Alþýðublaðið - 17.03.1945, Side 8
8
ALÞYÐUBLAPiP
Laugardagur 17. marz. 1945'
■aTJARNARBfÓn
Sagan af Wassell
lækni
Sýnd kl. 9
BönnuS fyrir boru (14).
Flækingur
(Johnny Come Lately)
James Cagney
jGrace George
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Sala hefst kl. 11
GOTT VEIÐILAND.
Maður í Rykjavík auglýsti
eftir leigurétti til veiðiskapar á
jörð fyrir austan fjall.
Nokkrum dögum sáðar keimur
maður til hans og segist skuli
lofa honum að skjóta hj'á sér
gegn fimimtíu króna gjaldi.
,jEir mliikið af rjúpum þar*
spurði Reykvikingurinn.
„Þær eru í þúsundatali“, var
svarið.
„Eru endur og gæsir þar?“
,4 þÚ£undá;tali,“ svaraði
sveitamaðurinn.
„Eru tófur þar?“ spurði Reyk
víkingurinn.
„Tófur? Já, ég held nú það,
þær eria í þúsundatali.“
Reykvíkinginn fór nú að
gruna, að ekki væri laust við
ýkjur hjá manninum, svo að
þann segir:
„Eru nokkrar górillur
þama?“
„Górillur?“ segir jarðeigand-
inn og áttar sig ekki í fyrstu.
„Já, ég spyr, hvort þarna séu
nokkrar górillur?11
„Já, þær eru ekki að stað-
aldri“, svaraði þá maðurinn,
„en þær koma alltaf við og
við.“
* # *
Enginn vinnur nerna vogi.
* * *
Engum að trúa ekki er gott
en öllum hálfu verra.
* *
\ : / ' ’ '
Endi skyldi í upphafi sk*ða.
..
fir oe
5 0 M E I S E
Mikael hiútaðiist tSfl, um það, að harnn ytrði leystuh frá her-
þjónustu undir eins og stríðið var húið. Hann byrjaði þegar í
stað að leika. Og nú var hann orðinn miklu betri leikari heldur
hann hafði verið. r hanm tfór í striðið. OHvartiLeikiinin, sem hanm haifði
tamið sér í hernum, kom nú að góðu haldi. Hann var spengileg-
ur, hraustur og léttur í lund, broshýr og hláturmildur. Hann var
mjög vel fallinn til þess að leika í dagstofukómedíum. Hin skæra
rödd hans gaf gamansömum setningum sérlega spaugilegan blæ,
og þá að honum taskist aldrei að leika ástfanginn elskhuga á
verulega sannfærandi hátt. gat hann hrifið fólk með hálfkærings
ástarjátningum og skringilegum bónorðum. Hann reyndi aldrei
að taka á sig gerfi, sem var honum óeiginlegt. Bezt tókst honum
að leika sælíLíifemiemn, uppskafninga, sem þóttust vera heldri
menn, liðsforingja og unga og skemmtilega slæpingja. Leikhús-
stjónunum geðjaðM vel að honmm. Hann lagði sáig allLam fxam og
tók öilum fyrirmæilum vel. Hbinum var alveg sarna, hvaðia hlrnt-
verk honum voru ætluð, ef hann fékk aðeins eitfhvað að gera.
Hann krafðist þeirra launa, sem hann hélt, að hann ætti skilið,
en ef hann gart ekki fengið eins mikið og hann fór tfram á, kaus
hann heldur að sætta sig við lægra kaup en ganga aðgeraðlaus.
Hann missti ekki sjónir á fyrirætlunum sonuxn. Veturinn
eftir að stríðinu linnti, geysaði inflúensa í mörgum löndum. Báð-
ir foreidirair hams dlóu1. Hanin erfði hér um bil fjögiur iþúsund pund
og þegar sparifé hans og Júlíu var bætt við, nam upphæðin um
sjö þúsund pundum. En leikhúsaleiga hafði líka hækkað, svo
stórkostlega, og kaup leikara og aðstoðafólks hafði líka hækk-
að, svo. að leifkhúsrekstuh var orði-nn onikilú iklotstnaðiars'amari en
verið hafði fyrir stríðið. Upphæð, sem iþá hafði þótit nægjanleg
til þess að byrja með leikhússtarfsemi, hrökk nú harla skammt.
