Alþýðublaðið - 11.04.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.04.1945, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. april 1945, Gtgefandi AlþýSuílokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Sfmar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Guðlaugur Róslnkranz: Norræn samvinna og norræna félagið ' Hver verður hlufur Beyfcjavflrar í nýskðp- uninni! EiNDURiNÝJUN skipastóls ins, nýsköpun á sviði at- vin.nmilnifra'nis yfiMeitt eru kjör orð íþjlóðarinnar utn þessar mfu,Mdáff• oig ytfirlýst stefnumark núverandi ríkisstjórnar.. Ein staklingar, félög og bæjarfélög eriu hiVÖtt til þesis að kaupa ný qg fuiMkotminari skip eða önnur framliei ðslntæk i, en !við eigium nú, til þess að við verðum sam keppniisfærir við aðrar þjó’ðir á heimlsmarkaðimum eftir strííðið og getum lifað miennáingarillíf í landinu. Margir thatfa brugðizt vel við þessari hivöt og þegar tryggt sér kaup á nýjum og betri fiski. skipum frá úfclöndum. Aðrir, þar é meðal eitt af bæjarfólög um landsims, Hafnarfjöfður, hafa ákveðið að hefja skipasmíð ar hér hieima til þess að endur nýja og auka fiiskiifllota sinn. Er nú í þeim tiiligangi, vierið að stofna sfcórt hlutafélag í Haín arfirði með þáfcttöku bæjarfé- lagsins, og er hugmyndin að hin nýju skip verði gerð út af bæjarfélaginu og ýmsum ein- staklingum þess í sameiningu. * En Ihver verður þá þáttur höf uðborgarinnar, Pteykjavíkur, í nýsköpuninni? Um það 'heyrist ldtið enn, og er það að vísu efcki nýtt, að ihaldsm'e i rililutinn í bæjar stjórn Reykjavíkiur fári sér hiægt um allt friumikvœði ag framkvæmdir á sviði atvinnu lífisjins á bænum. Ánum saman hefir Alþýðu flokkurinn í bæjaristjiórn barizt fyrir þvíí, að hafim yrði bæjar útgerð í Reykjavn'k, með ný tízkutogurum; ,en íhaldsmeiri- Mutinn hafir aldrtei mátt heyra það. iÞað miáitti ekki fara i.nn á svið ,,einstafclingsframtaksins“, sem isamkvæmit kennisetning um auðvaldsánis á eitt rétt á því að refca arðbær fyrirtæki. Held ur skyldu Reykvíkingar ganga atvi.nnulausir hundruðum sam an, einis og þeir gerðu fyrir stfíð ið, teða vinna við Iklakahögg og aðrar þvíiíkar framkvæmdir. Afileiða'ngarnar af slíkrii þröng sýiii og Slíiku fyrirhyggjuleysi íballdlsmeirihlutans í bæjar stjérn geta mienn séð í dag, ef þeir gera ofurlítinn samanburð á hag Reykj'avífcur og Hafnar fjarðár. Hafnaffjörður hóf bæjarút gerð að tilhlutim AlþýðuffliOLkks meírihlii|tanís í hæjafstjórn þar fyrir hér um jbii fjórtán ánum. Á kreppuárunum fyrir stráðið varð hún bjargvættur bæjar- ins og á veltiárum ófriðarins. hefur hún ekki aðeins stórbætt fjárhag bæjarfélagsins svo, að hann er nú betri en nokkurs annars bæjarfélags á landinu — útsvör hækka ekkert í Hafn- arfirði í ár — heldur og staðið undir hinum margvíslegustu framkvæmdum og framförum NÚ þegaæ líkur benda til þess, að ekki verði langt að bíða stríðsloka og von um, að ekki verði ýkja langt að bíða að samskipti geti aftur hafizt á miili Norðurlandanna, þótti Norræna félaginu vel hlýða að vekja nokkra athygli á gildi norrænnar samvinnu og menningar. Útvarpsráð hefur eins og svo oft áður sýnt þá velvild að ætla því tvö kvöld fyrir dagskfá sína, og forsætis- ráðherrann hefur sýnt félaginu og þeim málstað er það beitir sér fyrir, þá vinsemd að hefja þessar umræður hér í kvöld eins og háttvirtir hlustendur hafa heyrt. Síðan yfirstandandi styrjöld hófst höfum vér, sem viljum norræna samvinnu og trúum á hana og gildi hennar, nokkr- um sinnum heyrt menn segja með nokkru yfirlæti: „Norræn samvinna er úr sögunni, enda aidrei • verið annað en skála- ræður.