Alþýðublaðið - 17.03.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1945, Síða 4
«_____________________________________________________________________________ALÞÝÐUBLAÐIÐ_____________________________________ Laugardiagtu’ 17. aaarz. Í845 Pétur Sigurésson: Bindindismálasýningin og gagn rýnandi hennar Nýjaslar fréttir, bezfar greinar og skemmtilegastar sögur fáið þér i Símið í 4900 og ’ gerist áskrifandi. Útgefandi Alþýðuflokknrinn Ritstjóri: Stefán Péturseou. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Simar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. ámeríska smjörið. ER þa'ð árásairiefni á rJkis- stjómiina, að hnin skdli hafa tiátið íflytja inm aimerísikt simjör ag selja við kœtmaðarverði, iþegar rnargir mámfuiðiir eru liön- ir frá iþvlí að Menzkt 'smjör hef ir sézt á frj'álsum mairkaði og aðeis örfáir menn geta aflað sér þess á svörtum markaði og þá við okurverði? iÞamnig verður mönnwn á að spyrja, þegar þedir lesa sam- þyikfet þá, sem nýafstaðið bán- aðaoþámig gerði út af imnflutn ingi og verðlagi ameríska smjörsins. * Búnaðarþingið skoraði í þess airi saimþyMet á líkisstjórnina, „að (láta eikki flytja inn smjör eða aðrar landbúnaðarafurðir, nema í samr'áði við Búnaðar- félag íslands, og aðeins til að fullnægja brýnustu neyzluþörf lamdsmanna að þvi ieyti, sem inmlemd framleiðsla ekki hrekk- ux til“; og jafnframt „lýsir bún aðairþmig'iið yfir því, að það mót mælir þeirri ákvörðun ríkis- stjórnarinnar, að smjör það, sem nú er flutt inn í land- ið, sé selt fyrir einum þriðja legra verð, en ís- lenzkt smjör, og telur, að slík ráðstöfun muni tvímælalaust draiga úr smjöœframleiðslu, og það þvá fremuir, sem búnaðax- þingið álítur, að núverandi verð lag á áslenzku smjöri sé ca. 20 % umdir framieiðsiluverði slamkviæmt yerðgrundvelli sex manna nefndarinnar“. « Svo mörg eru þau orð búnað- arþingsins um innfl. ameríska smjörsims og útvöluverð þess; og- munu þess fá dæmi, að á eins óskammfeilinin hátt hafi verðið virtnað í þá viitleysu, sem verð- lag á íslanzkum laindúnaðaraf- urðum og innflutnijngsliölit því til verndar, eru komþa út í hjá okkur. Edins og þegar hefir verið bent á, heffiir íslenzkt smjör ekki varið fáamlegt á frjálsúm mark aði míánuðum saman, eða síð- an í ágúst síðastliðið sumar; það litla sem af þvi hefir verið selt, heffir verið á svörtum mark aðd og verðið þá eftir því; all- usr almienaiiniguir ihefir orðið að vara án smjörs allan þernnan tíma. Þiegar þannig er ástatt um framleiðslu og sölu á íslenzku smjöri eiga neytendur að minn sta kosti erfitt með að skilja, að með nokkrum skynsamleg- um rökum verði í móti því mælt, að erlent smjör sé flutt inn og seit við þvi verði,, sem það fæst fyrir, að við lögðum kostnaði af innflutn- inigd þelss og dredfingu. Ekki verð ur því við borið, að með því sé verið að skapa neina samkeppni við Manzkt sanjör, sem álls ekki er fáamlegt á frjálsum markaði. Qg þá verður iheldur ekki séð, hvern hiuekiki íslenzk smjörfram leiðisiTa igæti beði við það, þó að takmairkað magn af erlendu EITT SINN var frægur stj'órnmálamaður að flytja ræðu, og talaði allmikið um heimasf jórn. Gall þá við í ein- um áheyrandanum: „Og heima- stjórn í helvíti.