Alþýðublaðið - 05.04.1945, Page 2

Alþýðublaðið - 05.04.1945, Page 2
7 ALÞYÐUBtAÐSÐ m. Fimxntudagxu- 5. . apríl 1945 ákveði Nýir verkamannabúsíaSir ag verka u 4 % ARNASPÍTALASJÓÐI Guðmundur f. Guðmundsson 17 þús. kr. fii barna- v spílalans B Hringsins iiafa nýlega bor izt þrjór stórigjaíir. Eiru þær frá Slippfélaginu h.f. 10 þúsund krónur, fró Freyj u h.f. 5 þúsiund ikrónur og frá A'lþýðuihúsi Reykjaviítour h.f. 2000 tor. og aujk þess hafa sjiónuan. og horizt marigar smærri gjarfir og vterð ur iskýrit fró þeim siíðar. Hefir stjórn Kvenfélagsins Hringsins beðið blaðið að færa gefendunum þakkir sínar. Báfavéiar fáaniegar frá Bandaríkjunum. VIÐSKIPTARÁÐIÐ hefir til kynnt, að Lslenzka inn- ikaupsnefndin í New York hafi tjáð því, að fáanlegar séu í Bandaríkjunum til afgreiðslu þegar, nokkrar tegundir báta- véla af ýmsurn stærðum. Nánari upplýsingar varðandi vélarnar, verð þeirra o. fl. veit ir Innkaupadeild Viðskiptaráðs ins. Kvikmynd um Hafizf verður handa um bygg nú þegar í Rauðrárhoífi. ------------— A9ur hefur félagiS' hyggt 124 íhúSir. STJÓRN BYGGINGARFÉLAGS VERKAMANNA á- kvað á fundi, sem hún hélt í gær, að 'hefjast þegar handa um byggingu á 40 nýjum íbúðum, öllum þriggja herbergja Er húsunum ætlaður staður í Rauðarárholti, þar sem sótt hefir verið um lóðir undir þau. — Jafnframt hefir félagið sótt um lán úr byggingarsjóði verkamanna til þess að geta ráð- izt í þessar nýju framkvæmdir. Bngin 'kostnaðaxáætluin hefir ©nn verið gerð um þessar nýju Ííbúðir, og ákveðið hefir verið, að þeiim iskuli ekki róðstafað fytrr en séð verði, hvenær þær verði fiuRigerðar og hvað þær m/uni fcosta. í>á mun ibúðunum 'verða ráðstafað til félagsmanna eftir .númierum þeirra í félag- inu. Aðalibygginigarmeistari þesisara mýju ihúisa hygginigar- félagsins verður Tómas Vig’fús ison, eins og hinna fyrri. .Byggingarfélaig verkamanna var stofnað haustið ili93ð o|g hóf þó þegax ibygginigu 40 ííbúða í Rauðanárfhoiliti. iÞegar þeitm var lokið, var byrjað ó 56 nýjum iíbúðium ó sarna ,stað, og áður en þekm var lokið var enin byrjað á 28 .nýjum íibúðuim 1941 einnig á samia stað. Hefir félagið því áður byggt &amtalis 124 íbúðir. Á islíðásit liðnu ári taidi félaigið sér hiins vegar ekki unnt að bygigja neitt, meðal' annars vegna fjiárskortts. í stjórn !Byggin.g,airf'él'a'gs venkamanna eiiga nú sæti: Guð mundur I. iGuðmundssion, for- maður, sem verið íhefir formað ur félaigsinis ffrá uppibafi, Magn ús Þorsiteinsson, varaformaður, Griíimjuir Bjarnason, gjaldkeri og Bjarni Stefánisisah og Sveinn Sveinisson, meðstjórnend'Ur. Flugfélag Islands undirbýr milli- landa flug * —--------—--- Forma^ur ©g framkvæmdasffóri félagsins nýkomnir Sieim frá Englandi. P LUGFÉLAG ÍSLANDS undirbýr af kappi þátt- töku sína í milli landa flugi, bæði til Englands og Ame- ríku. í þessum tilgangi fór Bergur Gíslason, formaður Flugfélags- ins og Örn Johnson, framkvæmd arstjóri þess til Englands fyrir skömmu og eru þeir komnir heim fyrir