Alþýðublaðið - 04.04.1945, Qupperneq 3
Miðvikudagur 4. apríl 1945
ALÞYÐUBLAÐiÐ
3
Bandamenn komnir 150-250 km. austur fyrir Rín:
tek
Sóknin inn í Þýzkaland
MemelA?^
LITHUANIA
k-w_Kaunas
SWBDEM
DENMARK
STATUT£ MJIES
EAST
PRUSSIA
jra§£wWÍ3 pH
’SdMifcmuhtS
HBtGOlAND
TÍeilsberg
^ Allenstein
'Grodno
Hambúrg
Bremeri
rhaven--
Lomza
Zuider3£:s*/
ÍIZeeJTdífí
íUN«SKo*ínn'
Osnabrudt
Rotferdam'
Arnhem
WARSAW '
, „ VhhJaR.
j Front
iJan. 12,
KUHR « CERMANY \ *
Dusseldorf • • V
NCoIogno Kasseí lieipztg
\ **. . Orosden'
POLAND
Breslauvj®
ÍWÍí Oppoln
Aachenr
Baranow
St.VirhjK
Jaroslaw
.Frankturt
Mainz
VMannheiro Nurnberg|
,Kar!sruhe ‘
; v _ cn,
«<;»■.llnar+V
>/-’T#Augsburfl
'ftímZý ' ' Munich
Haguenaul
STRASBOURG
■íÞnube
FRANCE
„Mulhouse,
Belforr r*
Basel
SWnZERLAND
HUNGARY
Breiðu línurnar bæði að austan og vestan sýna vígstöðuna fyrir nokkru síðan, er hafa nú miik
ið breytzt, færzt bæði í austur, y'fir Rín og langt inn í Þýzkaland'og til vesturs þar sem Rúss
ar sækja íram af mdklum iþunga. — Ruhr-hérað, sem ségt til vinstri á kortinu, nokkru ofan
við miðju, er nú algerlega umkringt og bandamenn hafa sótt austur fyrir Osnabruck þar
fyrir norðan, autur fyrir Kassel, Frankfurl og Mannheim, eru sem sé komrár inn í mitt
Þýzkaland. -— Þá hafa, Rússar sótt langt vestur á bóginn, eru koimnir að Stettín ofarlega á
miðju kortinu, tekið Glogau, á miðju kortinu nokkuð til hægri, eru í Breslau og eiga
skarnmt eftir ófarið til Vínarborgar (Vienna), neðarlega á kortinu.
B&£$isrvígst©$varEiar s
Rússar aðeins 20—30 km. frá Wien
Hafa þegar fekið Wiener Neustadf og komnir
inn í Bratfsiava
D ÚSSAR halda áfram hraðri sókn inn í Austurríki og
II, nálgast Vín hröðum skrefum. Ameríska útvarpsstöð-
in á Bretlandi sagði til dæmis fré því seint í gærkvöldi, að
her Tolbukins væri ekki nema um 2. km. frá úthverfum Vín-
ar, en það hefir þó ekki fengizt staðfest annars staðar.
Hins vegar tilkynnti Stalin í dagskipan í gær, að Tolbukin
marskálkur hefði itekið Weiner-Neustadt og Neunkirchen, suð
vestur af Vínarborg. Þá er tilkynnt, iað igötubardagar séu byrj-
aðir í Bratislava (Pressburg) við landamæri Tékkóslóvakíu og
Austurríkis.
Bandaine<« vörpuðu
daglega 4500 smálesf-
um sprengna á Þýzka-
land í marz
Wlissiu 2i@ fiugvélar
ILONDON er tilkynnt, að
Mosquito-flugvélar hafi ráð
izt 29 sinnum á Berlín í marz
mánuði og varpað niður sam-
tals 2000 smálestum sprengna.
Þá er tilkynnt, að í þeim mán
uði ihafi verið varpað á Þýzka
land að meðalíali 4500 smá-
lestum sprengna á degi hverj-
um. Flugvélatjón bandamanna
yfir Þýzkalandi í marz nam alls
«m 250) tflugvélujm.
Bretar gerðu í gær harða loft
árás á borgina Nordhausen í
Thuríngen, en Bandaríkjamenn
gerðu mikla loftárás á kafbáta
skýli og önnur hafnarmannvirki
í Kiel. í þeirri árás tóku þátt
uim 750 flugvirki og Liberator-
flugvélar, er nuitu stuðnmgs um
650 orrustuflugvéla. í fyrra-
kvöld réðust Mosquitoflugvélar
erm á Berlín, svo og Magde-
burg.
Svifspreflgjuhættao
ekki um garð gengin
í London
AÐ var skýrt frá því í
brezka útvarpinu í gær,
að þeirri áskorun hefði verið
beint til þeirra íbúa Lundúna-
borgar, sem flutzt hefðu frá
borginni vegna svifsprengjuá-
rásanna, að bverfa ekki til
borgarinnar aftur fyrst ,um
sinn, heldur bíða þess, að ör-
uggt þætti, að hættan væri um
garð gengin.
Er hér um allniikinn fjölda
Rússar fara mjög geyst yfir
í sókninni til Vínarborgar og
voru að ‘því er tilkynnt var í
London i gærkvöldi meira en
hálfnaðir milli Wiener-Neustadt
og borgarinnar1 sjálfrar og mátti
heyra skothríðina frá vígstöðv-
unum þangað. Von Schiraoh,
fylkisstjórí nazista í Vínarborg
hefir lýst yfir því, að bor,gin
verði varin til Ihins ýtrasta, á
sama hátt og Budapest.
