Alþýðublaðið - 05.04.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 05.04.1945, Qupperneq 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. apríl 1945 Séra Björn svarar Gunnlaugi -—Um Höfðahverfi og út Búnað þess, húsabyggingar — og þök, sem reynazt ó- heppileg. SÉRA BJÖRN O. BJÖRNSSON skrifar: „Gunnlaugur" lætur svo um mælt í horn þitt effa há- talara, aff ég „hafi valiff mér það, nú á tímum ekki einstæffa verk- efni, aff vinna á móti því, aff þjóff vor sé hvött til aff vinna af fremsta megni aff því aff varffveita tungu vora, sérstæffa menningu, þjóff- erni og óskert frelsi,“ og hafi ég „ráffizt meff ókurteisi og lúalegum affdróttunum aff Gylfa Þ. Gísla- syní fyrir þaff aff verja íslenzkan málstaff.“ (Orffaröðun hreytt, B. O. B.). „ÉG ÆTLA ekikert að fást um „ókutrteisi", „lúalegar aðdróttan- ir“ eða því líkt í minn garð — að- eins 'berida á að Iiér er sem oftar, þegar á milli ber, að því er flesta snertir, skoðanamunur um leiðir en ekki takmark. Ég álít, að fyrsta skilyrðið til þess, að þjóð vor varð veiti tungu sína, 'þjóðerni, menn- ingu, frelsi og sjálfstæði sé ekki ótti við vinveittar þjóðir og tor- tryggingar í þeirra garð, þegar vitað er, að aðalstefna þeirra fell- ur saman við vora eigin, — ég tala nú ekki um, þegar þær hafa aðstöðu til að verða oss að meira gagni en aðrar þjóðir. ALLT ÞESS HÁTTAR spillir milli þjóða, vekur hættur, en eyð- ir þeim ekki. Það, sem ég álít, að þjóð vor eigi 'að gera til að tryggja tilvist sína, þroska og frelsi er að snúa sér að allsherjar einlægni, að því að efia sjálfa sig og göfga með almennu samstarfi — sérstakri áherzlu á uppeldi og æskulýðsmálum — og innbyrðis hollustu og vitandi það, að leiti hún guðs, er öllu óhætt. Ég vil að þjóðin íifi þannig, að hún hafi sjálfstraust.“ ÍBÚI í HÖFÐAHVERFI skrifar: „Árið 1943 kynntist ég lítið eitt erléndum verkfræðingi og fór með honum meðal annars, einu sinni inn í Laugar. Við Nóatún, á leið í bæinn, vildi hann fara út úr bílnum og kvaðst þurfa að at- huga hér nokkuð. í Miðtúni var þá eins og vant er, fúllt af mann- lausum bílum, meðfram stéttunum og á þeim, og horfðum við á eftir strætisvagninum, sem fór í hlykkj um milli bílanna á þessari þröngu götu. Þá segir hann: „Eru ekki verkfræðingar hafðir með í ráð- um, þegar bæjarhverfi eru reist, eins og hér virðist vera, og gefa þeir ekki bendingar um, hvernig pýjar götur eigi að vera og hvern ig hús eigi að vera hagkvæmust og lcoma að sem beztum noturn fyrir væntanlega eigendur?“ Ég kvaðst ekki vita það, en gat þess, að smákofa eða bílskúr mætti ekki riyggja nema með ráðum verk- fræðing'a. SVO VILDI HANN sk'oða meira og fórum við víða um þennan dag og sýndi hann mér fram á margt, sem betur hefði farið, hefðu þeir, sem unnu að myndun þessara hverfa hugsað lengra fram í tím- ann og vitað hvað þeir voru að gjöra, og finnst mér ég sjá æ bet- ur og ibetur, hversu rétt hinn er- lendi maður hafði fyrir sér í öllu, sem bar á góma þennan dag. HANN BENTI mér á valmaþök- in, sem eru á fjölda húsa hér; kvað þau of dýr á svo litlum húsum, þar sem nálega færi eins mikið efni í þau og ris sem leyfði að lítil herbergi gætu komið í stað þess, að valmaþökin gæfu vart geymslu fyrir blöð og bókaskræð- ur, og yrði þá að skríða meðan því væri komið fyrir. AÐ SfÐUSTU SAGÐI HANN: ,,Ég sé að hér er verið að reisa verksmiðjur, og lítur út fyrir að þær eigi að umkringja hverfið, það sé ég fyrst hér á landi, þar sem verið er að reisa nýtt og rúm er nóg. Því voru húsin ekki höfð sér, lengra' upp í brekkunni, þar sem útsýni er gott, og allar. verk- smiðjur, sem reisa á, fram með sjónum, og allar sér. Auk þess, sem halli á frárennslisrörum, hefði verið meiri, en á flatneskju, sem er.