fáum dögum. Alþýðu blaðið sneri sér til Bergs Gísla- sonar í gær og spurði hann um för þeirra félaga. Bergur svaraði: „Flugfélagið vill undirbúa allt eins og því er kostur áður en það byrjar á millilandaflugi. Það varð því úr að við Örn Johnson færum til Englands til þess að athuga aðstæður. Okkur var tekið framúrskar andi vel. Við skoðuðum flug- vélaiðjúver og kynntum okkur eftir föngum nýjungar í flug- vélatækni og fyrirætlanir Breta um millilandaflug eftir stríð. Framfarir í flugi hafa verið stórkostlegar í stríðinu og þeim fleygir áfram einmitt nú. — Við teljum að við höfum haft mjög gott af þessari för og vonum að það sem við höfum 'lært geti komið Flugfélaginu að miklu gagni og fyiirætlun'um iþess. Um það hve nær Flugfélagið getur hafið millilandaflug get ég ekker.t sagt að 'þessu sinni, en að því er starfað nú eins og okkur er frekast kostur. Atlanishafi sýnd bér ¥©rSyr sýnd aimeffiBi- ingi infian skamms. ENDIHERRA BRETA og frú hans buðu í gær gestum að horfa á kvikmynd ina „Western Approaches“ í Tjarnarbíó. Meðal igesta voru forseti ís landls, herra Sveinin Björns'son oig frú hans, ríkisstjórn íslands, bisfcupinin, yfirrnenn hers, og ifílbta hór, sendiherrar erlendra rlífcja, Pétur Benediktsson, sendi herra íslands* í Mosfcva og marg ir embæit.ti'Sm.enxx ríkis og bæj- ar, auk antnarrá gesta.' Mynd þessi er tekin -af brezka kvikmyndafélaginu Crown Film m.eð aðstoð brezkra filotayfir valda. Fjallar hún um þátt sjó' mannanna, sem siigruðu í orr- œtuinni um Atlantshaf og sýn • ir á áhriifamikinn hártt, hvernig ifyrirfcom'ulag er haft ó skipalest um yifir Artlantsihaf, samvinnu iherlskipa og filugvéla, M'f sjó- •maivnanna á hærtrtusvæðinu o.g raiunir, er skipbrotsmenn rata í. Myndin, sem er tekin í eðli- lagium liitum, er mjiög óhrifiamiik il oig ,,spenina.ndi“, isýnir meðal annars er fcadJfaáti er sökkt, eftir harðan bardaga. Hún mun vænit amlega v.erða sýnd álme.nningi á næstunni. Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar. EINS og kunnugrt er, þá er Þjóðhátiðarmerkið frá þvi í súmar nú löngu uppselt, en nú eru þau kominn á markað- inn á ný og verða seld i póst- húsinu hér í Revkjavík og á götunum. Þeir utan Reykjavikur, sem óska eftir að eignast merkið, geta snúið sér bréflega, eða með simskeyti t.il Guðlaugs Rósin- kranz, Ásvallagötu 58, Reykja- vik og verða merkin 'þá send gegn póstkröfu. Þeir sem pantað höfðu merki í sumar, en fengu þau ekki þá, verða að endurnýja pantanir sínar. Miáliverkasýninig ÁiSigeirs Bj.arnþórssonar hefir nú .sitaðið á aðra. vilku og hefur aðsófcn verið mjiög gióð að faenni og töluvert ver ið selrt af myndum. Myndin )hér að ofan er atf einni fegursitu mynd. . . isýninigarinnar, Flosaigjó. LeiSin aystur yfir fjail: fJðElinu á pásksdag Um mi&jan dag var fjalliB rutt, en síð- an hurfu ýtumenujrnir ©g fundust ekki. P NN KEMUR það áþreif anlega í ljós af hye mik illi óvissustjórnvegamálanna er rekin — og þó sérstaklega 1 því tilfelli