“ Jafnan hafa þetta verið þeir menn, sém minnsta þekk- ingu hafa á þessum málum og engan áhuga, en hins vegar talað um samstarf hinna litlu norrænu frændþjóða í sama tón og dr. Best, sendiherra Þjóð- verja í Danmörku, er hann tal- aði eitt sinn um Dani og kall- aði þá hina hlægilegu, litlu þjóð. En honum hefur kannske ,ekki alltaf síðan fundist Danirn ir jafn hlægilegir og lítilsvirði. Eins vænti ég, að þeir, sem litið hafa smáum augum á við-, leitni hinna norrænu þjóða um samhjálp og samvinnu, verði að breyta um skoðun. Þeir, sem haldið hafa því fram, að um r.orræna samvinnu væri ekki lengur að ræða, hafa eingöngu miðað við hernaðarsamvinnu. En Norðurlöndin hafa ekki haft neina hernaðarsamvinnu og það var aldrei gert ráð fyrir því, að norræn menningarsam- vinna ætti að byggjast á sam- einuðum hernaðarmætti hinna riorræriu þjóða. Norðurlanda- þjóðirnar eru frjálshuga þjóð- ir, sem vilja byggja samstarf sitt á frelsi og menningu en efcki á herveldi oig kúgun. Þegar einstakir menn ræddu stundum um herriaðarbanda- lag Norðurlanda fyrir stríðið, vitanlega eingöngu í sjálfsvarn arskyni, varð sú skoðun þó jafnan ofan á að forðast bæri allt, er gæti, gefið nokkurri stór þjóð tilefni til þess að líta á Norðurlandaþjóðirnar sem ó- vinaþjóðir, og Norðurlanda- þjóðirnar treystu þvi, að rétt- ur þeirra og hlutleysi yrði virt af stórveldunum. Þær áttu ekki sökótt við neinn og ásæld Norræna félagið hefir nýlega, þ. 31. marz og 8. apríl, haft tvær tímabærar og athyglisverðar kvöldvökur í útvarpinu. Fyrra kvöldið flutti ritari félagsins, Guðlaugur Rósin- kranz, meðal annars erindi það, sem hér birtist með góð- fúslegu leyfi hans. ust ekkert frá öðrum. Þeim var það þá pkki ljóst, frekar en svo mörgum öðrum, að öld hnefa- réttarins var að renna upp. Samstarf Norðurlandaþjóð- anna í menningar-, félags-, við skipta- og í stjórnmálum var miög víðtækt fyrir stríðið og vinnst hér ekki tími til þess að rekja það, enda oft gert áður í aðalatriðum. Þótt það sam- síarf Norðurlandaþjóðanna hafi sökum utanaðkomandi oíbeldis stöðvast í bili, hefur ofbeldið þó áreiðanlega ekki megnað að kúga þanii anda frelsis og rétt- lætds, er ávallt imin sameina þær. 1 Sá félagsskapur, sem aðal- lega hefur unnið að eflingu norrænnar samvinnu, Norræna íélagið, hefur lagt aðaláherzl- una á það, að kynna þjóðirnar hverri annarri, með fyrirlestr- um, með flaiitningi ýmisísa lista- verka í tölúðu máli. eða tónfum — með útgáfu rita og bóka, með mótum og námskeiðum til persónulegrar kynningar og fræðslu, með öflun á gagn- kvæmum réttindum til skóla- vistar,' með starfsmannaskipt- um o. fl., er allt hefur miðað að þvi að auka samskipti, kynningu og gagnkvæma þekk- ingu. Úpp af þessum sam- skiptum og svipaðri starfsemi fjölmargra annarra- hefur líka vaxið gagnkvæmt traust og vinátta, sern á margan hátt hlefur sýnt hvers virði er nú í sitríðimu. Þótt Norðurlandaþjóðirnar hafi ekki getað haft sameigin- lega víglínu á vígvellinum, af orsökum, sem allir þekkja, — hafa þær þó siðferðilega haft sameiginlega víglínu. Þær hafa tekið málstað hver ann- arrar og hjálpað hver annarri eftir því, sem geta og aðstaða hefur leyft. Þannig hefur Sví- þjóð, sem tekizt hefur að halda frelsi sínu, getað veitt hinum liðandi nágrannaþjóðum sín- um