, þeir fái ekki umflúið réttjátan dóm um það er lýkur. ORÐ VERÐA JAFNAN fátæk- leg, þegar rætt er um svo skelfilegan og hryllilegan atburð, sem hér hefir átt sér stað. Vér getum einung ALÞYÐUBLAÐIÐ Nílján Hefnd Terbovens og Quislings: af Vesfurvígsíöðvarnar Kort þetta gefur allgóða hugmynd um, hvar bardagar nú eru harðir i hinni nýju sókn^ bandamanna á norðurhluta. vesturvigstöðvanna. Á miðri myndinni er Nijmegen, en austj ur af þeirri borg er meginþungi sóknar bandamanna í átt na1 til Kleve i Þýzkalandi. Má - sjá, að í næsta nágrenni bardagasvæðisins er hið þýðingar nikla Ruhrhérað með borgum eins og Essen, Duisborg, Dortmund og fleirum, sem allar sjást á kortinu. Frakkar iilkynna, að allur vesfurbakkl Rínar sunnan Strassburg sé á valdi þeirra Heiptariegar loftárásir á olíustöðvar víða í Þýzkalandi TILKYNNT er í London, að hin nýja sókn bandamanna suðaustur af Nijmegen gan'gi samkvæmít áætlun, þrátt fyrir mjög erfitt veðurfar. Sóttu þeir fram um 9 km. á 11 km. breiðri víglínu. Hafa þeir nú tekið allt að 2000 þýzka fanga síðan sóknin hófst í fyrradag og marga bæi og þorp. Bandamenn eru nú hálfnaðir í sókn sinni til Cleve, skammt innan við þýzku landamærin. Þá er og tilkynnt, að Fyrsti herinn franski hafi nú náð á siitt vald öllum vesturbakka JRínar, allt frá Strassbufg til sviss- nesku landamæranna og sé mótspyrna Þjóðverja í Suður-EIsass þrotin. Yfir 2000 ameriskar flugvélar gerðu skæðar loftárásir á Þýzkaland í gær. Lögð er áherzla í Lundúna fregnum, að framsókn banda- nanna sé miklum erfiðleikum mndin. Aurbleytur og vatna- vextir hamli mjög hernaðarað gerðum, sem munu hafa verið miðaðar við frost og kulda Víða hafa bandamenn orðið að beita skriðdrekum, sem far ið geta jafnt á láði sem legi, hinum svonefndu „Buffaloes.“ is vonað, að nú verði þess ekki langt að foíða, að Norð menn endurheimti frelsi sitt sem þeir hafa lagt svo mik ið í sölurnar fyrir. Bandamenn halda uppi linnu lausum loftárásum á samgöngu kerfi Þjóðverja austan víglín- unnar og i gær eyðilögðu am- erískar flugvélar a. m. k. 200 eimreiðir, 2000 járnbrautar- vagna og39 ferjur Þjóðverja. Auk þess voru járnforautir refn ar á 150 stöðum. Þá gerðu 2100 amerískar flugvélar harða hríð að olíu- vinnslustöðum Þjóðverja, eink um i nánd við Magdeburg, Leip zig og Weimar. Er talið, að nær allar o'lmvinnslustöð’var Þjóðverja hafi nú orðið að hætta störfum vegna skæðra árása undanfarinna daga. Cilrine um meðferð Þýzkalands eítir slríðið S IR Walter Citrine hefir flutt ræðu á alþjóðaverka lýðsráðstefnunni í London og ræddi hann þar meðal annars um, hvernig fara . bæri með. Þjóðverja að styrjöldinni lok- inni. Hann kvað það óhjá- kvæmilegt, að þeir yrðu að gefast upp skilyrðislaust og að gengið yrði milli bols og j heitið Framh. á 6. siíðu. ] r I Blóðdómarnir voru felldir og aftökurn- ar framkvæmdar efl ir að lögreglusljóri Quislings var skol- inn |> JÓÐVERJAR í Noregi og handbendi Quislings hafa enn á ný framið eitt af hryðjuverkum .sínum, .eitt hið versta til þessa. Skömmu eftir að útvarpsstöðin í Oslo hafði skýrt frá því, í fyrra- dag að lögreglustjóri Quisl- ings og yfirmaður norskra Gestapómanna, Karl Mart- insen, hefði verið skotinn til bana á leiðinni til skrifstofu sinnar í Osío, var tilkynnt, að 19 Norðmenn hefðu verið dæmdir til dauða og teknir af lífi. Voru þeir sakaðir um starf- semi í þágu föðurlandsvina, skemmdarverk og fyrir hjálp við flóttamenn, en aðalákæran á hendur þeim var sú, að þeir hefðu verið meðlimir í leynifé lögum Norðmanna. 8 þeirra, sem teknir voru af lífi, voru dæmdir af sérdómstóli Quislings, en hinir 11 voru dæmdir af þýzk um herrétti, sem samkvæmt hinni opinberu tilkynningu, „var skipaður af Terböven landsstjóra Þjóðverja til þess að vinna skjótlega og af mikl- um árangri gegn banatilræð- um og skemmdarverkum.“ Þetta er í fyrsta skipti sem fastur þýzkur herréttur hefir starfað í Noregi. Quisling veitti í fyrradag lögreglumálaráðherra sínum, Jónasi Lie, fullt umboð til þess að gera „nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess að halda uppi lög- um og reglu“, og brá Lie þá skjótt við og lét lífláta 8 norska föðurlandsvini, en Terboven gerði slíikt hið sarna við 11 aðra Norðmenn. Ráðuneyti Quislings hefir 100.000 króna launum Framh. á 6. siðu Þjóðvsrjar segja mikla orrusíu Isa ausfan Berlinar Rússar nú rúma 45 km. frá Stettin FREGNIR frá austurvígstöðvunum í gærkvöldi voru næsta óljósar, þar sem Þjóðverjar segja mikla orrustu geisa aust- ur af Berlín, þar sem Rússar eiga að hafa komið miklu liði yfir Oder, en Rússar eru hins vegar fáorðir um þessa hluti. frá Stargard, sem Rússar sækja fast á við Frankfurt og Kústrin og munu þeir reyna að einangra Kústr in algerlega með því að sækja að þeirri borg einnig að vestan Þá eru Rússar sagðir skammt er mikil- væg borg á leiðinni til Stett- in. Þjóðverjar játa, að mjög þjarmi að þeim í Elbing, aust ur af Danzig.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.