Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. marz 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Maður, sem ég mætti ---og hvíta skyrtu — ið í skítnum og gróðurinn í nöktu borginni — Berjið skemmdarvargana — Garðyrkjuráðimautur hefst handa. MANNI FINNST eins og það sé j komið vor. Að minnsta kosti er kominn einhver óróleiki íí menn. Vinur minn sagði við mig i gær, er hann stóð hálf ráðvilltur á götuhorni og heitti nefinu í hlæ- inn: ,,Mig langar (til að kaupa mér hvíta skyrtu með kraga og henda hálsbindinu, en láta krag- ann . leggjast út á jakkann. . Mig langar til að ganga berhöfðaður, mig. langar til að skipta um föt, mig langar til að hætta að reykja og fara að ferðast.“ ÞETTA ERU ákaflega einföld orð. Hann var ekkert að velja þau; þetta kom bara svona af því að snjórinn var horfimi og kuldinn að minnka og það var eins og nýr ilmur væri kominn í blæinn. — Svo sá ég lítinn strák í garði. Þar voru margar kræklóttar hríslur. Litli kúturinn þaut á rnilli hrísl- anna, greip um greinarnar, lagði þær að eyranu og þóttist vera að síma: „Halló —• halló, er pabbi þarna. Sæll pabbi minn. Ég. er tiérna á barnaheimilinu. Það er voða gaman.“ Svo þaut hann að að næstu hríslu og gerði sig dimm raddaðan, og þá var hann sjálfur pabbinn. SVO MÆTTI ég stúlku með Ijós an hatt. Það fannst mér þó nokk- uð snemmt. Hún hafði ekki tmeppt að sér kápunni og gekk hratt með bros i augum og heim- boð um mjúkar varirnár, og þá fór ég að hugsa um kossatalið í Sigurði Þórarin'ssyni í útvarpinu, og mér hitnaði eitthvað svo und- arlega og mig fór að dreyma um ísólskin og skóg og fuglakvak. Svona hefur vorið álirif á mann, jafnvel löngu áður en það er kom- ið. Annars varðar mann eiginlega ekkert um almanákið. Það er ein- hver mesta skröksaga, sem gefin er út. ÉG GEKK hægt niður að sjó, meðfrarn Arnarhólstúni, niður Ing ólfsstræti, og ég fór að hugsa um Jhríslurnar, sem góðursettar voru ar-beggja megin götunnar í fyrra sumar. Ég fór að skoða þær hverja af annarri. Þær voru allar íbrotn- ar, hver ein og einasta, annað hvort greinarnar rifnar frá stofninum, eða stofnarnir kubbaðir sundur og á suma stofna hafði thníf verið beitt, þeir sargaðir sundur. Sumir eru svo miklar bölvaðar skepnur. Ég er á móti líflátshegningu, en það er .eins og það þurfi að skjóta sumt fólk, því að það sé ekki hægt að kenna þ.ví að lifa innan um annað fólk. SVONA FÓLK þráir skít og lif- ir í skít og á að tfá að hamast í skít. Það þarf að útbúa sérstakar svínastíur handa því. Það verður að tfá að atast og umturna. Það þekkir ekki íblóm frá riðguðum vírbút, ekki tré frá beiglaðri blikk fötu. Það er ekki tæfct í mannfélag ið. Hvað á svona fólk að gera við sólskin og sumar? Það ann hvor- ugu. Það á heima í myrkrinu og sorpinu, ann því og kann ekki við sig án slíkra dásemda. EG HITTI mann og sagði: „Það er toúið að brjóta og eyðileggja hvert eiríasta af þessum trjám. Starfið í fyrra sumar er ónýtt. Það verður að planta nýjum trjám í reitina.“ Hann svaraði: „Það þýðir ekkert. Það er kleppsvinna. Það verður allt eyðilagt.