Alþýðublaðið - 03.03.1945, Blaðsíða 6
ALÞY&UBLAPIP
Laugardagui*
3. marz 1945
Nýkomið:
Olíulitir
Penslar
Léreft
Vatnslitapappír
Pólland og Rússland
Framh. af. 5. síðu
fjýzíkalaiid hól i’>nvas í Sovét
þann 22. dag jundimánað-
ar 1941. 30. júlá sarna ár sömdu
iR/úissland og Bólland um 'það, að
skipting Póliands millum
Rússlands og Þýzitalands skvidi
teljast ógild. Þar með áfev'áðu
þessi tvö ríki að hjálpa hvort
öðru í foaráttunni gegn hinum
samieiginlega óvini. nazisman-
trni. Sovétstjórnin ákvað þegar,
að mynda pólskar herdeildir inn
an Sovétríkiarma. Sömuloiðis
gaf ihún föngum upp sektir
þeirra og hleypti þeim úr fanga
ibúðun.um ,— en þeir skiptu
þúsundum Þetta var endur-
tekið d stærri stil 4. desember
1941, í sameiginlegri yfirlýsingu
Sfkorskis og Stalíns í Moskva.
Daginn sem sovét-pólski samn
inigurinn var undirritaður af-
ihenti Antony Eden fyrir hönd
brezku stjórnarinnar Sikorski
hersíhöifðingja tilkynningu þess
eifnis, að „stjórn Hans Hátigh-
ar viðunkenni ekki neinar breyt
ingar á iandamærum, sem átt
hafi sér stað í Póliandi frá því
í ágústmánuði 1939.“
Þann 31. júlí 4941 gaf Sumner
Welles út 'samsikonar yfirlýs-
ingu fyrir hönd Bandaríkja-
stjórnar,
Þatta var aftur tekið til um
ræðu og samþykkt 26. maí 1942,
þegar samningurinn um gagn-
kvæma aðstoð í ófriðnum gegn
Hitler var undirritaöur af hálfu
Breta og Rússa. í fimmtu grein
þess sáttmála stendur, að stjórn
ir íbeggja ríkjanná vilji vinna í
samræmi hivor við aðra, með
þau tvö grundvailaratriði fyrir
augum að sækjast ekki eftir
landvinningum fyrir sig sjálfa
Otg skipta sér ekki af innanlands
málefnum annarra ríkja.“ Þetfa
var í fullu samræmi viðiákvarð
anir Atlantshafssáttmálans en að
honum standa hinar samemuðu
þjóðir, þeirra á meðal Rússar
fYfirlýsmg ihinna sameinuðu
þjóða, gerð þ. 2. janúar 1942).
Undanfarin tvö ár hefur
samíkiomulagið millmn Rússa og
Pólverja stöðugt versnað, þrátt
fyrir málamiðlunartilraunir frá
London og Wasihington. Þetta er
að kenna ósveigjanlegri þrá-
hyggju rússneskiu stjórnarváld-
anna, einhliða framkvæmdum
þeirra og hugsanagangi. Sovét-
ríkin rufu sáttmála sinn við Pól
land og notuðu Katynmál
sem viðbáru. Mörg þúsand
pólskir hermenn hafú. horfið á
díularfulan hátt oig viö hvers-
ikonar fyrirspumum af hálfu
pólsku stjórnarinnar hefur
sovétstjórnin gefið mjóg tvíræð
svör. Að lokum tilkvnnti. Ber-
íliínarútvarpið, að þeir mvndu
hafa verið drepnir af mönnurn
Rauða hersins í Katyn-skógi.
Póliska stjórnin fól Alþjóða
Rauða krossinum að grafast fyr
ir um þetta mál, en undirtektir
sovétstj ó r n a r inin ar við þeirri
rannsókn voru algjört brot á
alþjóðarreglum, S-eina tilkynnti
yfirherstjóm Rauða hesins, að
nazistar hefðu myrt hima pólsku
hermenn.
Framhald af 4. siðu:
Hver verða laun opinberra sfarfsmanna!
Frh. af 4. síðu.
7200—9600. Aðstoðarmenn I.
fl. í rannsóknarstofu kr. 6000
—7800. Aðstoðarmenn II. flokks
í rannsóknarst. kr. 4800—6000.
Gjaldkeri í atvinnudeild kr.
