Alþýðublaðið - 17.02.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1945, Blaðsíða 3
Laugardagur 17 .febrúar 1945. ALÞYÐUBLAÐIP iHver er maðurinn! HVER ÞEKKIR EKKI dr. Paul Josef Göbbels, uipplýsinga- og áróSursráðlherra Hitlers? Hver hefir verið meira um- talaður en þessi maður, (að frátöldum Hitler að sjálf- sögðu)? Maðurinn, sem allt í einu verður Þýzkalandsfrasg ur fyrir það að hafa verið Gauleiter (fylkisstjóri) í Berlín og snjallasti áróðurs- maður, sem nazistar hafa átt. Þessi litli og óásjálegi maður hefir haft undarlega næman skilning á því, hvað féll í smekk þýzks almenn- ings, hann kunni skil á því, sem nágrannaþjóðir okkar myndu kalla „masseeffekt“. Hann kunni að raða þúsund- um brúnstakka upp í þráð- beinar raðir á flokksfundum nazista í Numberg; sem all ir hylltu foringjann eins og heill 'her fávita, hann vissi, hvað gekk í augun á fólki og honum var, snemma Ijóst, hvílíkt vald útvarpið er orð- ið. Enda kvoð dr. Göbbels að tala í útvarp. RÖDD HANS var viðfeldin, þýzkan með ágætum og hann kunni að haga málflutningi sínum þannig, að blásaklaust fólk, sem aldrei hefir verið viðriðið nazisma lét heillast af því sem hann hafi. fram að færa. En Göbbels er eins og hið skrítna dýr kamelón- ið, hann kunni að haga segl- úm eftir vindi. Bezt lét hon- um að láta til sín heyra, þeg ar háttbundið fótatak hinna þýzku hersveita kvað við á Champs Elysés í París eða Karl Johan í Oslo. Þá kunni hann við sig. Þá var hægt áð færa þýzku þjóðinni sigur- .fregnirnar, nú væru ný lönd og nýjar þjóðir komnar inn í nýskipunarkerfi það, sem hann trúði svo mjög á, eða lézt trúa svo mjög á, og hve djúpt trú hans nær, veit i sennilega enginn, til þess er hann of mikill loddari. EN HANN kann að haga segl- um eftir vidi. Hann undirbjó sigurfregnirnar ui» „gereyð- ingu“ rússnesku herjanna 1941 og lét málpípu sína, Dietrich, sem að sjálfsögðu er ldka doktor, reyna að telja auðtrúa fólki trú um, að ■ skriðdrekar Rússa væru brotajárn eitt, herir þeirra gereyddir og flugvélarnar löngu skotnar niður. Svo brýtur dr. Göbbels nýtt blað. Þegar allt er komið í rúst fýrir Þjóðverjum kyrjar hann annan söng, sönginn um hetjudáðir býzkra hermanná og ofureflið, sem við sé að etja. í grein, sem hann skrif- aði fyrir nokkrum dögum i þýzka blaðið „Das Reich“ er barlómurinn orðinn greini- legur. Þar talar þessi maður um, að þrjú heimsveldi sæki nú að Þýzkalandi og nú séu i 10 á móti 1. Hann nefnir að sjálfsögðu ekki liðsmuninn, er Þjóðverjar réðust á Dan- mörku og Noreg, né heldur j ekki-árásarsáttmála og slík Sóknin gegn Japönum Mjynd þessi gecfiur nokkra hugmynd uim, hve lar.igt Japöniumi tókist að sækija vestur á Kyrrahaf. Brotna Mnan sýnir hve lanigit yfirráð þeirra náðu, meðan bezt lét fyrir þeim, Örfarnar sýna sókn Bandarlífcjaimianna á hendur þeim. Etflst mlá sjá, hvernig sóitt var til Aleut-eyja, þá tiiil Giuam oig Saipan dig sú neðsta 1ýl Filippseyja um Nýjú-Guineu. Svarta svœðið á kortinu táknar land það, s©m Japanar hafa á valdi sínu á meginlandii Alsíu. Ekki sami þunginn í loftsokn banda- manna 1' OFTSÓKN bandamanna var haldið áfram í gær„ en þó ekki af sama krafti og áður. Þó voru gerðar stórárás- ir á ýmsar borgir Þýzkalands. Meðal annars réðust um 1000 amerísk flugvirki og Liberator' flugvélar, varðar 200 orrustu- flugvélum á borgirnar Hamm, Osnabrúck, Dortmund og Gel- senkirchen. Norrænu verkaiýðs- fullirúarnir f Lon- don ávarpa danska verkamenn amer Komu irá ffugvélasklpum undan sfröndinni BVSesti herskipafSotE sem sögyr fara af, er nú yndan ströndum Japans BANDAMENN þjarma nú meira en nokkru sinni áður að Japönum, að þessu sinni með árásum á heimaland- ið sjálft. í fyrradag og í gær réðist mikill f jöMi, allt að 1500, flugvéla frá amerískum flugvélamóðurskipum á Tokio og nærliggjandi borgir. Grufði mikill reykjarmökkur yfir borginni í allan gærdag og er talið, að tjón hafi verið óskap- legt þar. Mesti herskipafloti, sem nokkru sinni hefir komið