Alþýðublaðið - 17.02.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1945, Blaðsíða 5
JLaugardagur 17 .febrúar 1945. ALÞTÐUBLAÐ W 5 Kona sendir !orð til skólastjóra og presta. — Enn um mjólkursölu í Langholtshverfinu — Fyrirspurn frá húseigenda. Verkanir V-sprengjunnar Mynidin sýnir limiest -fóilk liiggjandi á götunni í eicani af borguim Bieiigííu efitár, að ein atf V- isprengjiutm Þtjóðyierja baifiði kiomið niður þar. Þ sssa (bryiiliklgu sjón miá nú, svio að siegija d'ag- ]i0ga sjá í borgum Suður-Enigiliandls. Norður Frákifclandis cg Bel'gíu, þar siem þessuim sprengjL uim riignir niður. Hin ntikia ieilena Sara Bernhðrdf KONA SKRIFAR: „Mig langar að biðja þig að athuga hvort enginn leið væri á því, að skóla- stjórar hinna æruverðugu barna- skóla, ásamt prestum þessa hæj- ar gætu átt með sér einhverjar miðlunarráðstafanir. í . sambandi við fermingu og vorjpróf barna, svo ég tali ekki um inntökupróf i æðri skóla.“ „FLEST HEIMILI reyna að hafa einhvern fagnað með vinum og vandamönnum á fermingardag foarna sinna. Ég veit að hjá mörgu millistéttarfólki er þetta kannske í fyrsta skipti, sem er kostað upp á slíkt, og mun þetta þá venju- lega dragast fram á nótt. —- En ég hefi fylgst með að undantekning- arlaust eiga taörnin að vera mætt í vorprófin að morgni kl. 8.“ „ÞETTA ER BLÁTT ÁFRAM 111 meðferð á börnum og mætti segja að góðir foreldrar ættu ekki að gera það af sinni hendi. Ég vil nú biðja þig, Hamies minn, að reyna að fá það fram að eitt- hvað verði úr þessu bætt, að ann lað hvort verði allar fermjngai' foúnar áður en próf ibyrja, eða að reynt yrði að hafa 2—3 ferming ar sama daginn í hverri kirkju og þá gæti ekki verið mikið fram yfir einn morgun frá 8—12, sem barnaskólar gæfu þessum börn- um frí og höguðu því fyrir fram þannig að ekki yrði af óþægindi.“ „ÉG BÝST við, Hannes minn, að 'þetta gæti foætt eitthvað úr, því léleg prófskilyrði mun það barn hafa sem vakir fram á nótt og fer til prófs klukkan 8 að morgni.“ ANNAR LANGHOLTSBÚI skrif ar: „Hinn 9. þ. m. skrifar Lang- holtsbúi í Alþýðublaðið um fyrir- komulag mjólkursölu í nýja hverf inu austan við Laugarásinn, sem við mörg, sem þar búum „köll- um“ „Kleppsborg“. Ég er þakklát- ur Langholtsbúa fyrir að hafa hreyft þessu máli, því þar hefir hann áreiðanlega talað fyrir munn mjög margra sem hér búa.“ „BRAUÐGERÐARHÚS það er tók hér til starfa í vetur er við Efstasund 10 í nýju vönduðu húsi sem er útbúið og innréttað með tilliti til þess, að þar væri hent- ugt að selja bæði brauð og mjólk. Og það er eina húsið í öllu hverf- inu, sem getur komið til greina til þeirra hluta eins og sakir standa. En aftur á móti má segja það um hið gamla hús, Svalbarða, þar sem mjólkin nú er seld í, að þrengra, óvistlegra og lélegra hús næði í alla staði er ekki hægt að finna í þessu hverfi. Þetta hús hef ir forstjóri mjólkursamsölunnar valið fyrir mjólkursölustað og tek ið því ástfóstri við, að hann hefir þverskallast við ítrekuðum óskum fjölda fólks, um að ráða bót á þessu.