Flugvélar bandamanna frá
Ítalíu hafa enn sem fyrr gert
skæðar árásir á ýmsa staði í
Austurríki til stuðnings herjum
Tolbukins og Malinovskys.
að ræða, sem á vegum stjórn-
arvaldanna hefur flutzt til ör-
uggari staða utan borgarinnar,
ÞJóðverjar hörfa úr Hollandi
Herir Monígomerys hafa tekið MunsSer og
Osnabruck í Westtalen
Her Pattons hefur tekíð Kassel og sækir nú
Inn í Thuringen
D ANDAMENN héldu áfram linnuíausri sókn sinni inn
í Þýzkaland alla páskadagana og munu lengst komnir
allt að 250 km. austur fyrir Rín og eru 'um það bil hálfnað-
ir frá fljótinu til Berlínar. Er sóknin með ódæmum hröð og
hafa bandamenn tekið hverja borgina af annarri, án þess
að Þjóðverjar fái að gert. Lengst eru þeir komnir til austurs
þar sem þeir hafa brotizí inn í Gotha í Thiiringen, eftir að
hafa tekið Kassel.
Á norðubhluta vigstöðvanna hafa þeir einangrað og um
kringt Ruhr-hérað með öliu og er þar mikill þýzkur her inni-
króaður. Þar hafa hersveitir Montgomerys tekið Munster,
Osnabrueh og Reöblinghausen og umkringt Bielefeld. Þá
hafa Þjóðverjar verið hraktir á brott úr Hamm.
Þjóðverjar reyna nú )að flytja lið sitt frá HoIIandi, en þar
sækja Bretar og Kanadamenn í áttina til Suðursjávar (Zuider-
see), en Þjóðverjar ,reyna að bjarga liði sínu milli Arnhem og
Suðursjávar.
Sókn bandamanna hefir ver-
ið nær ótrúlega hröð síðustu
daga og enda þótt nokkur leynd
sé á um ferðir Pattons, er vitað,
að sumar hersveitir hans berj-
ast við Eisenach í Thúringen,
hafa tekið Fulda og Gotha, berj
ast í grennd við Meinigen,
nokkru sunnar og virðast bruna
áfram í áttina til iðnaðarhérað
■anna í Saxlandi.
Sunnar hefir hersveitum hans
einnig orðið vel ágengt. Er bar-
izt í Wúrzburg og framsveitir
hans voru seint í gærkvöldi
sagðar um 70 km. frá Núrn-
berg, hinni fornfrægu borg í
Bayern.
Hersveitir Montgomerys, sem
kreppa að Ruhrhéraði og sækja
in,n í Holland, fara einnig mjög
hratt yfir. Eisenhower hefir
skýrt svo frá, að litlar líkur séu
til þess, að hersveitum Þjóð-
verja, sem þar eru innikróaðar
takist að brjótast út úr her-
Ijvínni, né heldur, að þeim ber-
Ist bjálp að utan. Sagði yfirhers
höfðinginn, að með innikróun
inni hefðu bandamenn unnið
afar mikilvægan sigur. Haldið
er áfram að þjarma að Þjóðverj
um milli Waal ogLekíHollandi
eða milli Arnhem og Nijmegen
og reyna Þjóðverjar með öllu
móti að brjóta sér leið norður
á bóginn, en flugvélar banda-
manna eru sífellt á sveimd og
torvelda allar slíkar tilraunir
þeirra.
Mikil ringulreið er sögð ,ríkja
i Berlín og hafa Þjóðverjar séð
sig knúða til þess að lýsa yfir
því, að þar sé allt kyrrum kjör
um. Þá segja Þjóðverjar, að
enginn fótur sé fyrir því, að
Rihbentrop, utanrdkismálaráð-
herra Hitlers ,sé fluttur til Kon-
sltanz við landamæri Sviss,
Hann og aðrir ráðherrarséuenn
íBeríín.
Luhlinsíjórnin fær
ekki sæSi á fund-
Inum í San Fran-
cisco
Rússar mæBtust til
þess, en ¥estur-
veldin neitu$u
ftioiotov mætlr ekki
’C’ IIEGN frá London um pásk
ana skýrði frá því, stjórn
um Bretlands og Bandaríkjanna
hefði borizt tilmæli frá Moskva
um það, að Lublinstjórninni í
Póllandi yrði boðið sæti á ráð-
stefnunni í San Francisco 25.
þ. m., en bæði í London og
Washington hefði þessum til-
mælum verið svarað neitandi.
f sambandi við þessa fregm
var frá því skýrt í London, að
Molotov, utanríkismálaráðherra
Rússa, myndi ekki mæta á ráð
stefnunni í San Francisco og var
látin í Ijós nokkur óánægja yfir
því.
S-em kunnugt er, var áður bú
ið að Jýsa því yfir, að Pállandi
yrði boðið sœíi á rá®stefinunni
á San Francisco þe,gar búið væri
að mynd.a nýja stjórn ailllra lýð
ræðisflokka í Póllandi í sam-
ræimi við ákvarð-anir Kríimiráð
stefnunnar, en ekki fyrr. En sdð
an haffa dagarnir 'liðið og emni
hefir eikki tökizt að mynda siMka
stjórn í Póillandi, aff hverju sem
það stafar. En augljóst virðiist,
að Rússar baifi með tilmælum
sínum nú, gert tilraun tiil þess
að fara í kringium ákivörðun
Krímirláðsiteffniunnar um mymdun
nýirar stjórnar í Póllandi..'