4200—5400. HúsVörður í at-
vinnud. kr. 4800—6000. Ritarar
III. flokks í rannsóknarstofu kr.
3300—4800. Forstjóri veður-
stofu kr. 11100. Fulltrúi kr.
1020Q. Veðurfræðingar kr. 7200
—9600. Loftskeytamenn kr.
6000—7800. Ritarar III. flokks
3300—4800. Landlsbóka-, þjóð-
skjala- og þjóðminjaverðir kr.
11100. Bóka- og skjalaverðir og
aðstoðarmaður þjóðminjavarðar
kr. 7200—9600. Húsvörður
safnahúss kr. 4800—6000.
Ef sérfræðingur atvinnudeild
ar hefur á hendi kennslu við
háskólann án sérstakra launa,
er ráðherra heimilt að ákveða,
að hann taki sömu laun og pró-
fessorar (11100).
15. gr. Fræðslumálastjóri,
arslaun: kr. 12000. Skólastjórar
við barnaskóla, þar sem eru
fleiri en 20 kennarar kr. 10200.
Fulltrúar fræðslumálastjóra, í-
þróttafulltrúi, námsstjórar kr.
7200—9600. Skólastjórar við
barnaskóla, þar sem eru 10—20
kenmarar kr. 9600. Skólastjórar
við barnaskóla; þar sem eru 5
—10 kennarar, og heimavistar-
barnaskólastjórar kr. 9000.
Skólastjórar við barnaskóla,
þar sem eru 1—4 kennarar kr.
6000—8400. Barnakennarar. kr.
6000—7800. Ritari II. flokks í
fræðslumálaskrifstofu kr. 4200
—5400. Ritari III. flokks kr.
3300—4800.
Farkennarar, sem ekki hafa
kennara réttindi, fá 3A af laun
um annarra barnakennara, mið
að við jafnlangan starfstíma.
Af grunnlaunum kennara og
sbólastjóra endurgreiðist ríkis-
sjóði Va hluti úr bæjarsjóði og
Vi hluti úr sveitarsjóði viðkom
andi Skólahverfis.
16. gr. Skólastjórar og kennar
ar menntaskóla og sérskóla hata
að árslaunum:
Rektorar (skólameistarar) kr.
11100. Menntaskólakennarar
kr. 7200—9600v Skólastjórar
kennaraskóla, stýrimannaskóla,
vélskóla og búnaðarskóla kr.
10200. Kennarar sömu skóla kr.
6600—9000. Húsverðir kennara
skóla, stýrimannaskóla og
menntaskóla kr. 4800—6000.
Skólastjórar við húsmæðrakenn
arasbólann, íþróttakennararskól
ann, daufdu-mbraskólann og
garðyrkjuskóla kr. 9600. Kenn
arar sömu skóla kr. 6000—8400.
Skólastjóri við alþýðuskólann á
Eiðum kr. 9000. Kennarar skól
ans 6000—7800.
17. gr. Starfsmenn við ríkis-
útvarpið hafa að árslaunum:
Útvarpsstjóri kr. 12000. Skrif
stofustjórar útvarps og útvarps
ráðs kr. 9600. Fréttastjóri kr.
7200—9600. Aðalféhirðir kr.
GQ00—8400. Hljómsveitarstjóri
kr. 6000—8400. Forstöðumaður
v.'ðtækjasmiðju kr. 6000—8400.
Stöðvarverðir á Eiðurn, Vatns-
enda, aðalmagnaravörður, þulir
6000-—8400. Fréttaritarar kr.
6000—8400,. Útvaxpsvirkjar I.
fiokks 6000—7800. Fulltrúi í
skrifstofu útvarpsráðs kr. 6000
—8400. Fulltrúi í skrifstofu út-
‘vmnu -af hálfu polisku -stjornar-
nnar, hefur v-erið ónýtt. Síðar
meir stofnaði sovétstjórnin hið
svokallaða Samiband polskra
-föðurlandsvina, — sáðan hina
svokölhxðu pólsku þjóðfrelsis-
ertfd, sem nú hefur fengíð nýtt
nafn og nýtt snið og nefnisí
Lrtblín-stjórn. Þá stjórn viður
varps kr. 6000—8400. Bókari í
skrifstofu útvarps kr. 5400—
7200. Afgreiðslumaður og bók-
, ari viðtækjasmiðju kr. 5400—
7200. Gæzlumaður plötusafns,
afgreiðslumaðu-r auglýsinga,
iðnaðarmaður, afgreiðslumaður
viðtækjasmiðju, útvarpsvirkjar
II. flokks kr. 4800—6600. Inn-
heimtumenn kr. 4800—6000.