“ Ég er ekíki á sömu skoðun. Það verður alltaf að halda áfram, hvernig sem allt veltist. Það má ekki láta und- an skemmdarvörgunum. Kf þið sjá- ið einhvern eyðileggja þann gróð- ur, sem við erum að reyna að koma upp í þessari nöktu og skuggalegu borg, þá skulið þið berja hann. Ég get ekkert betra ráðlagt. OG NÚ ÆTLAR garðyrkjuráðu nautur bæjarins að fara að starfa í görðunum með sína menn. Hann vill ekiki gefast upp. Hann vill halda áfram, og ég vona að for- ráðameím bæjarins séu á sömu skoðun. Hannes á horninu. Þihgeyingafélagið verður haldinn í Tjarnareafé þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dagsfcrá: Ræða. Kórsöngur. Dans miðri fyrir ungá fólkið, 'uppi spil og samræður fyrir hið eldra. Næstsföastí skemmfifundur félagsins í vetisr Aðgöngumiðar við innganginn. AUGLÝSID í ÁLÞÝÐU6LAÐINU Tvær prinseuur á leiksviði Dættur 'brezkiu fconuiniglshjióna^na Mairgairet Rose, og Elizabeth, ríkiserfingi. lóku nýlega í þöglum sjónleik, sem þær sjálfar höfðu skrifað icig isýmdur var í Londion. Þær feystuimar sjást hér á leiksviðinu, Margaret Roise lengst til vinstri og Elizabetth á miðri myndirmi. Romain rolland, — nafnið eitt ber töfra lags- ins, — hrinjandi ljóðsins. Líf mannsins átti sömuleiðis þessa eiginleika til að bera, ■— og í Verkum hans, — ritgerðum, sagnifræðilegum verkum varð- andi , hljómlist, m-álaralist og leiklist, •—- leikritum, ævisög- um og skáldverkum, — hvar- vetna kemur fram hin viður- kennda snilld hans svo ekki verður um efazt. Það var með hann eins og svo mörg stórmenni er lifa í draumi um betri heim í ókominni fram- tíð, — betri lífsskilyrði f.yrir hvern og einn, að líf hans var stöðugt erfiði og jafnvel þjan- ing, — ævikvöld hans einstæð- ingslegt og ber næsta sorglegan blæ í endurminningunni. Hann lézt í bænum Vézelay, þ. 30. des. 1944, en í þeim sama bæ hafði hann fæðst. ❖ Yfir lífi hans hafði aldrei hvílt nein hula. Það var jafnan öllum kunnugt, hverrar skoð- unar hann var og sama um á hvað sviði var, — ólit hans og vilji var jafnan á vitorði alls almennings, bæði innan lands og utan. Hann var sósíalisti; •— Frakki, er batt tryggðir við hin ar göfugustu mannlegu hugsjón ir, — elskaði mannúðina sem hugsjón, listirnar, frelsið og iimburðarlyndið, bæði meðaí sinnar eigin þjóðar og annarra, ■—• og hann trúði því fastlega, að hugsjónir sínar gætu rætzt, ef friður og góðvilji fengju að þróast meðal mannanna, ■— og þjóðirnar vöknuðu af martröð augnabliksæsinga og sjálfs- hyggju. Hið góða, sanna og fagra voru hugtök, sem í hans augum voru efcki eingöngu til þess að hafa þau ó vörunum, heldur voru þau honum sem trúarjótning, að vissu leyti; •— og ævistarf hans var raun- verulega að útbreiða þessi hug- tök og gera þau að inntakinu í annarra lífsskoðunum. Frá móður sinni erfði Rolland hæfileika til þess að geta notið hljómlistar. Þegar hann var ung ur fluttist hann ásamt foreldr- um sínum til Parísar. Það var samkvæmt þeirri ákvörðun föð FTIRFARANDI grein er þýdd úr ^Nevv Leader“ og er eftir Jacob Axelrod. Segir hér í aðalatriðum frá ævi og starfi franska skálds ins Romains Rollands, eink- um friðarstarfi hans og kenn ingum um útbreiðslu mann- úðlegs hugarfars í viðskipt- um einstaklinga og þjóða. Nú mun verið að þýða á ís- ílcnzku stærsta verk hans JEAN CHRISTOPE, sem á frummálinu er samtals átta bindi. ' ur hans, að Romain skyldi fá 1 notið þeirrar menntunar, er hann fékk sjálfur ekki á sínum yngri árum. Dýengurinn var góðum gáfum gæddur. Og fyrir í'.