Alþýðublaðið - 04.04.1945, Page 6

Alþýðublaðið - 04.04.1945, Page 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. apríl 1945 Kvikmyndastjarnan með knipplingaslörið Það er kvftkmyndastj'arnan Janet Blair, sem sést hér á myndinni og hefur brugðið knipplingaslæðu um höfuðið. Hún er sér þess bersýnilega vel meðvitandi, að það fari henni ekki illa. Frelsishetja frönsku þjóöarinnar HANNES Á HOENINU Framh. af. 5. síðu ÉG HELD að þetta sé ágætt ráð. Nokkuð er iþað þó hart fyrir full- orðið og heiðarlegt fólk að láta óstundvísa og illa uppalda úngl- inga bókstaflega ganga á sér. Um hátíðarnar munu hafa verið stofn að hér eitt félagið enn — Bíó-' stundvísi, tilganginn þarf ekki að skýra nánar, en enginn félaganna stendur upp fyrir bíógestum sem koma eftir að sýningin er hafin. Bíóstjórarnir ættu því að hafa æ- tíð nokkur óseld sæti á aðgengileg um stað þar sem starfsfólkið gæti vísað til sætis þeim sem ekki fá sín réttu sæti sökum óstundvísi. Þetta yrði einskonar bíóskammar- krókur og þyrfti ekki að kosta bíóin svo ýkja mikið, en mundi hjins vegar fljótt venja fólk af bí óóstund vísinni. “ Hannes á horninu. HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN? / Frh. af 4. æfðu. hili, hvort hann hefði gleymt því, sem hann mælti af svölum alþingis 16. ágúst 1941? Mætti ekki spyrja hinn göfuga „verndara smáþjóð- ann“ í Kreml, hvort honum þætti það ekki grátt gaman, að vilja neyða ævarandi hlutlausa og vopn lausa smáþjóð út í styrjöld?" Hvað skyldu aðdáendur hans hér segja um það? Millilandallytfið Framhald af 4 síðu. ina komi fram ýmsar nýjar gerð ir af farþegaflugvélum, og eftir myndurn að dæma, sem sýna okkur eitthvað inn í þann heim, þá er ekki annað að sjá, en öllu sé mjög haganlega fyrir komið og mikið sé gert til þess, að far þegunum megi líða sem bezt. Það verður tilhlökkun, að svífa yfir höfin og fara á nokkrum klukkustundum til nágranna- landanna, jafnlanga leið og áð- ur tók okkur nokkra daga að komast. Þeir dagar voru víst llíka ofit noikkiuð langir hjá þeitn sem þjáðust af sjóveiki, og á- nægjan af ferðalaginu því ekki ems og skyldi. Efalaust væri hægt að skrifa margar síður um þessi mál, en ég læt hér staðar numið, því betra er, að mér vitrari menn leggi frekar til málanna. Farfugl. Framh. af. 5. síðu engar upplýsingar geta gefið. De Gaulle gekk fast að honum, laut niður að honum og hvísl- aði ákveðinn og fastmæltur: „Taktu eftir, fcarl minn, ég get sagt þér það, að Þjóðverj- ar eru enn í Paris.“ Hæfileiki de Gaulles til þess að koma með meinyrtar setn- ingar á réttum stað og stundu, og ákvörðunargáfa hans, eru þeir tveir eiginleikar, sem gera hann mjög frábrugðinn mörg- um samtiðarmönnum sínum. Bandaríkjamönnum hefur hætt við að skynja de Gaulle annað hvort sem bardagamann eða pólitíkus. Raunverulega er hann hvorugt. Hann er fyrst og fremst spámaðurinn, — jafn vel i þeirri mprkingu, sem Gamla testamentið skýrir frá; hann er heimspekingur, sem framkvæmir hugmyndir sínar og hugsjónir, eða a. m. k. gerir allt til þess að hugmyndirnar verði að veruleika. Sem slíkur hefur de Gaulle verið svo að segja frá bernsku. De Gaulie naifnið hlaut hann i arf frá föður sínum, kennara við jesúítaháskólann í París. Þetta nafn er mjög þjóðlegt og auðsýnilegt hverjum manni, hverrar þjóðar það muni vera. Og það fer einmitt vel á þvi, að sá maður, sem skoðaðin- hef ur verið sem tákn hinnar sam- einuðu frönsku þjóðar, út á við sema inn á við, skuli einmitt bera svo þjóðlegt naffn. Þar sem de er í frönskum mannanöfnum