“ Þetta voru hans orð, og ég er að smá komast að því, að hann hafi haft á ..réttu að standa. HÉR MÆTTI SEGJA, að byggt hafi verið út af lóðarskorti eða vandræðum, en þótt svo væri, var engin ástæða til að hafa þessa garðhúsalögun á flestúm húsunum hér, sem stelur rúmi en er til Mt- ils nýtt og hvaðan kemur þessi stíll? Þeir sem ráðizt hafa í að byggja hér og orðið að greiða frá 100—150 þúsund krónur fyrir hús uppkomið, munu hafa ætlazt til að þeir fengju sæmilega íbúð og allt er gott meðan ekki er farið að flytja inn, en þá byrja vand- ræðin. Þau munu vera kölluð eín- býlishús, en svo er nú vart þegar til kemur. Ftsl á 7. si9a. vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Awsiyrstræti Hverfósgötu. Baróusstíg Lindargötu. Alþýðublaðið. — Sími 4900. 'IÉSÍÍ:;™ -y.v:; : Samtímis fregnunum af hinni síórkostlegu sókn bandamanna inn í Þýzkaland berast nú fréttir áf því, að Bandaríkjafloti og Bandaríkjaher sé að leggja undir sig síðustu eyjaklasana á leið sirini til Japan. Hér á myndinni sést amerískur tundurspillir í fylgd með skipaflota á Kyrrahafi, sem er að flvtja her og- hergögn norður á bóginn. Nær og nær Japan Hernaðaruppdrætt I'R Iþei'r, er de Gaull.e teiknaði fyrir Reyand á borð- diúJkana í ódýrium - veiiti.nga- 'h'úsum í Parás, voru not aðir af herforingjaráðinu franska í orrustunum vorið 1940. Þetta ár hafði de Gaulle stjórn á deild úr fjórfta her.num, sem. hafði veri'ð æfð oig búin undir orr.ustur á tiltölulegða. skömmum tíma. Herdeild þessi gerði sóknaratlögur með skrið- drekum við Loon og Abbeville, —• og bar sigur úr býtum, enda voru þær atlögur' einhverjar þær bezt undirbúnu, sem Frakk ar gerðu á þeim .tíma í barátt- unni við Þjóðverja. Nokkrum dögum eftir að þær orrustur voru háðar, gerði Poul Reynaud, þá forsætisráðherra, de Gaulle að aðstoðar-hermála- ráðherra. Þar með var de Gaulle, spá- maðurinh í herforingjasætinu, kominn í þá aðstöðu, sem í flestra augum var sízt öfunds- verð eins og á stóð. Aftur á móti fleirt iharun niokk.uð öðnum auig' um á málið. Honum fannst, að hið fyrirsjáanlega skipbrot Frakklands gæfi honum tæki- færi til þess að vinna að því sam kvæmt allri getu sinni, og sem köllun, áð franska þjóðin mætti komast heil og söm úit úr hiM arleiknum. Yfirstandandi erfið- leikar ásamt því trausti, sem honum var sýnt, blés í þær glóðir, sem áttu eftir að vérða að því báli, er vermdi þjóðernis tilfinningu Frakkans undir leiðsögn og forystu de Gaulle. * De Gáulle reyndi hvað hann gat til þess að fá Reynaud til þess að halda bardögunum á- fram. Skömmu seinna átti hann hinar árangursríku viðræður við Churchill í Tours. Síðan gaf hann út sína frægu yfirlýsingu,. staddur í Englandi, þar sem Ihainn feomst meðal annars svo að orði, að „Frakklandi hafi tap að orrustu, — en stríðinu sé það enn ekki búið að tapa.