Ritarar II. flokks kr. 4200—
5400. Ritarar III. flokks kr.
33Q0—4800.
18. gr. Starfsiftenn skatt-
heimtu hafa að árslaunum:
Skattstjóri í Reykjavik kr.
11100. Skattstjórar utan Reykja
víkur og skrifstofustjóri skatt-
stofunnar í Reykjavík kr.
10200. Skrifstofustjóri ríkis-
skattanefndar kr. 7200—9600.
Fulltrúar í skattstofu Reykja-
víkur kr. 6000—8400. Bókarar
í skattstofu Reykjavikur og hjá
ríkisskattanefnd I. flokks kr.
6000,—7800. Bókarar í skatt-
stofu II. flokks kr. 5400—7200.
Ritari í skattstofu II. flokks kr.
4200—5400. Ritari í skattstofu
III. flokks kr. 3300—4800.
kyrrð í þjóðlífinu. Rólegt
19. gr. Starfsmenn vegamála,
vita- og hafnarmála og bygging
armála hafa að árslaunum:
Vegamálastjóri, vita- og hafn
armálastjóri og húsameistari
ríkisins kr. 13000. Yfirverkfræð
ingar, skipulagsstjóri og skrif-
stofustjóri vegamála kr. 10200.
Verkfræðingar kr. 7200—9600.
Húsameistarar I. flokks kr.
7200—9600. Húsameistarar II.
flokks kr. 6600—9000. Féhirðir
vegamálastjóra kr. 6000—8400.
Land- og sjómælingamenn I.
flokks kr. 7200—9600. Land og
sjómælingamenn II. flokks kr.
6000—8400. Bókari og féhirðir
vita- óg hafriarmálastjóra kr.
6000—8400. Birgða- og efnis-
verðir vega- og vitamála kr.
6000—8400. Aðalverkstjórar
vega, vita og hafna kr. 6000—
7800. Bókari II. flokks vega-
málastjóra kr. 5400—7200. Kaf
ari vitamálastjóra -kr. 5400—
7200. Ritarar II. flokks kr. 4200
—5400. Ritarar III. flokks kr.
3300—4800.
20. gr. Starfsmenn við raf-
magnseftirlitið hafa að árslaun
um:
Forstöðumaður kr. 11100.
Verkfræðingur kr. 7200—9600.
Rafvirkjar kr. 6000—7800.
Ritarar II. flokks kr. 4200—
5400. Ritarar III. flokks kr.
3300—4800.
21. gr. Starfsmenn pósts og
síma hafa að árslaunum:
Póst- og símamálastjóri kr.
14000. Yfirverkfræðingur og
skrifstöfustjóri landssímans,
skrifstofustjóri póstmála, bæj-
arsímastjórinn I Reykjavík, rit
símastjórinn í Reykjavík og
meistarinn í Reykjavík kr.
10200.
Á meðan yfirverkfræðingur
landssímans starfar jafnframt
sem yfirverkfræðingur útvarps
ins, skal greiða honum 11100
kr. árslaun.
Póstmálafulltrúi, póstmeistar
inn á Akureyri, aðalbókari
landssímans, aðalgjaldkeri
landsímans, umdæmisstj órarnir
á Akureyri, Borðeyri, ísafirði,
Siglufirði og Seyðisfirði, síma-
er og ifraimtíðasiskipun þess,
vierður að taka í meðferð al-
þjóðadómstóis eða þjóðarat-
ikvœðiis. Tilrvera Póllands sem
níkis á ekki að iþurfa að byggj-
ast á Btöðuigum deilum milli
Sovétníkjanna annarsvegar og
Pólands ihins vegar.
stjórinn i Vestmannaeyjum og
verkfræðingar kr. 7200—9600.
Innheimtuféhirðir landssimans,
fulltrúar I. flokks, umsjónar-
maður sjálfvirku símastöðvar-
innar í Reykjavík, símaverk-
fræðingar og símastjórinn í
Hafnarfirði kr. 6600—-9000.
