Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 2
2 ALfrYPUBLAÐIÐ Sunnudagur 18. marz 1945. Keflvíkingar undirbúa aukn- ingu vélbáfaútgerðar sinnar Allsherjar hlutafjársöfnun fer nú fram í þorpinu KEFLVÍKINGAR eru að undirbúa stofnun hlutaféiags um' véíLbátakaup o*g vélbátaútgerð. Stendur nú yfir al- menn hlutafjársöfnun í þorpinu — og virðkst undirtektir vera góðar. Sjómannasaga YilhjáSms Þ. Gíslasonar komin úl —-.............. ' Mikið rlf' &g vandaö, um 700 hlaösíður, og á 6. hundrað myndir Upphaf þessa máls var á þá leið, að árið 1942 hófu einstak- lingar söfnun hlutafjár í þessu skyni. Söfnuðust þá um 50 þús. kr. Ekkert var þá frekar gert í málinu og lá það niðri þar til i vetur að nýr skriður komst á það. Var svo haldinn almenn ur borgarafundur í síðasta mán- uði og málið rætt. í lok umræðn- anna var samþykkt að skora á hreppsnefndina að hreppurinn legði fram 51% af væntan- legu hlutafé, en einistaklig ar 49%. Eftir fundinn var haldinn stofnfundur i hlutafé- laginu og söfnuðust á honum 30 þúsund krónur. Á fundinum var kosin bráðabi rgðas tj ór n fyrir félagið og.gekkst hún fyrir því að allsherjarhlutafjársöfnun fór fram i Iþorpinu. Voru listar born- ir á hvert heimili og hafa þeir verið innkallaðir nú um ’helg- ina. Hreppsnefndin hefur enn ekki gengið frá málinu af sinni hálfu, en gera má ráð fyrir að 'hún geri það næstu daga. — Er það ætlunin að byrja með 3 vél- bátum. Er þó enn ekki víst hvort hægt . verður að byrja í svo stórum stil. 1 bráðabi rgðas tj órn hlutafé- lagsins eru: Alfreð Gíslason, Ragnar Guðleifsson, Snorri Þor- steinsson, Valdimar Björnsson og Valtýr Guðjónsson. C JÓMANNASAGA Vil- ^ 'hjákns Þ. Gíslasonar kcon á bókamarkaðinn í gær JSr'það rnikið rit, yfir'700 blaðsíður, fullt af myndum og hið vandaðasta að öllum ytra frágangi. Útgefandi bók árinnar er ísafoldarprent- smiðja. Til að gefa ofurlitla hugmynd um innihald og frágang þessa rits skal þess strax getið, að í því eru á 6. hundrað myndir, þar af 289 myndir af einstökum mönnum, en á hópmyndum í 'bókinni ma auk þess þekkja um 500 manns, svo að segja má að tæplega 800 mannamyndir séu í bókinni.' En auk mannamynda eru í henní 70—80 myndir af bátum og skipum, 50 staðamyndir, 40 af áhöldum og vinnubrögðum, og auk þess gömul og ný sjó- kort, sýnishorn af handritum og verzlunarbókum og teikningar ■aÆ gömilum fiislkiimarkuim, sem hvergi munu hafa komið fram á prenti fyn- en í þessari bók. Bók þessi er allsherjarsaga ís- lenzkrar útgerðar frá upphafi laindsbyggðar, en þó rakin með sérstöku tilliti til Reykjavíkur og Faxaflóa, eftir að Reykjavík var orðin höfuðstaður og mið- stöð útgerðarinnar ií landinu. Er þarna saga áraskipsins, þil- skipsins, vélhátsins, línuveiðar- ans, togarans og kaupskipsins fram á síöustu áratugi. En við þessa sögu koma í bókinni, hvorki meira né minna en 1200 nafngreindir menn. Bók þessi hefur verið lengi 1 smíðum. Frumkvæðið að samn- ingu hennar átti Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan, sem varð 50 ára árið 1943. Hafði fé- lagið þá um nokkurra ára skeið safnáð efni í slika sögu útgerð- ar og sjósóknar á íslandi metS það fyrir augum, að hún gæti komið á hálfrar aldar afmæli fiédaigsirus það ár, en ýtmisar taf- ir urðu þvi valldandi aö úr því gat ekki orðið. Störfuðu af iélagsins hálfu að undirbúningi bókarinnar fjórir menn,, þeir Þorstieinn Þorsteinsson Sendilerra íslaids í Moskva á leíðínni heim '%T EGNA orðróms um það ® að ríkisstjórnin hefði kallað sendiherra íslands í London, Wasliington og Moskvu heim til viðræðna, sneri Alþýðublaðið sér í gær til utanríkismálaráðherra og spurði hann hvað hæft væri í þessu. Utanrikisráðherra svaraði: Þetta er tilhæfulaust. Mér vit inlega koma þeir ekki heim að sinni sendiherramir 'í Lond- on og Washington. Hinsveg ar lagði Pétur