að halda leiðinni austur yfir fjall opinni. Fyrir páskahátíðina fór mjög mikið af fólki austur yfir fjall, var færi gott austur, enda bjugg u-st víst fæstir við að fjallið myndi verða ófært svo að segja á svipstundu. Á laugardaginn fór veður að versna og fór það svp versn andi að á páskadag, rétrt eftir hádegið, var fjallið að verða ófært. Ýtan var þá þegar tekin í notkun og fjallið rutt svo ,að bifreiðar komust óhindraðar leiðar sinnar., En þetta var að eins i svip. Veðrið hélt áfram að versna og upp úr miðjum degi var komið rok og kafald. Fyítusrt þiá rennur þær, ,sem ýt an hafði rurtt i skaflana og stöðv uðust bifreiðarnar. Ýtumaður- inn var hins vegar horfinn með öllu. Þarna á fjallinu stöðvuð- ust nú bifreiðar í tugatali, full- ar af fólki, sem var misjafnlega búið, meðal annars vegna þess að það 'bjósit ekki við vetrar- veðri. Tveir duglegir bifreiða- stjórar hentust yfir skaflana i Skíðaskálann og símuðu til hús bænda sinna hér i bænum, sem sendu bifreiðar austur i skála til að sækja fólkið, er þangað hafði komis't með bílstjórum, en þeim var hins vegar sagt að selfjytja fólkið úr öðrum bif- reiðum, er ekki komust yfir. Jafnframt var hafin leit að ýtumönnunum — en þeir íund ust.ekki hvernig sem leitað var. Bra þá verksrtjóri hjá vegagerð inini, við austur. Fór ha,n,n með ýtuna á fjallið og ruddi það fyr ir bifreiðarnar, svo að þær kom ust yfir. Höfðu þá margar hinna smærri snúið við og farið Þing vallaleiðina. Á fjallinu hafði fólkið beðið í hifreiðunum í 5— 6 klukkustundir í kulda og grenjandi bil og hinga'ð til Reykjavíkur komst það kl. 11.30 til 1.30 um nóttina. Það er furðulegt, að stjórn þessara mála skuli vera með þeim hætti sem hér er lýst. Þaið er óskiljanlegt, að menn sem eiga að halda samgönguieið op- inni þar sem umferð er mikil skuli hverfa af vinnustað skyndi: lega, eftir hálfunnið verk. Fólk. fullyrðir að hvert barn hefði. getað séð það, að skefla niyndi í brautina nokkru eftir að hún hafði verið rudd — og verður þvi að víta þá óstjórn, sem kemur fram í brotthvarfi manna af staðnum. Alþýðublaðið hefir áður minnst á þetta roál. í vetur kom. þetta og fyrir. Þá var sagt að ýtumennirnir færu aðeins eftir fyrirskipunum yfirboðara sinna pg því bæri ekki að áfellast þá. En hvað, sem þvi líður þá verð- ur ekki unað lengur við þá ó- stjórn, sem er á þessum málum. Verður efaki öðru trúað, en að þeir s’em þeiro ráða vilji kippa því í lag; sem áfátt er i stjóm þeirra. /fe ÐALFUNDUK Póstmann® félags íslands var nýlega haldinn hér í bænum. í stjóm félagsins voru kosnir: . Formaður Matthías Guð mundsson og meðstjóínendur Haraldur Björnsson og Guðm. Albertsson. Varaformaður Sv. G. Björnsson og varameðstjóm endur Siggeir Einar&son og: Gunnar Steindórsson. Hannes Björnsson, sem ver- ið hefir formaður undanfarin ár, baðst undan enduikosningu. Fundurinn var vel sóttur og var rikjandi' mikill áhugi fyiir fé- lagsstörfumi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.