Alþýðublaðið - 14.04.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1945, Síða 4
ALÞYÐUBLADIÐ Laugardagur 14. apríl 1945- fL')(jdnbloðið Otgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðtthúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Miklll maður til mold- ar hniginn ÞAÐ er að vísu algildur sannleikur, að maður kem ur í manns stað við fráfall hvers og eins, hve mikilhæfur sem hann kann að hafa verið. En engu að síður hefur sorgarfregn in um 'hið sviplega andlát Frank lin Delano Rooseve'lts Banda- ríkjaforseta orðið öllum frelsis unnandi mönnum 4 heiminum hið tþyngsta áfall; svo hátt bar hann í hugum þeirra yfir flesta ef ekki alla aðra, sem á þessum síðustu og mestu alvörutímum í sögu mannkynsins hafa 'haft hæfileika og völd til þess að hafa úrsli laá'hrif á rás viðburð anna; og svo miklar vonir um bjartari og betri framtíð tengdu þeif við vitsmuni og mannkosti hans. # Fullkomnasla tryggingalöggjöfinr sem til er; % TVieð Franklin Delano Roose- velt er til moldar hniginn ekki aðeins einn af mikilhæfustu for setum hins mikla lýðveldis i Vesturheimi, maður, sem í sögu þess mun oft verða nefndur í sömu andránni og George Wash ington, Thomas Jefferson og Abraham Lincoln; með honum er jafnframt fallið í valinn eitt af stórmennum veraldarsögunn ar yfirleití, sem, þegar timar líða, mun foera því hærra í hug- um fólksins, sem mannkynið lærir foetur að meta fórnfúst starf fyrir frelsi og mannrétt- indum og að fyrirlíta alla harð stjórn og kúgun. Löngu fyrir það stríð, sem nú stendur og gerði Franklin Del- ano Roosevelt að forustumanni í frelsisbaráttu alls mannkyns- ins gegn myrkravöldum naz- ismans, 'hafði 'hann náð meiri vinsældum með þjóð sinni, en dæmi eru til um nokkurn for- seta hennar á undan honum. Það var ekki hvað sízt af því, að hann var „vinur hins gleymda manns“, smælingjans, -sem út undan hafði orðið við nægtafoorð lífsins, og sýndi í emfoætti sínu áður óþekklan skilning, að minnsta kosti í hinu marglofaða la'ndi einstaklings- framtaksins og samkeppninnar, á nauðsyn þess, að taka upp nýja stefriu, að „stokka spilin á ný“, eins og sagt hefur verið í sambandi við hið stórmerki- lega félagslega umbótastarf hans, sem segja má að mai'ki tímamót í sögu Bandaríkjanna. En lengst og víðast mun nafn hins látna forseta þó lifa fyrir það, að ’hann lagði, þegar mest reið á, lóð hins volduga lýðveldis í Vesturheimi i vog- arskál styrjaldarinnar, sem nú stendur, og forðaði mannkyn- inu þar með undan yfirvofandi fargi nazistískrar kúgunar og villimennsku um ófyrirsjáan- lega langa framtið Enn hefur þetta stærsta frelsisstríð, sem mannkynið hefir háð, að vísu ekki únnizt til fulls. og mikið er það viðreisnarstarf, sem bíð- ur, og allar frelsisunnandi þjóðir Almannatryggingar á A NÝJA SJÁLANDI voru ár ið 1938 se-tt hieiMariög ‘um almannatryggingar, svonefnd löig um félagslegt öryggi (Soci.al Sieourity Act), sero um margt er enn álitin einhver hin luM komnasla alþýðutryggingialöig igjlöf, Isem tii er. Lögum þess uim hiefur verið breytt árlega síðan; 1942 voru gerðar veruleg ar forieytángar á þeim, oig verð ur hér rakið' fefni laiganna, eins o-g þau eru eftir þær breytingar. Löglgjiöf