Alþýðublaðið - 03.03.1945, Síða 5
Laugardagur 3. marz 1945
' ALÞYÐUBLAÐH)
3
Hafa blöðin mikil áhrif? — Mál sem rætt var mikið og
blöðin minntust ekki á — Athyglisverð tilraun með
mann — Húsnæði hæstaréttar — Snjórinn og hlákan
EG EFAST nm að blöðin sé
eins sterkur þáttur í sköpun
almenningsálitisins og margir vilja
álíta. Fyrir nokkru ræddi almenn
ingur hér í Reykjavík mikið
eitt mál og sem jafnvel
ekkert blað hafði þá enn minnst
á einu orði. Samtímis voru ráð-
herrafundir haldnir svo títt að ráð
herrarnir höfðu ekki tíma til að
sinna þingstörfum nema á lokuð-
um þingfundum. . Almenningur
ræddi málið af miklu kappi og út
af þessu urðu allmiklar æsingar,
jafn vel þó að flestir væru sam-
mála.
ÞETTA VORU lærdómsríkir
dagar fytir marga hluta sakir. —
Ekkert blað hafði þá enn tekið af-
stöðu í málinu, en almenningur
myndaði sér mjög ákveðnar skoð-
anir í Iþví og ég hy.gg að afstaða
hans, þó að hún kæmi hvergi fram
opinberlega, hafi ráðið geysimiklu.
Þetta mun síðar koma í Ijós, þegar
þögnin verður rofin meir en gert
hefir verið.
EN SAMT fékk maður tækifæri
til að sjá það, að til eru menn sem
enga skoðun hafa sjálfir, en bíða
eftir ,,línu“ flokksins og fara ein
göngu eftir henni, án nokkurs til-
lits til annars. Ég gerði mjög
skemmtilega tilraun á einum kunn
mn manni þessa daga, lék mér að
honum svo litla stund í kaffihúsi
og skráði niður orðaskiptin er ég
kom heim. Síðar mun ég skýra frá
niðurstöðum þessarar sálkönnun-
ar svo fallegar sem þær urðu.
ÞÓ að flokkastarfsemi sé eðli-
leg og sjálfsögð í lýðræðisþjóðfé-
lagi, þá getur hún'orðið stórhættu
leg. Hún verður hættuleg þegar
hún er komin á það stig, að flokks
mennirnir eru orðnir skoðana-
og viljalausir aumingjar, sem
standa ráðviltir þegar vandamál
bera að höndum, geta ekkert sagt
og vilja ekkert gera af ótta við að
fiokkur'inn kunni áð hafa aðra
skoðun, geti hafa fengið ,,línu“ og
að ekkert megi segja fyrr en sú
lína sé orðin kunn.
ÞEGAR flokksþrælkunin er kom
in á þetta stig er frelsið í hættu
vegna þess að þá getur flokkurinn
fyrirskipað þýjum sínum hvað sem
er og svo æða þau fram blind af
ofstæki og verða þá hættulegri en
vitfyrringur með blikandi ríting.
Þetta ættum við íslandingar að
geta forðast, en þó er það ískyggi
legt hversu mörg flokksþý við eig
um, sem enga skoðun hafa aðra
en línu flokksins.
B-SKRFAR: ,,Á 25 ára afmæli
hæstaréttar var að vonum mjög
um það rætt að húsnæði það er
hæstiréttur ætti við að búa væri
í alla staði óviðunandi. Er þetta
mála sannast og ber brýna nauð-
syn til að ráða bót á því sem skjót
ast. Dómsmálaróðherra gat þess
þá í ræðu að þetta mundi verða
gert. Virðist vera tilætlunin að
byggja til bráðabirgða yfir rétt-
inn við Arnarhvol. Su úrlausn gæti
þó aldrei orðið til frambúðar og
hlyti að líða að því fyrr eða síðar
að búa þyrfti honum varanlegri
aðsetursstað.“
NÚ • VILL SVO TIL, að til er
hér í Reykjavík gamalt og glæsi-
legt hús sem einmitt virðist tilval
ið fyrir hæstarétt, eh það er gamla
stjórnarráðshúsið við Lækjartorg.
Hús þetta er með allra elstu hús-
um landsins, stílhreint og virðu-
legt og á sér merkilega sögu, og
er því sjólfsagt að það standi þarna
um aldur og ævi. Það er nú fyrir
löngu orðið allt of lítið fyrir stjórn
arráðið, enda hafa þar nú ekki að-
setur nema tvö eða þrjú ráðuneyti.
