Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 7
 Það tiUkynnöst hér með vinum og vandamönnum að Áma Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum andaðist að Vífilsstöðum 27. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja Gísli H. Friðbjamarson. Það tilkynnist ættingjumr'og vinum að maðurinn minn. ' •• « PáM Þorkelsson andaðist þann 27. þ. m. Ólöf. J, Þórðardóttir. 'r- Laugavegi 40 B. ■ Míðvikudagur 2S. febrúar..194S 1 i'.. Bærinn í dag. . ------—!»>:J 3 :m *k i | Næturlæknir er í Læknavarð- SÍOifunnii áixii 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki. Næturakstur annast B. S. R., sámi 1720. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 16.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fLokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19J25 Þingfréttir. 20D0 Fréttir. £1.20 Föstmnessa í Fríkirkjunni (séra Árhi Sigurðsson). 21.15 Kvöldvaka: a) Árni Pálsson prófessor: Frá Hirti Þórð- arsyni rafmagnsfræðingi. — Iþ-indi. b) 21.40 Kveðjur vestan um haf: 1. Einar Páll Jónsson les kvæði. 2. Tón- leikar. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. >eir, eem eiga eftir að koma munum á bazar Frjálslynda safnaðarins, aem hefst í dag kl. 2, eru vinsam- lega beðnir um að koma þeim í Xdstamannaskálann fyrir hádegið. Hallgrímsprestakall Föátumessa í Austurt>æjarskól- anum í kvöld kl. 8.15. Séra Jakob ■ Jónsson. : Handknattleiksmótið Síðasti leikurinn í fyrri umferð mótsins fer fram í kvöld í fþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. Félögin eru nú öll mjög jöfn að stigatölu <og því örðugt að sjá fyrir úrslit- í.n. Árshátíð Eyfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin að samkomuhúsinu ,Köðull“ föstudaginn 2. marz og Jhefst með borðhaldi kl. 8 s. d. Að- göngumiðar verða seldir í „Röðli“ É dag frá kl. 5—7 síðdegis. Sæmdarkona látin á Akureyri , IGÆRMORGUN lézt á Akur- eyri í hárri elli frú Þuríður Sigurðardóttir, ekkja Jóns Frið fmnssonar og móðir Finns Jóns sonar ráðherra, Ingólfs Jómsson ar lögfræðings og þeirra systk- ina. Dvaldi hún ihin slðustu ár á Akureyri hjá elztu dóttur sinni og manni hennar Karli Guð- mundssyni. Þuríður hafði verið heilsulaus síðustu árin og lengi legið rúm tföst. Mun þessar sæmdarkonu verða minnst nánar hér í blað inu. Anglýsingar, sem birtast eifía £ Alþýðublaðinu, verða að yers Hverfisgötu) komnar til Auglý»- imraskrifstofunnár í Alþýðubúsinu, fyrlr kl. 7 aS kvöldL Sími 4906 Kartöfluskorurinn Frh. af 2. síðu. vænta þess, að birgðir myndu nokkurn veginn nægja fram í marzlok eða aprílmánuð, en þá var ráðgert að Norður- og Vest- urland hefðu að mestu nóg fyr- ir sig fram að áramótum. Hefði þá vantað ikartöflur frá þyí í apríl og fram að uppskerutím- anum í sumar, eða í állt að 4 mánuði. Þegar sýnt þótti að innan- landsframleiðslan mundi ekki nægja lengur en hér er sagt, var strax, snemma í des. fyrra árs, leitað eftir kaupum á kart- óflum frá Bretlandi, og þeim málaleitunum haldið áfram. En skömmu eftir áramótin kom neitandi svar. Var þá þegar send beiðni um útvegun á kart- öílum frá frlandi og Norður- Ameríku, en landhúnaðarráðu- r.eytinu jafnframt skrifað um hversu ástatt væri um kartöflu- birgðir í landinu og nauðsyn þeiss að kaupa þær frá útlönd- um hið fyrsta, og talið vænleg- ast tií árangurs, að ráðuneytið beitti sér fyrir því, t. d. með milligöngu sendiráðsins í Lond- on, að heimiluð yrði sala á kart- öflum frá' Bretlandi hingað til lands svo fljótt sem verða mætti. Hefur ráðuneytið og se-ndiráðið unnið að þessum málum síðan. Vonir munu nú standa til þess að þessi mála- leitun beri einhvern árangur. Vestan hafs hefur verið og er stöðugt unnið að út- vegun útflutningsleyfa og kaup- um á kartöflum, en það hefur lítinn árangur borið ennþá. Er þar fyrst að geta þess, sem nokfcuð er áður kunnugt, að veðráttufar um austurhluta N.