“ „Já, það held- ur hver af sínum heimkynn- um,“ svaraði ræðumaður. Satt er það, að hvem og einn tekur sárt til þess, er hann sýn- ir ihallustu. Víkverja Morg- blaðsins, sem mun vera ívar Guðmundsson, hefur víst fund- izt, að við, er stóðum að bind- indismálasýningunni, gerðum áfengisflöskunni óvirðingu. Hann getur ekki stillt sig um að sfceyta skapi slíinu á okkur og óvirða í einu víðlesnasta blaði landsins með því að segja, að verið sé að safna unglingum á „áróðurssýningu, til þess að sjá tómar áfengisflöskur og skrípa- myndir.“ Við þurftum ekki að vænta mikils góðs af Morgunblaðinu, því að þau 30-40 ár, sem ég hef fylgst með afstöðu þess til bind- indismálsins, þá hefur hún jafn an verið bágborin. Vilji lands- menn koma á hjá sér áfengis- banni, þá fer Mongunblaðið hamf örum gegn slíku, en þykist þá vilja styðja bindindisstarf- semi og fræðslu. En nú þegar reynd er ný fræðsluaðferð, að mestu leyti þögul vitnaleiðsla gegn áfengisbölinu, þá er sjálf- sagt að ófrægja þá aðferð líka. Það verður auðvitað að brjótast út, sem innifyrir er. Víkverji hef ur fárast allveru- lega í dálkum Morgunblaðsins um æðimargt, sem illa fer, alls konar ómenningu og siðleysi, en finnur þó ástæðu til að svívirða starfsemi þeirra manna, sem leggja á sig allverulega til þess að vinna gegn spillingu spill- inganna og því böli, sem veldur þjóðunum meira tjóni en styrj- aldir og drepsóttir, já, sem skaðar íslenzku þjóðina meira en öll skipatöpin við strendur landsins og mannskaðar á sjón- um. Böli, sem hefur skapað meiri sorg á íslandi, meiri sálarkvaldr, eyðilagt fleiri hgim ili og grandað fleiri mönnum, þar á meðal gáfumönnum, en öll önnur spilling, sem sýkt hefur þjóðina. Það er þjóðarsorg, og það réttilega, þegar skip ferst og landsmenn týnast þannig. Það er þó sælla að syrgja hrausta og dugandi sjómenn, en að sjá sína nánustu verða að aumingj- um andlega og líkamlega af á- fengisneyzlu. Á yfirstandandi vetri he|ur áfengið orðið all- mörgum ’mönnum að bana á Is- landi, og séu síðustu 12 mánuð- irnir nefndir, þá slagar talan á- reiðanlega upp í væna skips- höfn. Þó hef ég ekki orðið var við neina þjóðarsorg, eða sorg- smjiöri., sé, meðan þannig er á- statt á hinium innlenda smjör markaði, 'selt við nokkru lægra verði en því, sem Mer.zkt smjör hefir verið selt fyrir; þyert á móti hofði það verið stórvíta- vert, ef rákisstjórndin befði. und- ir slíkuim kiringumsitæðum látið selja hið ameríska smjör við óðru eða hærra verði en kostn- aðarverði. * En það er einmitt þetta, sém búnaðaifþin'gið er aið fara í krinig um í samjþykkt siinni. Það er ekki einasta, að það vilji fá að haffa 'úrslitavald ium það, hvort smjör sé flutt inn, jafnvel þótt Menzkt slmjör eé ófáanlegt á frj'áíbum marlkaði; það vill þar i arsvip á Víikverja í sambandi | við allan þann mannskaða. Það er hægt að hræsna og fárast um spillingu heimsins og manndráp annarra þjóða, en láta sér í léttu rúmi liggja þessi mann- driáp meðal sinnar eigin þjóðar. Og neiti þeim, hver sem getur. Bezt gæti ég trúað því, að þótt mér sé allur flokkadráttur á móti skapi, þá kæmi þó þar að, að ég ynni það til að ganga í flokk með hverjum þeim manni, sem vildi taka völdin úr hönd- um þeirra þjóðníðinga, sem stöðugt mæla áfengisverkunum bót, en leggjast gegn þeim, er reyna að finna þjóðinni einhver bjargráð gegn því böli. Ætli það gæti ekki farið svo, að ónot taökju að fara um Vík- verja, ef ég nafngreindi alla þá menn, sem