Alþýðublaðið - 03.03.1945, Qupperneq 1
ÚtvarpiS:
20.30 Útvarpstríóið: Ein-
leikur og tríó.
20.45 Leikrit: „Um sjöttu
stundu“ eftir Wil-
frid Grantham.
21.15 Upplestur og tón-
leikar.
XXV. árgangnr.
Laugardagur 3. marz 1945
58. tölublað.
5. sfðan
flytur í dag grein um
fjórðu skiptingu Póllands.
í greininni er einnig í
stórum dráttum sagt frá
hinum þrem fyrri skipt-
ingum ríkisins milli nær
liggjandi ríkja.
r ALFHOLL'
* Sjónleikur í finun þáttum
íftir J. L. Heiberg
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4-
Fjalakötturinn sýnir revýuna
■rr
„Allt í lagir lagsi
á morgun kl. 2 e. h.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
58. sýning
löfum flufi
verzlun vora og saumastofu af Skólavörðustíg
19 á Bergstaðastræti 28.
Mikið úrval af karlmannafötum nýkomið. —
*
Einnig drengjaföt.
Fataefni nýkomin. — Tökum efni í saum.
KLÆÐAGERÐIN
Hfma kf.
Bergstaðastræti 28. sími 3321
Höfum fiutt vinnustofu okkar á
Hrgngbraut 56 (Strætisvagna-
húsiÖ)
Hringbraut 56
Sími 3107
AukaþliK) Iðnnemasambands Ésiands
verður sett í Baðstofu iðnaðarmanna í dag laug-
ardaginn 3. marz klukkan 5,30 síðdegis.
Fulltrúar mætið stundvíslega
Stjórnin.
„Dagsláfta Drotfins”
(GOOD’S LITTLE ACRE),
effir Erskine (aldwell,
er komin í bókabúðir
Þetta-er bókin, sem átti að hindra útgáfu á í Bandaríkjunum, og
urðu út af því málaferli fyrir lögreglurétti New York borgar. Álits-
gjörð réttarins er prentuð aftan við bókina.
Fjölda margir rithöfundar, fagurfræðingar og ritdómendur Banda
ríkjanna veittu höfundinum og útgefendunum lið í vörn þeirra
fyrir útgáfu bókarinnar.
Kaupið bókina og sannfærist um bókmennlalegf gildi hennar
1
s 1 ■»/% uirc e eao
„n
„Hermóður'
Tekið á móti flutningi til Stykk
ishólms og Flateyjar árdegis, í
dag. :
-^FUNDlR^syTILXYmMM
<+■
Unglingast. Unnur nr. 38.
Hátíðafunidur á morgun kl.
10 f. h. í GT-húsinu. Aðgöngu
miðar að samsætinu kl. 2 verða
afhentir á sama stað kl. 10—12
f. h.
Gæzlumenn.
Félagslff,
Skíðafélag Reykjavíkur
fer skíðaför n. k. sunnudags-
morgun kl. 9 frá Austurvelli.
Farmiðar hjá Muller í dag til
félagsmanna til kl. 4 en 4—6 til
utanfélagsmanna, ef afgangs er
Skíðaferð í Jósefsdal á morg
un kl. 8,30^ á Kolviðarhól kl. 9
Farmiðar seldir í verzl Pfaff kl.
12—3 í dag.
000O000OOO000000^^
Otbrenns AlbíMlaðfS.
Wic
lezl al aigSfa í AlþýÖeMalHra.
Frá Álþýðuflokknum
♦
Skrifstofuir ABþýÖufiokksins og
AiþýöufBokksfélags Reykjavíkur
eru fluttar á íi. hæð I ABþýÖu-
húsinu.
Alþýðuflokksfólik utan af landi,
sem til bæjarins kemur,
er vinsamlega beðið að koma
til viðtals í floMcss'krifstofuna.
Skrifistofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 9—12.
Sími 5020.
❖O<><>00O00O<>00OO0O0<>O<><3>O<><>c5