“ í London skipaði hann sér fremstum í fylkingu sem foringi Ljálsra Frakka; — Bretar sam þykktu bá ráðagerð, — með hangandi hendi. Starf de Gaulle varð honum í raun og veru auðveldara en hann gerði sér grein fyrir eða vonir um í upphafi, sökúm þess að það kom á daginn, að Frakk- ar stóðu saman sem einhuga þjóð. Og de Gaulle starfaði sam kvæmt því óg í trausti þess. Ýmislegt í stjórnaraðferðum ■ie Gaulle kom Churchill og Roosevelt á óvart, — því enda þótt þeir séu livor um sig ágæt ir og þaulreyndir stjórnmála- menn, höfðu þeir ekki haft sam starf við, eða reynslu af sams- konar stjórnmálamanni, — spá :man.ni, ög de Gaulle er á mang an hátt. / Það er haft eftir Roosevelt, eftir að hann kom frá viðræð- um sínum við de Gaulle í Casa- bianca, að hann gæti ef til vill skilið menn, sem álitu sjálfa sig, annað hvont vera eftirmenn Ciemenceaus eða Jeanne de Arc. Aftur á móti kvaðst hann ekkert skilja í þeim, er álitu sjálfa sig vera eftirmenn þeirra beggja. Það er einnig sagt, að Churchill hafi nýlega sagt sem svo, að af öllum þeim krossum, sem hann hafði orðið að bera um ævina, væri „Krossinn frá Lorraine“ sá allra þyngsti. * Með samskonar ákveðnum að ferðum og vinnubrögðum sem í starfi sínu og deilum við Gir- ud, Chiurohill og Rooisevelt og fleiri, hefur de Gaulle tekizt að leiða innrásina og frelsun þjóð- ar sinnar fram til sigurs, — sömuleiðis að stjórna Frakk- iandi frá þeim tíma er hann settist í valdasessinn þar inn- anlands. Enda hefur. svo farið, að bæði Churchill og Roosevelt hafa séð sig knúða til að viður- kenna starfsaðferðir og áreiðan legar niðurstöður de Gaulles, jafnt í hernaðarframkvæmdum sem í stjórnarstörfum. Og nú er hið bezta samkomulag milli þeirra; að minnsta kosti er ekki annað vitað. Meðan de Gaulle dvaldi í I.ondon var ekki laust við, að í dagfari hans gætti einhverrar óvissu og jafnvel ótta. En al.ltaf var hann þó jafn þögull og af- skiptalátill, — o.g kaninske þess v&gna ihefiur fólki fu.ndizit hann vera óör.uiggari en á.stæða var tiL Þó er því. ekki að neita, að de Gaulle er öllu blíðari í viðmóti síðan hann komst aftur til Frakk lands; og auðséð er, að þar kann hann við sig og hvergi annars staðar til fulls. Það má, nú sem stendur, finna nokkra samlíkingu með de Gaulle og Móse, er honum hafði tekizt að leiða þjóð sína vfir Rauða hafið á strönd fyrir- heitna landsins og ' nálgaðist hæðir og borgir þess lands, er var hans ættarland. Það er ekki laust við að de Gaulle sé forlagatrúar; og sterk an grun hefur 'hann um ein- hverja verndarvætti er standi við hlið hans og verndi hann frá hættum og dauða. Óneitanlega er þetta all-spámannleg skoðun. Sökum bess arna er hann ekki rnjög mikið lifhræddur, enda þótt hann hafi vitaskuld þó nokkra ástæðu til þess, þar sem hann er jafn-áberandi maður. “ Sem dæmi þess, hversu ó- hræd'dur hann er um líf sitt, má geta þess, að í ágústmánuði síðastliðnum, er hann kom til Parísarborgar, gekk hann eftir endilangri Champs-Élysées án þess að hafa lífvörð í för með sér, — en beggja vegna stóð mannfjöldinn í þúsundatali. Síðan gekk hann inn í Notre Dame og knóféll þar, óhræddur við leyniskyttur óvinanna, sem höfðu komið sér fyrir uppi á orgelsvölunum.--------- De GauMe bar ráð sán saman við helztu leiðtoga frels iislhreyfinigarinnar, strax etftir að hann sté fæti á franska grund. Og hálfum mánuði síðar hafði hann útbúið, ásamt þeim3 áætlr M. á 6. siOn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.