Alþýðublaðið - 14.04.1945, Page 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagúr 14. apríl lð45«.
Minningarathöfn um
Roosevéll forsela í
Dómkirkjunni í dag
MINNINGARATHÖFN um
Roosevelt Bandaríkjafor-
seta fer fram í dómkirkjunni í
dag klukkan 2, að ti'lhlutun
bandaríska sendiráðsins hér í
Reykjavík. Biskupinn, hr. Sig-
urgeir Sigurðsson flytur ræðu
og ennfremur yfirprestur banda
ríska setuliðsiris hér. Dóm-
kirkjukórinn syngur og Páll ís-
ólfsson leikur á orgel.
Samúðarskeyli for-
sela íslands og
forsælísráðherra
vegna fráfalls
Roosevelts
Rithöf undadeilan:
17 ORSETI ÍSLANDS sendi í
* gær Harry S. Truman for-
seta Bandaríkjanna eftirfarandi
samúðarskeyti í tilefni af frá-
fálli Roosevelts Bandaríkjafor-
seta:
„Fregnin um dauða Roose
velts forseta hefir valdið
mér og íslenzku þjóðinni
miklum harmi. Leyfið mér
að votta yður, stjórn yðar
og þjóð Bandaríkjanna sam-
uð mína og íslenzku þjóðar-
innar vegna þess missis, sem
þjóð yðar hefur orðið fyrir
og samtímis er hinn mesti
missir fyrir allan hinn lýð-
frjálsa heim, þar á meðal Ig-
land. Islenzka þjóðin mun
ætíð minnast þessa mikla
stjómmálamanns með alúð
og þakklátum hug.“
Saimtímis sendi forseti frú
Eleanor Roosevelt þeita skeyti:
„Leyfið mér að votta yður
djúpa og hjartanlega samúð
mína út af fráfalli hins mikla
eiginmanns yðar, sem einnig
var góður vinur minn.“
Forsætis- og utanríkisráð-
herra Ólafur Thors sendi Ed-
ward R. Stettinius utanríkisráð
herra Bandaríkjanna, þetta sam
úðarskeyti:
„Islendingar taka einlægan
þátt í þeirri djúpu sorg, sem
fyllir hugi allra frelsis unn-
andi þjóða við fregnina um
Framhald á 7. síðu.
Afhugasemdir stjórnar Rithöf-
>
undafélags Islands
Af tilefni greinargerðar stjérnar FéKags ís-
lenzkra rithöfunda
C TJÓRN Rithöfundafé
^ lags íslands hefur sent
Alþýðublaðinu athugasemnd
ir við grteinargerð þá, sem
stjórn Félags’ íslenzkra rit-
höfunda gaf út í tilefni af
stofnun félagsins í s. 1. mán-
uði og birt var í blöðunum.
Fara athuigaisiemdir stjórmar
R F í. ihér á eftir:
Á framlhaiMisaðíalfu'ndi Ri'thöf
'Undafélag's ísliands, 10 apríl,
var samlþykkt að sienda blöðum
og útvarpi. til birtkiigar efitir
fiarandi athugaisemdir við grein
argerð, siem „Félag ístenzkra rit
höfuindia11 birti í blöðum 28. f m.
