Alþýðublaðið - 13.03.1945, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 13.03.1945, Qupperneq 2
t*V> ALÞÝÐUBLAPtÐ Þriðjudagtir 13. marz 1945 Viðfal við skipbrotsmennina: Dettifoss sökk á rúmleoa Margir hásefanna fórusf í borðsal sfrax og Merki fhorvaldsen- félagsins komið á 1 markaðinn Af óviðráðanlegum á- STÆÐUM var .ekki Jfcægt að koma merkj um Thorvald- .sensfélagsins út fyrir jolin sið- ustu eins og ætlað var, sökum þess að merkin voru prentuð í Englandi, en sendingin kom ekki frarn, Vkr því prentað nýtt upplag af merkjum og eru þau nú kom in. fainggð til landsins fyrir skömmu. Þólt iiðnír séu náíega þrír jnánuðir frá jólum, þykir rétt að vekja athygli manna á merkj unum. Það sem einkanlega gef ur merkinu gildi, er mynd af forseta íslands, á tilefni af lýð- veldisstofnuninni og kjöri fains fyrsta forseta. Gaf forsetinn góðfúslega leyfi sitt fyrir því, að mynd hans yrði prentuð á merkið.. En umgerðina um mynd ina hefur Jörundur Pálsson teiknað af smekkvísi. Verið er að afgreiða merkin út á land, en í Reykjavík eru | þau seld á Thorvaldsenbazarn um og i pósthúsinu. Vænta má þess, að barna- iheimili Thorvaldsensfélagsins verði reist strax að stríðinu loknu, ef því verður vel til fanga þangað til. í haust á félagið 70 ára af- mæli og mun d því sambandi gera sérstakar ráðstafanir til þess að afla fé í barnauppeldis sjóðinn. sprengingin varð ———--—OÞ- —. Frásögn skipsíjóra, annars stýrimanns og tveggja farþega / DETTIFOSS sökk á rúmum 5 mínútum. Tundurskeyfi mun hafa hæft skipið klukkan 8,30 um morguniiin,, en skipið sökk klukkan tæplega 8,35. Sprengingin varð frammi í skipinu og er talið að allmargir hásetanna sem fórust hafi bá begar látist, en beir voru staddir í borðsal sínum, enda var þetta matmálstími þeirra. Þeir, sem af komust björguðust í skipsbátinn, sem var bakborðsmegin og komust 13 í hann og á stærsta flekann, en á hann kom- ust 17 manns Um klukkustund leið frá bví að skipið sökk og þar til skipbrotsmönnunum var bjargað. Þessar upplýsingar fékk Alþýðublaðið hjá .fjórum skipbrotsmannanna: Jónasi Böðvarssyni, skipsstjóra, Ólafi Tómassyni, öðrum stýrimanni og farþegunum Lárusi Bjarna isyni og Theódór Rósantssyni. Eru þeir nýkomnir til lanas- ms. FrásÖgií Jéhasar Böðvarssonar skipsljéra Síðasfa hlufa skíða- mófsins fresfað í fyrradag SÍÐAMÓTI REYKJAVÍK- UR, sem Ijúka átti í fyrra- dag varð að fresta sökum rign- ingarinnar, sem var um hel/i; ina. Margt fólk var þó uppi við skálana, en skíðafæri var mjög vont og varð því sama og ekkert úr því að fólk færi á skíði. Var krapaelgurinn mjög mikill og víða höfðu safnast fyrir heil stöðuvötn. Svo var t. d. í Jósefs dal, þar sem mótið átti að fara fram. JÓNAS BÖÐVARSSON, sem var skipstjóri á Dettifossi síðustu ferð hans, segir svo frá: „Ég hygg að sprengingin hafi orðið í skipinu kl. 8,29 um morg uninn. Eg var þá staddur uppi í brú ásamt Davíð fyrsta stýri- manni og tveimur hásetum. Um leið og sprengingin varð, þu'tum við af brúnni og niður. Ég hygg að frá þvi að skipið fékk í sig tundurskeytið, ief það hefir ver ið tundurskeyti, en það lenti í því að framan, og þar til það sökk, hafi liðið um 5 mínútur. Ég fór strax á bátadekkið. Þar voru tveir bátar og það varð fljótt ljóst að ekki myhdi verða hægt að losa þá, þar sem sldp ið hallaðist svo mjög bakborðs megin. Einn bátur var því eftir bakborðsmegin og tókst að losa hann og í hann björguðust 13 manns. Þrír flekar voru á skip inu. Einn þeirra fór strax við sprenginguna, annar fór niður með skipinu, en fólk komst á stærsta flekann og á honum var 17 manns. Var ég meðal þeirra. Sjónleikurinn Álfhóll verður sýndur. í næst sá^Sasta sinn annað kvöld kl. 8. Aðsókn að leiknum hefur verið góð, en þar