er það oftast nær merki þess, að nafnhafinn sé af gamalli höfðingja- eða að- alsætt. Undantekningar frá þesisu eru þó viðasthvar í Norður-Frakklandi. Og fjöl- skylda de Gaulle var af fremur fátækum og litilsmegandi ætt- um. En i öllu starfi de Gaulle kemur fram hinn uþprunalegi franski þjóðarvilji. Og hugsun- arháttur hans er hugisunarhátt ur hins sanna Frakka. Faðir de Gaulles hershöfð- ingja var nokkuð strangur og gamaldags, en þó skilnings- nífcur og vandur að uppeldi j sonarins. Charles de Gaulle tók föður sinn sér til fyrirmyndar á mörgum sviðum og var mjög kært með þeim feðgum. Frá föður sínum erfði hann hófsemi, skapfestu og trúmennsku. Alla þessa eiginleika má sjá í dag- legu fari de Gaulles. Persónu- leiki ihans er sérstæður, Og sú hægláta en háttvísa framkoma, er hann hefur tamið sér, kem- ur honum vel i ábyrgðarmiklu og áberandi starfi hans og stöðu. Hann er spámannlega vaxinn maður í bókstaflegustu merk- ingu þeirra orða. Frá föður sínum erfði hann einniig óskeikula og efalausa trú á kaþólska kirkju. Einnig að því leyti er hann í sámræmi við hugarfar þjóðar sinnar. Og ef til vill er minni gaumur gef- inn að þessu atriði heldur en vert er. De Gaulle hershöfðingi var bráðþroska sem unglingur, al- varlegur í öllum hugsunum og athöfnum. Og honum var hug- leiknara að eyða tíma sínum í lestur heldur en leiki. í skóla fékk hann yfirleitt mjög háar einkunnir og var auðvelt að læra. Skömmu eftir að de Gaulle kom frá prófborði, varð á vegi hans roaður, sem átti eftir að hafa nokkur áhrif á hann, á lik an hátt og faðir hans hafði áður haft. Þessi maður var ofursti í herdeild hans; alvarlegur, en þó ungur í anda og athygliisverður persónuleiki, — Henri Philippe Pétain að nafni. Um nærri því tveggja ára skeið barðist de Gaulle í herdeild Pétains. En þá yar de Gaulle tekinn hönd- um af Þjóðverjum, eftir að' hafa særzt alvarlega. Meðan hann dvaldi'st í fanga- búðum Þjóðverjanna, reyndi hann að finna upp ráð til þess að flýja. Þess í milli las hann allt sem hann náði í, og þó eink- um klassiskar bókmenntir. Minni hans var svo gott, að hann gat án mifcils erfiðis ritað upp verk Hómers, Cæsars og Ovidusar, sem hann hafðd lesið í sfcóla, mörgum árum áður, en haffði ekki hjá sér í fangabúðun um. Ver'k þessarra manna um- skriifaði hann margsinnis og út- býtti m’eðal fanganna, sem með honum voru. Um þessar mundir kynntist de Gaulle öðrum manni, sem hann átti eftir að læra mikið af. Það var ungur rússneskur liðs foringi. Hugsunarháttur de Gaulles var alvarlegs eðlis og nánast vísindalegur. Hugsunarháttur Rússans var aftur á móti öllu frjálslegri og jafnvel forsjálli. Þessir tveir menn gagnrýndu hvor annan all-harkalega og var báðum til góðs. De Gaulle hug- leiddi upp frá þessu öllu ná- kvæmar framtíðaráætlanir sín ar en hann áður hafði gert, og er þó varla hægt að segja, að hann hafi ekki hugsað um fram tíðina allt frá bernsku. í viðtöl- um sínum vdð Rússann kynntist hann nánar rússneskum stjórn- málum og stjórnmálaástand- inu í Evrópu yfirleitt. Að heimsstyrjöldinni lökinni fóru þeir sína í hvora áttina og hafa ekki hitzt nema einu sinni síðan. Það var 1936, í París, — þegar hinn ungi rússneski liðs- foringi var orðinn marskálkur í Sovétríkjunum, — Tukhachev- sky marskáikur. Eftir heimsstyrjöldina fyrri varð de Gaulle prófessor við St. C?