Aðalfundur R. F. í. var sett-
iur 18. marz s. 1. Fyrir fiuhdim
uim l'á(gu 11 umlsókinár um inn
'göngu í féiaigiið Haifði stjórnin
ekki laigt þær fyrir aðalfundinn
þannig, að í fudlu samrasmi vœri
við lög féfagsins. Kom því fram
svohiljóðiandi tillaiga fró Bellga
Hjiönvar, oig var hiun samiþykkt:
„Fundurinn ályktar að vísa
fríá atikvœðaigr'eiðslu umisóknum
þeim, sem fyrir liiggjia um upp-
töfeu í félaigáð, þar til þær hafa
fengið lögmæta afgreiðslu af
féiags^tjórn oig bandalagsfull
tnúum.“
Var þá gengiið til síjórnarkosn
ingar. Fyrrverandi , formaður,
Friðrák Á. Briekkan, gat þess,
að gengið yrði. nú til atkvæða
um mláiiefni oig stefn/ur, en gaf
engar skýringar á þeim orðum,
þótt aðlspurðúr væri. Jafnskjótt
og lokið var form»anniskioisiminigu
iýlstti. Brekkan yfir því, að fyrst
fonmiamnisefni það, sem hann og
fleiri félaigsmienn höfðu komið
sér samian um, • (Guðimundur
GMalson. Hagalín, rithiöfundur)
hefiði ekiki náð kosniwgu, mundu
þeir hvonki bera frarn tillögu
sé grleiða atkivæði um. val ann
arra marina í. félagsisistjórn. 10
mienm aif 26, siem á fundi, voru,
sátu siíöan. hjó það sem eftir var
kioisininlgar.
Að liokinni stjómairkosni»nigu
lais Guðmumdur G. Haigalín upp
eftirfarandi sfcjial, sem samið
hafði verið fyrir fund, undir-
rJtað aif 10 fundairmönnum og
tveimur fjarstöddum félags
miötnnum samkivæmlt umiboði.
Við undirritaðir félagar í Rit
EINS og áður hefur verið
frá skýrt hér í blaðinu,
bauð stjóm kirkjugarðanna í
Reykjavík út í /vetur kapellu-
og bálstofubyggingu þá sem á-
kveðið er að reisa við Fossvogs
kirkjugarð, ásamt öllum tilheyr
andi byggingum.
Er nú útrunninn frestur til
að skila tilboðum, og hefur
byggingarnefndin ákveðið að
taka tilboði Byggingarfélagsins
Brú. í gær voru undirriíaðir
Bygging kapellu og bálsfofu haf-
in við Fossvogskirkjugarð
Byggingarfélagiö Brú faefir feiiiÖ bygg-
inguna aö
ser
samningar við byggingarfélagið,
og var verkið þá þegar hafið.
Ákveðið er að byggingin
verði 811 komin undir þak um
næstu áramót, en nokkur hluti
hennar verður væntanlega kom
inn undir þak í ágúst í sumar.
í byggingarnefnd þessa mann
virkis eru Knud Ziemsen, fyrr-
verandi borgarstjóri, og Einar
Einarsson byggingameistari, til
nefndir af stjórn kirkjugarð-
anna, og Valgeir Bjömsson
hafnarstjóri, tilnefndur af Bál-
farafélagi íslands.
höfundafófaigi íisilands lítum
þannilg á, að sú stefma í höfuð
miálum félagsins siem lýst hef-
ur sér í vali manna» í stjórn,
sé svo andstæð sikoðuinum okk-
ar, að við getum ekki vænzt
blieisisu'nia'mítos ánauguns af starfi,
féla'gsins. Þiesis vegna lýsium við
hér með yfir þvá, að viið teljum
oíklkur etoki lenigiuir færf að vera
þar starfamdi.
Reytojaiviík 18. 3.. 1945
Guiðm. Giíslais'on, Haigahn. Frið-
rilk Ásmundsison Bretokia,n. Gunn
ar M. Magnúss. Kjiarfan J. Glísla
son. Sigurður Helgalson.. Ár-
mianin Kr..E,in»anssan. Óskar Að-
aisit. Guðjóns, (e u.) Þorslteinn
Jónsson (Þórir Bergsson) (e. u.),
Davíð Stefánsson. Kristamann
Guðlmuindissoin. Elínborg Lárus-
dóttir. Jakob Thorarensen.
(si,gn»..)
Þvií næst gengu hinir tíu fé-
faigsmemn! af fundi, er var frest
að eftir að kosin hiafði vierið
nefind til að imna hi,na burt
vitonu eftir ástæðum þeirra til
br'O'ttgönigu úr félaiginu og reyna
að koma á siátibum. Sóittatiilrauin
uim. var slitið er Guðrn. G. Haiga
lín hafði látið svo um mælt, að
trúin á samikDimU'lag væri ekki
fyriir hendi.