ómetanlega hjálp. Með því að taka í fóstur 50 þús. finnsk fyrir íbúa bæjarins yfirleitt. En hvað urn Reykjavík? Ætli ihagur ihennar heffði ekki verið dállítið annar í da.ig, ef far ið hefði verið að rláðum Alþýðiu flokksins fyrir striðið og hafizt handa um bæjarútgerð eins og í Hafnarfirði? Ætli þá hefði ver ið þörif' á þvlí, að hækkia útsivör á ReykívdMpgum istórkloisitlega enn einiu simná. í ár, eins og' boð að hefir verið? Og ætli Reykja vík hefði þá enn þuirífit að vera án ráðhúis's, án gaignfriæðaskúila búsis og margls annaris, sem Haifnartfijlörður' heffir hafft efni ó að reisa hjlá sér, en Reýkjavák vanhagar :um.? Vildiu menn ekki einu sínni huigieiða þetta ofuriLítíið nánar otg ségjia svo, hlvor heilbrigðari steffniu miuni haffa haft i bæj ar miálrum- ReykjaiViíkur — Alþýðu fioikfcísminmbluftinn . í bæjar stjórn, eða íhaldlsmeiriMutinn? Mikið tjión er þröngsýni og föður- og heimilislaus börn meðan á finnsk-rússneska stríð- inu stóð, með því að taka á móti dönskum og norskum flóttamönnum, sem flúið hafa til Svíþjóðar undan ofbeldi naz/ istanna. Samkvæmt síðustu upplýsingum munu nú dvelja um 200 þús. flóttamanna frá hinum Norðurlöndunum í Sví- þjóð. Hvers virði er það ekki að þetta eina norræna land hefur þannig getað bjárgað lífi 20.0 þús. nágranna sinna og margt þeirra kjarni þjóðar sinnar, kjarkmikið, frelsisunnandi og þróttmikið fólk, sem vafalaust hefur ómetanlega þýðingu fyrir þjóðir sínar. Þá hefur Svíþjóð hjálpað hinum Norðurlanda- þjóðunum með miklum gjöfum og nú síðast með stórlánum til kaupa á nauðsynjum. Sænska FinnlandJshjálpin nam ;skv. nýj uisitu fregnuim niál. 400 mMj. sv. kr. Um 150 þúis. norlsk börn í Oslo íá daglega mat gefins frá Svíþjóð og um 40 þús. gam- almenni annanhvern dag. Nor- agssöfnunin í Swílþjóð miuin veria komin í um 400 millj. kr. auk 1600 tonn af fötum og 75 þús. pörum af barnaskóm, sem þeg- ar er úthlutað. Og nú hafa Svíar ákveðið að lána hinum Norðurlandaþjóðunum 460 milljónir sv. kr. til kaupa á ýmsum nauðsynjum. Auk Auglýsingar, sem birtast ei£a f Alþýðublaðicu, verða að v©ra komnar til Auglýs- iueraskrifstoftmuar í Alþýðuhúsinu, H /erfisgötu) fyrlr kl. 7 a9 kvSldL þessa er margs konar önnur hjálparstarfsemi rekin í Sví- þjóð til hjálpar Norðurlanda- þjóðunum. Sem kunnugt er höfum vér íslendingar einnig reynt aSS hjálpa hinum nauðstöddu ná- grannaþjóðum vorum eftir vorri getu. Þannig söfnuðust hér í upphafi stríðsins 170 þús. kr. til Finnska Rauða Krossins og Noregssöfnunin er nú komin ýfir 1 millj. kr. auk fatnaðar, sem mun vera um 400 þús. kr. virði. Rennarar hafa með að- stoð barnaskólabarna, safnaS um 400 þúsund krónuna til norskra og danskra barna auk nokkurs fatnaðar. Sá al- menni áhugi ffyrir því að hjálpa hinum nauðstöddu bræðra-r Framh. á 6. síðu. auðvaldsihyggja íhal'dismeirihlut ans í bæjiansitjórn Ileykjavíkur búin að vinna höffuðborginni og íbúum hennar. En enn er fcími. til þess að bæta fyrir gamlar syndir, ef nú verðair hafizt banda um öfiliugan þáitt Reykja ViilkuT í nýsköpun atvinnuiífs inis oig endurnýjún skipastólsins. Gæti efcki Reykjavík að minnlsta kioisti tekið sér hiið nýja frum bvæði Hafnarffjarðar ti/1 fyrir mynidar og gengizt fyrir stofn ún blutafélags, sem bærinn ætti helming í, en einstaklingar belmi ing, tiii þess að kaupa frá út löndum eða láta isrníða hér beima ný skip og heffja útgerð að stráðinu loknu? Ætli Reyk vlíkingar þyldu það ekki, að