Alþýðublaðið - 12.04.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.04.1945, Qupperneq 1
r OtvarpiS: 20.50 Lestur íslendinga- sagna. 21.30 Frá útlöndum. 21.50 Hljómplötur: Elsa Sigfúss syngur. XXV. árgangur. Fimmtudagur 12 ágúst 1945 tbl. 88 ’ S. síðan Plytur í dag grein um himn nýlátna brezka stjórn- málamann, David Lloyd George. Leikfélag templara Sun dgarpurinn % skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Back. Leikstjóri: Láru# Sigurbjömsson 10 sýning í GT-húsinu í Reykavík föstudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 Aðgöngumiðar í dag og á morgun eftir kl. 3 i Hafnarfirði verður leikurinh sýndur á laugardag kl. 8,30 í Ráðhúsinu. Aðgöngumiðasala hefst þar á morgun föstudag kl. 1 e. h. II. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöid ici. 10. Gömlu og nýju dansarjiir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. iárnsmið duglegan vantar okkur nú þegar til Djúpavíkur Upplýsingar í skrifstofu AUiance h.f. Dfúpavík h.f. Barnakórinn Sélskinsdeitdin söngstfðria Guðjón Bfarnason. endurtekur söngskemmtun sína með aðstöð frú Lydiu Guðfónsdóttur. í Nýja Bíó sunnudaginn 15i apríl kl. 1,30 e. h. Einsöngvarar kórsins: % Péra Sigur|ónsdéttir og Jón Sigurjónsson. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og í Hljóð- færahúsinu. Síðasta sinn Fóðurskoðun á búpeningi í Hafnarfirði fer fram sem hér! segir: Fyrir sunnan læk, föstudaginn 13. þ. m. Fyrir norðan,' læk laugardaginn 14. þ. m. — Báfjáreigendum ber að hafgí hross og sauðfé við hús þann dag, er iskoðun fer fram. ; Bæjarstjórmn. til sölu. Skipti á annari minni gæti þó komið til greina. Ennfremur 5 manna bif- reiðar. Stefán Jóhannsson Sími 2640 Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum. 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí n. k. Get látið í té afnot af síma. Fjórir fullorðnir i heimili. Upplýsingar í síma 2016. e.s. Jba" sr Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdegis í dag. , Opinbert uppboð verður haldið föstudaginn 20 þ. m. og hefst við Arnarhvol, kl. 2 e. h. Verða þá seldar bifreið- arnar R 253, 278, 317, 767, 1769, 1935 og 2256. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógelinn í Beykjavík EIROUA ensk, 3,55 pr. kg. (arbolineum enskt, 1,15 pr. kg. Verzlun O. ELLINGSEN h.f. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvöld kL 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. # Aðgangur bannaður fyrir börn. Kvenfélag Laugarneskirkju nar heldur Kvenfélag Laugarnesskirkju í GT-húsinu uppi á morgun, föstudag, kl. 3 e. h. Konur, sem eiga eftir að koma munum, eru vin- samlega beðnar að koma þeim í fundarsal kvenfé- lagsins í kirkjunni í dag frá kl. 1—6. ialfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipa- félagshúsinu mánudaginn 16. apríl kl. 9 e. h. Dagski-á: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 15 gr. laga félagsins. Félagsmenn fjölménnið Stjómin. Ársháfíð Tónlislarfélagsins verður að Hótel Borg í kvöld ,fimmtudagskvöld 12. apríl, klukkan 9 Meðal skemmtiatriða verða: Hljómsveit leikur. Kórsöngur. Einsöngur. DANS. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Veifsngahúsið i Hveragerði verður leigt til rekstrar næsta sumar, tímabilið frá 1. maí til 30. sept. — Tilboð sé sent oddvita Ölfushrepps fyrir 22. apríl n. k. Réttur er áskil- inn að taka hverju tilboðanna sem er, eða hafa öllum. Hreppsnefndin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.