Þieir sem úr fólagiinu gengu,
stofinuiðu nýtt félag, „Félag íis-
lenzkra rithöi£unda“, oig gerðu
gréin fyrir þvií í alilflestum blöð
um. landsáns.
Riithöifundaféteígis Íislandis tel
ur rétt að birfa almenmingi fó-
einar athuigasiemdir við greinar
gerð F. I. R., áður en mteð öliu
fyriniist yíir málið.
Af grieinargetrðinni miá ráða,
að tviennit haifi, einkúm borið til
þess, að féfaigismienn þesisir
genigu úr R. F. í. — Fyrxi á-
stæðan er tailim „allmiklar deil
ur“ í félaiginu „um sta'rfsihætti.,
afstöðu einstakra manna og út
hliutuin riithöfiuaidastyxfcja, —
rétt oig sijónarmið“, Hin er sú,
að allnpjargar um)sóíknii.r um upp
töku í félagið hafi bordzt fyrir
siíiðasta aðaifúmd.
Uim fyrri áistæðlunia látuim við
næigj'a að tatoa fram:
Efcki verður séð af fundar-
gerðium félaigsins, að motokrar
deillur, sem heiti.ð geti, hafi ver
ið inrnan félagsins frá stofmun
þesls, nieraia ef telja skyldi á
einum furndi s. 1. vor, er hiald-
iinn yar út af grein, sem þáver
aindi forrmaðuir féiagsdnls, Friðrik
Á. Brietokian, haifði skrifað um
úthlutun rithöfúmdalauinia á ár
imu 1944, án þess hanm, h'efði, áð
ur hrieyift því máld inman féfags
ins. — Um „starfshætti og
st'efmu'r“ sýnir fundaibókin, að
frá stoífmun félagsims og 'fram á
siíðiaista ár haifa formianmiskois'n
inigar og stjlórn'arkosniin,gar í fé
lalgimu yfdmleitt farið fraim án
ágreimings og atkvæðaislkiptiinig
ar, þrlátt fyri.r alltíð^ manma
skipti í stjórmimmi. — Úthlútum
höfundalauma oig rkístyrfcja hef
ur að sjálfsöígðu aldrei vakið
óskipta ánægju félagsmanna, en
þó hefur sarna úthlutunamefnd
vterið endunkiosiin í ölil þau ár,
slem félaigið hefur farið með út
hlultunima, og ekki verið stung
ið uipp á öðnum mönnum í nefnd
ima fyrr en á þesisu áfi.
F'Uililyrðiimg greim'argerðarinm-
ar um „eimsýni oig hluitdrægni"
virðist ærið hæpin, þegair þeiss
er gætt, hve lítið þeir, er úr
félaiginu igenigu gerðu tiil að
Frh. á 7. síðu.
Fáheyrðar aifarlr kommún-
isfa í 8. deild KROH í gær
Fundarhúsinu lokað og fjöida félags-
manna nmeinaÖ aö kjésal
KOMMÚNISTAR unnu fulltrúakosninguna í 8. deild
KRON í gærkveldi með fáheyrðum fantabrögðum og
ofbeldi.
Fundurinn var hafður í Kaupþingssalnum, þó að 400
manns séu í deildinni, og f jölmenntu kommúnistar með sínu
liði áður en fundur byrjaði. Var húsinu því næst lokað, þó
að fjöldi félagsmanna vildi fá inngöngu, og strax gengið til
kosningarinnar, þó að hún væri fjórða málið á dagskrá! Með
slíkum fantabrögðum fengu þeir þó aðeins rúmlega 20 at-
kvæða meirihluta meðal 260, sem þátt fengu að taka í kosn-
ingunni, en alla fulltrúana!