samain á einum stað, tók þátt í árás þessari, að því, ej’ fregn- ir frá Washington herrna. Auk þess var ráðizt lá eyvirkið Corregidor fyrir utan Man- íla, þar sem Bandaríkj amenn vörðust svo vasklega, er Japanar hófu innrásina á iFilippseyjar í desember 1941. í»á var og ráðizt á fleiri staði, bæði í Japan og á Filippseyjum, en nákvæmar skýrslur höfðu ,ekki verið birtar um þessar hernaðaraðgerðir seint í gærkveldi. Bersýnilegt er, að hér er um að ræða mestu árásir, sem Jap- anar hafa orðið fyrir síðan þeir gerðu liina illræmdu árás á Pear.1 Harbor í desemberbyrjun 1941. Bandaríkjamenn hafa að vísu gert nokkrar árásir á Nagoya, Tokio og fleiri borgir, en ékki í stórum stíl á Evrópu mælikvarða. Að þessu sinni hafa árásirnar verið miklum' mun heiptarlegri og sumir fréttarit an hégóma en segir hins veg- ar: Ef við fengjum að eiga við hvert þeirra um sig, eitt í einu. þá skyldu þau sjá, hvár Davíð keypti ölið. Nú kveinar kempan sér en virð- ist vera óminnugur á, hver það var, sem stofnaði til þessa leiks. HANN TALAR í þesari grein um, hvað framtíðin muni segja um stríðið, sér í lagi hið „hetjulega viðnám Þjóð- verja“, hún muni kveða upp sinn dóm, og hann muni verða hersveitum Hitlers hliðhollur. — Enginn veit, hvað framtíðin kann að bera í skauti sínu ,en eitt er víst, að nazistar munu ekki skipa þar virðulegan sess og allra sízt Göbbels, sem hefir um 12 ára skeið verið fyrsti mað ur til þess að fóðra hverja þá óhæfu, sem nazistaforingj unum þóknast að fram- kvæma, allt í nafni „nýskip- unarinnar“. arar segja, að þær geti ef til vill táknað nýjan þátt í Kyrra- hafsstyrjöldinni. Að minnsta kosti er það ljóst, að floti Jap- ana þorði ekki, eða gat ekki, lagt til orrustu við Bandaríkja- flotann, sem skipaður var orr- ustuskipum, flugvélaskipum, beitiskipum, tundurspillum og mörgum hjálparskipum. | SLENZKU fulltrúarnir á alþjóðaráðstefnú verkalýðs- félaganna, sem haldin er í Lön don um þessar mundir fluttu í gær dönskum verkamönnum kveðjur Alþýðusambands ís- lands. Eins og kunnugt er, eru það þeir Guðgeir Jónsson og Björn Bjarnason, sem þarna koma fram fyrir hönd íslenzkra verkamanna. Ennfremur var flutt ávarp til danskra verkalýðsfélaga frá norsfcá alþýðusambandinu og gerði það Konrad Nordal, for- seti þess. Þá flutti August Lind berg, forseti sænska alþýðusam bandsins kveðju ttil danskra verkalýðsfélaga. Aysturvígstöövarnar: Breslau er nú algerleaa kringd af hersveifum Konlevs Sami þunginn í sókn Rússa, og þeir draga aö sér liö viS Neisse RÚSSAR HALDA ÁFRAM hraðri sókn sinni í vesturátt, eink- um hersveitir Konievs marskálks, sem nú hefur umkringt Breslau með öllu, |en hún er istærsta borg í Slésíu og mjög mikil- væg samgöngu- log iðnaðarborg. Þjóðverjar höfðu sjálfir sagt, að borgin væri rammlega víggirt og þeir myndu verja hana únz yfir Iyki. Hefur her Konievs sótt frarn allt að 45 km. síðasta sólar- hringinn. Hins vegar berast fáar fregn ir af her Zhukovs, sem sækir fram á miðvígstöðvunum og hafa engar fregnir birzt um að gerðir hans frá Moskva. En hins vegar segir í fréttum, sem blaðamenn hafa sent, án þess þó, að þær væru staðfestar af hernaðaryfirvöldunum, að sókn hans ’haldi áfram af miklum þunga. Má þess vegna vænta mikilla tíðinda næstu dægur frá þeim vígstöðvum. Fyrir sunnan Grúnberg, sem Rússar tóku fyrradag, hafa Rússar tekið um 1500 fanga, að minnsta kosti 1500 stórar vél- byssur og yfir 300 fallbyssur. Enn berjast hermenn Zhukovs við dreifða 'herflokka i Poznan (Posen) í Póllandi, sem nú er löngu að baki víglínunni, en Rússar hafa mikinn meirihluta borgarinnar á valdi sínu. í „pólska hliðinu“ sækir her Rokossovskys fram- af miklum þunga og hefur tekið allmarga bæi og þorp. Varnir Þjóðverja virðast öflugar á þessum slóð- um og berjast þeir af miklu harðfengi. Engar fregnir hafa borizt af her Tseherniakovskys í Austur-Prússlandi og virðist þar ríkja kyrrstöðuhernaður í bili. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.