Varðstjórarnir á stuttbylgju-
stöðinni i Gufunesi og á Vatns
enda, birgðastjóri landssímans
í Reykjavík, efnisvörður lands
simans, fulltrúar II. flokks, að
alteiknari, ritsímavarðstjórar,
verkstæðisverkstjói-ar og verk
stjórar bæjarsíma Reykjavíkur
kr. 6000—8400. Símritarar, loft
skeytamenn, símvirkjar, póstaf
greiðslumenn í Reykjavík, iðn
aðarmenn I. flokks, línuverk-
stjórar, bókarar, bréfritari að-
alskrifstofu og umsjónarmaður
bíla landssímans kr. 6000—7800
Næturvörður við landssímastöð
ina í Reykjavík kr. 5400—7200.
Iðnaðarmenn II. flokks, teikn-
arar, línumenn og bréfberar í
Reykjavík kr. 4800—6600. Bíl
stjórar, ritarar I. flokks, varð-
stjóri við langlínumiðstöð og
sendimenn símans í Reykjavík
4800—6000. Talsímakonur og
ritarar II. flokks kr. 4200—
5400. Ritarar III. flokks kr.
3300—4800.
Með reglugerð, sem ráðherra
setur að fengnum tillögum
póst- og símamálastjórnarinn-
sr, skal, eftir því sem við verð
ur komið, ákveða laun síma-
stjóra á I. fl. B. og II. fl. stöðv-
um fyrir rekstur stöðvanna
svo og laun póstafgreiðslu-
manna, sem ákvæði þessarar
greinar ná ekki til. Launin
séu ákveðin þannig, að þessir
starfsmenn fái hlutfallslega
sömu laun og aðrir, sem nefnd
ir eru í þessari grein, miðað
við þau störf, er þeir hafa með
höndum.
22. gr. Starfmenn Skipaút-
gerðar ríkisins hafa að árs-
launum: Forstjóri kr. 13000,
Skrifstofustjóri kr. 10200. Að-
aibókari og aðalféhirðir kr.
6600—9000. Afgreiðslustjóri,
innkaupastjóri og verkstjóri
við skipaafgreiðslu kr. 6000—
—78Q0. Bókarar II. flokks kr.
5400—7200. Ritarar II. flokks
kr. 4200—5400. Ritarar III.
fiokks kr. 3300—4800.
23. gr. Starfsmenn við iðn-
aðarfyrirtæki ríkisins hafa að
árslaunum: Forstjóri lands-
smiðju og ríkisprentsmiðjunn-
ar Gutenberg kr. 11100. Skrif-
stofustjórar kr. 6600—9000.
Féhirðir landssmiðju kr. 6000
—8400 Bókarar landssmiðju I.
flokks kr. 6000—7800. Bókar-
ar landssmiðj'u II. flokks kr.
5400—7200. Ritarar Guten-
hergs III. flokks kr. 3300—4800.
24. gr. Starfsmenn við
áfengisverzlun og tóbakseinka-
sölu ríkisins hafa að árslaun-
um: Forstjórar og lyfsölu-
stjóri kr. 11100. Útsölustjóri í
Reykjavík kr. 10200. Skrifstofu
stjórar kr. 6600—9000. Lyfja-
fræðingur kr. 6600—9000. Að-
albókarar og aðalféhirðar kr.
6000—8400. Bréfritarar kr.
6000—7800. Sölumenn kr. 5400
—7200. Birgðavörður jóbaks-
einkasölu kr. 6000—7800. Af-
greiðslumenn tóbakseinkasölu
kr. 4800—6600. Innheimtumað
ur tóbakseinkasölu kr. 4800—-
6000. Bókarar III. flokks í tó-
bakseinkasölu og áfengisverzl-
unar kr. 4800—6600. Ritarar II.
flokks í tóbakseinkasölu og á-
fengisverzlun kr. 4200—5400.
Ritarar III. flokks í tóbakseinka
sölu og áfengisverzlun kr. 3300
—4800. Útsölustjórar áfengis-
verzlunar á Akureyri, ísafirði,
Vestmannaeyjum, Siglufirði og
Seyðisfirði kr. 6000—8400. Að-
Sérhver tilraun til þess að ] kennir Rússland sem hina einu
ikoma á 'stjórnmálalegri sam- réttu stjórn Póllands.
