Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.02.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÆHIBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. febrúar 1945 bTÍARNARBÍÓbs! Sagan af Wasseli lækni Sýning kl. 6,30 og 9. Bönnuð fyrir börn (14). Stúkubræður . . Amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5. Sú aitihiugaisemd íhefir Dagi ver ið isend, að vtisa eftir Pal á Klol- (gríimlsstöðumi, sem birtilst nýlega í ibiLaðinu, isé úr lagi feerð. Rétt sé (hún (þannág: Feitra (híunda hóp að sjá hugarró má stakka skörpium itönnum Iskella á sikinhoraða raikíka. * * * Kerlingar tvær, sem ekki þóttu stíga í vitið, voru að tala samam. Segir þá önnur iþeirra: „Skyidi vera nokfcur hiæfa fyrir iþvií, að það sé maður í tunlglinú? Ég heyrði piltana vera að tala um það í gær- kvöldi, að þeir hefðu séð karlinn í tuniglinu“. Þá svarar hin kerlingin: „Já', ’þetta er isjáilifisagt satt. því að ií mániu ungdæmi heyrði ég talað tim karlinn d tunglimu, og þetta er Iþá líklega siá sami“. „Já, eða sonur hams“, svaraði hin, © * • Þau voru að dansa í gilda- skála hersins. Hermaðurinri sagði við kvikmyndastjörnuna frá Hollywood,- sem sveif um gólfið í faðmi 'hans: „Hafið þér engin óþægindi af augunum í yður?“ „Nei, hvers vegna það?“ spurði hún undrandi. „Það er skrítið,“ sagði hann. „Þau eru alveg að gera útaf við mig.“ LÍF OG W. SOMEBSET LEIKSÍ M A II 6 H A M brosti, ,,en það geta ekki allir Verið af góðum ættum. Og satt að segja þykir mér vænt um, að gamli maðurinn skuli vera maður í mikilsverðri. stöðu i mannfélaginu.“ • Hjartað kipptist til i brjótsti Júllíu. „Faðir minn er dýralækndr.“ 'Snöggvast ihvessti Mitoael ó (hiana augun ,.En sivo óttaði hann sig istrax oig ihló. ' ,,'NáíttúrLega skiptir það emgu rná'li., hivað faðir mamns hefur verið. Ég hef Mka margsinnis heyrt pabba tala um dýralæninn í herdefld sinmi. Hann var auðvitað taldnn til floringjaliffeins. Paibhi er vanur að isegia, að það hafi veri.ð frábær maður.“ Og henni iþótti vænt >um, að hann skyildi hafa vterið í Cam bridge. 'Hamn hafði tekið þáitt í kappróðiri fyrir sína deiid, og það var einu sinni rætt um að taka hann lí 'úrvalslið háskólans. ,,iÉg lyi.ldi. að ég hefði verið tekinn d úrvalisliðið. Það hefði get- og komið mér að haldi síðar. Það hielfði verið igbtt auglýsingar- atriði fvrdr leikara." Júilia var ekki visis um, tovont hann ítoefði tekið eftir iþvu, tove ástfangin hún var atf honum. Hann mangaði aldrei. neitt til. við ihana. Homum þótti gaman að vera imeð toenni, og það gekik varla hjndtfurinn á mi'lli þeirra, þegar þau vtoru á manna'mótum. Stund- um var iþeim iboðið í 'samkvæmi á isunnuidöigum, ieg bann virt- iisit aUtatf telja það sjálfisagt. að þau kœmu saman og íæru sam- an. Hann kyissti hana, þegar hann kvaddi hana vi.ð dyrnar, en toann kyissti (hana áþekkan hátt og 'hann igæti kysst igamia ihripið, sem llék Kandlídu á'móti toonum. Hamm var vingiárnlegiur. þægi- legur í viðmóti og Btimamtfúkur, en það var 'greinilagt, að toún var í hans vitumd aðeins viðkunnanlagur félagi. Eri hún viBsi iþó,. að hann var ekki ólstfanginn af neinni annarrri. Ástarbrétfin, sem hann tfékk fró kvenfólkinu, las ;hann upipihótt fyrir hana og benti gaman að. „Bölvaðir b|jánarnir.“ sagði ihann „Hvern fjárann halda þær eiginiega, að þær hafi upp úr þessu krafsi?'1 „Mér hiefði nú ©kki virzt það sivo ýkja torskilin gáta,“ isagði JúMa .þurrlega. Þótt hún vissi, að þeissi lásókn kvenfólksins væri ekki llíkiieig til áranguris. gat hún ekki stillt sig um að vera dá-' líítið þykkkjiuþunig og afibmðug. „(Ég væri meira en lítill heimskingi, ief ég færi að hætta mér út d fcvenamiál hér á Midd'lenool. Og svo eru þetta Iflest ó- myndugar telp-ur. Áður ten varði væri einhver faðirimn kominn bálvondur og gierðu istvio vell — nú verðið þér að ganga að eiga dóttur niiLna!11 'Hún reyndi að komast efitir því, tovort hann mymdi hafa lent í nokkru óstarælvmtýri meðan toann var í leikflok'ki B/ensons. Hún igat fengið hann tii þess að isegja sér það. að sumar af stúlk- unium hefðu verið ikomnar vel á weg að gera silg að hreinum kvöl- urum hans. En hann sá. að, það imvndi vera meira en lítið giappa skot að stofna til of ná’inna samskiiptia við stúlíkurnar. isem hann lék með. Það tolaut að baifa ýmis óþægiindi 11 ifiör með sér. „Oig iþú veizt, ihvað leilkarar em lauisimáMr. Allt toetfði vitnazt á næsta degi. Og tovrji imaður einu sinni á S'llíku. er ekki að vita, tovar maður Itendir að síðustu. Ég vidi etoki eiga neitt á hætt;u.