sem æfingum er nú svo langt kom ið á „Kaupmanninum í Feneyj- um“ eftir Shakespeare, að bráðum verður farið að sýna leikinn, verð úr ekki unnt að hafa fleira sýning ar á Álfhól. Frá Álþýðuffokksfé- lagi Reykjavíkur ¥ T PPÁSTUNGUR hverfis stjórafundar um stjórn arkjör í Afþýðuflokksfélagi Reykjavíkur liggja frami í skrifstofu Alþýðuflokksfé- lagsins í Alþýðuhúsinu, fé- lagsmönnum til sýnis. Frestur til að stinga upp á mönntun til viðbótar er úti, þriðjudaginn 20. marz. Ég hygg að u. þ. b, klukkutími hafi íiðið frá þvi að sprenging- in varð í skipinu og þar til okk ur var bjargað. Eipn þeirra, er var i brúnni með mér bjargað ist, en tveir hurfu. Ástæðan fyr ir þvi að svo margir hásetar fórust mun hafa verið sú að þeir hafi verið að bo'rða í mat- salnum fram á, enda var þetta . um matmálstíma þeirra. Háseti, ' sem var í klefa sínum fram á komst af. Veður var ekki slæmt, er þessi atburður varð, dálítill vindur, en hann hvessti nokk- uð meðan við vorum í sjónum, á flekunum og í ibátunum. Ég hygg að sumir faafi farizt vegna þess, að þeir hafi kastað sér af skipinu of snemma. Fólk mun hafa óttast, að skipinu myndi hvolfa, enda hallaðist það mjög fljótlega. Ég vil biðja vður að færa öll um þeim þakkir sem hjálpuðu okkur og sýndu okkur alúð, skipverjunum, sem björguðu okkur, brezka rauða krossinum og öðrum, sem veittu okkur hjálp og aðstoð.“ Frásögn Ólafs Tómassonar annars sfýrlmanns O frá: LAFUR TÓMASSON ann- ar stýrimaður skýrir svo „Klukkan tæplega 8.30 um morguninn var ég staddur í „messanum11 og var að borða, en ég átti áð fara að taka vakt., Þegar ég hafði lokið við það tók! ég upp úrið mitt og leit á það og vantaði þá klukkuna 1 minútu í hálf níu. Ég var að stinga úrinu í vasann, en stóð upp um leið, er ægileg spreng- ing kvað við og skipið eins og hentist til á bakborða. Með mér i „messanum“ voru nokkrir menn og þutum við allir út. Ég faentist inn yfir vélarristina og sá ég þá að menn voru að koma upp úr vélarrúminu, voru þeir tveir saman. Annar þeirra hafði verið í geymslurúmi og hurðin lokast að því, en hann barið hana upp innan frá og komist út. Vélstjórinn Ásgeir Magnús son haifði þá stöðvað vélarnar í einni svipan. Ég hljóp inn í ganginn og 'tók belti mitt, en síðan hentist ég upp. Ég bjóst við að ég myndi hitta þar menn úr lúkarnum, en 'þeir voru þar ekki. Þá fvrst sá ég að sprengj- an hafði hæft skipið að fram- an, því að þar var gufa og sjó- gangur. Ég mætti engum stjórn borðsmegin. Fleki, sem þarna átti að vera var horfinn. Hann hafði bersýnilega losnað frá skipinu við sprenginguna. Ég hljóp nú upp á bátadekkið og að bátnum mínum. Kann var heill, en hann lá þannig, að ég sá að ekki myndi þýða að reyna að losa hann. Þarna voru fimm menn mættir og sagði ég þeim að ekki væri gerlegt að losa bátinn. Ég bað þá því að koma að öðrum bát og hljóp þangað. Um leið sá ég að Davíð fyrsti stýrimaður var kominn að 3. bát og fólk fylgdi honum þang að. Meðan ég var að reyna að losa minn bát var ég að kalla til fólks, en hávaði var mjög mikill og skipið var á töluverðu skriði. Nú komu menn til mín og við hjálpuðumst að að losa bátinn, en skipið hal'laðist æ meira á þá hliðina. Við óttuð- umst að það myndi leggjast svo mjög, að ekki yrði við bátinn ráðið. Ég greip þvá hnífinn minn og ætlaði að skera á blokkina, en á sama augnabliki fellur annar endi bátsins í sjóinn, svo að hann hékk uppi á öðrum end anum. Eftir augnablik tókst okkur þó að losa þann enda svo að báturinn rann niður, en um leið sló honum út frá skipshlið inni vegna skriðsins sem var á skipinu. Um þetta leyti sá ég íhvar skipstjórinn þaut •milli manna og skipaði fyrir. Allir voru mjög rólegir og hver hjálp aði öðrum. Engin örvænting eða æði sást á neinum. Stúlka stóð skammt frá mér. Hún kallaði til min rólegri röddu: „Hvað á ég nú að gera, Óli?