Það mun hins vegar vera nógu
rúmgott fyrir hæstarétt um ófyrir
sjáanlegan framtíð. Nú hlýtur bráð
lega að líða að því að reist verði
í Reykjavík stjórnarhöll, því telja
verður alveg óviðunandi að ráðu-
neytin séu framvegis á víð og
dreif um bæinn eins og nú er, og
hefir oft verið á það mál drepið
bæði í ræðu og riti.“
VIRÐIST ÞA EKKI annað betur
gert við hið forna hús við Lækjar-
torg en gera það að aðsetri einnar
hinnar virðulegu stofnunar ís-
lendinga, hæstaréttar, og væri báð
um með því sýndur verðskuldaður
sómi, réttinum og húsinu. Ætti að
vinda að þessu bráðan bug, og
byggja þá heldur yfir' þau róðu-
neyti, sem í stjórnarráðshúsinu
eru við Arnarhvol, en það hefði
þann kost að þá væru flest ráðu-
neytin þar á sama stað.
KARL í KOTI segir: „Á meðan
ég var að drekka kaffið í morgun,
horfði ég út um gluggann á hríð-
ina og snjóinn skefla yfir Reykja-
vík. Mikið er þetta annars tignar-
leg sjón, allir þessir litlu skaflar,
sem eru að reyna að teygja sig
upp í kjallaragluggana eða spreyta
sig eftir megni að jafnast á við
garðana. Þetta er fögur sjón og
mikið missir sá sem ekki fær að
sjá íslenzka hríð.“
„ÞEGAR ég sat í !þessum þenk-
ingum yfir kaffibollanum mínum
var eins og ég kipptist við, ég sá
snjóinn þiðna og verða að vatni.
Hverriig verður útlítandi hér í
Reykjavík, þegar allur þessi snjór,
þó ekki sé hann mikill, verður að
krapi og pollum? Þess vegna hrip
aði ég þér þessár línur, HanneS
minn, að ég vildi biðja þig að
minna yfirvöld þessa bæjar á að
við megum eiga von á loftórás, er
gæti orðið okkur til mikils baga
ef þau ekki skipuleggja lið til að
síanda klárt við öll ræsi þessa bæj
ar og opna þau, en þó verður líka
allt í lagi. „Ekki er orð nema í
tíma sé talað,,.
Hannes á horninu.
Fjölbreytt úrval
Ragnar Þórðarson l Co.
Aðalstræti 9
Hm (hurchill fór fil Abenu m iólin
Fá ferðalög haifa va'kið meiri athygli, en ferðalag Churahilils og lutannukismiálaráðherra hans,
Anthony Edens, til Aþenu á aðfangadaginn til Iþess að reyna að stilla til friðar í borgara-
styrjöldinni, sem kommúnistar iileyptu af stokkunuim. Þá var iþeissi mynd tekiin. Hún sýnir
Eden, Daimaskinos erikihiskup, sem síðar var kjörinn riíkisstijóri og Clhiurdhill. Nú er frið-
ur í Grikklandi að minnsta kosti á bili, För lOhurchills var ekki til eiskie.
úð Póllands og Rússlands í
yfirsfandandi styrjöld
PÓLLANDI hefir verið skipt
upp milli ríkja al'ls fjórum
isinnum: árið 1772 í fyrsta
skipti, í annað skipti. árið 1793,
þar næst milliun Rússlands,
iPrússlands og Austurríkis árið
1795, ag loks millum Rússlands
og Þýzkal-ands árið 1939.
Þann 29. ágúst 1918 var það
samiþýkkt ó fundi Æðstaráðs
Sovétníkjanina að ónýta og fella
úr gildi samning, sem gerður
hefði verið millum Rússlands
keisarans annarsvegar og stjórn
ar Prússlands og Hahsborgar-
Austuntíkis hinvegar. Yfirlýs-
ing undirrituð af Lenin, Tchic-
herín og Trotsky þann 28. jan
uar 1920, gaf til kynna að sovét
síjórnin viðurkpnndi „skilyi’ðis
laust“ hinn friðhelga sjóií.sfor-
ræðisrétt Fóllandis, hlutleysi
þess og fullveldi. Riga-sáttmál
inn ,sem uudi.ri'icaður var 18.
marz 1921, bstt enda á styrjöld
ntilílum Rússa og Fólverja og
ókivað landamiæri milli rikj-
anna; I samningsuippkasti. mill-
um Sovét Rússlands, Estlands,
Lítáen, Póllands og Rúmeníu,
frá 9. febrúar 1929, er komizt
svo að orði, að stríð sé afleiðing
of sterkrar þjóðernisstefnu ein-
jj hvers ríkis.
í ekki-árásarsáttmála, sem
undirritaður var af hálfu Rúss-
lands og Póllands 25. júlí 1932,
er strið aftur álitið afleiðing
landvinningastefnu, og þar er
„tryggt“, að friðhelgi ríkjanna
skuli ekki vera rofin af þeirra
hálfu. Allt þetta var endurtek-
ið og endurs-iraþv’kkt á fundi í
London 3. júll árið 1933, með-
al þeirra er undiri iluðu Keilogg
Briand-sáttmálsnn miþ.um
Rússlands og Póllands. Enn
einu sinni, 5. maí 1934, hétu þess
ar þjóðir því hátíðlega og skil-
yrðislaust,að gera ekki árás á
hvor aðra allt til ?1. desember
1945. Þar með var ekki árásar-
sáttmálinn endurnýjaður. Auk
þess var gefin út sameiginleg
yfirlýsing þann 2(3. nóvember
1938 um „heigi hins friðsam-
laga samistarfs millum beggja
ríkjanna“. VerzLunru-samningur
var gerður millum landanna og
undirritaður 19. febrúar 1939.
