Alþýðublaðið - 04.04.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1945, Síða 1
Otvarpið: 20.30 Kvtoldvaka: a) Dr. Broddi Jóhannes- son : Frá Ólínu Jón asdóittur skáldkonu. b) Thorolf Smith: Ópopnaðir hermenn 'Erindi. c) Kór- sðngur: Söngfélagið „Stefnír“. XXV. árgangnr. Milwikudagsir 4. apríí 1945 r tbi., si 5. síðan flytur í dag grein um franska þjóðleiðtogann Charles de Gaulle. Kaupmaðurinn í Feneyjum ©amanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvóld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. Leikfélag templara Sundga rpu rinn skopleikur í 3 þáttum eftir Amold og Back. Leikstjóri: Lárus Sigurbjömsson verður sýndur í Góðtemplaraiiúsinu fimmtudag og föstudag næstkomandi kl. 8.30,. Aðgöngumiiðar að báðum sýningunum verða seldir í ‘Góðtemplarahúsinu í dag eftir kl. 3. GUÐRÚH Á. SIHONAR Sópran Söngskemmfunin % 8 verður endurteMn í Gamla Bíó annað kvöld, fimmtudaginn 5. apríl, kl. 11% síðd. Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weisshappel og Þórballur Árnason .aðstoða Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfusar Eymundssonar og Hlfóðfærahúsinu Skógræktaríélag íslands heldur '■% fyrir fél'aga og gestí fimmtudaginn. 5. apríl kl. 8% e. h. í Tjarnarcafé. — Til skemmtunar verður: 1. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir sérstakt 'úrval íslenzkra litkvikmynda. 2. Guðmundur Jónsgon syngur nokkur 16g. 3. Veitingar og dans t-il kl. 1. Aðgönguiniðar verða seldir miðvikudaginn 4. ápril og fimmtudaginn 5. apríl í Bókabúð Lárusar Blön- dal, sími 5650. I ' ; , • Skógræktarfélag fslands lezl að aoQlýsa í álþýðablaðlM. Yanlar sfúlku við afgreiðslu. Ólafur R. Ólafs Vesturgötu 16. Sendið Coca-Cola flösk- urnar aftur í búðimar. 25 aura stykkið Silfurhálsfesti tapaðist 24. f. m. nálægt Iðnó. Vinsaml. skilist að Þverholti 5, gegn fundar- launum. Nokkrir notaðir Bílmotorar og varahlufir í mófora til sölu. V élaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonár. Sími 5753. Unglingur 11—14 ára óskast til að vera úti með tveggja ára telpu nokkra tíma á dag eftir hádegið. Upplýsingar á Bjargarstíg 15, niðri. 1. flokks ávallt til söln Nánari uppLýsingar í sáma 1669 o Fý^alakötturinn sýnir revýuna „Állf í lagi, lagsi rr UKnað kvöld kl. 8 - A%öngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag: AðeAtss fáar sýningar eftir. BræÖurnir Jóhann og Pétur Jósefssynir ' endurtaka ,f á Harmonikuhljómleika sína, í Nýja Bíó fimmtudaginn 5. apríl kl. 11.30 e. -h. Aðgöngumiðar seldir hjá Sigríði Helgadóttur og í H1 jóðfærahú sin u. Kvennadeild SBysavarnafélags íslands í Reykjavík SkemmtHundur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Upplesi ur — Söngur — Dans STJÓRNIN. SnæfellingafélagiÖ heldur Skemmliftind í samkvæmissölum Röðuls föstudaginn 6. apríl kl. 8% síðd. Ýmis skemmtiafriöi. DANS. STJÓRNIN. KnaitspyrnufélagiÖ fðaukar: Ársbáfíð félagsins verður haldin að Hótel Birninum laugar- daginn 7. apríl kl. 8.30 síðdegis. Hefst með sameigin- legri kaffidrykkju. Skemmtiatriði: Ræða, söngur, gamanvísur, dans. Samkvæmisklæðnaður! Áskriftalistar liggja frammi í Verzlun Ólafs H. Jóns- sonar og KRON, Strandgotu. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.