Alþýðublaðið - 04.04.1945, Qupperneq 7
Miðvikudagur 4. apríl 1945
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
Næturakstur annast Bifröst, sími
1508.
ÚTVARPIÐ:
8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur.
19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Söngvar úr ó-
perum.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Dr. Broddi
Jóhannesson: Frá Ólínu Jón
asdóttur skáldkonu. — Frá
saga og upplestur. b) 21.00
Thorolf Smith blaðamaður:
Óvopnaðir hermenn. — Er-
indi. c) 21.25 Kórsöngur:
Söngfélagið ,,Stefnir“ úr
Mosfellssveit syngur (Páll
Halldórsson stjómar).
32.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
Starfsafmæli.
Hinn 1. apríl s. 1. átti Óskar Bjart
marz, Bergstaðastræti 21, aldar-
fjórðungsafmæli sem starfsmaður
við löggildingarstofu mælitækja og
vogaráhalda. Er Óskar einn þeirra
manna, sem lítið lætur yfir sér
eða störfum sínum, en hefir áumn
ið sér vinsældir allra þeirra, sem
við hann hafa ótt skipti, enda er
maðurinn mannkostamaður og
hvers manns hugljúfi. Störf sín
hefir hann rækt með þeirri alúð
og samvizkusemi, sem góðum
dreng einum var lagið. Óskar er
einn af stjórnarmeðlimum Breið-
firðingafélagsins og áhúgasamur
mjög um starf þess og viðgang,
enda sannur sonur móður sinnar
og arfleifð átthaganna.
Xýst eftir ættingjum.
Hinn 15. október 1944 andaðist
í Bandaríkjunum íslenzkur sjómað
ur að nafni Arnór Björnsson. Þeir
sem kynnu að geta gefið upplýs-
íngar um ættingja Arnórs heitins
eru góðfúslega beðnir að láta þær
utanríkismálaráðuneytinu í té. —
Talið er að systir Arnórs að nafni
TTnnur eða Anna muni vera búsett
líér í Reykjavík.
Skógræktarfélag íslanðs
'heldur skemmtifund annað
kvöld kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Að-
göngumiðar verða seldir í Bókabúð
Úárusar Blöndals.
'Náttúrulækningafélag íslands
heldur aðalfund sinn í Guðspeki
félagshúsinu í kvöld kl. 8.30. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa verða
sýndar garðyrkjukvikmyndir: Sig-
Sveinsson garðyrkjuráðunautur.
Knattspyrnufélagið Haukar
í Hafnarfirði heldur árshátíð
Bína að Hótel Björninn laugardag-
inn 7. apríl. Áskriftarlistar liggja
frammi í verzlim Ólafs H. Jónsson-
ar og Kron Strandgötu.
Félagslíf.
SKEMMTIFUNDI Ármanns,
sem halda átti í kvöld, er
frestað af sérstökum ástæð-
um til miðvikudagsins 11.
apríl næstkomandi.
Haínarfjörður
KRISTILEG SAMKOMA í
Zíon í kvöld klukkan 8. —
Allir velkomnir.
Stagjakvartett Tón-
listarféiagsins heldur
hijómieika á laugar-
dag og sunnudag
TVT ÆSTKOMANDI laugardag
og sunnudag efnir Tónleika
félagið til f jórðu tónleika sinna
á þessu starfsári.
Að þessu smni er það strengja
kvartiett Tónli'starféiagsm.s sem
heldur ténlekan'na, en í fcvart
iteibtimum eru ’þessir itóailistar
menn: Bjöm Óiafsson, iÞorvald
iuir Steingrúnsson, Sveinn Ólafs
son og Henz Edelstein.
Viðfangsefni sterngjakvart-
ettsins verða eftir Haydn,
Shostokovisdh og Beethoven.
Tó'nleikamir fara fram í Tri
pólií leikhúisinu, oig hetfjast kl.
8.30 s. d. á laiuigardag, en á
sunmudaginn fara þeir fram kl.
3.30 is. d.
