Alþýðublaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 6
Tilkynning Frá Bæjarsíma Reykjavíkur Einn eða fleiri 'efnilegir ungir menn með gagnfræðamenntun eða fullkomnari menntun i géta komist að sem nemar við símavirkjun hjá Bæjarsíma Reykjavíkur. Æskilegt er að um- sækjendur hafi áður unnið við verkleg störf. Eiginhandar umsóknir sendist bæjarsíma- stjóranum í Reykjavík innan 19. febrúar 1945. t Amerískir Herra - rykfrakkar nýkomnir. Sjéklæði og Fatnaður Varðarhúsinu. I japönskum fangabúðum Frh. af 5. siðu. í heila viku eða meira, slíkur var fögnuður minn. Og þannig var þessu varið með fleiri en mig. Ég lás bréfin aftur og aft- ur, og geymdi þau undir höfða- lagi mínu. Oft töluðum við fang amir saman um það, hvað við ætluðum að gera, þegar við kæmum heim, — og sumir okk ar áttu vísa stöðú í vændum. Það var ekki sjaldan, sem við komum hverjir öðrum til þess að hlæja innilega. Dag nókkurn, seinasta misserið, sem ég dvaldi í fangabúðunum, kom japanskur hermaður til okkar og hóf að ræða við okkur. Hann hafði lært.svo lítið í ensku. Hann sagði: „Þú þarna, — hvað átt þú margar konur?“ Svar: ,,Ó, -— ég á fimm minn ir mig!“ „Og hvað mörg börn?“ „Þau eru nú tíu,“ var svarið. „Tíu? — Það ér nú all-sæmi legt, það held ég nú,“ sagði Japaninn. Þá spuxðum við hapn, hvort honum geðjaðist vel að Clark Gable. Og Japanihn var ekki seinn á sér að svara: Clark Gable! — já, — mér lík- ar vel við hann!“ * Síðan tók hann upp sígarett- ur og gaf okkur. Svo lengi sem maður reynir að halda Japana uppi með fjör- ugum viðræðum, er hann sæmi legur viðureignar, — en ef eitt hvað bregður út af, má búast við hinu versta. * Okkur lærðist að leggja fæð á Japanina, sökum þess, hvern ig hin daglega framkóma þeirra var. Japanirnir höfðu það fyrir sið að láta okkur stundum fara í erfiðar göngur og ganga allan daginn eða, jafnvel dögum sam an. Dag nokkurn, er við höfð- um lokið erfiðri og langri göngu kom í ljós, að einn fé^ laga okkar vantaði. Hann fannst þar sem hann lá örendur, ;■— hafði hnigið niður af áreynsl- unni. Lilly offursti var meðal fanganna um þessar rnundir. Þegar Japanirnir ætluðu að leggja á okkur samskonar göngu næsta dag, sagði herra Lilly: „Þeir eru ekki undir það búnir, að leggja slíkt á sig að svo stöddu. Þeir eru allir yfir isig þreyttir af áreynslunni í gær og hafa fengið bólguþrota í fótleggina.“ „Veiztu, að ég get látið skjóta ykkur samstundis fyrir það að neita þessari fyrirskipun?“ En offurstinn svaraði: „Ef svo er, þá skjótið mig.“ Og málalokin urðu þau, að við losnuðum við gönguna. Lilly ofursti er drengur góð- ur. Hann er þekktur um gjörr vallt Thailand. Jafnvel Japan- irnir báru virðingu fyrir hon- um, ef hann lét til sinna kasta koma. * Dag nokkurn tilkynntu Jap- anirnir, að þeir þyrftu á þrjú þúsund föngum að halda til þess að vinna í Japan. Og þeir sögðust myndu taka beztu mennina. Ég hefi víst verið einn í þeim hópi að þeiraa álilti, því innan skammst var hafip undirbúningur að því, að ég yrði sendur til Japan. Ég var látinn fara af stað ásamt stærð- arhóp af öðrum