Alþýðublaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 7
Siumudagur 11. marz 1945. Bœrinn í dag. Næturlæknir verður í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, ,s£mi 5030. Helgidagslæknir er Bergsveúun Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. ÍNæturvörður er í Lyfjabúðinni. Iðunni í nótt og aðra nótt. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 10.30 Út- varpslþáttur (Helgi Hjörvar). 11.00 Morguntónleikar (plötur): Sónöt- ur eftir Beethoven. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags ís- lands. — Erindi: (Dr. Halldór Pálsson ráðimautur, frú Viktoría Bjarnadóttir). 14.00 Messa í Hall- grímssókn (séra Sigurjón Árna- son). 15.15—16.30 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Pétur Jónsson syngur. b) 15.40 Moments Mosi- caux eftir Sehubert. c) 16.10 Le Cid- danssýningarlög eftir Mass- enet. 18.30 Barnatími (Pétur Pét- ursson o. £1.6. 19.25 Hljómplötur: ,ú*íðanúi stund“ lagaflokkur eftir Boyce. 20.00 Fréttir. 20.20 Sam- leikur á viola og píanó (Sveinn •Ólafsson og Fritz Weisshappel): Sónata í F-dúr eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Ferð í Öskju (Ólaf ur Jónsson skólastjóri frá Akur- eyri). 21.05 Lögreglukórinn syng ur (Matthías Sveinbjörnsson stjórn ar). 21.25 Upplestur: Úr ritum "Theodóru Thoroddsen (frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 21.45 Hljóm plötur: Guilhermina Suggia leik- ur á celló. 22.00 Fréttir. 22.05 Dans lög. 23.00 Dagskrárlok, Á MORGUN Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 1:2.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfélags £s- lands. — Erindi: (Hallgrímur Þor bergsson bóndi á Halldórsstöðum, frú Dagbjört Jónsdóttir, frú Að- albjörg Sigurðardóttir). 15.30— 16.00 MiÖdegisútvarp. 18.30 ís- lenzkukennsla, 1, flokkur. 19.00 ÍÞýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Bænda- og húsmæðravika Búnað- arfélags íslands. — Erindi: Víð- horf bænda og neytenda til land- foúnaðarins (Hafsteinn Pétursson •bóndi á Gunnsteinsstöðum). 20.00 Fréttir. 20.30 Samtíð og framtíð: Málmarnir (dr. Jón E. Vestdal). 20.50 Hljómplötur: Leikið á sekkja pípu. 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason 'frá Vigur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Nor- ræn þjóðlög. — Einsöngur (ung- frú Guðrún Þorsteinsdóttir). 20.00 Fréttir.. Dagskrárlok. Hallgrímsprestakall. Bamaguðsþjónusta í _Austurbæj arskólanum kl. 11 f. h. séra Jakob Jónsson. Messa sama stað kl. 2 e. h. séra Sigurjón Árnason. db£ítxJ!&£cJ?CL ec cl c/xi uxjfxu/eyi J' Oji ln A/. /O - /2 ay 2- */ c/ayéeyasim 3V22 ALÞÝÐIJBLAÐIP Orðsending irá höf- undi Sfcúfualdarinnar ESS var getið, þegar fyrra bindi ritsins „Skútuöldin“ kom út, að síðari hlutinn væri væntanlegur að áliðnum vetri. Nú hefir gagngerð breyting verðið á þessu gerð. Síðara bind ið kemur ekki út að svo stöddu. Skylt er að gera þess grein, hvers vegna ekki verður staðið við fyrri ákvarðanir. Eins ög að var vikið í því bindi „Skútualdarinnar“ sem út er komið, var samningu bók arinnar hraðað mjög. Starfið var unnið á þeim tíma, er ekki náðist til ýmissa hjálpargagna úr söfnum. Verulegur hluti rits ins var reistur á munnlegum frásögnum, sem ekki höfðu ver ið sannreyndar eins og skyldi, þótt því yrði stundum við kom- ið. Öðru var sópað saman upp úr blöðum og er sú heimild einn ig varhugaverð. Hefir af þessu leitt, að margt er missagt í bók- inni. Skortir auk þess mikið á, 1 að ýmsum efnum séu gerð nægi leg skil. Upplýsingar vantar einnig um mörg atriði, sem fram þyrftu að koma. Nú hefi ég tekið þá ákvörðun, að endurskoða fyrra bindi og leitast við að bæta eftir megni úr ágöllunum. Mun ég smám saman leita til fjölda manna, víðsvegar um land, sem kunn- ugir eru þilskipaútgerð, og er þess vænzt, að þeir láti í té upplýsingar, leiðrétti missagnir og fylli í eyður. Þá mun form ritsins og tilhöguh hljóta end urskoðun, og verða gerðar þar á þær breytingar, sem helzt geta talizt til bóta að góðra manna yfirsýn. Jafnframt þessu hefir verið - ákveðið, með samþykki útgef- anda, að fresta útkomu