Sex mean dæmdir í
fangelsi fyrir þjóinaði,
skjalafals, líkamsárás
og olvun
NÝLEGA hjéifur sakadómari
dærnt mokkra menn fyrir
ýmislkionar aifbrot. Einm var
dæmdiur í 60 da.ga faingetsi fyrir
lífcaimlsárás. Vár hanm Oig dæmd
iur til aið greiða manni þeim, sem
hiann réðist á 4. þúsunid krónur
i skaðabætur, en maðurinn lá í
3 vikur í sjúkraihúsi af völdum
misþyrminganna sem hann
hafði orðið fyrir.
Annar var dœmdur í 30 daga
famigeilsi fyrir þjótfnað. Sá' þriðji
var dæmdúr í 6 mánaða famg
lellsi. fyrir falsanir, þjiótfnað oig
ölivun við afcstur. Var hann
-otg sviftur öfcuréttindium ævi
langt. Fjórði var dœmdarr í !l
árs fanigelisi fyrir iskjalafals. Sá
tfimmti í 4 mámaða tfangelsi fyr
ir hlutdeild í skjalafaisi og þjófm
að og sá .sjötti í 4 mánaða fang
elsi tfyrir hið sama.
Frá Bálfarafélagi íslauds.
Frá Edinburgh Crematorium er
tilkynnt, að bálför frú Guðrúnar
Magnúsdó.ttur, Þingholtsstræti 8 B
Reykjavík, hafi farið frarn þ. 23.
marz.
Kaupmaðurinn í Feneyjum
verður sýndur í kvöld kl. 8.
Rakarasveinar
í verkfalll
GÆRMORGUN hófst vinnu
stöðvun hjá rakarasveinum
í Reykjavík.
iSamnmigisumleitanir milili rak
anameistaíra ag sveina í iðninni
Ihaía staðið ytfir að undamtförmu,
en féllu niður fyrir páska og
Ihióf'ðu þeir vinmiustöðviun í gær
mlorgun, en samningar voru út
riunnir 1. apríl.
IÞað, £em eimlkum bea: á miili,
er igtrunnikaupsihækikiun, sem
isveinarinir fara tfinam á, til sam
næmiiugar við laum amnarra iðn
aðarmamna.
í igær var sáltitasemjara feng
im deilan til með’ferðar og onun
(hanm íhalda áifnam viðræðúm
við deiiluaðila og reyna að koma
á samkömulagi.
Er þertta, í fyrsta sinmi frá’ því
.Rakaraveinafélaigið var stofnað,
sem sveinanuir fana út í veirk-
fall.
Vorið og garðarnir
BÆJARBÚAR eru nú ’ að
Ihefja undinbúmiinig garð
viuniu við hús aín fyrir komandi
’Vior ag ’Siúimar, og ber ’víða á
mikilli vakningu á aukinini tfegr
un umlhiverfis víða á bænum.
IÞað en igileðiltegt að sjá hversu
trjlágörðiunuim tfjiödgar ihér ;í bæ
ár tfná lári, en til Iþess að Reykja
vik geti orðið isannkallaður trjá
næktarlbær þanf ræktunarm&nin
inigim að aufcast til imikiilila muma
frá því sem niú er. Viö þurifum
ö'll að vera sanitaika um iþað að
útrýma jurtasjúkdómunum úr
skrúðigörðunum, oig við iþurifum
að hafa ’hen'diur í tóri þeirra
sikeammdanvarga sem aiLlt vilja
eyðilegigja, uniglinga sem brjóba
niður tré í iskrúðgörðiuim, bi'l
istjiáranna, sem ár etft/ir ár aka
yfir gr.as!blettina á Hrimgbraut
inmi os. fnv.
'Fólfc ætti mú ekki að draga
iþað lenigur að iláta úða og 'klippa
itré og runna í görðum stínium.
Vetrarúðunin er altaf tölaiverð
tnygging fyrir áfra;m!halda'ndi
Ihreysti itrjánma þó ekki geti húm
mema að takimönkuðu leyti kom
ið í stað S'umarúðunar.
Það lyf sem nú er aðailiega not
að til vetr’anúðunar, er trjálytfið'
Ovicide: 1 láter atf lyíinu móti
15 ¥2 liter aí vatni. Eigi úðumin
að (koma að tfulílum notum, verð
(ur (hiún að vera tframkvæmd í
iþurnu og frostlausu veðri. Jarð
vegurimn á fcringum tnén ætti
ilíka að vöfcna, því ofit iliggja fið
rildapúpur Iþar í dvaila.