aðeins ég veit um, að eyðilagt hafa sig og líf sinna nánustu, að meira eða minna leyti, aðeins frá því er ég var unglingur? Skyldi hann kæra sdg mikið um isfllíka upptálningu? Og mundi þ átekki iíka marg- ain. hrylla við slíku framtali. Um þetta böl og þjóðartap er mönnum ekki ókunnugt, og því undrunarefni, að nokkur skuli vilja niðurníða þá krafta, sem reyna að vinna gegn því. Það eru léttvæg og léleg rök í slíku stórmáli, þótt kastað sé að mönnum ófrægingarorðum eða þeir kallaðir ofstækismenn eða einhverjum öðrum lítilsvirð- ingarnöfnum. Bezt gæti ég trúað því, hefði sænskur prófessor komið með sænsku sýningarplöggin til ís- lands og sýnt þau hér og ýmis- legt fleira, sem var á sýning- unni, að þá hefði höfðingja- sleikja Morgunblaðsins skrifað um það lofgrein, en okkur var sjálfsa'gt að óffrægjia. — Verst að fliöskurnar skyldu vera ,tómar.‘ Eg hef ekki ástæðu til að ætla, að skólastjórarnir og kennararnir, sem skoðuðu sýn- ingu okkar, háfi fundið neina ástæðu til að hræsna framan í okkur, er þeir fóru góðum orð- um um sýninguna. Þeir voru Víkverja ekki sammála, og þeir kornu skemmtilega með nem- endáhópa sína og sýndu góðan skilning á þessari viðleitni okkar. Auðvitað var okkur ljóst, hve sýningin var ófull- komin, gerðum við grein fyrir því og afsökuðurn við forustu- menn ýmissa menningarmála iandsins, sem voru við opnun sýningarinnar. Einn þjóð- kunnur læknir, sern nýtur mik- illar virðingar í sinni stétt, sagði við mig, er hann fór út: „Það r óþarfi að afsafca þett-a.“ Þar kom í Ijös önnur tilhneig- ing en hjá Víkverja. Hér var ekki um neina list- sýningu að ræða, þó voru lista- | á ofan fá að náða verði smjörs, þass, sem inn er flutt, og halda því svo háu, að við fáum éklfci einu sinni að vita það, að hægt er þó að fá smjör úti í iheiimi við allt öðru og læigra verði en því sem vdo höfum orðið að sætta ofcikur við 'hin 'sáðari áir. Svo taumlaus er frekjan orðim í skjóli þeirrar eiinioikunaraðstöðu, sem inn fluitn'i/njgsihlöft og alg-ert sjálí- dærni um verðlag á innaailandis markaðinum hafa veitt land- búnlaðiruum hjá okkur. Nef, ríkissitjóa'inin á iþakikir fyr ix það iskiflJdar, en ekki 'áiviítur, að Ihaifa flutt inin hið ameríska smjöir og sedt iþað við sann- gjömu vterði. verk á sýningunni, en sumar myndir okkar hefðu burft að vera betri. Það var' okkur sjálf- um Ijóst, en „skrípamyndir og tómar áfengisflöskur“ voru ekk- ert aðalatriði á sýningunni. Það féll oftast í minn hlut að leið- beina skólafólki er það kom, og ég gerði það eitthvað á þessa leið: Benti fyrst á táknmyndirnar í Bakkusarhofi og hvað það væri, sem stæði á bak við á- fengissöfluna annars vegar (á- góðinn, sem blindar menn) og FYRIR nokkru síðan birti Tíminn grein eftir Magnús Torfason þar sem nokkúr dul- arfull orð voru látin falla um tilraun, sem gerð hefði verið til þess' að koma í'slandi undir yfirráð í fyrri heimsstyrjöldinni. Prentaði Alþýðublaðið þá eitt allra blaða þessi ummæli greinarhöfundarins upp og mæltist til nánari upplýsinga; en síðan hefur ekkert um málið heyrzt fyrr en nú, að Jón Dúa- son skrifar alllanga athuga- semd við grein Magnúsar Torfa- sonar á Tímanum í gær. Þykir rétt, að rifja upp ummæli Magnúsar samtímis sem það prenitar upp athugasemd Jóns. UmmæM Magnúsar voru þessi: „Nokkrir angurgapar hugðust vinna sér til frægðar