Nýja Sjíálands hefur •að mjöig verulegu leyti verið tekin til fyrirmyndar við samn- inigu hinna stvo ‘nieífnídu Béverid getittilaignia, einls og sijá má við samanibihrð á þessum tveimur kerfum. Iðgjaldafyrirktjmulagið er þó tailslvierit frlálb'ruigðiið og önnur þýðinigiarmikiiil atriði. YfirSit T.ilgár.igur laganna er sam kiviæímt upplhafi þeirra „að láta í té lífeyri og önnur hlunnindi til þess að vernlda íbúa Nýjla Sfj'ála'ndls gegn vönítun, sem staf ar af elli, sjúkdómum, missi eiginimanmis, rnlumaðanlieylsi, at vinmuileyisi eða öðrum sérstök uim atvikium; að setja upp kerfi, þar sem þeim, sem þarfnast iæfcnis- eða sjiúkrahúismeðlferð ar sé látin hún í ié; og auk þess aðllálta í té ömnur sHík hilunnindi, siem nauðsynleg kunina að vena, til þess að haida við oig efla heiiíbriigði. oig almenna vieMerð þjóðfélaigsins“. , Lögin eru í fimm köflum: I. Stjórn oig framkvæmd. II. LífeyrisgreiðsJur og styrk ir veigna eMi Qg annarna isér sfakra aðsfæðná. III. Læknis- og sjúkrahjálp og önnur skyld hlunnindi. IV. Fjárhagsákvæði. ■V. Ailmienn ákvæði. Samfcvæmt I. káfla fer sér- staikt ráðuneyti öryiggilsmála (Social Securily Department) með yfir/srtjóm tryiggiinigainna, oig mó skiptia ráðúinieyltinu í tvær eða fileiri deildir. Deildiarstjórar róðunieytisins (þó ekki f’leiri en 3) mynd>a síð an eins konar öryggis- eða tryggintganáð (Social Sieciurity Commisision), en sérisltaikir fram 'kivæmdaistjórar enu skipaðir ti|I að anmasít framkivæmd laiganna .fyrir hönd ráðlsáhs. Saimkivæm't II. katftla eriu veiitt þessi hton n indi: 1. Ellilífeyrir (tvenns konar). 2. Ekkjulífeyrir. 3. Munaðarleysingjastyrkir. 4. Fjölskyldu- (ómegðar) styrkir. 5. Örorkulífeyrir. 6. Námumannalífeyrir. 7. Styrkir veigna tiímafound innar- örorfcu (eða óvininiuhæfni) af völdum sjúkdóma eða slysa (sjúkrafoætur). 8. Atvinnuleyisissrtyrkir. <9. Séristakir atyrkir fyrir hier menn', isem barizt hatfia við inn fædda villimenin.) 10. Styrkir' í sérstökum neyð artiDfieMium. SEM kunnugt er, er nú verið að undirbúa f.rumvarp að lögum um almannatryggingar á íslendi, samkvæmt skilyrði, sem Alþýðuflokkurinn setti fyrir þátttöku sinni í' núverandi ríkisstjórn. En slíka löggjöf er nú einnig verið að undirbúa í ýmsum nágrannalöndmn okkar svo sem á Englandi (Beveridgetillögurnar). Hitt er minna kunnugt, að suður á Nýja-Sjálandi í Ástralíu hafa þegar verið sett lög um almannatryggingar 1938 og munu þau vera fullkomnasta tryggingalöggjöf, sem til er í heiminum hingað til. Mun margan fýsa, að kynnast {Teirri löggjöf, en útdrátt úr henni, sem Jón Blöndal hag- < fræðingur hefir gert, er að finna í hinu fróðlega og yfirlits- góða riti, sem félagsmálaráðuneytið hefir nýlega gefið út um „Alþýðutryggingar á íslaridi og í nokkrum öðrum lönd- um“. Skal þessi útdráttur því birtur hér í hlaðinu í dag og á morgun. iHéilzrtiu áfevœöin um hvern þesísara styrikija verða raikin ihér á eftir. Samkvæmt III. kafla eru vei'rtt þessi hikm'nindi: 1. Lælfcniishjláilp. 2. Lyif. 3. Sjúkrahúsvi'srt. 4. Fæðinigarhjlálp. 5. Öinniur sijúkrahjálp. Framkivæmd þesisa kafla heyr ir undir heilbrigðismálaráðherr anu. Fjlárihaigsákvæðin eru í IV. 