Alþýðublaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. febrúar 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag, Naeturlaeknir er í Læknavarð- j stofunni, símti 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 20.30 Einsöngur (Sigurður Þ. Jónsson frá Sauðárkróki): e) „Brúnaljós jþín bliðu“ ecftir Sigvalda Kaldalóns. b) „Myndin þín“ eftir Ey- þór Stefánsson. c) „Heim- ir“ eftir Sigvalda Kalda- lóns. d) „Ó, Isis og Ós- iris“ eftir Mozart. e) „Nótt“ eftir Árna Thorsteinsson. 20.45 Leikrit: „Elliheimilið“, gam anleikur eftir Ingimund (Brynjólfur Jóhannesson o. fl. Félag ungra jafnaðarmanna heldurí iskemmtun í 'kvöld í húsi Aliþýðubrauðgerðarinnar að Vitastíg. Skemmtunin hefst kl. 10 stundvíslega. Félag járniffnaðarmanna héldur aðalfund sinn á morg- un kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Alþýffuflokkurinn í Hafnarfirffi 'heldur árshátíð sína í kvöld í Hótel Björninn. ®ansleikur verður í G. T.-húsinu í kvöld og rennur allur ágóði af skemmt mninni tál barnaspítalaajóðs „Hringsins.“ Fríkirkjan Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 2 e. h. Síðdegismessa kl. 5. Séra Árni Sigurðsson. ILaugarnesprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin síðdegismessa. Séra Garð ar Svavarsson. Hallgrímssókn. Kl. 11 f. h. á morgun barna- guðsþjónusta í Austurbæjarskól- anum (Séra Jakob Jónsson). Kl. 2 e. h. messa í dómkirkjunni: Dómprófastur séra Friðrik Hall grimsson setur séra Sigurjón Ámason inn í embætti. Kl. 8.30 e. h.: Kristilegt ungmennafélag heldur fund að Skúlagötu 59; frú Aðalbjörg Sigurðardóttir talar. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í Gagníræðaskólanum cið Lindar- götu. Nessókn. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. á morgun í Mýrarhúsaskóla. Sr. Jón Thorarensen. Félagilíf K.R.-ingar heiðra Pét- urÁJónssonogGuð mundJónsson Ármennmgar! Skíðaferðir verða í Jósepsdal í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farmiðar í Hellas Innanfélagsmótið hefst á morg un og verður þá keppt í svigi í öllum floikkum. Sldðafélag Reykjavíkur fer skíðaferð næstkomandi sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar í dag hjá Möller fyrir félagsmenn til kl. 4, en 4 til 6 til utanfélags- ■aanna verði afgangur. Ágætur skemmti- fundur féiagsins í fyrrakvöld FIMMTUD AGSKV ÖLD- IÐ hélt K. R. skemmti- fund til heiðurs Pétri Á. Jóns syni óperusöngvara, eins aðal- stofnanda félagsins, í tilefni 60 ára afmælis hans. Sjaldan mun Oddfellowhús- ið hafa yerið jafn þéttskipað fólki og á fimmtudagskvöldið, enda mikið um að vera þar sem K. R. var að heiðra braut ryðjanda sinn, Pétur Á. Jóns- son og kveðja Guðmund Jóns- son söngvara. Formaður félagsins, Erlend ur Pétursson, stjórnaði fundin um. Hófst fundurinn með því að fyrst var sungin K. R. söng urinn eftir E. .0. P. Því næst var fiðlusóló Þóris Jónssonar. Tókst hún snildar- lega vel og þökkuðu fundar- menn Þóri með miklu lófa- klappi. Þá flutti formaður K. R. ræðu fyrir minni heiðursgests ins, Péturs Á. Jónssonar. Talaði hann fyrst um Pét- ur sem íþróttamann og aðal- stofnanda K. R. Það voru þeir bræðurnir Pétur og Þorsteinn sem fyrst skiptu liði í knatt- spyrnu 1899. Sigraði þá lið Péturs og er hann því fyrsti opinberi sigurvegarinn í knatt spyrnu hér á landi.. Upp úr þessu var K. R. stofnað. Pétur iðkaði knattspyrnu og fim- leika meðan hann dvaldi hér á landi. Var hann írarmirskar andi góður knattspyi'numaður og fimleikamaður. Síðan minntist ræðumaður Péturs sem frægsta söngvara landsins. Eigirdega hefðum við íslendingar hér heima, aldrei séð og heyrt Pétur í sinurn fulla skrúða, þegar hann lék og söng í hinum stærstu og erfiðustu óperum heimsins. Væri vonondi að við hér heima ættum eftir að sjá hann í slík um hlutverkum, áður en hann hættir. Að lokum færði hann, Pétri gjöf frá K. R. fyrir braut ryðjandastarfið og fyrir þær mörgu ánægjustundir er hann hefði veitt K. R.