Alþýðublaðið - 17.03.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 17.03.1945, Page 3
 iiaiígardíagar 17. marz. 1945) y 'lf.'i-'y i' ’V,'cv ! S. ____ALÞYPUBIAPIP Áður en áhlaypið hefsi Tanoar Vesfurvígsfoðvarnar: Saarh Austurvfigstöðvarnar Dregur úr árásum Þjóðverja í Ung- verjalandi Rússar 9 km. frá Danzig flj ÚSSAR tilkynna, að dreg- •*■*' ið hafi úr áhlaupum Þjóð ▼erja við Balatonvatn í Ung- verjalandi. Þá herða þeir sókn ina til Stettin og Königsberg og eru ekki nema rúma 9 km. frá Danzig. Sókn Rússa er hvarvetna haldið áifram á norðurhluta aust urvígstöðvanna, bæði í Austur- Prússlandi, þar sem þeir hafa á sínu valdi nokkra strand- lengju milli Königsberg og Braunsberg og í pólska hBðinu, þar sem þeir sækja að Danzig. í gær voru þeir ekki nema rúma 6 km. frá Zoppot, sem er mikilvæg borg skammt frá Dan zig. Þá eru þeir að undirbúa lokaáhlaupi’ð á Stettin og hafa mikinn liðssafnað á Oderbökk-1 um. 3. að jtví að norðan frá ánni 1, en 7. herinn að sunnan Ræfl um San Fran- NIMITZ flotaforingi hefir til kynnt, að öll Iwo-Jima sé nú á valdi Bandaríkjamanna og mót spyrnu Japana lokið. tí ALIFAX lávarður, sendi- herra Breta í Washington gekk í gær á fund Stettinius, utanríkismálaráðherra Banda- ríkjanna. Ræddu þeir einkum um ráðstefnuna í San Francis- eo, sem á að héfjast 25. apríl og tilhögun hennar. Stettinus sagði í viðtali við blaðamenn, að Pólverjum yrði boðið að senda þangað fulltrúa, ef þeir hefðu fyrir þann tíma myndað stjóm í samræmi við ákvæði Krímráðsteifnunnar. wié.'.ki- Mynd þessi, sem er tekin einhversstacar á vesturvígstöðvunum, sýnir am-eríska. fótgönguliða í grunnum sfeotgröfUm bíða þess, að merki vsrði gefið til árásar. í baksýn er skriðdreki, sem mun fara á undan og veita þeim skjól 1. herinn hefur rofið bifreiðabrautina austan vii Rín milEí Frankfurt og ICöln O ANDAMENN halda áfram hinni stórkostlegu tangar- sókn sinni aS Saarhéraði. Þriðji her Pattons sækir hratt fram suður frá Mosel og mun nú vera kominn um 32 km. suður yfir það og eru fótgöngusveitir byrjaðar árásir á Ko’olenz við Rin. Þá sækir sjöundi her Patch norður á bóginn á 80 km. svæði milli Saarbriicken og Hagenau. Má búast við, að þarna verði mikill þýzkur her króaður inni. Á norðurhluta vesturvígstöðvanna hefur fyrsti herinn undir 'stjórn líodges sótt fram tæpa 12 km. austur frá Rín við Remagen og rofið bifreiðabrautina miklu milli Frank- furt og Köln. Sókn Pattons er afar hröð og þung, en ekki er sagt í fréttum nákvæmlega, hvert hann stefn ir, af öryggisástæðum. Mót- spyrna Þjóðverja virðilst frem- ur lítíl. Þarna er mikill þýzk- ur her, sem mun verða innikró áður, ef ihánn verður ekki flutt ur austur á bóginn nú sem allra fyrst. Segja fréttaa’ifarar, sem þarna eru, að þessi sókn Patt- ons sé ef til vill upphafið að ó- sigri Þjóðverja, sem haft geti úrslitaáhrif á allan gang styrj- aldarinnar á vesturvígstöðvun- um. Mikill fjöldi flugvéla var á ferðinni i allan gærdag á þess um vígstöðvum og var hvar- vetna ráðizt á liðssafnað Þjóð- verja, bifreiðalestir og vegamót. (Frh. á 7. síðu.) Var talarlaust visað_ð bug Sendimaffur Ribben- Á trops brezka sendiráðið í Sagði skilyröi Þ]óð- verja vera: áfram- haldasidi nazisfa- stjórn með Hitler og ðiimmler AÐ VAR UPPLÝST í LONDON í GÆR, að þýzka nazistastjórnin hefði í byrjun þessa mánaðar leitað hófanna um frið við banda- menn og fóru þessar friðar- umleitanir fram í Stokk- hólmi með milligöngusænsks manns milli sérstaks sendi- manns nazistastjómarinnar og brezka sendiráðsins þar í borginni- Það fylgdi fréttinni í Lon- don í gær, að brezka stjórn- in hefði tafarlaust vísað þess um friðarumMtunum á bug en hins vegar skýrt stjómum Bandaríkjanna og Rússlands frá þeim. Maður sá, er nálgaðist brezka sendiráðið í Stokkhólmi með milligöngu hins sænska manns, er sagður heita dr. Hesse og kvaðst hann vera sendur af Ribb entrop utanríkismálaráðherra Hitlers. Kvað hann það ófrá- víkjanlegt skilyrði Þjóðverja fyrir friði á þessari stmidu, að þeir fengju að halda nazista- stjórninni undir forystu Hitlers og Himmlers, en hins vegar myndu þeir geta fallizt á stefnu maðurjnn, sem sendi Dr. Hesse til Stokk'hólms til þess að bjarga Hitler og Himler. breytingu í ýmsum atriðum. Vildu handamenn hins vegar ekki fallast á þetta, myndi naz istastjómin ekki skirrast við við að opna allar gáttir fyrir bolsévismanum, eins og sendi- maður Ribbentrops á að hafa orðað það. í útvarpi frá London í gær kveldi var sagt, að brezka stjórn in liti á þessar friðarumleitan- ir sem klunnalega tilraun til þess að bjarga forystumönnum nazista og spilla samkomulagi með bandamönnum. t Þess var getið í útvarpi frá London í gærkveldi, að sam- kvæmt útvarpsfregnum frá Berlín, hefði talsmaðiur þýzka utanríkismálaráðuneytisins, bor ið þessa fregn til baka í gær og talið hana eina af mörgum til- raunum bandamanna til að grafa ræturnar undan tiltrú þýzku þjóðarinnar til herstjórn ar sinnar, en slíkt myndi ekki takast. Hrikaleg skemmdarverk í Neregi: Aðalbraufarstöðin í Oslo og fleiri járn- i * brautarmannvirki sprengd í loft upp Sprengingar urÖu á mörgum stööum í einu eftir að þýzku verðirnir höfðu verð skotnir A MIÐVIKUDAGSKVÖLD voru unnin mestu skemmd- -aa. arverk í Noregi til þessa. Aðalbrautarstöðin í Oslo var sprengd í loft upp, svo og jámbrautarbrýr. stöðvarbygg ingar og aðaljárnbrautarlínurnar frá Os'lo. Urðu sprenging- arnar samtímis. Fjöldi manns mun hafa beðið bana. Oslo- blöðin fengu ekkert að segja um sprengingamar daginn eft- ir. í fréttum frá London segir, að enginn vafi sé á því, að þetta sé einn liður í skipulögðum hemaðaraðgerðum norska heima- hersins. í opinberri tilkynningu, sem Þjóðverjar gáfu út *m þetta, segir svo: Á miðvikudag kl. 10 að kvöldi var aðalbrautarstöð- in í Oslo sprengd 1 loft upp af Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.