- Ameríku hefur verið óhagstæð- ara en venjulega, snjóalög mjög mi'kil og tafir stórkostlegar á flutningum eftir jámbrautum og öðrum vegum. Hefur þar ver ið við mjög mikla erfiðleika að etja, er valdið hafa stórkostleg- um óþægindum, sem emi mun ekki séð fyrir endann á. Annað sem veldur hinum mestu erfið- leikum um útvegun þessarar vöru frá Vesturheimi, er hið mjög takmarkaða skipsrúm, sem ráð er á, og alkunnugt er, enda ákveðið löngu fyrir fram. Þá er flutningur á kartöflum svo langa leið og sem tekur því langan tíma, miklum vand- kvæðum bundinn. Hætta á skemmdum á þeirri vöru er mjög mikil. Þrátt fyrir þetta allt, er talið rétt að kaupa kartöflur frá Ameríku, svo framarlega sem skiprúm fengist nægilega fljótt. En hvers vegna er nú þegar vöntun á kartöflum, spyrja menn, þar sem innlend fram- leiðsla virtist eiga að endast fram í aprílmánuð. Til þess eru ýmsar ástæður og meðal ann- arra þessar: Nokkur brögð voru sums staðar að kartöflusýki eða myglu á síðasta surnri, einkum á Eyrarba'kka, Stokkseyri, Ölf- usi og máske víðar. Var hún vafalaust útbreiddari og magn- aðri eni margir höfðu gert sér grein fyrir. Var þess töluvert vart við upptekningu úr görö- um, en einnig i kartöflu- geymslum seinna. Hafa birgðir áreiðanlega ódrýgst verulega af þessum ástæðum. Annað sem valdið hefur rýrnun í kartöfl- unum, eru frostin i janúar, sem voru óvenju hörð og langvinn. Hafa afleiðingar þeirra án alls efa orðið þær, að nokkuð hefur skemmzt í geymslum* manna, bæði hér í bænum og annars staðar. Hafa nokkrir menn hér skýrt mér svo frá, að kartöflur, sem þeir áttu í sömu geymsl- um og að undanförnu og þá efeki frosið, hafi nú í janúar- frostunum orðið ónýtar með öllu. Félag ættfræðinga MENN, sem leggja stund á | ættfræði hér í bænum | hafa stofnað með sér félags- ; skap, . ættfræðingafélag. Voru stofnendur 40 að tölu, en eftir því, sem komist hefur verið; næst munu um 60 manns leggja stund á þessi fræði hér í Reykja vík. Ætlast er til, að í félagið geti gengið allir ættfræðingar hvar sem þeir eiga heima á landinu og er talið að utan Reykjavík- ur séu að minnsta kosti jafn- margir ættfræðingar 6g hér eru. Tilgangur félagsins er sá, að auka kynni meðal ættfræðinga og samstarf þeirra. Á fundinum var kosin nefnd til að semja frumvarp að lög- um fyrir félagið og hlutu kosn ingu: Einar Bjarnason fulltrúi, Þorvaldur Kolbeins prentari. Pétur Zóphóníasson og dr. Páll Eggert Ólason. Þeir menn, sem hafa áhuga fyrir þessum málum og vilja gerast félagar í ættfræðingafé- laginu og enn hafa ekki tilkynnt þátttöku sína, sendi tilkynhingu um það til Þorvaldar Kolbeins prentara, Meðalhölti 19. Þegar breika flug- vélin hrapaði Frh. af 2. síðu. stundir að útvarpsstöðinni við Vatnsenda. Björgunarsveit skip uð íslendingum tókst að finna særða manninn og flytja hann á spítala í Reykjavík. Eftirtaldir íslendingar veittu mikilsverða aðstoð við björgun hins særða flugmanns: Yfirmaður Vatnsendastöðvar- innar, Guðbjartur Heiðdal, Þór arinn Björnsson, Guðmundur Ófeigsson, Guðsteinn Sigurgeirs son, Skarphéðinn Jóhannsson, Egill Kr istb j örnsson, Hjörtur Ólafsson. Bifreiðastjóri Þórður að nafni, en ekki er kunnugt um föðumafn hans. Ennfremur sýndi lögreglu- stjórinn í Reykjavík mikla hjálpsemi. Hér í Rvík eru vafalaust nokkrir möguleikar fyrir auk- ínnl garðraékt, en þó er eitt vandamál í sambandi við kart- öflurætktina, sem leysa þarf, — það er vöntun á góðri geymslu fyrir kartöflur o. fl., sem al- menningur gæti haft aðgang að. Þarf bærinn eða einstak- lingar í félagi að eignast slíkt hús og það sem fyrst. Eins og nú er, verða menn að nötast við íbúðarhúsakjallara fyrir slíkar-geymslur, en slíkt er ekki viðhlítandi vegna upphitunar í þeim frá miðstöðvum og hita- leiðslum, en séu þeir ekki hit- aðir, er nokkur hætta á því að í þeim frjósi, ef mikil frost er.u. Hér verður varla bót á ráðin nema með því, að sl'ík geymsla fáist gerð, til almennra afnota. Eins og nú er ástatt, eru það ekki, nema tiltölulega fáir þeirra, sem rækta kartöflur hér í bænum og við hann, er hafa ástæður til aS geta gevmt þær lengur en til ársloka, og geymsluleysi hamlar mörgum frá því að stunda garðrækt til eigin nota, sem annars mundu gera það. Á þessu þarf að verða breyting, þvi að garðræktin, einkum kartöfluræktin er svo mikilsverður þáttur í mat- fangaframleiðslu þjóðarinnar, að ekki mó missa sjónar á mik- ilvægi - hennar, jafnvel þótt, kaupgeta almennings sé nú meiri en flestir hafa átt að venjast áður.