^"5. REIN þessi er úr am
eríska blaðinu „New
Leader“ og er eftir Liston M.
Oak, en eftir hann birtist hér
*
í blaðinu, nýlega, grein unx
uppreisnina í Varsjá á síð-
astliðnu smnri. í þessarri
grein er rakin í stórum drátt
um atburðaröðin í viðskipt-
um Rússa og Póllands undan
farin ár, sem leiddu til þess
að Póllandi var skipt í fjórða
sinni haustið 1939.
Ekki-árásarsáltmálinn írá 23.
ágúst 1939 var a"! Þýzkalands
hálfu undimtaður af .Ribben-
trop, n fyrir hönd Sövét-ríkj-
anna af Molotov. En þetta varð
Þjóðverjunu.n mó'.ki til atiögu,
— nú var tækuæri til þess að
kotma af stað annarri heims-
styi’jöldinni. Siðaa gerðn Þjóð-
verjar inniás í Pólland J. scpt-
emher árið 1939, ug Rauði her-
inn tfór yfir landamærin Sovét
riíkja imeginn þ. 17. september
s. á.
Þar með íór fram f jórða skipt
ing Póllands, þráít fyrir öil iof-
orðin og samningana. iSíðan var
pólsku stjórninni kennt um allt
saman. Þann 28. sept. 1939 var
svo undirritaður samningur
millum Rússlands og Þýzka-
lands, þar sem þessi tvö ríki
ákáðu að skipta Póilandi á milli
, sín „til þess að tryggja varan-
legt öryggi og náið samstarf
millum ríkjanna í framtíð-
inni.“
í skýrslu sinni til Æðstaráðs
Sovétríkjanna sagði Molotov
31. okt. 1939: „I staðinn fyrir
fjandskap , þann, sem þróaðist
'mieðal sumra Evrópu-ríkja í
okkar garð áður fyrr, höfum
við nú hlotið skilning og traust
samfara vingjarnicgum samn-
iiiigi miEum Þýzkalards og
Sovét-ríkjanna. . . . Eitt þóitings
bögg gefið af sameiixuðu afli
Rauða hersins og Þýzkalands,
— og þartneð væri Pólland, hið
ótútlega afsprengi Versalasamn
ingsins, úr sögunni .... Þýzka
land fylgir eindregið fram
þeirri stefnu, að binda sem
fynst enda á ófriðinn, —• með-
an íbæfii iBretland og Érakkland
sem fyrir skömnni síðan belgdu
sig út með friðar-áhuga, vilja
nú í óða önr halda striðinu á
fram og era mótfallin hverri
einustu tilraun til friðarsaran-
inga.
Tiiraunir ríkisstjórna Bret-
lands og Frakklands til þess að
réítlæta ai'sTööa sína með því
lh' pykjast /ilja taka upp hanzk
ann fyrir Póliverja, iáta hjákát-
ilega í eyrum. Það er hverjum
manni augljóst mál, að endur
reisn hins gamla Póllands er
hlutur, sem ekki xnun eiga sér
•tað í fraintíöiími ... Valda-
kííkur Brctiands og Frakklands
]>afa gert tdraunir til þess að
lýsa sér sein baráttuflokkum
gegix Hitlersstefnunni x nafni
lýðræðisins . . En það mun tæp
lega finnast réttlæíing í þess-
konar bardagaaðferð. Það er
skylda live;-; og eins að rann-
' saka það kcrfx sein hugsjónir
ISitles-stefnunnar byggist á al
veg eins og hugsjónakerfi ann
arra stjórnmálastefna, — þann-
ig er bezt að leggja grundvöll
að pólitískri skoðun . . Hugsjón
ir er ekki l:æg< að deyða hneð
liðsafla eða vigvélum. . . . Það
er glæpur að heyja strið eins
og stráðið gegn Hitles-stefmunni
og það í nafni „lýðræðisins“ . . .
Tilraunir Þj.ikalands til þess að
'brjóta ai sér hlekki Versala-
láititmólar}? leiddu til yfirstand-
andi ófriðar.“
Þann 21 febrúar 1940, og
aitur þann 3. mai 1941, sendi
pósika stjórnin öilum þeim ríkj
um ,sem húu hafði stjórmála-
«a aband við yfirlýsir.gu þess
f*v,is, að hu>. vildi hérmeð lýsa
sig andvíga brotum iþeim á al-
þ’cðalögum, sern Sovét-stjórnin
gerði sig visa að: þröngvun,
sovótískra birgara i.nn í land
Pólverja, s,uaningu. P dverja í
Rauða herinn, líflát, fangelsan-
ír, flutningi fjölda fólks burt úr
iandinu og aaK þess triiarofsókn
?r.
Framh. á 6. síðu.