“ Ef toann langaði til þesis að sleppa fram alf sér þeizlinu, toeið hann iþanigað til leidafilokkiurinn var Ikioimánn d námunda við Lund- únaþDirg. Þá torá hann isér toangað log sveif ó snotra tátu á ein- itoverjum: skemmtistaðnum. Þetta toefði auðvitað kostnað d för með sér, ogi þegar toann tougsaði um að eftir ó, fannst honuim það sjaldan hafa verið þess virði, sem hann varð að láta af höndum rakna fyrir það. Þar að auki lék hann gólf, þegar tækifæri bauðst, meðan ihann var með Btenson, pg svona víxilspor voru óholl fýrir taugarnar. J'úllíu flaug d toug hrópleg lyigi. mm NYJA BIÓ K Ævisaga WilHams (The Young Mr. Pitt) Söguleg stórmynd um einn frægasta stjórnmálaskörung Bretlands. Aðalhlutverk: Robert Denat Phyllis Calvert *Sýnd kl. 9 Vér fjallamenn Skauta og skíðamyndin fræga, með ABBOTT og COSTELLOj i Sýnd kl. 5 og 7 IMMMÐBBBWÍIMlÆIWiflgWtBWWWWIIIWII m GAMLA BÍÚ m í feyniþjónustu nazlsta (Nazi Agent) Conrad Veidt Anna Ayars Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára m Fálkinn leysir gátuna (Falcon Out West) Tom Conway Barbara Hale Sýnd kl. 5 „Köbbi iseigir alltatf, að ég rnyndi verða mifctu betri leik- kona, ef ég hlevpti mér út í óstafar." „Trúðú því ekiki. Þetta er gamaíll refur. Méð toonum sjálf- isalgt? Það væri með Sömíu; rökum hægt að segja, að ég Jéki Mardh- bank ibetur. ef ég orti 's.iáitfur/ Þau ræddu svo marga hluti, að toún gat ekki undan þvi vik- izt að kynnast skoðunum hanis ó hiónabandinu. ,Að imínu viti ivœri sá leikari. hreint og ibeint tfdlfil:, er fiæri að fcvænast uPigur. Oft og stíðum,yrSi það til þess eims eð eyðileggja allar firamiavbnir hans. Sérstaklega þó. e;f ihann kvæntist leik- konu. Gangi toonum vel, vterðurttoún honum f jötur fót. Hún krefst þests aiuðivitað að Jeika ó mlólti hoinum, og heppnist honum að verða Jieikhússtjóri: sjáltfur, verður hann að láta hana sitja fyritr „Gæfubrautin" á bakkanum, síðan h'laupið yfir brúna og beðið komu skipsins héran megin við síkið, því vindurinn í seglunum bar það' þvert yfir um. Hann var svo bundinn með hugann við skipið sitt, að hann tók ekkert eftir því að vel klæddur maður með son sinn við hlið sér hafði staðnæmzt skammt frá honum. En allt x einu sagði drengurinn veik'lulégri röddu. „Pabbi, — ég vil eiga skipið, þegar það 'kemur að landi.‘£ „Það er ókunnugur drengur, sem á þetta skip, elsku Gústaf minn,“ svaraði maðurinn vingjarnlega. „Þú mátt ekki taka annarra manna eigur. Ég hugsa, að þú getir fengið að siá bað nánar, ef bú biður drenginn um bað.“ „En ég vil eiga það, — ég vil eiga það strax“, nöldraði drengurinn og var isvo barnslegur, að hann var næstum því farinn að hágráta, þegar hann heyrði mótmæli föðurins. Maðurinn hafði gefið Níelisi nánar gætur, og meðal ann- ars séð, að hann var fátækur drengur, — mjög fátækur. Þess vegna spurði hann fjarska vingjariega, hvort hann vildi ekki gjöx;a svo vél og sýna sér og isyni sínum, þetta fallega skip, — helzt se'lja þeim það, hann hét að borga ríflega fyrir það. Níels hafði dregið skipið að landi, tekið það upp úr vatninu og stóð nú með það í fanginu öldungis grallaralaus j^CORCHVAND P/NTO AKE PRISONERS ABOARD THE SfOtEN TRAN5PORT— MEANWWLE ?: AT AN ANCIENT CLIFP TEMPLE, ACROSí THE PESE-gf- THE BARONE55 G-ROWS RE5TLESS THEV WILL 0E HERE, SOON/ f HERI? POKTOÍ? 1S A BIT TOO SUPE___X HAVE LEAPNEC? NOT TO JUPGrE THE YANKEES TOO HASriLY-.THEY COULP ESCAPE, YOU 8AH!THAT IS ALL TALK/ ,, FtZlTZ WiLL NOT FAIL US- MAYBE TWEY ARE HANPSOME, EHP---THAT SHOULP PROVE YNDA* S AG A ÖRN og Pintó eru fangar í hmni stolnu flugvél. DOKTORINN: „Barónessan er of óþolinmóð. Þeir eru alveg að koma.“ BARÓNESSAN: „Þér eruð allt of viss, toæri doktor. Eg hef lært það, að dæma ek'ki um þessa Bandaríkjamenn. Þeir gætu flúið. Skilurðu það?“ DÖKTORINN: „Hva — hvaða! Þetta er 'bara mas. Fritz bregst ekki. Kannske þetta séu mvijdarstrákar - ha. Það RÖDD einhvers staðar í must- erinu: „Já, þú segir satt. — Barónessan er einmana. Það er von, í þessari grjótborg. gæti ef til vill

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.