stríðsföngum. Við vorum allir klæddir í ný föt, r— reyndar hihn afkáraleg- asta fatnað í öllum regnbogans ditum og af allskonar gerðum. Það hefur áreiðanlega verið merki'leg sjón að sjá okkur íganga fylktu liði um göturnar á leið til járnbrautarstöðvarinn ar. í Siimgapore dvöldum við í þrjá mánuði, unz okkur var til- kynnt, að hi'n raunverulega ferð til Japan ætti að hefjast 4. sept ember 1944. Þá lögðum við á haf út. Eftir sex daga siglingu heyrð um við fal'lbyssuskothríð, sem nálgaðist utan af hafinu. Og innan skamms höfðum við lent í sjóoruisfiu. Varðisfcipið, isemfyílgdi .okkur varð fyrir sprengju og ,sökk. — Skömmu seinna varð okkar skip fyrir skothríð, — sem betur fór; þar með veittist okkur frelsið. Eftir að hafa hrakizt í þrjá daga á fleka úti á rúmsjó, Vorum við teknir upp í bandarískt skip. Nýlega hafa verið gefir saman í hjóna band ungfrú Sigurbjörg Guð- mundsdóttir, Þórsgötu 28 og Har- aldur Á. Bjarnarson, Hellusundi 6. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjómannasamfökin árið 1944 Frh. ai 4. síðu. vel á verði um það, hvernig þeir, er telja sig til vina þeirra, vilji leiða þau. Gildir það jafnt þótt vinurinn sé í ráðherrasessi eða lægra settur i trúnaðar- stöðu. Nú er barizt í heimin- um um það, hvort ríkja skuli einræði ,eða lýðræði. Við ísl'end ingar eða mestur hluti okkar, hyllum lýðræðisstefnuna. En þá er að varast þá, sem leynt og ljóst stefna til, einræðis meðal okkar. Verkalýðssamtök geta ekki lifað og starfað með fullu lífi og frelsi þar sem einræði ríkir. Það er saga siðustu tíma búin að kenna okkur. Sjómanna samtökin hjá okkur hafa sýnt, að þau eru andvíg einræðis- stefnunni, og við vonum að þau verði framvegis sem hingað til sterkur hlekkur í lýðræðis- stefnu íslenzku þjóðarinnar. Síðast liðið ár mun lifa með- al þjóðarinnar sem hið merk- asta, er hún hefur lifað. ísland frjálst og fullvalda ríki er at- burður, sem ekki mun gleym- ast meðan íslenzk tunga ,er töl- uð. Núverandi kynslóð hefur veglegt hlutverk til að inna af höndum. Það er að festa í sessi þau rétltáindi, sem þjóð viorri hafa hilótinast, og að skila komandi kynisilóðiuim landiniu byig'gilegra. art; vinnullífimiu blómlLegiU', lífs- öryggi' einisrtakiimigamn'a tfutl!- ikommu,, 'ásaimtt full'lkominini þjóðamienningu1 er samrýmisrt þróun itamans í Jýðræðisríki. Vferkiailýðissamitökin hafa sirtt hiluitiverk a þeSSum efnum Ef þau starfa í þjóðleig- um andia og hrinda á bug fhluit m um þeirra mál frá voldug- ím utanaðkomandi áhrifum, þó .slenzka talsmenn eigi, þá er lít il 'hætta á að.þau b'íði tjón á sálu sinni, og verði handbendi þeirra afla, sem kunna. að vilja seil- ast til yfirdrottnunar yfir landi og lýð. í lögigijlöf hefur ekkient iver- ið samþykkt á síðast liðnu ári, sem markar nein sérstök spor fyrir verkalýðsstéttirnar eða sjómannastéttina sérstaklega. En það sem ætla má, að marki dýpstu sporin, er hin svonefnda nýsköpun atvinnuveganna, sem núiwenandi ríki’sisrtjónn hiefur gert að stefnumáli sínu fyrir atbeina þeirra flökka, sem 'hana styðja. Þar er meðal annars