Það vandamSál, sem Póliand
alverkstjóri í birgðahúsi áfeng
isverziunar lp-. 6000:—8400. Að
stoðarverkstjóri í birgðahúsi
áfengisverzlunar, kr. 5400—
7200. Aðstoðarmenn í birgða-
husi áfengisverzlunai' kr. 4800
—6000. Bifreiðastjórar kr. 4800
—6000. Iðnkonur, er unnið hafa
4 ár kr. 3600. Verkstjóri tóbaks
gerðar kr. 5400—7200. Blönd-
unarmaður tóbaksgerðar kr.
4800—6600. Aðstoðarmenn kr.
4800—6000.
25. gr. Starfsmenn áburðar-
og grænmetisvérzlunar ríkisins
og viðtækjaverzlunar rikisins
hafa að árslaunum:
Forstjórar kr. 10200. Skrif
stofustjórar kr. 9000. Útvarþs-
virki I. flokks kr. 6000-—7800.
Sölumenn kr. 5400—7200.
Gjaldkeri áburðar- og græn-
metisverzlunar 6000—7800.
Verkstjóri áburðar- og græn-
metisverzlunar kr. 5400—7200.
Bókari III. flokks og útvarps-
virkjar II. flokks hjá viðtækja
verzlun, afgreiðslumaður og iðn
aðarmaður kr. 4800—6600. Að
stoðarmenn í vöruhúsi áburðar
og grænmetisverzlunar og bif-
rei ðas tj óri grænmetisverzlunar
kr. 4800—6000. Ritarar III.
flokks kr. 3300—4800.
26. gr. Fiskimatsstjóri, árs-
laun: kr. 10200. Yfirfiskimats-
menn kr. 5400—7200. Síldar-
mats og freðfisksmatsstjóri kr.
8400.
27. gr. Skógræktarstjóri, árs
j| laun: kr. 10200. Sandgræðslu-
stjóri kr. 9600. Skógarverðir
kr. 6000—7800. Loðdýraræktar
ráðunautur kr. 8400. Tilrauna-
stjórar ki’. 6000—8400.
28. gr. Eftirlitsmaður spari-
sjóða, árslaun: kr. 6600.
29. gr. Skólastjórar og kenn-
arar gagnfræða- og héraðsskóla
hafa að árslaunum:
Skólastjórar gagnfræðaskóla
með yfir 200 nemendur kr.
10200. Skólastjórar gagnfræða
skóla með 125—200 nemend-
ur kr. 9600. Skólastjórar gagn-
fræðaskóla með undir 125
nemendur kr. 9000. Skóla-
stjórar héraðsskóla með yfir
75 nemendur kr. 9600. Skóla-
stjórar héraðsskóla með undir
75 nemendur kr. 9000,. Skóla-
stjórar húsmæðraskóla kr. 8400
Kennarar gagnfræðaskólanna
kr. 6600—9000. Kennarar hér-
aðsskóla og húsmæðraskóla
kr. 6000—7800
30. gr. Heilsuverndarhjúkr-
unarkonur hafa að árslaunum
kr. 6000—780Q.
31. gr. Árslaun kennara
samkv. 15., 16. og 29. gr. og
barnaskólastjóra eru miðuð
við 9 mánaða kennslutíma
núnnst, en lækka um 1/9 hluta
heildarlaunanna fyrir hvern
rnánuð, sem kennslutíminn er
skemmri.
32. gr. Laun stundakennara
skulu ákveðin með reglugerð,
er kennslumálaráðherra setur,
og vera sem næst 80% af laun
um fastra kennara við þá skóla
er þeir starfa við, miðað við
fullan kennslustundafjölda hjá
báðum.
33. gr. Á grunnlaun sam-
kvæmt lögum þessum skal
greiða verðlagsuppbót eins og
hún er á hverjum tíma samkv.
útreikningi kauplagsnefndar.
34. gr. Þegar einhver hluti
launa er greiddur í fríðu, svo
sem jarðarafnotum, húsnæði,
l'ósi, hita, fæði og öðru, skulu
þessi hlunnindi metin árlega
íí yirskattanefnd í því um-
dæmi, ■ sem launþegi er búsett-
ur í, og matsverðið dregið frá
h eildarlaunum.
Ákvörðun yfirskattanefndar
má skjóta til ríkiskattanefndar
sem fellir fullnaðarúrskurð í
málinu. Húsnæði róðherra og
risnufé, sem ákveðið er í fjár-
lögym, telst ekki til embættis-
launa. Með reglugerð skal á-
kvéða, hverjir ríkisstarfs-
(Frh. á 7. síðu.)