Lyfið eyðin eimmig eggjaim
'blaðlúsa og maura og Ihneimsar
foörk trjánna. Barrtré ’skyldi
ekki úða með lyfinu.
(Þegar ihlýnar d veðri ættu ail
ir að itaka sig til og hneirasa vel
til í igörðunium og kringum íhús
in, það setur svip á ibæinn. Mun
ið að aiúkim rælkitun og ihirðu
semá. sýnir aukma imenmin’gu.
V enurn isamt aka á þ ví að prýða
bæinn.
Sigurður Sveinsson.
Kynnir sér Rauða
krossinn í Ameríku
Frh. af 2. siðu.
dveiji um þessar mundir í Minn
eapolis til að kynna sér ungliða
starf Rauða Krossins.
' Umgifrú Auður fór héðam vest
ur um haf á jamúar sl. að nokkru
ileyti í boði Ra,uða Krossims
ameriíska. Hiún hetfiur lengst aí
dlvalið ií Wasíhinigton en ferð-
ast um miðveisitunnílki’n til að
kymnia sér unigliðastanfsemi. á
unglinga- og barna.sikóilum.
Blaðið skýrir ennifremur fná
því að Auður hafi haldið fyr-
irlestra oom ísland ,í skólum
þeim, sem hún betfir komið til.
' Auður Jómsdóttir istanfaði hjá
Rauða ’krossi íslands áður ©n
(hiúm fór til Bandarlíkjamna og
rnun vinna hiér við umglinga
deild Rauða krossins, eftir að
hún kiemur hingað atftur.
Minningarspjöid
Barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást í verzlun frú
Ágústu Svendsen, Áðal
stræti 12
Si0íirnÞir Sirtv
hœstaiéttarm.álqrluti f 1 JvN jjUI I ítngsmaður
Skrifstofutími-10-1 2 og 1-6.
Áðalstrœti 8 . Simi 1043.
Hjartans þakklæti færum Við öllum ættingjum og vinum,
nær og fjær, fyrir hina miklu samúð, okkur sýnda, með hedm-
sóknum, blómum, skeytum og öllum minningargjötfunum, er ást-
kær dóttir okkar
Guðrún
fórst með e.s. Dettifossi. v
Fyrir okkar hönd og annarra ætti'ngja og vina.
Guðrún Angantýsdóttir. Jón Jónsson.
Jarðarför sonar okkar,
JdhaEins ICrsstins rafvrrkja,
sem andacist 23.. marz. fer fram frá Fríkirkjunni í dag, miðviku-
daginn 4. þ. .m„ og heíst með bæn að heimili hins látna, Hátúni 5,
kl. 1 c. h. -— Jsvóað vsrður í gamla kirkjugarðinum.
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna.
Kristine og Baldvin Einarsson.
JarSarför konunnar minnar,
Sigurbjargar Vilhjálmsdóttur,
fer fram frá heimiii okkar, Ásabergi, Eyrarbakka, föstudaginn 6.
aprúl 1945 kl. 2 síðdegis.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Sig. Kristjáns.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér alúð og
vináttu á áttræðisafmæli mínu 24. f. m. Sérstaklega
vil ég þakka bornum mínum, tengdabörnum og
barnabörnum.
ÞÓRÐUR ÞORKELSSON.
§€venfélag Neskirkju
Aðaifundur
félagsins verður haldinn í Félagsheimili verzlunar-
manna, Vonarstræti 4, fimmtudaginn 5. apríl næst-
komandi kl. 8.30 e. h.
Áríðandi að félagskonur mæti.
STJÓRNIN.
Afhugið, al fermingargjafir
mjög hentugar, fyrir pilta og stúlkur,
fáið þið mjög góðar hjá okkur.
Verzl. Marinó Jónssoa,
Vesturgötu 2.
Límpappírssfafíf,
Límpappír
nýkomið.
A • ' \' ' . ; S •
Verzlunin Björn Krisijánsson
Taflmenn, Taflborð
fjölbreytt úrval, nýkomið.
Verzlunin Björn Kristjánsson