-ingum með söng öinum á seinni árum. Gjöfin var faglega útskorin fánastöng með K. R.-fána á. Karl Guðmundsson smíðaði stöngina. Pétur þakkaði gjöfina með nokkrum orðum, og lýsti á- nægju sinni yfir að hafa verið hvatamaður að stofnun K. R. stærsta íþróttafélagi landsins. K. R.-ingar hylltu Pétur með ferfölduí 'húrra. Ás eftir var sungið: „Táp og fjör og frísk ir menn.“ Því næst flutti formaður K. R. hlýlega kveðjuræðu til Guð mundair Jónssonar söngvara, sem nú er á förum til Amer- íku. Þakkaði hann þessum á- gæta félaga K. R. fyrir þær unaðslegu stundir er hann h^fði veitt K. R.-ingum, með sýnum glæsilega- söng, bæði nú í vetur og áður. Sagði hann að það væri ekki aðeins ósk og von K. R.-inga, heldur og allrar íslenzku þjóð arinnar, að honum mætti auðnast í framtiðinni að varpa ljóma á nafn íslands úti í hin um stóra heimi. Hann hefði þegar sýnt það, að hann væri mikiil og sannur listamaður. Vér hvllum þig í kvöld sem arftaka Péturs Á. Jónssonar, mælti formaður. Að lokum af Tökum upp í dag; Bragi Jensson F. 20 11. 1919 — D. 15. 1/45 Kveðja frá Knalhpyrnufél. Haukar HELKÖLD barst oss harma- fregnin sár hafi frá, þú værir orðinn nár, fram í lífiff fá þín urffu spor, frá því varstu glaffur meffal vor. Sárt er þegar sigffin dauffans sker sólskins stofn þá mestan gróffur her, affdáunar allra vina er naut áfram stefndi á þroska og mann- dóms braut. Þannig allt þitt starf aff vöxtum var vildir styðja allt til framsóknar, andinn brann viff íþróttanna mál, afliff tengdi líkama og sál. Sárt er okkur vinum nú er varff, vora í fylking þetta stóra skarff, okkur er í muna mikilfeng, minningin um vin og góffan dreng. En viff vitum samt aff sárast sker, sorgin þá, er næstir stóffu þér. Öll var tengd viff elskulegan son, ævitiffar pabba og mömmu von. Gegnum tár þeim geislamagniff skín, göfgu og fögru lífsins blómin þín og aff hér er ekki takmark viff áfram stefnir líf á hærri sviff. Hjartans þakkir fyrir starfsins stund, styrkan hug og bróðurlega mund, englar leiffi þig um sólarsund sæluríkan heim á guffs þíns fund. J. B. P. Af leiðinlegri vangá 'hefir nafnið yfir minningargrein- um Iþeirra Jónis Norðfjlörð og Guðmiundar Gissurarsonar oim Bragia Jenission misiprenitaist í blaðiniu lí gær; og biður blaðið hér >mieð 'veHvirðinigar á þvií. (henti hann Guðmundi fagra fánastöng með íslenzkum fána, sem gjöf frá K. R. Fundarmenn hylltu Guð- mund með ferföldu húrra og óskuðu honum góðrar ferðar Á eftir var sungið: „Ég vil elska mitt land.“ Guðmundur Jónsson þakk- aði gjöfina með nokkrum orð um og óskaði K. R. góðs geng is í framtiðinni. Þegar hér var komið, tóku nú söngvararnir til sinna ráða Sungu þeir nokkur lög, hvor i sínu lagi og að lokum sungu þeir báðir saman nokkra dú- etta. Voru þeir margklappaðir upp og mátti með sanni segja að húsið léki á reiðiskjálfi af fagnaðarlátum. Að lokum voru þeir Ihylltir* með margföldu húrrahrópi. Dr. Urbantschitsch og hr. Weishappel aðstoðuðu söngmennina. Síðan var dans stigin af miklu fjöri til kl. 1.30. Fundur þessi verður ógleym anlegur öllum þeim mörgu er hann sóttu. v tvíhneppl MOKINGFOT öilym stærðum KOA) ‘R?9' Ti! söhi er gufuskipið ,>Gaapaa“ >í því ástandi sem það nú er á Reykjavíkurhöfn. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m. merkt „skip“. Sala mjólkur og rjoma Frh. af 2. siðu. um er einatt hægt að fullnægja, án þess að mjólkurframleiðslan þurfi að aukast. Þennan uro- rædda skort á mjólk, rjóma og skyri þarf að koma í veg fyrir með því að auka að nokkru mjólkurmagn verðjöfnunar- svæðisins, einkum að haustinu. Hugsanlegar leiðir til þess eru: 1. Áð stækika verðjöfnunar- svæðið. 2. Að stuðla að aukinni fram- v leiðslu innan takmarka þess. 3. Að gera hvort tveggja, stækka verðjöfnunarsvæðið I nokkuð og stuðla jafnframt að aukinni framleiðslu mj ólk ur að haustinu. Um smjörskortinn gildir allt annað. Landið er í raun og veru eitt framleiðslusvæði fyrir smjör, þar éð sala smjörs, hvað an sem er af landinu, er einmitt leyfð hindrunarlaust á verð- lagssvæði Reykjavíkur og Hafn arfjarðar. Auk þes ber að hafa það hugfast, að eftirspurnin eft ir smjöri er nú svo mikil, að fjölga þyrfti kúm í landinu um mörg hundruð, til þess að hægt yr>ði að fullnægja henni. Áf þessu er auðsætt, að engin stækkun verðjöfnunarsvæðis ins getur haft það í för með sér, að fullnægt yrði þörfum þess fyrir smjör. Stækkun verðjöfnunarsvæðis ins vestur um Dali og Húna- þing er aðeins mögulegt, ef til er mjólkurbú — fjær en í Reykjavík, sem getur veitt þess ari mjólk móttöku. Tilgreina kemur Mjólkursamlag Borgfirð inga eitt. Þetta mjólkursamlag er eign Borgfirðinga, og er því samþykkis þeirra. Stærð sam- lagsins og möguleikar þess til stækkunar eru, að því er bezt verður séð, svipaðir möguleik- um tiil aukinnar mjólkurfram- leiðslu á svæði því, sem nú starf rækir mjólkursamlagið, og má því vafalaust flytja vesturtak- mörk þessa svæðis vestur að Snæfellsnesfjallgarði, þar eð eðlileg takmörk . þess virðast fremur þar en þar, sem þau eru nú. Frekari stækkun samlags- svæðis Borgfirðinga mundi sök um f jarlægðar og staðhátta hafa í för með sér rýrnun á vöru- gæðum yfirleitt. Hún mundi brjóta í bág við það ákvæði mjólkursamlaganna, að verð- Iágssvæði skuli ná til þeirra sölustaða. Og þetta atriði er meira en aðeins ákvæði mjólk ursölulaganna, það er einnig krafa heilbrigðiseftirlitisins í bæjunum. Skilyrði til stækkun ar verðjöfnunarsvæðisins væru fyrir hendi, ef til væri mjólkur samlag vestour í Dölum eða Húnavatnssýslu. Hins vegar væri rétt að stækka nú þegar samlagssvæði Mjólkursamlags Skagfirðinga vestur um Húnavatnssýslu, eins langt og heppilegt yrði taí ið við nána athugun á skilyrð | unum til slíkrar stækkunar. Þetta mjólkursamlag, getur tek • ið til vinnslu allmikið af mjólk til viðbotar við það, sem fyrir er. Að öllu þessu athuguðu legg ur nefndin til: 1. Að vesturtakmörk verðjöfn- unarsvæðisins verði flutt vestur að SnæfeHsnesfjallgarði. 2. Að samlagssvæði Mjólkur- samlags Skagfirðinga verði nú þegar stækkað vestur um Húna vatnssýslu, svo sem henta þyk ir, og að síðar verði komið á stofn eins fljótt og hægt er rojólkurbúi á Hvammstanga eða öðrum heppilegri stað í Húna- vatnssýslu. Jafnframt verði unnið að því, að sett verði upp nú þegar eða eins fljótt og frekast er hægt rjómabú bæði í Dalasýslu og í Húnavatnssýslu, — þar til mjólkurbúi verður komið upp þar, — í því skyni að auka smjörframieiðsluna og þar með bæta að nokkru úr hinum til- finnanlega skorti á smjöri. 3. Að stuðlað sé að aukinni framleiðslu mjólkur að haust- iniu með' því áð greiða fyrir mjólk, sem þá> er framleidd, hærra verð en hingað til hefur verið gert og taka til notkunar ónotaða möguleika til mjólkur- framleiðslu í nærsveitum Reykjavíkhr o'g Hafnarfjarðar. Samkvæmt því, sem að fram an greinir, getur nefndin ekki að svk) sitöddíu amælti með frisk. ari eða öðrum breytingum á verðjöfnunarsvæðunum. Þessar tillögur voru samþ. með öllum atkvæðum á fundi milliþinganefndar í mjólkur- málum þ. 13. des. 1944.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.