síðara bindis, Mun sá hluti ritsins einn ig vera endurskoðaður. Ekki er hægt að gefa neitt k>£ orð um það, hsvenær starfi þessu verður lokið. Ég mun vinna að þvá eftir föngum og kosta kapps um að gera það svo þolanlega úr garði, sem mér er auðið. Það skiptir ekki mestu máli, hvort ritið kemur út árinu fyrr eða seinna. Takmarkið er það, að ritið um skútutímabilið geti orð ið viðhlítandi, þegar það liggur fyrir í endanlegri mynd. Vilja hefi ég til þess að svo verði, hvort sem það tekst eða ekki. Hin fyrirhugaða breyting á tilhögun útgáfunnar veldur því, að kaupendur ritsins mega bíða seinna hlutans lengur en ella. Eru þeir mikillega beðnir af- sökunar á þessu. Vonandi sætta þeir sig við það, ef til þessu eru einhverjar líkur, að þeir fái skap legra rit með því móti. Gils Guðmundsson. Happdrætti Háskóians Frh. af 2. síðu. 1389 1691 1720 1723 1725 1752 1981 2074 2981 2140 2222 2258 2359 2637 2848 3159 3270 3345 3453 3536 3688 3918 4021 4177 4280 4601 4638 5041 5093 5105 '5385 5506 5853 5951 6930 7150 7312 7543 7658 7739 8056 8133 8146 8250 8359 8551 8604 9005 9070 9482 9510 9627 9650 9796 9960 9970 10007 10060 1022^ 10272 10324 il03S2 10625 10668 10880 10907 10930 11093 11145 11149 11152 111264 11322 11426 11511 111535 11575 11600 11617 11710 11896 12272 112299 12335 12395 12456 12665 12682 12731 12834 12859 12941 131110 13151 13209 13229 13378 13468 13550 13585 13876 13918 13969 14094 14118 14120 14131 14306 14320 14341 14462 14663 14724 14932 15001 15107 15113 15199 15347 15443 15626 15647 15717 15801 15912 15959 16035 16061 16315 16494 16614 16618 16707 16725 16748 17104 17137 17245 17350 17633 17697 17730 17822 17902 17964 17973 18266 18366 18414 18454 18639 18656 18753 18772 18907 19000 19070 19124 19212 19295 19301 19312 19924 19945 20390 20425 20509 20572 20722 20748 20830 21147 21161 21434 21456 21542 21564 21792 21872 21947 21955 22045 22074 22171 22230 22394 22424 22638 22792 23112 23300 23436 23532 23702 24022 24152 24189 24272 24812 24883 24942. Aukavinniingar: kr. 5000 nr. 9650. Kr. 1000 nr. 7735 10004 100006. Birt án ábyrgðar. FeriraingarSöl fyrirliggjandi. Einnig' F ermingarf ataef ni Ultíma Bergstaðastræti 28. Sími 3321. FullirúaráS verklýSsfélaganna S Rvík MitraaráMiEidur verður haldinn þriðjudaginn 13. marz 1945, kl. 8V2 e. h. á Skólavörðustig 19. DAGSKRÁ: 1. Kosning l.-maí-nefndar. 2. Lesstofan. 3. Reikningar Fulltrúaráðsins og umræður um skýrslu stjórnarinnar. 4. Ejörn Bjarnason og Guðgeir Jónsson segja fréttir a£ alþjóðaverklýðsráðstefnunni. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. 7 Þökkum innilega vinum okkar og vandamönnum fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Páls Þorkelssonar, Laugavegi 40 B. Ólöf J. Þórðardóttir. Gunnþórunn Pálsdóttir. Þórður Pálsson. Jarðarför Sigurðar ÞorvarÖarsonar fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 12. þ. m., hefst með hús- kveðju á heimili hans, Njálsgötu 48, kl. 1.30 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd aðstandenda,. Sigurjón Sigurðsson. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Karíiasar Jónasdéftur, sem andaðist 6. þ. m., er ákveðin miðvikudaginn 14. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Sólvallagötu 58, kl. IV2 e. hád. ísleifur Hannesson og börn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær sonur minn, Kjartan Ólafsson lézt á Elliheimilinu Grund 9. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þuríður Sigurðardóttir. Þeir vörujöfnunarmiðar (bláir að lit), sem félags- menn fengu á síðastliðnu ári, eru úr gildi. Nýir vörujöfnunarmiðar hafa verið prentaðir og verða þeir afhentir ÞEIM FÉLAGSMÖNNUM, sem skilað hafa arðmiðum frá árinu 1944. Afhending þessara nýju vörujöfnunarmiða fer fram á skrifstofu félagsins mánudag og þriðjudag 13. marz n.k. % - ; Á 1.ÍA..Í ifr'i Nýja hannyröabókin kross-saumur verður fáanleg £ bóka- og hannyrðaverzlunum í Reykjavák og Hafnarfirði næstu daga. ( . . v . . Yndisleg og undurfögur munstur, við allfa hæfi. Munsturútgáfan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.