Eina ráðið var að komast 'í kynni við einhvem ríkan mann,
sem vildi leggja fram fé móts við þau, svo að þau þyrftu engu
kviða, þótt þau biðu einhver skakkaföll fyrst í stað.
Það var sagt svo, að meðal kaupsýslumannanna ætti alltaf
finna eirihvern heimskingja, sem vildi fórna ríflegri ávísun til
þess að koma eirihverjum leik á sviðið, en þegar farið var ræða
nánar um þetta, kom venjulega á daginn, að höfuð-skiljo-ði var,
að eirihver tiltekin stúlka léki aðalhlutverið. Aður fyrr höfð,u þau
Mikael og Júláa oft talað á spaiuigii >um einhverja rilka, skorpna
kerlingu, sem yrði ástfanginn af Mikael og kæmi undLr hann föt-
unum við leikhúsreksturinn. Hann hafði nú fyrir löngu komizt
að raun, að það var ekki til nein rík kerling, sem vildi leggja
fram fjármuni sína til þess að hjálpa ungum leikara, sem var
kvæntur Ieikkonu, er hann var fyllilega trúr. Þegar til kom,
fengu þau samt stofnfé hjá ríkri konu, sem þó var ekki svo ýkja-
gömul. Og það var ekki hans vegna, sem hún gerði þetta, heldur
Júlíu.
Frú de Vries var ekkja. Hún var lágvaxin og feitlægin með
fallegrt Júða neff ag falllðg Júða augu’. diuigmikiilOi en iþó eins og
ihákandi og mónmrtli meiíra á 'karlimann ií ftramgömgu. Hún hiatfði mliik-
iðyndj af leáMilsrt. Þegatr þau Júlía og Mikael atfreðiu að fréiista
gætfunnar í Lundúinium. hatfði (Kiohibi Lamgton, er stundiujm naiurt
hjálpar hennar, þegar ekki virtist annað sýnna en hann yrði að
loka leikhúsi sínu og gefast upp við reksturinn, skrifaði henni og
beðið hana að vera þeim Jxliðfhlotoflll:. iHún haffðá iséð Júiliíu leilkaá
Middlepool. Hún efndi til samkvæma, þar sem ungum leikurum
gafst kostur á að kynnast forráðamönnum leikhúsanna, og sum-
umi bauð hún lað ibúa í tetóru íhúsi. sem hún ártti, þax sem Iþeir gártu
notið lífsþæginda og munaðar, er þá hafði aldrei dreymt um,
hvað þá meira. Henni var ekki mikið gefið um Mikael. Um Júlíu
gengdi öðru máli. Dolly de Vries lét blómum rigna yfir hana, og
hún gaf 'henni töskur og dýrar keðjur og nælur, sem Júlía var
hendi rakna þá peninga, sem þau þurftu á að halda. En hann sá
VlUE OLV MAN FlQVfZÉS TUEitZ
_ NÝJA BIÓ wmm ■n GAMLA BfÓ hb
GæSingurinn goði Enginn er annars
(„My friend Flicka“) bróðir í ieik
Litmynd. gerð eftir sögu Mary O’Hara. Aðalhlutverk: Amerísk stórmynd
Roddy McDowall Clark Gable
Rita Johnson Laua Tnrner
Preston Foster Robert Sterling
Sýnd kl. 3, 5, 7 »g 9 Sýning kl. 3, 5, 7 og 9
Salan hefst kl. 11 Bönnuð börmum ina«an 16 éra
Saia hefst kl. 11
hófiLega Iþaikiklát tfyrir. ’En það vórfiisit ekfld, fHögira aö Júlíu, iað þessaa?
igjatfir ættU' rót sána að nekjá iti® ainnans eni þesls dálærtits, sera frúian
hefði á henni vegna frábærra leikihæfileika.