ámsdugnað þann er hann sýndi strax í upphafi, var hann send- ur í franskan skóla í Róm. Þar komst hann í kynni við konu eina, Malwidu von Meysenbug, er m. a. fór með hann til Rie- hards Wagners og kom bonum auk þess.í kynni við verk Nietz sches, Mazzinis og Herzens. Af þessari konu og þeim vin- um sínum Ernest Renan og Leo Toistoy nam hann margt það, sem enginn skóli hefði verið fær um að kenna honum, — hann lærði að skilja og meta for tíðina, 'en á réttan hátt — og hann las forn og ný verk og kynntist samtíð sinni allræki lega.» Nám hans var aldliða mjög og hann kynnti sér hinar ólíkustu skoðanir og sjónar- mið. Hann hafði einlægan skiln ing á tilhneigingum manna og þrám; — skildi örvæntingu mannlegrar sálar, — en einnig sigurgleðina, — eða samvizku- bitið,--ef því var að skipta. ❖ Svo kom að því, að hann vatt sér út í starfið fyrir alvöru, — til þess að aðrir gætu lært af reynslu hans og íærdómi. Eitit bindið af öðru kom frá honum, — bækur -um hljómlist, málara- list, leiklist og tónskáld, t. d. ævisaga Reethovens; — sömu- leiðis ævisaga Michael-Angelós. En þetta nægði honum ekfci. Hann vildi láta frekar til skar ar skríða, — með öðrum og óhrifaríkari hætti. Þá reit hann Jean Christophe og það tók hann átta ár. Þegar því verki var lofcið, árið 1912, hafði Rol- land safnað þar saman flestu því, er “hann vildi segja að svo stöddu, — því, er lífsreynsla ’hans og menntun hafði lagt honum upp í hendurnar til þess að vinna hið mikla og merkilega verk sitt úr. Undirtónninn í verki þessu var djúpur og áber- andi. Það var hvöt til bræðra- lags meðal mannanna. Og enda þótt á einstaka stað í hinu fyrir ferðarmikla stoáldveriki komi fyrir óþýður blettur, er það sök um þess, að höfundurinn flytur djar'ft mál og óeigingjarnt, en án slíks inntaks í boðskap er tilvera mannanna líflaus og vöxtur þeirra í kyrkingi. „Þið, meðbræður vorir, fótumtroðið oss og haldið oss í ánauð. Eruð þeið meiri en við? — ham- ingjusamari en við? . .. . í til- verunni skiptast líf og dauði stöðugt á. Yér munum deyja, Christophe, til þess að fæðast ' ' cc a ny . ❖ A<LIa sína ævi var Romain Rolland sannfærður um það, að það væri heilög skylda hvers manns. einkum þó hæfileika- mannsins og listamannsins, að vmna í þágu mannúðarinnar, ó- þreytandi og óaflátandii gegn hverju því, er ynni gegn eða misbyði hinu sanna mannlega bróðurþeli. Leiðtogarnir og Lstamennirnir eru fyrst og fremst aðeins menn. Framar öllu öðru eru þeir menn, háðir hver öðrum meira og minna og á ýmsan bátt. . Með þessa grundvallarskoð- un í þuga fylgdi Rolland Ana- tole France og Jean Jaurés að málum í sambandi við Dreyfus- málaferlin og sagði: „Hver sem finnst það vera óréttlátt að standa utan við þessar ádeilur, er hvorki sannur listamaður né sannur maður.“ Rolland vann gegn óréttlæti (Frh. á 7. síðu.) /■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.