“ „HVAÐ VELDUR? spyrjum við. Hvers vegna má ekki bak- arinn í nýja húsinu fá mjólk til dreifingar? Eru það of mikil þæg indi fyrir húsmæður, að fá brauð in og mjólkina á sama stað? Hef- ir heilbrigðisnefnd athugað þessi tvö umræddu hús? Ég vil að end ingu skora á rétta hlutaðeigendur að ráða bót á þessu ófremdará- standi sem allra fyrst. Verði það ekki gert þá lítum við svo á, að eigi að meðhöndla okkur hér eins og hertekna þjóð, sem er undir oki harðstjóra.“ HÚSRÁÐANDI skrifar: „Hefir leigjandi heimild til að taka utan- bæjarmann, þótt hann telji hann sitt hjú, án þess að tilkynna það viðkomandi húsráðenda? En í þess ■ stað tilkynnir hann Manntalsskrif stofunni það, og fær innflytjenda innfærðan á manntalsskýrslu hús ráðanda, er hann hefir á sínum tíma, undirskrifað." ,,SÉ ÞETTA VENJA og allt í lagi er það næsta kynlegt að gera hús eigendur ábyrga fyrir innflutningi utanbæjarmanna í hús þeirra, þótt gengið sé iþannig fram hiá þeim.“ SARA BERNHARDT fædd- ist í Parísarborg 23. okt. árið 1844, og hún lézt þar í borg ári'ð 1923, sjötíu og átta ára að aldri. Hún var í hærra lagi af frönskum kynsystrum sínum að vera, fríð isýnum, en holdgrönn. Fareldrar hennar voru af frönskum og hollenzkum Gyð- ingaættum, en Sara hlaut skírn tólf ára að aldri og nam við klausturskóla. Hún hóf nám að Conservatoire. Sextán ára göm ul fékk hún verðlaun fyrir sorg arleiik, og sautján ára gömul fékk hún önnur verðlaun fyrir skopleik. Hún kom fyrst fram í Odeon-leikhúsinu árið 1867 og virðist hafa starfað þar unz hún hóf að starfa við Comédie Fran cáise. Og þar vann hún fyrsta stórsigur sinn. Það var í sorg- arl'eiknum Phélre, eftir Racine. Hún hafði starfað fáein ár við Comédie > Francaise, er ég sá hana fyrst. Það var árið 1879. Við kynntumst ogvinátta sú, er tókst með okkur, hélzt meðan Sara lifði, — eða rúmlega fjöru tíu og þrjú ár. » Árið 1879 ferðuðust leikarar Comedie Francaise til Lundúna og léku þar um sex vikna skeið. Þetta var á stúdentaárum mín- um og ég hafði nóg að gera við námið, — en öllum frístundum mínum, svo að segja, eyddi ég í leikhúsinu, þar sem frönsku íeikararnir léku. Þeir einir, sem sáu Söru leika á árunum 1879— 1890, geta borið því vitni, hvefn ig hún var á blómaskeiði listar s'nnar. Þvert á móti leikaðferð um ýmissa helztu leikara. lék hún bæði í sorgarleikjum og gieðileikjum. Hún var sérstæð- ust^ meðal hinna beztu leikara, sem störfuðu við Comédie'Fran caise. Rödd hennar, sem Frakk ar kölluðu ,une vraie voix d’or‘, var einkar' aðlaðandi og á valdi ieikkonunnar. • Sara Bern'hardt var sterkur persónuleiki. Faðir minn sem sá um mótttöku hennar, stakk upp á því að hún léki í L‘Etr- angére eftir Alexandre Dumas, er hún sýndi sig fyrst á leiksvið :inu í London. Er hún las þá uppástungu í blöðunum skrifaði hún föður mínum bréf að vörmu spori. Við lestur þess bréf finnst /ÝjL. REIN þessi er eftir Sylv ain Mayer og birtist upphaflega í tímaritinu „Spectator“ í London. Síðar var hún endurprentuð í „Worlds Digest“. Segir hér frá hinni merku frönsku leik konu Söru Bernhardt, sem starfaði fyrir og eftir síðustu aldamót í Frakklandi, Eng- landi og víðar. mér helzt sem hún vilji kom- ast hj'á því að leika í L’Etrang- ére, og isitiinigur hún iupp á' Phédre, Zaire eða Hernani. Og hún bætti við: „Ef ég fæ ekki svar frá yður fyrir mánu;dag (þetta var á laugardegi), mun .