'kaiflla oig enu í 'hiöifuðldráttum Stioifnaiðiur er einn aillsherjar trygiginigaajióðtur, siem niefndu'r er Social Sieoufáity Fuud. í sijlóð þennan renna hinir eldri rtryigigiinigarsij óðir, trygg- inigari'ðlgjöM siaimtovæmit lögun- um oig sefctir fyrir brot á þeim oig aufc þess fjárveiitingar frá þinginu eftir ákvörðun þess. ) 'Hlut'verk S'jóðlsinls er að igreiða styrki samkvæml II. kafla lag- anna, að greiða r'ekisitrairfcostnað j trygginiganna, að greiða fyrir [ rainnsió'fcnir varðandi hieillisiutfar ' almennings eða félagslaga vel ferð, eftir ákivönðUn þinigisiins, oig loks er gert riáð fyrir, að banm ráðstafi ýmsum þeim fjár veirtimgum, siem ætilaðair eru máí eifnaflokkum, sem skyldir eru markmiði tryggi nigalajganna. TryggingariðigjöMIn (©ða öliu heldur tryigginigarskattur inn) eru tvennis konar: 1. Skráningargjald og 2. Ákveðinn hluti af laun- um, verkakaupi og öðrum tekj- um. Skr'áningangj'aldiið er 20 shiiltt ings á ári fyrir ailla fca’nlmie'nn 20 óra og eldri og 5 shifings fyr ir ailla aðra, sem eru 16 ára eða öldri. Gjajdið af laun.urn og öðmum tekjum er 5 af hundriaði hverju. Við útreikning þeis's er í aðal atriðum farið eftir ákvæðum laga um tekjuskatt. Einnig fé- lög eru gjaldskyld. . Tryigginigarigjölduinum er hald \ ið eftir af l'aunum og kaupi laiunþega, þegar þau eru greidd, oig er viðiuirlkiemrinig fyrir þeim igeifin með sórísltökium ifrímierkj um, sem gefin eru úrt einigön.gu í þösisiu sikyni. í V. fcafila laganina'' eru nokk ur a'Imenn ákvæði, m. a. um viðurlög og sektir, reglugerðar heimildir, um ársskýrslur trygg inganna, sem leggja skal fyrir þingið, o. fl. 'Þá verður gerð nánarí grein ifyrir hin'uim eimsrtöku þátitium t,ryiglg,j|n@a'kierifis,iins. Um stjóm tryiglginiganna oig fjiárhaigsgmnid völl verðiuir iliátið næigja það, sem sagt er hér að framan í yfirlit- inu. Hlunnindakerfinu má skipta i tvo meginkafla: 1. Lífeyrisgreiðslurnar og 2. Sjúfcrahijlálpiina, hvort. tiviegigija tekið.í mijJöig viðtæfcum skilnimgi. LífeyrisgreiSsliar 1. Ellilífeyririnn'. ÍEins oig að friaiman greinir, er uim tvienms toonar ellilíifeyri að ræða. Stetfnt er að þvlí, að öli gamailmeinini fái fásta,n iífeyi'i, án finádráiitiar vagna tekna eða eigna, siem nægi þeim ti'l lófsvið urværis. þeigar þau hafa náS viösiui aJlidurmiarlki. Þessi l'ífeyrir fer smlám samiam hækkandi, en fyríst ulm sinn- er siamhliða hon um grieididíur líílfeyriir, þar sem- genigiið er út frá fiösitum grumi upphæðium, en dneigið frá þeim eftir því, hve miifclar eru tekj ur og eijgnir hilíutaðeigandi. styrk þega. Iiinn, fyrrneíndi lítfeyrir verðiur hér kailllaðiur ellilMfieyrir, hinn siíðamietfndi, elliilaun, enda þóitrt eklki sé uim siaima fyrir komiulaig að rseðá og hér á kndi. Frh. á 6. höfðu vonað, að mannkostir og viðsýni Franklin Delano Roose- velts myndu setja mót sitt á. En það átti ekki fyrir honum að Mggja, að lifa dag lokasig- ursins, né vera með í því að 'byggja upp 'hinn nýja heim. * Ævilok Franklin Delano Roosevelts minna i þessu aíriði einkennilega á ævilok eins hins stærsta af fyrirrennurum 'hans á forsetastóli Bandaríkjanna, Abra'ham Lincolns. Báðir voru þeir, — menn friðsamlegs starfs l og mannúðar, — til þess kall- aðir að gerast forustumenn í