Bregða þessar aðfarir skæru ljósi yfir sviksemi þá, sem
kommúnistar hafa í frammi til þess að ná einræðisvaldi ýfir
KRON, en ættu að verða öllum lýðræðissinnum hvöt til þess
að vera vel á verði í þeim deildum, sem eftir eiga að kjósa.
Næst verður kosið í 9. deild, á sunnudaginn kl. 2 x Lista-
mannaskálanum. Deildarsvæðið er frá Frakkastíg (stök
númer frá 15—25, Grettisgata (rétt númer frá 26) austur
að Rauðarárstíg, suður hann, öll mýrin að Reykjanesbraut
og að Hringbraut. (stök númer) að Frakkastíg og öll Berg-
þórugata.
Sláifvsrka ifiln verður sfaskkuð
um 500 númer i sumar
- _ /
En 1500 númer í haust og næsta vetur
| iiátt á amiaö þúsisiid marms bíffa nú ©ftir
1 aö fá sima
LOKSINS verður hægt að stækka sjálfvirku stöðina í
Reykjavík á komandi sumri.
En þó verður alls ekki hægt að fullnægja eftirspurn-
i inni þá þegar.
j Fyrir hokkru eru komin til
landsins vélar og tæki i sjálf-
virku stöðina frá Svíþjóð, þann
ig að hægt verður að stækka
stöðina um 500 númer. Feng-
ust tækin Ioksins flutt loftleiðis
hingað frá Svíþjóð, en þar 'höfðu
þau legið tilbúin í langan tíma.
Verið er nú að vinna að þess
ari stækkun stöðvarinnar og er
gert ráð fyrir að því verki verði
lokið um mitt'sumar. Fá þá sima
um 500 menn, sem flestir hafa
beðið eftir sima svo árum skipt
ir.
Vélar og tæki til frekari
stækkunar, um 1500 númer
bafa verið pantaðar og verða
tilbúnar jafnskjótt og skipa-
flutningar geta hafizt frá Sví-
þjóð.
Gert er ráð fyrir að jafnvel
muni tákast að fá um 500 núm-
er á komandi hausti, en síðustu
1000 númerin um þetta leyti á
næsta ári.
Samkvæmt. áætlun er því gert
ráð fyrir að stöðin stækki um
2000 númer og mun það þó
ekki nægja til þees að eftir-
spurninni verði fullnægt. Nú
liggja fyrir hjá bæjarsímanum
hátt á annað þúsund pantanir
um síma, en gera má alveg
ráð fyrir, að þó 'hafi ekki nærri
allir pantað síma, sem vilja og
þurfa að fá 'hann, vegna þess
að menn hafa talið það tilgangs
laust. Kunnugt er að sjálfvirka
stöðin er mjög ofhlaðin og að
miklu er meira lagt á hana en
hún þolir, enda hefir almenn-
ingur fengið að reyna það. E®
til dæmis miklu meira af milll-
samböndum, tveimur símum á
sama númeri, en heppilegt verS
ur að teljast. En með því að
leyfa slikt hefir simastjórnin
verið að reyna að bæta úr vanda
ræðum fólks, og er það ekki
nema eðlilegt. Stækkun sú sem
nú verður gerð á stöðinni er sú
fyrsta síðan vorið 1940, en þá
var hún stækkuð um 500 núm-
er.
En hvenær kemur símaskrá-
in nýja? Fólk hefir beðið eftir
henni allt of lengi.
Skagga-Sveinn leik-
inn í úivarpiS í kvöM
Félag ísl. leikara flyt-*
yr ieákritiö
IKVÖLD verður Skugga-
Sveinn leikinn í útvarpið,
og er það í fyrsta sinn, sem
hann er leikinn í það í heild. Fé
lag íslenzkra leikara flytur Ieik
ritið og sér að öllu leyti una
dagskrá útvarpsins í kvöld.
Félag íslenzkra leikara hef-
ur einu sinni áður haft kvöld fi
Framha'ld á 7. síðu.