Alþýðublaðið - 17.03.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 17.03.1945, Side 7
JLaugardagur 17, marz. 1945 ALÞÝÐjJBLAÐIP Bœriim í dag. Neeturlæknir er í Lséknavarð- atofunni, slmi 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteld Næturabstur annast Hreyfill, «£mi 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 29.25 Hljömplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Dr. Knock“ eftir Jules Romain. (Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson). 22.30 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Attatiu og átta ára er í dag frú Kristín Þorláks- -dóttir frá Seljatungu í Gaulverja foæjarhreppi, nú til heimilis að Klapparstóg 25 hér 1 bænum.. Frú Kristín er ennþá prýðilega ern, Jþrátt fyrir hinn háa aídur, enda allar stundir verið fráibærleg ■dugnaðarkona. Knattspyrnufélagið Víkingur heldur fjölbreytta hlutaveltu í KR-húsinu á morgun kl. 2 e. h. Meðal hinna ágætu muna er þar verða á 'boðstólum má nefna: kr. 500.00 í peningum, flugferð til Akureyrar, flugferð til ísafjarðar, Sifandi kálfur, matvörur, bygginga vörur, hreinlætisvörur, búsáhöld, fatnaður o. m. fl. Fríkirkjan Messað á morgun kl. 2. Séra .Árni Sigurðsson. Unglingafélags- fundur í kirkjunni kl. 11. Fram- haldssagan o. fl. Bjarnastaðir Messað á morgun kl. 2. Safnað- arfundur eftir messu. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Kvenréttindafélag íslands heldur afmælisfagnað sinn fyrir félagskonur og gesti þeirra að tRöðli þriðjudaginn 20. marz kl. '8,30. Þátttöku má tilkynna í síma 4349, 3682 og 2398 fyrir sunnu- ■dagskvöld. Xaugarnesprestakall Messað á morgun kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta kl. l'O f. ih. Hallgrímsprestakall Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 11 f. h. í Austurbæjarskólan- um'. Séra Sigurjón Árnason. Mesa að á sama stað kl. 2. Séra Jakob Jótísson. Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. í Gagnfræðaskólanum við Lind argötu. Handknattleiksmótið. TJrslit í leikjunum í gærkveldi urðu sem hér segir: Meistarafl.: Ármann og Fraití 21:10. 1. fl. Víkingur og Ármann 12:13. 2. fl.: ÍR og F. H. 8:12. — Þessir leikir fara fram á morgun: Meistarafl.: F. H. og Víkingur. 1. fl.: F. H. og Víkingur; Fram og Valur. 2. fl.: ÍR og Ármann. — Leikar standa nú þannig í meistaraflokki að Ár- mann hefur 8 stig, Válur 6, Vík- ingur 5, Haukar 5, ÍR 4, F. H. og Fram ekkert. — í kvöld heldur mótið áfram og hefst kl. 9 í í- þróttaiiúsi Jóns Þorsteinssonar. Ný Ijóðabók eftir Sigurð Einarsson ■ " Framhald af 2. síðu. fari svo oftast, að lílsreynsla hans verði honum aðalyrkisefn ið, ef hann er á annað borð hald inn þeirri áráttu að þurfa að yrkja.