blóðugu stríði fyrir frelsi og mannj'éttindum; en hvorugum átti þeim að auðnast, að lita dag sigursins, þótt þeir vissu, að hann væri í nánd. En afrek slikra manna lifa um aldur og ævi. Og mannkyn ið mun ávallt blessa minningu þeirra. F REGNIN um andlát Frank- lin Delano Roosevelts Bandarikjaforseta var að sjálf- sögðu aðalumræðuefni allra blaðanna í gær. Morgunblaðið skrifaði: „Vafalaust hefði fátt það getað að höndum borið, sem vakið hefði jafn óskip.ta athygli alls mannkyns ins, sem andlát þessa- manns — at- hygli og sorg allra þeirra mörg hundruð milljóna manna, sem byggt hafa að miklu leyti vonir sínar um nýja og betri veröld á starfi og forystu þessa manns á- samt forsætisráðherra Bretlands. I þessum orðum felst að sjálf- sögðu en#in aðdróttun um það, að sá maður, sem nú tekur við stöðu Roosevelts, beri ekki gæfu til að hefja að nýju merki hins látna for- ingja. Þess vænta að sjálfsögðu allir, og' verður að óreyndu að telja tryggt, blátt áfram vegna þess, að það eru sömu. menn, sem Roosevelt kusu, er einnig bera á- byrgð á forsetatign hins nýja for- seta. En þertta raskar ekki því, að nii staldra menn við og minnast hinha óvenjulega glæsilegiju afreka, sem hið látna mikilmenni á að baki sér. t Vafalaust er, að frá upphafl sagna eru þeir menn fáir eða eng- ir, sem hafa haft aðstöðu til jafn mikilla áhrifa á örlög jafn margra manna sem Roosevelt forseti. Því Roosevelt forseti var ekki aðeins nálega einráður valdhafi eins vo'ldugasta ríkis veraldarinn- ar, heldur og var það hans hlut- skipti að standa við stýrið þegar hin volduga Bandaríkjaiþjóð tók á- kvörðun, sem segja má, að örlög alls heims hafi o'ltið á. En þeim mun meira virði er það fyrir hans vóldugu þjóð, og fyrir mannkynið gervalt, að þe3»1 foringi skyldi vera búinn jafn ó- venjulegum og glæsilegum hæfi- leikum og mann'kostum, sem raun ber vitni um. Fór þar allt saman, ytri glæsi- leiki, óvenju sterkur og einbeittur vilji, fjölhæfar gáfur og réttsýnf. og viðkvæmt hjartalag.“ Vísir skrifaði: „Málstaður bandamanna hefui beðið mikið tjón við fráfall Roose- velts, því heimurinn þurfti á víð- sýni hans og góðvild að halda, er málum yrði skipað til frambúðar að stríðinu loknu. Hann 'hafði unn ið mikið fyrir sigur réttlætis og lýðræðis, en auðnaðist ekki að sjá hin mikla dag renna upp, er öífl kúgunar og miðaldamyrkurs verða endanlega brotin á bak aftur. En hann sá hilla undir þann dag og þeir, sem halda verki hans áfram geta ekki heiðrað minningu hans betur á annan hátt en þann, að feta í fótspor hans og tryggja þeim hugsjónum sigur, sem hann barðist fyrir í forsetatíð sinni.“ Þjóðviljinn skrifaði: „Roosevelt mun jafnan verða talinn meðal merkustu stjórnmála rnanna lieimsins. — Hann var ó- trauður forvígismaður frelsis og framfara bæði lieima og er.lendis. Það er hið mesta áfall fyrir lýð- ræðisöflin í heiminum að missa hann frá stjórn eins af voldugustu: ríkjum jarðarinnar, einmitt þeg- ar að því var komið að byrja að framkvæma þær djörfu og glsesi- legu fyrirætlanir, sem iþeir Churc- hill, Stalin og hann urðu samméla um á ráðstefnunni á Krím.“ í eiti kkipti em blöðin þó á eitt sátt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.