ég birta tilkynningu í öllum dagblöðunum, að ég neiti að leika í L‘Etrangére af sérst'ök- um ástæðum.“ Skyldu blöðin ekki hgfa tekið við slíku sælgæti handa lesendum? Hún fékk vilja sínum fram- gengt, enda voru rök hennar sem hún færði fram fyrir neit- uninni algjörlega rétt. Hún kom fyrst fram í Phédre, og gerði mikla lukku að vonum. Sara hætti starfi sínu við Comédie Francaise árið 1880 og var hvergi fastur leikari á vissu tímabili. Faðir minn gerði tilraun til þess, að fá hana til að leika ■ á Bretlandseyjum og hún tók því tilboði. Það varð hl'utskipti mitt að ferðast með henni um Eng.land og Skot- land á árunum 1880—1882. Samkvæmt samningi sem ‘hún gerði við föður minn fékk hún geysihá laun og auk þess greidd an allan kostnað af ferðalög- um, fæði og húsnæði. Allan timann sem hún lék undir leik stjórn föður míns, hlaut hún 100,000 sterlingspund, og í ferð sinni um Ameríku og Evrópu samskonar fúlgu, og jafnvel stærri. >!; Júní- og júlímánuðirnir ár- ið 1880 voru hamingjudagar í ,lífi Söru Bernhardt. Á þedm tíma kom hún fyrst fram í Adrienne Lecouvreur. Allir helztu listgagnrýnendur Frakka yfirgáfu land sitt og söfnuðust .saman í Londón, sumir hverjir í fyrsta skipti á æfinni. Sama ártð kom hún einnig í fyrsta iskipttið fram í Frou-Frou eftir þá meistarana Meilhac og Hal- évy. Árið 1881 kom hún svo fyrst fram í La Dame aux Camélias (Kamelíufrúnni) eftir Alexand- re Dumas yngiý. Hin undur- þýða og listræna meðferð henn ar á hlutverki Marguerite Gau- tier var svo hrifandi, að fólk kom á hverja sýninguna á fæt- ur annarri, kvöld eftir kvöld, og lét það sitja í fyrirrúmi fyrir ýmsu öðru. Það er ekki á mínu valdi að skrifa hér um hvert einstakt atriði í leik hennar í þessu mikla hlutverki og út frá listrænu sjónarmiði, en veiga- me’sta og bezta atriðið í leik hennar var, að mínum dómi er hún í seinasta þætti deyr stand andi upp við brjóst unnusta ,sins og hann leggur hana sem liðið lík á gólfið. Áður en hún tók að sér þetta hlutverk kynnti hiún sér sálfræðileg atr- iði sem þarna komu til greina út í yztu æsar. Nokkrum árum seinna skeði óvænt atvik í lok hins drama- tíska fjórða þáttar. Það var við leiksýningu í Glasgow. Maður nokkur fclifraði upp á leiksvið ið og gerði tilraun til þess að slíta leikkonuna lausa úr fangi „unnustans“, — vildi víst að þún héldi áfram að lifa! — Auð vitað var manngreyið hrakið til baka, en endi þáttarins varð ,að leika að nýju. Meðferð Söru á hlufverki sínu 1 Macbeth mistókst að vissu leyti. Sara hafði fengið í hendur textaþýðingu gerða af franska skáldinu Jean Richep- in. Enskum blöðum líkaði ekki þýðingin, *— aftur á móti voru ýmsir Frakkar hinir ánægðustu Þó er ég ekki viss um, að þessu hlutverki hafi verið gerð betri sMl af öðrum leikkonum fyrr ,eða síðar. Ég vil ekki láta hjá líða að minnast leiks hennar í Fédara eftir Sardon, sem var sérstaklega búið til fyrir hana. Ýmsum kom saman um, að þar hefði hún náð beztum árangri á listabraut sinni. Það hlutverk lék hún oftar en þúsund sinn- Framhald á 7. síðu. Haunes á horninu. Bed at aoglýsa í Alþýtablaðino.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.