ffjiár hagiur bæjarins væri óffurMtið bættur með þeim hætti, istvo að útl^vörini á þeim þyrfftu ekki að haékká alveg einis ört á komahdi ánum og þau hafa gert hingað til? VÍSIR bdrtir í gær forustu- grein um atvinnumál okk- ar og gerir þar að umtalsefni horfur í þeim að stríðinu loknu. í greininni Segir meðal annars: „Allar þjóðir munu að styrjöld- inni lokinni leitast við að efla at- vinnulíf sitt og tryggja borgurun- um viðunandi lífskjör. Nú þegar ■hafa þjóðir þær, sem í styrjöldinni eig'a, hafið víðtækan undirbúning að því að greiða fyrir • hermönn- um þeim, sem leystir verða úr her þjónustu, þótt líkur séu til að enn geti styrjöldin, og þá Asíustyrj- öldin sérstaklega, — dregist nokk uð á langinn. Verðþennsla gerir nú vart við sig í flestum 1 öndum heirris, og hefur hún óhjákvæmi- lega óheppileg áhrif á atvinnulíf- ið, en þeirra áhrifa mun gæta á fyrstu árunum eftir stríðsilokin. Dýrtíð veður vafalaust tilfinnan- leg fyrsta kastið, en launagreiðsl- ur hljóta einnig að verða í sam- ræmi við hana. Verður því að gera ráð fyrir að kauplag eftir stríð verði mun hærra en það var fyr- ir stríðið og allur framleiðslufeostn aður mun hærri en þá. Þó geta aukin vélaafköst dregið nokkuð úr dýrtíðinni, en svo sem kunnugt er fleygir 'tækninni fram á styrj- aldartímum, með því að þjóðirnar verða þá að leggja sig allar fram til þess að standa undir styrjaldar reíkstrinum og sjá herjum sínum fyrir öllum nauðsynjum. Hið háa verðlag, sem vafalaust verður ríkjandi í heiminum á ár- unum næstu, eftir stríðslokin, hef ur óhjákværnilega í för með sér að kauplag hér á landi verður hærra en það var fyrr, en til þess að at- vinnuvegirnir geti staðist það verð um við að fára að dæmi annarra þjóða og taka alla þá tækni í þjón ustu okkar, sem við erum menn til. Ber nauðsyn til að framleiðslu tækin verði þau hagkvæmustu sem völ er á, en það þýðir að við verðum að endurnýja þaú svo> fljótt sem kostur er.“ Þannig farast Vísi orð í gæiy og kveður nú við töluvert ann- an tón í þvd blaði en hingað til, þegar hann hefur verið að halda því fram, að á engar frans kvæmdir eða nýsköpun væri hægt að leggja á sviði atvinnu- lífsins fyrr en búið væri að lækka kaupgjaldið. m Morgunblaðið birtir gredn í gær, sem heitir „Matvælum fleygt“. Þar segir: „Þrátt fyrir það, að matvæla- Skortur sé víða, og jafnvel hung~ ursneyð sums staðar, er miatvæl- um fleygt -hér í stór.um stíl. Á síðást liðnu ári keyptu Eng- lendingar allan okkar frysita fisk með þunnildunum, en nú vilja þeir -ekki hafa. þau með. Ekki hef- ir tekizt að selj-a þau á aðra mark áði, hvorki fryst né söltuð, fyrir verð er svari kostnaði. Hér er þó ekki um neitt smáræði að ræða, þar sem er um 20% af frosnum fiskflökum, eða ca. 5000 fonn, mið að við framleiðslu síðasta árs. Einnig er mjög lítið iiirt af gell- um, en eins og kunnnugt et, eru þær -góður matur, og' mætfci frysta þger eða salta. Ríkisstjórnin og viðskiptanefnd ættu að gera sitt ítrasta til þess a5 fá UNNRA til þess að kaupa þessl matvæli handa þeim, sem frekast þurfa þeirra með. Ennfremur er miklu af öðrum úrgangi fiskjarins kastað, sem gæti þó að minnsta kosti, verið ágætur fóðurbæitir og áburður." Ójá; það virðist nú heldur hart, að fleygja slíkum mat- vælum eins og nú er ástatt í heiminum, og munu margir verða til að taka undir það, a@ það megi að minnsta kosti ekM gera að óreyndu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.