Alþýðublaðið - 14.04.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1945, Síða 1
20.00 Kvöld Félags ís- leikara: a) Erindi (Þorsteinn Ö. Steph ensen). b) Leikrit- ið ,Sku,ggá-Sveinn‘ eftir Matthías Joch umsson. (Leikstjóri Haraldur Björns- son). XXV. árgangur. Laugardagur 14. apríl 1945. 83. tbl. ' 5. sfiðan flytur í dag garein um hinar frægu kínversku Soong-systur, en ein jþeirra Ohiang Kai-shek. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýníng annað kvö8d kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—-7 í Iðnó Ekki svarað ú síma fyrr en eftir kl. 5 Aðgangur bannaður fyrir börn. Leikfélag templara Sundgarpurinn Leiksýning í HAFNARFIRÐI skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold. og Back. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson verður sýndur í Bæjarbíó í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan hefst þar kl. 1 í dag. Sími 9184. Ljósakrónur Fallegt úrval. Ótrúlega ódýrt Rafmagnsmóforar fyrir 220 Volta riðstraum Ve hestur, 5, 10 og 15 hesta, fyrirliggjandi. Ljósafoss Laugavegi 27. S.H. gömlu dansarnir Sunnudaginn 15. apríl í Alþýðuhúsinu Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. í. R . K. D a ns leik ;ur kl. 1Q í kvöld í Tjarnarcafé. Dansað uppi og niðri Aðgöng umiðar seldir í Tjarnarcafé kl. 5—7 Smábarnakjólar Mikið, fallegt og ódýrt úrval Verzi. SNÓT Vesturgötu 17. Höfum fengið L Ö K úr óbleijuðu lérefti Verzl. GRÓTTA Laugaveg 19 8 P Ö5 Qk < »-á OS m Félagslíf. Stúlkur, piltar, ljósálfar, ylf- ingar og Völsungar! Gönguæf- ing á leikvelli Austurbæjar- skólans á morgun kl. 10 f. h. 1» <a Ármenningar! Skíðaferð í dag kl. 2 og kl. 8 í Jósefsdal og í fyrramálið ld. 9 Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaför næstk. sunnud. kl. 9 árdegis frá Austurvelli. Farmiðar séldir hjá Muller í dag til félagsmanna til kl. 4 en 4—6 til utanfélagsmanna, ef af- gangs er. Minningaralhöfn um hinn iátna forseta Bandaríkjanna Franklin Delano Roosevelf verður í Dómkirkjunni í dag kl. 2 e. h. Þrjár skemmfilegar bækur Heldri menn á húsgangi í.if' Smásögur eftir Guðmund Daníelsson, hispurs- lausar, fullar af lífsfjöri, gletni og kýmni. Hafið bláa skáldsaga fyrir unglinga, eftir Sigurð Helga- son. Þetta er skemmtileg saga um drengi, sem heillast af hafinu bláa, segir frá ævintýrum þeirra, drenglund, þori og þrótti. B Evudæfur ’jfÁunnlllaymiídíltit . eftir frú Þórunni Magnúsdótt- ur. Hér er sagt frá reykvískum hispursmeyjum, gamni þeirra | og glensi, við eldhúsverk og í solli. lífsins Bókaverzlun fisafoldarprentsmiðju h.f. Kúfar og hálffunnur undan spaðkjöti frá s. 1. hausti verða keyptir næstu daga. Sótt heim og greitt við móttöku. Garnasföðin Sími 4241

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.