með því, að .leita samninga við Engla og Þýzk ara. Varð það stutt gaman fyrjr þá fyrrnefndu, og datt botninn úr þeim fyrr en varði. En Þjóðverja- vinir voru menn skeleggari og i höfðu öruggan forustusauð. Kom þar, að þeir stóðu í samningum við þýzltan stórhöfðingja, sem þá dvaldi í Höfn, og lyktaði með bví, að þáverandi ráðherra gekk á fund þess þýzka. Urðu Englar þessa varir, meðfram út af lausmælgi hins máluga milligöngumanns og Þjóðverjadindils. En sá varð endir á, að trúnaðarmaður hans kærði ráðherrann (auðvitað eftir að hann vallt úr sæti) og millimanninn fyrir drottinssvik, með ýtarlegri skýrslu, þar sem gerð var grein fyrir viðhorfinu gegn þýzku krún unni. Áttum við að fá þýzkan fursta að jarli og takmarkað þing- ræði á keisaravísu, auk 10 milljóna til járnbrautar austur yfir fjall í barnadúsu." Athugasemd Jóns Dúasonar við þessi ummæli í Tímanum í gær er svohljóðandi: „Hér eru ekki nefnd nöfn, en þó svo bert talað að ekki sýnist vafí á því, við hvaða eða hverja menn sé átt. 3n ekkí er hér rétt farið áfengisneyzluna hins vegar (ó- sjálfstæði og veikleiki manna). Þar var og talið upp nokkuð af pví helzta, sem fórnað er á alt- ari Bakkusar og sýndar sorg- legar afleiðingar þeirrar dýrk- unar. Þá benti ég á nokkur sænsk línurit, er sýndu, skv. ítarlegri rannsókn, að lítil á- fengisneyzla, þótt ekki værí nema svo sem tvær ölflöskur, hefði þau áhrif á íþróttamenn, að þeim gengi ver en hinum bæði við sund, hlaup, fjall- Kramh. á 6. síðu imeð afskipti mín af þessu máli. Ég hefi t. d. hvorki verið trúnað- armaður fyrrv. ráðherra né Þjóð- verjadindils, og aldrei é allri æv- inni talað aukatekið orð við for- ustusauðinn. Ég þekki því heldur ekki þátttakendur þessa samsær- is, sem Magnús talar um, heldur að eins afskipti tveggja íslenzkra manna af málinu. En mér bárust eins og ýmsuim fleirum, úpplýs- ingar um þetta mál. Ég las meira að segja skýrslu með gerfinöfnum um það í íslenzku blaði, áður en ég gæti gefið landstjótn vorri skýrslu um það. Minnir mig, að ísland væri kallað Klakaland en Þýzkaland Keisaraveldi eða eitt- hvað þvílíkt-. Er Jón Magnússon var orðinn ráðherra í fyrsta sinn, sendi ég landstjórninni í Reykja- vík skýrslu um þá viteskju, sem ég haifði fengið um þeta rriál. Það gerði ég af því, að mál þetta virt- ist, eftir þáverandi éstæðum, svo alvarlegt og þess eðlis, að það mundi hafa verið óverjandi brot á trúnaðarskyldu minni sem ís- lenzks 'þegns, að leyna landsstjórn ina því sem ég hafði fengið upp- lýst. Var þetta því beint og óhjá- kvæmilega skylda mín.» Yfirhylm- un í máli sem þessu mundi hafa verið litlu eða engu betri en þátt- taka í því. Þar á móti hef ég ekki talið mér skylt að rita um mál þetta í iblöð. Landsstjórninni var í lófa lagið að miðla almenningi þeim upplýsingum um mál þetta, er hún óskaði að bærust út, og henni stóð vissulega næst að gera það. Og þar sem skýrsla mín varð kunn, varð þeim, er óskuðu mein- lauss fróðleiks til að miðla almenn ingi, og innan handar að leita hans hjá landsstjórninni. Það er og missögn, að ég hafi fengið „12000 gullkrónur sem verð laun fyrir að þegja um þýzka hneykslið." Það má vel véra, að ég hafi fengið þetta fé sem verð- laun, en þá vissulega fyrir eitt- hvað annað en að þegja um „þýzka hneykslið." Pnaccalt. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.