Benediktsson, sendiherra í MosTcvu af stað heimleiðis í síðasta mánuði. Viihjálmur Þ. Gíslason. skipstjóri, Geir Sigurðsson skip stjóri, Jóhannes Hjartarson skipstjóri og Guðbjariu)' Ólafs- son ha.fnsögumaður, formaður Öldunnar. En ritstjóri verksins var ráðirin Vilhjálmur Þ. Gísla- son, skólastjóri og hefur hárrn einn' saimið hókána og skrifað. Er þetta í fyrsta sinn, sem skrifuð hefur verið allsherjar- saga útgerðar og sjósóknar á íslandi og verður að segja að mikill fengur sé að fá siíka bók. Virðist og ekkert hafa verið til þess sparað af hendi útgefanda að hún mætti verða sem mynd- arlegust og eigulegust. Sundmöl K.R. á miðvikudáginn IÞas* reysia með sér snjöllustu sundmenn landsins UNDMÓT K. R. verður háð í sundhöllinni næst kom- andi miðvikudag. Verður þar keppt í átta sundum og eru þáttakendur mótsins milli sex- tíu og sjötíu. ŒCleppt verðuír í 100 metna frjálisri aðfierð karla oig reyma Iþar mleð sér þeir Airi Guðimundis isoin úx ‘Ægi, Raifn Silgurvinisson úr K. R. ISigurgeiir GuðjónssOin úr jK R. og Óiskar JienSon úr Árimiann. í 100 imetra Ibráingu- sundii fcarila keppa þeir Sig-urður Jónislson úæ K. R., Sigurðuir Jónis isani úr U. P., Magnús Kristj'ánls son úr Ármann og Hallllldór Lár- uson úr wUgm'enuaféliagmu Aft ureldinig. Eir það um .að ræða snjiöMiustu ihriinigusundísmenin lanidísinis og verður keppni á- neiðanileiga mjöig ihörð. í 200 mietra fariniguísundi. kvenna eru lílkllagasitar til isiguús þær Unnur Ágiústdó'ttir úr K. R„, Krisltín Eirilkísdóttir úr Ægi, Haldóra Einarsdóttir >úr Ægi og Anna Ólatfísdó.t!tir úr Ánmanni í 400 mátira Ibaíksundi. kanla keppa þeir Guðmundjur Ingóltfsson úr J. R., Eiuar Sigurvinsspn. úr K R. og ILeifur EMfcsson úr K. R. Einni'g verður keppt í 50 metra i'rjálsri aðferð kvenina, 100 metra og 50 metra frjálsri aðferð direngja og 4X’50 mietra farinigusundisboðsundi, fen iþar senida K. R. Ægir og Ármann siína isvieitina hweirt og verður þar án efa mjög (hJörð keppni. Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Árni Péturs son, Aðalstræti 18, sími 190.0. NæturVörður er í nótt og aðra nótt í IngólÆsapóteki. Næturakstur annast Hreyftll, sími, 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 10.30 Útvarpsþáttur (H. Hjv.). 11.00 Messa í Dómkirkjunni F. H. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Miðdegistónleikar pl.: a) Harmljóð eftir Maihler. b) Söngvar eftir H. Wolf. c) 15.00 Hándel-tilbrigðin eftir Bralims. d) 15.25 Söngvar eft. Beeth. e) 16.00 Fantasía eftir Tschaikowsky. 18.30 Barnatími (P. P. ó. fl.). - 19.25 HljómpL: Stenka Rasin. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þór. Guðm. og Fr. Weissíh.) Són. nr. 7, í F-dúr, Mozart. 20.35 Hrafn Oddsson: (Árni Páls- son próf.). 21.00 Kveðjur vestan um haf. 21.25 Danshljómsv. Bj. Bv. leikur. 22.00 Fréttir. — Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Á MORGUN Næturalkstur annast Bifröst, sími 1508. Útvarpið. 20.30 Samtíð og framtíð. Matvæli og matvælaframleiðsla (dr. Jakob Sig.). 21.00 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpsh 1 jómsv. Lög eftir ísl. höfunda. Einsöngur (frú Nína Sveinsdóttir). „Helg- um frá döggvum". „Fjallið eina,“ eftir S. Kaldalóns. Eg lít í anda liðna síð, eftir sama höf. ,,Nótt“, eftir Þór. Jónss. Fjólan, eftir sama hiöf. 212.00 Fréttir. Dagskrárlok. Hjónahand. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Ásdís Símonardóttir, Klapp. 