Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 3
Stnumdagur 18. marz 1945. ' V est u rvígstöð var nar: Tangarsókn 3. og 7. hersins gegn Saar miar vel áfram -' ................• SfórskotahriS á Saarbriicken í gær s SÓKN ÞRIÐJA HERSINS er 'haldið áfram af miklum krafti og síðciegis í gær var hann kominn um 65 km. suður fyrir Köblenz, en annars er mikil leynd höfð um ferðir hans. Sjöundi herinn hefir tekið Bitehe og Hagenau í norðausturborni Frakklands. Stórskotahríð dynur nú á Saarbrúeken. Lokavörn nazista P RLEND BLÖÐ hafa oft rætt um bað upp á síð- kastið, hvenær vænta megi, að Þjóðverjar gefist upp, hvort það verði fyrr en þýzki herinn sjálfur hefur verið gersigraður, eða hvort búast megi við uppreisn al- mjennings í landinu eða byitingu. Sem vænta má eru mjög skiptar skoðanir um þetta og sénnilega ó- mögulegt að segjia-, hvernig þessu er varið. Vel getur verið, að þessar ástæður verði allaf til þess, að friður komizt lá, fyæista ósigur meg- inhliuta hiersins og síðan bylting. SUMIR ÞEIR, sem telja, að Þjóðverjar gefist upp áður eri þýzki herinn hefur beðið lokaósigur, hafa meira að segja látið í ljós þá skoðun, að það muni nægja, að Ber- lín falli, til þess áð Þjóð- verjar álíti að nú né nó'g komið. En þeir eru miklu fleiri, sem segja, að það skipti ekki máli, Þjóðverjar muni berjast unz yfir lýkur með öllum þeim tækjum, sem þeir eiga yfir að ráða og eitt er víst, að nazistar eru þegar farnir að æfa skæruflokfca, sem eiga að halda áfram baráttunni eít- ir að skipulegri vörn hersins sjálfs sé lokið. í SKÆRUFLOKKA ÞESSA munu valdir einunigis hinir ofsitækisfyllstu nazistar, harðgerir, ungir menn, sem trúa blint á Hitler og hlut- verk Þýzkalands sem vold- ■ugasta ríkis veraldarinnar^ og yfirburði Þjóðverja um- fram aðrar þjóðir. Menn, ' sem svarið hafa að ganga í dauðann , fyrir ,,foringjann“ og telja sig ví'gða „háleitri köllun“. Brezkur hlaðamað- ur sagði í blaði sánu ekki alls fyrir löngu, að það væri á vitorði herstjórnar banda- manna, að þegar hefði verið komið fyrir sæg vopna, sprengiefna og ýmislegra birgða viðs vegar um Þýzkaland, jafnframt því sem skæruflokkar eru æfðir af hinni álkunnu nákvæmni Þjóðverja og ofstæfci naz- ista. TALIÐ ER SENNILEGT. að enda þótt bandamenn nái t Fréttir af hinni hröðu sókn Pattons voru fáar í gær og lát- ið sem minnist uppi um ferðir hans, af öryggisástæðum. Þó var vitað að hann er kominn langt suð-ur fyrir Koblenz við Rín, en ekki hefur' enn verið brotizt inn í þá borg, en búizt er við, að brált hefjist árásir á hana. Varnir Þjóðverja virð- ast hvarvetna vera að bila, ringulreið og los á öllu, enda eru flugvélar bandamanna sí- fellt á sveimi og ráðast á bif- reiðalestir Þjóðverja, sam- göngumiðstöðvar o>g varnar- virki, hvar sem við verður komið. Um varnir af hálfu , Þjóðverja í lofti er tæpast að ræða. Sjöundi her Patch og fransk- ' ar hersveitir, sem með honum • berjast, sæfcja enn fram á , breiðu svæði, bæði inn í Saar ! og vinna að því að brjóta á bak ! aftur mótspyrnu Þjóðverja í Norðaustur-Frakklandi til þess að brjótast þar að Rín. Á þeim slóðum eyðilögðu flugvélar bandamanna um 1200 vörubif- reiðir í gær, skutu niður 14 flugvélar í loftbardögum og eyðilögðu margar á jörðu niðri. Bandamenn hafa nú tekið í notkun nýja gerð skriðdreka, öfluga mjög. Nefnast þeir Persing, í höfuðið á yfirhers- höfðingja Bandarikjamanna í h'eimsistyrjöldinni fyrri. KOSNINGAR fóru fram fram til finnska þjóð- þingsins' í gær. Þáttakan mifcil. ölluim Rínarbyggðum á sitt vald, öllu Norður-Þýzka- landi og Rússar Austur- Þýzkalandi, allt til Berlínar, muni Þjóðverjar halda áfram baróttuinni í Suður- Þýzkalandi og Austurríki, einkum í bayersku og aust- urrí'sku Ölpunum, þar sem gott er til varnar. Vitað er, að þegar hefur verið safnað ógrynni af vopnum og birgð- um. í íjöllunum milli Arl- berg og Salzburg. Járnbraut- arlestir, hlaðnar fallbyssum, skotfærum, benzíni og mat- vælucm haf a sézt við Langen, fyrir v.estan Arlbergjarð- göngin og við Immenstadt, syðst í Bayern. Þá er einnig vitað, að miklum hergagna- birgðum hefur verið safnað við Innsbruck, höfuðborg Tirol. Á ÞESSUM SVÆÐUM hafa ALÞVÐUBLAPID Hringurinn þrengisl UTHUANIA lilw—Kaunas STATUTt MHE5 ’RUSSIA (Grodno Atlensfem Lomza @Torun 'Driesei BERUN lOsnálmjdc •Hannover