Þegar Mikael fór í stríðið, reyndi Dolly að fá hana til þess
að flytja til sín og dvelja þar. En Jútía hafnaði þessu boði með svo
hjartnæmum orðum og fallegum skírskotunum, að Dolly gat ekki
táma ibundiizt og dáðtilsrt nú enm mieira en áðuii' (að henni. Þegar
Reger fæddilst. bað Júiía Dhaniai að fluallda baiminu unidir sflðím.
Mikael hafði um skeið látið sér detta það í hug, að hugsán-
legt væri, að Dolly de Vries kynni að fást til þess að láta a£
Meðal ræningja.
Að lokum voru systkinin orðið yfir sig þreytt af göng-
unni, enda þótt Brúnó virtist Vera algjörlega óþreyttur eins. •
og er hann lagði upp í gönguna á íjallið.
Loks þegar dimmdi, lét María sig 'hníga ti'l jarðar og
gat heldur ekki kom'izt lengra þótt hún hefði viljað. Hún
bað þess að mega heldur láta Mið heldur en vera áfram
svona langt í burtu frá foreldrum isínum.
Ræningjarnir tveir ,sem voru í fylgd með þeim, tóku að-
ónotast og kvarta undan þessum krakkaónytjunguim, sem-
þeir hefðu verið látnir hafa í eftirdragi þangað uppeftir, —
og stóðu í þeirri meiningu, að bezt myndi vera að 'losna við
þá-
En Brúnó var glaðari en svo yfir þes$um nýju leik-
systkinum sínum, að hann vildi láta gera þeim hið minrista
mein. Hann sagði því all-borginmannlegur á svip, að bezt
væri, að annar ræningjanna bæri Maríu litlu. Hún neyddist
ril bess að hilýðnast því boði, — ræxíinginn Jíka. Og fram úr
hófi þreytt eftir erfiði dagsins féU hún brátt í svefn.
Veslings Jósep varð aítur á móti að trítla á tveimur jafn
fljóttum upp brattann, — og auk þess umbera með þolin-
mæði háðsglósur Brúnós, er hann hraut um trjáböli eða
steina á leiðinni upp fjállið.
Að lökum var nurnið staðar undir hve'lfingu hárra trjá-
króna og þar skyldi þau fyrirberst um nóttina. Jósep varð
litið upp ti'l stjarnanna á himninum og hann sendi einlæga
^fe^NÁLLyi PONTBLÁMESCOROT'
ANP PiNTO POR GIVIN* 7W5 5POT
TUB GO-BV— BUT X’LL TKY ANP
ROUN0 'EM UP LIKE YOU 5AV/
TKANSPORT MUðr HAVE GONE
OOWN INTHE OEáERT, 0E1WÉEN j
NBRB ANP CAIRO---THEY
MU5T SE LOCATED__ÍF
THEy’RE ALiVE/ ____
Dfí
*
^TUÉykB^UBTDCOVBR
7ÍHÉ BIG TALK HERE-
«JU5T IN CA5E TUBRB'S
SOME NOSEVS'AROUND_,
SÓ GET TO WORK ANP
EARN YOUR CHOW/
tjN
>
MYNDA-
SAG A
LOFTSKEYTAMAÐURINN:
, „Persónrilega iget ég ekki á-
fellzt Örn og Pinto fyrir að
stingia' atf frá iþessium srtað. En
ég iskal reyna að h'atfa lupp á'
þeiim ,eins ag þú sagðir.“
FLUGFORINGINN: „G-amli
maðurinn heldur að þeir hafi
nauðlent eWiivieínsisrtaðar í eyði-
mörkinni, milli þessa srtaðar og
Kairó — 'Eff þeir eru þá á líffi.
— Þeir éitlbu að hafa etftiríllirt með
fundiinutm' hér.- Vel getur veríð
að einhverjir snuðrarar séui ein
hverssrtaðár.
Hatbr...
Ý QU&Tfvr
- CALLINO-^
TRAN5«>RT
7-3-.2-l-.--~
Seinna pOKTORINN: „Þögn.
Hér er stöðini, sem okkur vanrt-
ar — oig í tæíkiinu heyrist: „Við
köllum, flugvél 7321 . . .“