höfuðá- herzla lögð á aukningu skipa- stólsins. En það mál er ekki hvað sízt mál sjómannastéttar- innar. Of snemmt er, að leggja nokkurn dóm á, 'hvernig stjórn inni muni takast að hrinda þessu máli í framkvæmd. Þá hefur stjórnin lofað að vernda verkalýðsstéttirnar gegn kaup- liækku'num, af hálfu aitivinimurek enda, og sérstaklega hefir hún lofað að tryggja þá sjómenn, sem taka hlut af afla, að þeirra kjör eiíiki rýrini. Þesisi krafa er frá okkur komin og knúin fram af Alþýðuflokknum og ýmis önnur þýðingarmikil mál, s'em stjórnin hefur skuldbundið sig til að framfylgja, og sem sá flokkur gerði að skilyrði fyrir þátttöku sinni í ríkisstjórninni. Fullkomnari og almennari al- þýðutryggingar er eitt þeirra og sem nú er unnið við að undir búa. Yfirstandandi ár sýnir ef til vill hvernig þessurn þýðing armiklu stefnumálum stjórnar- innar miðar í höfn. En öll þessi mál eru á þá lund að tryggja lífsöryggi hins vinnandi manns og því til alþjóðarheilla ef vel tekst um framkvæmd þeirra. Stefna félasstjórnarinnar er og hefir um langt skeið verið óbreytt jafnt um stefnumál fé- lagsins og starfsaðferðir. Það er skoðun okkar að félagsmenn yfi'rleitt séu sammála okkur í þesssum efnum, Hverri félags- stjórn ber að vera vakandi yfir hagsmunamálum félagsmann- anna, sem heyra undir þau verk isvið, er félagið vinnur að. í allmörgum tilfellum verðúr stjórnin að ákveða hvaða leiðir iséu héppilegastar til þess að sem beztur árangur náist. Eftir lýðræðisleiðum er tví- mælalaust réttast að fara í hverju máli, og það hefur mót- að stefnu okkar innan þessa fé- lags, um leið og við vinnum gegn þeim starfsaðferðum, sem miða í einræðisátt, þótt lýðræði sé haft að yfirskyni, og við vör um við slíkum aðferðum sem hættulegum fyrir samtökin í nútíð og framtíð. Það er óljóst hvað framtíðin ber í skauti sínu. En við munum engu kvíða, við treystum samtök okkar til bardaganB', ef trl kemiur, að á okkur verði ráðizt og kosti okk ar þrengt. í þeirri trú byrjum við 30. starfsárið. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. á .4. síðu. Þotita eru óneitenjlega skáld-. lagar og andríkar hugleiðingar hjá Vílsi. En honum láist bara að /gete þessi, í s’ambandi við saimlltíkinigú sítna, að sú stjórn, sem hann harmar sivo mjög, og segir,, að hafi verið a lleið til byiggða mieð þjóðina, suðlur yfir f jöllin, til almisinns: öryiggis og farsældar, komst aidrei úr spor uinuim; hún hjakkaði ailtaf í sama farmu fná þvií hiún toom oig þar tii hún fór. Það hefði oröið' iseiniLeigrt- verfc, að komiasit „isuðiur yfir fijöfflin“ mieð henni. Ummæli Cifrines Frh. af 3. síðu. höfuðs á prússnesku 'hernaðar stefnunni. Þá sagði Citrine, að Þjóð- verjar yrðu að sjálfsögðu að greiða skaðabætur og skfla aft ur ránsfeng sínum. Hins vegar lagði Citrine áherzlu á, að Bretar kærðu sig ekki um, a'ð þýzkir verkamenn yrðu látnir vinna að endurreisnarstarfinu í Bretlandi, en verið gæti, að aðrar þjóðir færu fram á slíkt. Loks sagði Citrine, að vel gæti komið til mála, að banda menn yrðu að stjórna öllum málum í Rínar- og Donárdölum enda þótt það yrði að taka áratuga gæzlu þar. Tveir Rúss ar tóku einnig til máls og hvöttu menn til þess að efla einingu eftir stríðið. 