Rotterdam Arnhem WARSAW 'A siedlce . : Vtstula R,þ\ POLAND (t Oder R.vL GERMANY Glogau1 ’Lublin \ Leipzig Breslau Dresclen, Áachei ^ea,anow J<ra^TV Ja;°s,aw Oppeln jiSt.Vrth ^NaftliHurt MainxTf t r v ÍSAMÍjMmhmR wSjjyy/Kadsiuho •ShittcfBt .atowice* Prague Nurnberg Pilsee NowyTarj Poprad | Haguei STRASBOURt .Sonube Bratistava FRANCE .Muthouse; Bellórt imarom.1 iBudapest Baset SWITZCRLAND HUNGARY Þetta kort sýn.ir Þýzkaland og vígstöðvarnar, bæði að vestan og a.ustan, eins og þær voru fyrir noikkru.. Breiða, óbrotna línan sýnir vígstöðuna áður en hinir miklu sigrar unnust nú síðustu tvær til þrjár vikurnar. Á austurvígstöðvunum hafa orðið þær breytingar, að breiða línan æffi að liggja um Breslau, Glogau og Kústrin. Þá eru Rússar einnig komnir fast að Stettin við Oder, hafa tekið Pommern og eru örfáa km. frá Danzig. Loks eru Rússar komnir til sjavar viestur af Königsberg. Á vesturvígstöðvunum myndi línan fær- hst austar, yfir Rín við Köln og auk þess er Prum á valdi bandamanna. Loks myndi hún íéiga að vera austar við Luxemburg. Annars má sjá á kortinu ýmsar þær borgir, sem harðasi hafa orðið uiti í loftárásum að undanförnu og mest hefir verið talað um í fréttum. ffefnd S»|éSverjas Fjöfíán Norðmenn teknir af lífi í Oslo vegna skemmdarverkanna á Tekið var fram í fiikyicningu Þjéðverfa, aS þettá, væri gert sem liefnciarráSstefun JÓÐVERJAR tilkynpa, að 14 menn hafi verið teknir af lífi vegna sfcemmdarverfcanna 1 Oslo og nágrenni s. 1. miðvifcudagskvöld, er aðalbrautarmannvirki voru sprengd í loft upp. Var skýrt tekið fram í tilkynningunni, að aftökur þessar hefðu farið fram sem hefndarráðstöfun vegna skemmdarverkanna. ------------------------1---♦ SSnsvfeitir um all-langt skeið unnið að því að koma upp varnarvirkjum og her- mannasfcálum-. Þá er sagt, án þess þó að vitað sé með vissu, að byggðar hafi verið rafstöðvar neðanjarðar, út- varps- og síniastöðvar, sjúkrabyrgi og ótieljandi vistarverur hermanna. Eins og skýrt hefur verið frá, voru sfcemmdarverk þessi hxn stórkostlegustu, sem unnin hafa verið í Noregi og vafalaust einn liður í skipulegri starf- semi norska beimahersins, því undanfarnar vikur hafa norsk- ir föðurlandsvinir verið mjög athafnasamúr og unnið hvert skemmdarverkið af öðru, þar sem Þjöðverjum kom verst. MESTAR LÍKUR virðast því vera fyrir því, að þeir Hitler og félagar hans muni ekki ganga bandamönnum „góð- fúslega“ á hönd, heldur muni þeir heyja lokabardag- ann í fjöllum uppi, reyna að draga allt á langinn, ef ske kynni, að bandamenn þreytt- ust og byðu þeim einhver önnur kjör en skily^ðislausa uppgjöf. En hins vegar er ólí'klegt, að þeim muni verða að ósk skmi. Oslobúum var ávallt ljóst, að Þjóðverjar myndu grípa til einhverra hefndar- og ofbeldis- ráð'stafana eftir það, sem gerð- ist á miðvikudaginn og ‘ biðu þess óþreyjufullir, sem koma skyldi. ■ Nú hafa Þjóðverjar, eins og svo oft. áður, svalað grixnmd sinni og befndarþorsta á sak- lausu fólki, sem hvergi kom nálægt, ef ske kynni, að með því mætti skelfa menn til undirgefni. Ekki er enn vitað um nöfn Ðémsmálaráéherra Svía segir: Vér mumim framseíja quislinga, ef krafizf verður r| ANSKEREN“, blað land flótta Dana í Stokkhólmi hefur átt viðtal við Bergquist, dómsmálaráðherra Svía, sem hefir lýst yfir því, að Svíar muni framselja alla quislinga, sem kunna að koma til Svíþjóð- ar eftir að Noregur og Dan- mörk hafa endurheimt frelsi sitt, ef hin löglegu stjórnarvöld Norðmanna og Dana krefjast þess. Urn þessar mundir munu vera um 400 norskir og dansk- ir quislingar í Sviþjóð. Þeir eru i haldi víðs vegar í landinu, en auk þeirra eru nokkrir, sem ekki eru taldir hættulegir og ' hafa verið settir til vinnu. Sænski dómsmálaráðherrann sagði að lokum: Ef Norðmenn og 'Svíar eru sammála um hina nýju framkvæmd dómsvaldsins, svo vér sjáum að hér er um að l-æða virkilegar réttarreglur, — jafnvel þótt refsingar, ef til vill [ verði strangari en verið hefur, — þá munum vér senda þá quislinga heim aftur, sem kraf- izt er. Þetta hefur það í för með sér, að við ekki einungis gei.um það, heldur munum vér eirm- ig gera það.“ Fregn þessi birtist í blaðinu inu „Noi'sk Tidend“ nú nýskeð. hinna líflátnu, en flestir munu þeir hafa verið frá Oslo, en annars úr nágrenninu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.