“ Ég bað hana að fylgja mér i sjóinn, því að nú skyldum við kasta okkur og freista að ná bátnum. Svo kastaði ég mér út. Er mér skaut upp var ég skammt frá bátnum. Ég svipaðist um eftir stúlkunni og sá að hún hafði lent énn lengra frá bátnum, en þetta stafaði af því að skrið var á skipinu. Ég synti nú að bátnum, en straumþunginn bar hann jafnframt að skipinu og menn voru að stökkva í hann. Ég náði föstu taki á borðstokkn um og i sömu svifum er gripið i mig styrkri hendi og ég hend ist upp í bátinn. Það var styrk hönd, sem hafði gripið i mig, hönd Geirs Geirssonar fjórða vélstjóra. Eftir skamma stund náðum við fleirum úr sjónum, en stúlkan komst á flekann. Skipið skreið nú áfram í boga til bakborða og stundum var báíurinn alveg upp við það. Eitt sinn lgnti hann undir bátaugl- unni, hún lagðist alveg yfir hann svo að ekki munaði nema feti. Við bjuggumst alveg við að hann myndi festast i hana, og þá hefði ekki verið að sökum að spyrja, en það vildi okkur lil lífs, að hún náði faonum ekki alveg, svo að hann slapp. Við ýttum okkur nú frá eins og við gátum, en þó ekki of langt, ef ske kynni, að enn' væru ein- hverjir um borð, sem við gæt- um bjargað. Það reyndist líka Framhald á 7. síðu. Aðalfundur Skogrækf- arfélags íslands | A ÐALFUNDUR ,Skógrækt- arfélags íslands var hald- inn í gær. Til viðbótar því sem skýrt var frá í blaðinu á sunnu daginn um Landgræðslusjóð, var á fundinum lagt fram frunt varp að skipulagsskrá sjóðsins., Urðu nokkrar umræður um frumvarpið og bornar voru fram við það breytingartiilögur. Þar sem ekki vannst tími til að ganga frá samþykkt frum- varpsins var ákveðið að hafa tvær umræður um það, og mun sú síðari hafa farið fram í gær- kveldi. Eftir að frumvarpið að skipu- lagsskrá Landgræðslusjóðsins verður samþykkt verður leitaÖ; staðfestingar forseta íslands á henni. Önnur mál, sem komu fyxir fundinn voru fyrirhugaðar skipu lagsbreytingar á Skógræktarfé- lagi íslands. Var það mál falið 5 manna nefnd, sem kosin var á fundinum, og skila skal áliti fyrir næsta aðalfund. í nefnd- inni eiga sæti þessir menn: Há- kon Bjarnason, skógræktarstj., Ingvar Gunnarsson, Hafnar- firði, Jón Pálmason, alþm.f Helgi Tómasson, yfirlæknir og Hermann Jónasson, alþm. Á aðalfundinum voru enn- fremur samþ. 2 áskoranir, önn- ur til bæjarstjórnar Reykjavík ur, um að hraða framkvæmd- um í Heiðmörk, hinu fyrir- hugaða skemmtisvæði Reykvík inga, og hin til fjárveitinga- valdsins um, að fjárveitingar til skógræktar yrðu færðar í það horf, að meira væri hægt að gera fyrir féð, sem fengist en hægt var fyrir það fé, sem fékkst fyrir stríð til þessara nota. Úr stjórninni átti að ganga emn maður, Guðbr. Magnússon forstjóri, en hann var endur- kosinn. Eldur í grafvé! IFYRRAKVÖLD kom upp eldur í grafvél hafnarinnar7 þar sem hún liggur uppi í Slipp. Þegar slökkviliðið kom á vett vang, var allmíkill eldur í klef- um grafvélarinnar, en slökkvi- liðinu tókst fljótt að kæfa hann. Þó urðu skemmdirnar á graf- vélinni töluvert miklar, því eld urinn var órðinn svo magnaður, er slökkviliðið kom. Ekki er ennþá vitað um or- sök að upptökum eldsins. „Edda" nýft yflniblaS a SÍDASTLIÐINN laugardag hóf nýtt vikublað göngu ‘sína á Akureyri. Nefnist blað þetta „Edda“ og er aðallega ætl að að flytja greinar um bók- menntir og bókagerð á íslandi. í þessu fyrsta blaði birtast mynd ir af nokkrum rithöíundum og bókaútgefendum. Ritstjóri blaðsins er Árni Bjarnason, Akureyri. Félag Suðui'»esjamarma hefur frestað skemmtifundi sín- um, sem átti að halda þann 14. marz, til miðvikudagsins 21. marz kl. 9 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.