/r. Þar kom hann fram með framtíðarhugmyndir þær er hann hafði á prjónunum í sam bandi við hernað. Árið 1932 voru fyrirlestrar hans sérprent- aðir í bókarformi. Þegar Maginotlínan var 'bygfgð, lögðu Frakkar fram alla fcunnátitu sína í smíðum vamar vinkja. Megináherzla var löigð á það, að línan væri fyrst og ffreimist varnarvirki.. Ef til und anhalds kæmi, var ráð fyrir því gerf, að hæ,gt yrði að inniifcróa óivininin á áfcveðnum viígsvæð um og valdia honum tortíminigu. Eikki. var de Giulle saimmláila þeim sérfærðinigum, er gerðu tillögurnar um undanihalds-varn arvirfci. Hann gerði sjiálfur á æt-lanir, sem á ýmsan 'hátt voru á öðrum röfcum reiiatar, og gaf síðan hernaðanfræðingunum toost á að afhuga tililögur slínar eins nákvæmleiga og þeir vildu. Að þeirri rannsókn lokinni toom í ljós, að de Gaulle hatfði á réttu að sitanda. Reyndar var hann gagnrýaidur harðleg-a: af ýmsum áhriffamönnum á sviði. hemað- armála í Frakfclándi, — en Pátain hrósaði honum anjög. Árið 1934 sendi de Gaulle frá sér rit. er hann nefndi ,,Her framtdðarinnaf,í‘ þar sem hann isegir m. a. fyrir um heimsstyrj 'öld þá, er nú geysar. í bók þess arri igagnrýndi hann ei-nnig skipulagnin.gu M-agi-nat-Mnunn ar, ;siömuleiði,s henti hann á það með ijósum r-öikum,. ihversu franska hern.um -væri þess vant, að vera vel iskipulagður af lærð 'Uis tu nút ím-asérffær ðinigum. ’Frakkar tóku við bók þess arri með léttmðarfuillu spotti. En í Þýzkalandi féllu kennimg ar hennar á frjósaiman jarðveg og þar var hún álitin meiistara verk, bæði leynf og ljöst. Hvað þetta snerti, fékk de Gaulle að Tilkynning ffrá Viðskiptaráðí um kaup á vélum ffrá Bandaríkjunum íslenzka innkaupanefndin í New York hefur tilkynnt Viðskiptaráðínu, að fáanleg- ar séu í Bandaríkjunum, til afgreiðslu nú þegar, nokkrar tegundir bátavéla af ýmsum stærðum, séu kaupin gerð strax. Helztu tegundir þessara véla eru sem hér segir: 1. Washington Diesel-vél- ar, 240 og 600 hestöfl. 2. Atlas Imperial Diesel- vélar, 320 hestöfl. 3. Fairbanks Morse Dies- el-vélar, 1400 hestöfl. Nánari upplýsingar um verð og annað vedtir Inn- kaupadeild Viðskiptaráðs. Þeir, sem kynnu að hafa hug á kaupum þessum, eru beðnir að snúa sér til Við- skiptaráðsins hið allra fyrsta, því búast má við, að vélar þessar verði seldar öðr- um, séu kaupin ekki gerð strax. ViSskiptaráWS Atrinna óskast Ungur maður, sem hefur meira bifreiðastjóraprófið og sem er vanur algengri, . léttari vinnu (er lítillega fatlaður) óskar eftir ein- hvers konar atvinnu við sitt hæfi. Tilboð auðkennt ,,Bílstjóri“ sendist áfgr. Alþýðublaðsins sem fyrst. Til FLÓRIDA llipr Seiin -________________ kemna á sitaðreyndinni ,uui spá’ manninn í föðurlandi islínu, — að hooium hlotnast sjaldan mikill heiður eða viðui'kenning heima fyrfr. Hversu daprar undintektir til lögur de GauMe fenigu, m. a: íhjá herfforingjaráði niu franska,. -oiÍM þwí, að heldiur tók að grynn ast á þvá góða millum hans og, imeistarans Pétaims. iSex ár liðu þannig, að kenm ingar d-e Gaul'leis hlutu ýmiisit 'viðurkenninigu lærðra sem leifcra, — eða voru ganrýndar á óteljandi mélskraffisfu.ndum um gjönvailt Frafckla'nd og ekki sízit í Panísariborg. Fjöldinn allur af emlbættismlöhinun.um voru and sitæði-r málstað de Gaudles, allt frá sjá'lfum háðhierrúnum, oig nið ur úr. Af praktiskum ásitæðum voru fcenniinigar de GaulLes elkki ragddar opinbenlega, — og lítið haldið á lofti af þeim, sem ann ars vonu þeirn fylgjandi. Og þó var stjórnmálamaðurinn Paul Reynaud hér undantekning frá reglunni. Niðurlag á morgun. Pill eða stú vantar tdl aðstoðar í verzlun í Vestunbænum. Upplýsingar gefur skrifstofa AU6Lf SID í ALÞVDUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.