“ — Hvaða nafn gefur þú bók- inni? „Ég er ekki ennþá farinn að gefa henni neitt nafn. Ég hafði hugsað mér að hafa það mjög ó- skáldlegt og hversdagslegt. En nú hefur venð gengið svo miskunarlaust í skrokk á slík- um ljóðabókaheitum að þau eru svo að segja rifin út úr höndunum á manni eins og skó hlófar og molasykur, svo að þetta er allt á huldu og ómögu- legt að segja, hvort nafnið verð ur „undir óttunnar himni“ eða bara „nokkur kvæði að sunn- an“. Annars mætti láka kenna kverið við „Höll dauðans“, því að ég hef ekki getað varizt því og reyndar ekki hirt um að verj ast því, að svip nokkurra sam- verkamanna hans bregði fyrir í einstöku kvæði, en það 'er ekk- ert að óttast, hvorki fyrir þá eða lesenduma. I>eir taka sig þar allir alveg prýðilega út með öllium orðum og nafnbótum. — Annars er þetta orðið of langt mál um bók sem er ekki alveg að koma, en hún kemur á þessu ári.“ SMúsvegur rertkir íranilengdur BÆJARRÁÐ hefur samþykkt tillögu skipulagsnefndar og skipulagsimanna bæjarins um að gera ráð fyrir því, að Skothúsvegur verði framlengd ur upp að gatnamótum Óðins- götu, Nönnugötu og Baldurs- götu. Samlþykkti bæjarráð fyrir sitt leyti, að leyfðar yrðu bygging- ar á þessu svæði í samræmi við það skipulag. Skemmdarverfcin í Oslo Frh. af 3. siðu. skemmdarverkamönnum. Marg- ir Þjóðverjar og Norðmenn eru grafnir undir rústum bygging- arinnar. Þýzku verðimar fyrir íframan brautarstöðina höfðu verið tekriir af skemmdarverka mönnunum og skotnir síöan. Ýmisleg járnbrautarmannvirki önnpr, svo sem j’árnbrautarbrýr, skiptistöðvar og fleira eyðilögð ust af öðrum sprengingum. Margir þýzkir varðmenn á þess um stöðum voru drepnir. í byggingum þeim, sem eyði- lögðust vom skrifstofur járn- brautanna og einnig aðalskrif- •stofa eftirlitsmanna Þjóðverja með norska járnbrautarkerfinu. Blöðin i.Oslo fluttu engar frétt ir af þassu í fvrra morgun. . Sjúkrabifrei-ðir cg lögreglu- bifreiðir voru sífellt á ferli all- an daginn og leitað var á fólki á götunum. Fjölmargir vöru teknir fastir og rfkislögreglan var viðbúin. Búizt er við, að Þjóðverjar grípi til hefndarráðstafana vegna þessa og bíða menn þess með ugg og ótta, hvað verða vill (Frá norska blaðafulltrúanum). Faðir okkár og fósturfaðir; ■.VV’’--. ■',■■ Kjelskammturinn minnfcaður í Bretlandi ILKYNNT hefir verið, að ■ kjötskammturinn í Bref landi verði minnkaður allveru lega á næstunni. Einnig verður minna um ost en verið hefur. . Hefir kjötframleiðislan í Nýja Sjálandi og Ástralíu minkað að ■mun að undanförnu, en þaðan fengu Bretar mestan hluta kjöts. ins. Ennfremur hafa Bretar ( flutt mikið af þesum vörum til 'Guðjón Sigtnundsson seglasaumari, andaðist að heimili sínU, Fjölnisvegi 14, íimmtudaginn 15. þ. m. Jón Guðjónsson. Rágnhéiður Guðjónsdóttir. Ing'ibjörg Gunnjóna Guðjónsdóttir. Franklín Jónsson. Þökikum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fs&sríóar Jónadóttur frá Loftsstöðum Vandamenn. iandanna, sem leyst hafa verið undan oki Þj óðverja, til þess að bæta þar út brýnustu þörf. Aukning starfsliðs a unum. "0 RÁ Stokkhólmi er símað, að Norræna félagið í Sví- þjóð hafi sent sænsku stjóm- inni bréf, þar sem stungið er upp á því, að Svíþjóð fjölgi starfsfólki við sendiráð sín í