44, og Kristján Símonar- son, sjómaður, Vest. 34. Heimili þeirra verður í Mjóuhlíð 14. —- Ennfremur hafa nýlega verið gefin saman í hjónaband ungfrú Berta Karlsdóttir, hárgreiðslumær, og Magnús Jóhannsson. Alvinmímálaráðu- neytið seiur regSir um róðrartíma fisli- báta TVINNUMÁLARÁÐU NEYTIÐ hefur samkvæmt heimild í lögum nr. 1., 12, jan- úarl945, sett reglugerð um róðr artíma fiskibáta, er til fiskjar sækja frá Reykjavík og Hafnar firði í norðanverðan Faxafóla. iSiaimlkvæmt lögunum. eiga hireppainjeifinidir oig bæjairstj órnir Ibffiutaðieigainidi sveitar- og bæjar flélaga að kjósa 3 bá'taformenn til þesls, ásamt Blkipstjiónu!m: eftir litlsisfcipa, að hafa letftirlit með þvi, að fyigt sé fyrirmælum regiJugieirðairmnar. Bæjarráð faef ir ikiolsið a£ isiinni faálfu liil eftir- Mitisstanfisinisi (þá Karl Siiguirðsision, formnianin á m. Ib. Ásigeiri, Anmil- ’íuis. OB. Jócnisson, tfonmianin á m. b. Halfþór og Árimann lEriðrikis- sioni, (fbirmanin á m. fa. „Friðrifc Jónisison.“ Menntaskólinn beitir sér fyrir söfnun gamalla skólablaða og annarra gagna, er snería skólalífið KáSgert sð gefa þau út iféspreutuH á aldarafmæli skófians á næsta ár§ A NÆSTA ári á MenntaBkólinn í Reykjavífc aldar af- mæli í núverandi faúsakynnum sínum við Lækjargötu. Mun þessa merka afmælis þá verða minnzt með ýmsum ihætti, sem ekki er tímabært að ræða nú,' að undanskyldu einu atriði, sem langan undirbúningstíma þarf. Er það söfn- un gamalla og nýrra blaða, sem gefin hafa verið út á vegum skólans allt frá istoínun faans. t. .d. Gallus og Skólablaðið, en þau eru hvorki til í eigu skólabókasafnsins né Landsbóka- safnsins og-má slíkt teljast mikill skaði, því í þeim má finna ýmsar heimildir um þróun og menningarlíf skólans. Hefur Menntaskólinn því á- kveðið að reyna að ná saman heilu eintaki af öllum þeim blþð um, sem gefin hafa verið út af nemendum skólans, með það fyrir augum, fyrst og fremst, að koma þeim í bókasafn skólans í örugga geymslu, og í öðru lagi er í ráði að gefa þau át ljós- prentuð á hundrað ára afmæli skólans, sem er 1. október 1946. Tfðiirudairíiaður Alþýðufalaðs- inis faitti ei n.n nemenda Mennta- skólanis, Ármann Krisitinisson, <að máli í igær,, en faanm er þessu mlali mjög vell kunnugur og lét faapn bl-aðiuu eftirfarandi upp- lýsingar góiðfúslega í té. Sikarpfaiéðinin Þorfcelsson hér- aðsilsakinir í Höfn í líornafirði kom fynstur ífram með tdllögu wm að fliáita Ijósprenta gömull skóiáblöð, svo eldri neimendur fengju tækitfæri til ao eigmast þau. Fékk tillagan strax g'óðar urudirtektttir og er mifcill áfaugi úíkjandi fyrir þvd að þetta kom- ist í íramkvæmd'. lEr þasis faisttaga væinzt, að all ir þeir, sem kynnu að eiga gömul falöð, sem gafin toafa ver ið út á vegurn MeimtaíslkóTans, bregðzt vel !við, og sanda þau tifl skólans íháð fyrsta. Takist að né saman faeilu ein- taiki -atf þeim tolöðum, sem þann ig faaifa Veríið igefin- út,, ieir d ráði að Ijósprenta þau- á aldaraf- miælli islkóHans, en fnumiritm verða- geymd í skólafaólkasaín- inu. „íSíkólabIaðið“, sem ,nú er gef ið út fjöílritáð, etr nú orðið 20 ár-a -e-n upplagið hetfiuir -jafnain yierið illtið, og igenigið upp til nsmenda skólans hverju -sm-ni Atf því á skólfiinn isjálfur ekiki einu isinni tifli, inem-a tvio isd-ðulsitu árangama, favað Iþá í jþau bfliöð- sem fyirr faafa ver.ið gefi-n út, eins og t. d. Gailus. Hin síðari ár faaía fcoimið' út atf „iSbólablað i-nu“ 6 — 7 tbl. á faverj-u skóla árii, -en það mun faiaía verið meira fyrstu ári-n, siemi blaðið va-r geífáð út. Ritstjóri biláðsíns er miú Friðniík Siigurþjönnsison-. J-af-niframt þessari blaðaisöfn- un Itoelfiur iformaðuir Heiiknef-nd-ar sikólams, iStefán Hilmársson, haf ið sölfinuin á ölfl-um fa-eimild-úm og -giagnum -or viðkemur skóla- leiikiritum. o-g leiklistarlífi i-n-nan skóllams, og -eru- það eilninig -góð- fúisieg tiflimiæli, til þeirra, -er ein hverj-ar upp-lýsinga-r geta geíið þéslsu má:li viðvíkjandi, að þeir láitið á té. Er íhiér um að ræða menning- airmjál, sem -v-ert er að veita at hygli, og aðrir skólar mættu taika tiT fyrirmyindar. - Þegar aldaraifmælis Men-nta- sfcólans í Reykjavík verður Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.