0 Reynt að mynda síjórn í Belgíu T/' ARL prins, ríkisstjóri Belgíu, hefir falið vinnu- málaráðherra Pierlotstjórnar- innar að réyna að mynda stjórn, en hann er jafnaðarmað úr. Til þessa hafa tilraunir hans ekki borið árangur, með al annars hefir kaþólski flokk urinn reynzt tregur til þess að mynda stjórn ef kommún- istar ættu að fá sæti í henni. Laúgardagur 16. febrúar 1945. Morðin í Osló Frh. af 3. aáðu. þeim, sem geta gefið upplýsing ar, sem leiða til þess, að „skemmdarverkamenn, morð- ingjar og aðstoðarmenn þeirra“ yrðu handteknir, eða þeim, sem aðstoðuðu við að „hindra skemmdarverk og banatilræði í tæka tíð“, eins og þetta er orð ið í tilkynningu Quislings og yfirvaldanna. HINIR DAUÐADÆMDU: Hinir átta, sem dæmdir voru af dómstóli Quislings og teknir af lífi, voru : A. Helland Grepp, 25 ára. Hann var sonur Kyrae Grepp, sem nú er látinn, en hann var einn af aðalleiðtogum norska Alþýðuflokksins .um langt skeið. Franz Aubert, 32. ára, Thorvald Ones, 51 árs, Aksel Henry Hansson, 26 ára, Ivar Moum, 24 ára Gunnar Svein Anklev, 26 ára„ Björn Hans Engenes, 22 ára,. og Eirik Larsen Bye, 27 ára. Þeir voru allir frá Osló. Hinir 11, sem teknir voru af lífi samkvæmt skipun Terbov- ens, voru: Haakon Sæthre yfir læknir, Osló, Carl F. Gjerdrum hæstaréttarlögmaður, V. Aker við Osló, Kaare Sundby for- stjóri, sama stað, Jon Asbjörn. Vislie hæstaréttarlögmaður,. Jahr við Osló, Kaare Andersen, 20 ára, Osló, Ludvig Hansen, 19 ára, frá Kristiansund, Hans Andersen, 22 ára, V. Aker, Sverre Nilsen. 22 ára, Osló, Aage Martinsen, 30 ára, Osló, Aage Sörum, 18 ára, Osló og Thor Oddvar Halvorsen, 23 ára Osló. Tilkynning um glæpaverk þessi var lesin upp í norska út- varpinu í London af útvarps- stjóranum, Toralv Öksneved rit stjóra, sem mælti að lokum: „Mætti hefndin brátt ná þeim, sem drápu“. LÖGREGLUSTJÓRI QUISL- INGS: í London er Karl Martinsen, lögreglustjóra Quislings lýst sem eimum hinna blóðþyrst- ustu ógnarstjórnarmanni innan landráðamannahópsins í Nor- egi. Hann var starfsamur, vílaði ekk.ert fyrir sér og var nefndur Heydrieh hirn norski. Hann hafði verið meðlimur Nasjonal Samling síðan árið 1933. Hann var liðsforingi í norska hernum, en tók ekki þátt í bardögunum 1940. Samkvæmt ,boði Jónasar Lie var honum boðið embætti í lögreglu Quislings og varð brátt yfirmaður ríkislögreglu Quislings. Hann var meðal ann ars sendur til náms í 'Þýzka- landi og heimsótti þá Himml- er. Árið 1943 var hann gerður að yfirmanni öryggislögreglu Quislings með nafnbótinu gen- eralmajor og í fyrra varð hann einnig yfirmaður „hifðmanna“ Quislings. Starf hans varð brátt það sjálfstætt, áð hann gat farið að keppa við hinn illræmda Jónas Lie um vÖld, en hann virðist hafa notið mikils trausts Þjóð- verja, enda reyndist hantí jafn Útbreiðið AlbýðublaSiS. an boðinn og búinn að reka er- indi þeirra. Di3!2ni3ianœ3i3nn (Frá norska blaðafulltrúanum).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.