Danmörku, Finnlandi, fslandi og Noregi. Er þetta rökstutt meðal ann- ars með því að það sé vafalaust mjög þýðingarmikið fyxir gagn kvæma samvinnu og samhug milli Norrænu félaganna og ein staklinga, að Norðurlöndin auki „diplomatisk11 sambönd sín á milli einnig á friðartxmum. Með því móti verði auðveldara fyrir hinar einstöku þjóðir að not- færa sér reynslu þá, sem þjóS- irnar hafa öðlast á hinum ýmSu sviðum. (Frá norska blaðafulltrúanum). Ný eriend skáldsaga Frh. af 2. síðu. Höfundur sögunnar er fædd ur í Parfs. Hann ólst upp í Eng landi, gekk þar í herþjónustu og stundaði síðan búskap í Súð ur-Afríku í 15 ár. Nú á hana heima í Bandarikjunum. Sirangur veiur í Amerífcu Veturinn hefur verið harður og kaldur í Norður-Amerxku eins og þessi mynd frá Boston sýnir. Hún sýnix klakann um borð. í togaranum ,,'W.eymouth“ við hafnargarðinn þar sem fiskurinn er settur á land í borginni. Hásetamir eru að höggva klakann og bræða með gufu oifan af lestunum til þess að komast- að farminium. Vestu rvígstöðva rnar Frh. af 3. aiðu. Mdkið öngþveiti og skipulags- leys virðist ríkja með Þjóðverj um. Við Trier ^erður bandamörua. um einnig vel ágengt og sam- kvæmt siðustu fregnum voru þeir komnir að úthverfum Saar bríicken, höfuðborgar Saarþér- aðs. Á þessu svæði halda Þjóð- verjar uþpi skothríð á her bandamanna með fallbyssum í Siegfriedlínunni. Tilkynnt er í London, að fyrsti Kanadaherinn og níundi Bandaríkjaherinn íhafi tekið 52 'þúsund fanga á norðurhluta vesturvígstöðvaxma í bardögum að undanförnu en fellt eða sært 72 þúsund. Siórárás á Japan i ; T GÆR gerðu amerísk risá- flugvirki mestu loftórés á Japan til þessa. Um 300 flug- vélar vörpuðu niður 2200 smá lestum sprengna, að þessu sinni á Kobe, eina af stærstu hafnar- og iðnaðarborgum Japan. Hallgrímskirkja í Reykjavík. 'i Eftirfarandi gjafir og áheit til Hallgrímskirkju í Reykjavík hafa borizt til herrá Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11, og hann síðan afhent þær biskups skrifstofunni: Frá K.G. 50, kr. B. (gamalt áheit) 20 kr. Sjó- maður (áheit) 10 kr. J.J. (éheit) 50 kr. Kona (áheit) 100 kr. Ó- nefndur Austfirðingur 20 kr. Onefnd kona (áheit) 50 kr. S. S. (áheit) 20 kr. K. A. (áhieitV 50 kr. Hulda í Hallgríimssókn (áhéit) 100 kr. E. E. (áheit) 100 kr. G. Þ. (áheit) 25 kr. J. B. (áheit) 400 kr. N. N. (áheit) 2 kr. M. S. 20 kr. Árni Andrés- son Njálsgötu 41 (áheit) 50 kr. N. N. (áheit) 50 kr. Iða (áheit) 10 kr. Afhent af Morgunblað- inu frá F. Jónssyni Vestmanna eyjum 25 kr. Afhent af Alþýðu blaðinu frá J. S. 2 kr. J. S. J. 2 kr. S. J. 2 kr. S. J. 2 kr. Sigur laugu Sigurðardóttur 20i kr. B. B. 10 kr. S. J. 2 kr. S. J. 2 kr. S. J. 2 kr. Þ. Kr. 160 kr. J. S. 2 kr. J. S. 2 kr. B. B 10 kr. S. 4 kr. S. 4 kr. S. 2 kr. eða samtals 228. Alls afhent af Hirti Hans- syni kr. 1.430.00. Fríkirbjan í Hafnarfirði Messað á morgun kl. 2. (Fðstu- guðsþjónusta). Séra Jón Auðuns.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.