“ Ræða (hurchills Frfa. af 3. ríöu. um langt ákeið á zartimabilinu. Þá sagði hann, að Pólverjar fengju ríflegar bætur, meðal annars Danzig, mestan hluta Austur-Prússlands, vestur og suður af Königsberg og nokkur héruð Efri-Slésiu. Churchill lagði í ræðu sinni mikla áherzlu á, að PóLverjar nytu fulls sjálf stæðis og hann sagði, að Stalin hefði lýst þvi yfir, að Russar myndu ekki skipta sér af irman landsmálefnum Póllands og að þeir vildu sjálfsíætt og óhátt Pólland. Þá sagði Churchill, að nú tséki til starfa nefnd í Moskva, sem fjalla myndi um landamæravandamál Póllands, sem í væru fulltrúar Breta, Bandaríkjamanna og Rússa, með aðsetri í Moskvu. Ghurc- hill kvaðst fullkomlega treysta því, að Rússar stæðu við loforð sín, hvað Pólland snerti, en hann sagði, að brezka stjórnin myndi halda ófram að viður- kenna pólsfcu stjórnina í Lon- don, en ekki Lublin-stjómina, unz tekizt hefði að mynda nýja pólska stjóm, sem hefði óskor- að og óháð fylgi heima fyrir. Samtimis lauk hann miklu lofs orði á framgöngu pólskra her- manna, sem barizt hefðu með Bretum á Ítalíu og víðar. TyrkiaticB og Egypta- iand Churchill fór nokkrum orð- um um það, að Tyrkir og Egypt ar hefðu nú sagt Þjóðverjum stríð á hendur og sagði, að Tyrfcir hefðu til þessa stutt bandamenn á' maxgvislegan hátt og aldrei hefði leikið vafi á því, hver hugur þeirra væri. Hann lauk einnig miklu lofsorði á Eden utanríkismláltráðherra, er hefði sýnt frábæra stjómarhæfi leíka við liinar vandasömu að- stæðnu’. Meðal þeirra, sem til máls tóku við þessar\umræður, var Sir William Bevcridge. Kvaðst han mjög ánægður með Curzon Hnuna sem landamæri og kvað það fullkomelga réttmætt, að Danzig og Austur-Prússland féllu í hlut Pólverja. Brezka útvarpið skýrði einn ig frá því í gærkveldi, að nokkr ir þingmenn íhaldsflokksins brezka hefðu feomið saman á fund og lýst yfir því, að þeir væru yfirleitt sammála stefnu stjórnarinnar, en þeir gætu ékki fallizt á, að smærri ríki fengju ekki að ráða gjörðum sínum og velja sitt stjórnarfar, nema með samþykki stórveldanna. Umræðum 'heldur áfram á morgun og mun verða lokið á fimmtudag. Japönsk flugvéla- smiSja eyðilögð T WASHINGTON er tilkynnt, ■V að í skæðum loftórósum Bandaríkjamanna á Japan á sunnudaginn var, hafi tekizt að eyðileggja um % af flugvéla- smiðju einni, ekki allfjarri Tokio. Nimitz flotformgi til- kynnir, að 200 japanskar flug- vélar hafi verið skotnar niður í árósum þessum og 17 skipum sökkt. Tvö smáherskip Banda- ríkjanina löskuðust noklkuð. Bandaríkjamönnum gengur vel á Iwo-Jima, þrátt fyrir harð vítuga mótspyrnu Japana. Þá hafa Bandaríkjamenn ehn geng ið á land á eyju milli Luzon og Mindaro og komið þar í opna skjöldu mestöllu setuliði Jap- ana, sem heita má umkringt með öll. Kennl í sumar í norsk- um skólum C* ÆNSK blöð skýrðu nýlega ^ frá því, að ráðgert sé, að æðri skólar Noregs haldi áfram kennslu í sumar til þess að vinna upp það, sem tapazt hef- ir vegna þess, að loka varð skól unum í vetur vegna eldsneyt- isskiorts. Segja blöðin, að vel geti verið, að grípa verði til svipaðra ráðstafana í 'barnaskól unum. (Fró norska blaðafulltrúanum). Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur árshátíð sína að Hótel Borg næstkomandi föstudagskvöld og hefst hún með borðhaldi kl. 7.30. Þátttakendum í árshátíðinni ber að vitja aðgöngumiffc sinna fyrir kl. 6 í kvöld og verða þeir afhentir á eftirtöldum stöðum: Skóbúð Reykjavíkur, Skóverzlun Þórðar Péturssonar og í Veiðar- færaverzluninni Verðandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.