Alþýðublaðið - 14.04.1945, Qupperneq 5
Föstudagur 13. apríl 1945
ALÞVÐUBLAÐIÐ
*
lil árása á Jaana
VEGNA sífeldra kvartana frá
almenningi um að hann geti
ekki fengið í matvörubúðunum
Jjann skammt af ameríska smjör-
inu, er honum hafði verið æjlaður
með opinberri skömmtun spurðist
ég fyrir um það hjá Skömmtunar-
skrifstofu ríkisins í gær. Ég fékk
það svar, að þegar væri búið að
úthluta til verzlananna sem svar-
aði smjörskammti tií 44 þúsunda
manna, en margar verzlanir hefðu
þegar lokið við að selja það sem
þær hefðu fengið.
HINS VEGAR kemur nú í búð-
irnar innan fárra daga, nýr skammt
ur ,og verður hann þá að sjálf-
sögðu afgreiddur til viðskipta-
manna. Ég spurðist íyrir um það,
hvort nokkur hætta gæti verið á
því að fólk fengi ekki þann skammt
sem því bæri á því tímabili, sem
ákveðið hafði verið og fékk ég það
svar, að á því væri ekki minnsta
hætta. Almenningur,, sem ekki hef
ir enn fengið skammt sinn á því
að geta beðið rólegur.
MILILL „HASAR“ virðist vera
í setuliðsbifreiðunum. Opinber
nefnd selur þá og er mér sagt að
margir sæ'ki um að fá hverja bif-
reið, sem til er. Bifreiðarnar eru
ákaflegar dýrar, furðulega dýrar,
þegar tekið er til'lit til þ(ess að hér
er um mjög ,lélegar biíreiðar að
ræða og viðsjálar, sumar „keyrð-
ar“ svo að segja til þrautar og
margar laskaðar mjög. Er mér sagt
að þær fcosti frá 10 og upp í 20
þúsundir króna. En hvað um það!
.Menn vilja ná sér í einhvern
skrjóð til að skrönglast á og er
það ekki nema eðlilegt' að ríkis-
stjórnin reyni að koma því í verð,
sem hún hefir.
EN ÉG SKIL EKKI, hvernig á
því stendur að mönnum skuli vera
meinað að flytja inn bifreiðar,
'sem þeir geta komið til landsins,
fyrst skorturinn er jafn gýfurlegur
á bifreiðum og virðist vera, þeir
hafa gjaldeyri og vilja eyða fé
sínu í þær. Frá Englandi muh vera
hægt að fá notaðar bifreiðar, þó
að það sé ef til vill ekki í stórum
stíl og finnst mér að menn ættu
að fá þær. Ég sé ekki betur en að
það sé til hags fyrir hið opinbera
að menn geti eignast farartæki.
Þeir borga gýfurlega skatta af
þeim og þeir renna í ríkissjóð.
ÞÁ MCN vera farið að braska
með óásjáleg bráðabyrgðahús,
sem reist hafa verið á bæjarland-
inu og fólk hefir orðið að búa í
undanfarið. Er mér sagt að slík
hús, svo að segja þaklaus, en dá-
lítið gert við þau að öðru leyti,
séu nú til ikaups fj’rir allt að 10
'þúsundir króna . Virðis.t það vera
ótrúlega hátt verð — og ekki sann
gjarnt, því að í flestum tilfellum
er hér um alveg ónýtar vistaver-
ur að ræða.
MENN, SEM EIGA garða við
götur lcvíða nú mjög fyrir því, ef
bæjarverkfræðingur lætur aka
rauSarhöl í göturnar. R.ykið úr
rauðamölinni eyðile.ggur allan trjá
gróður í görðunum. Rauðamöl var
í fyrra vor ekið í Hringbrautina
og að skömmum tíma liðnum yar
alilt laúf fallið af öllum trjám í
görðum meðfram gatunni. Það
væri gott ef bæjarverkfræðingur
athugaði þetta og reyndi að fá ann
an ofaníburð í göturnar meðfram
álíkum görðum.
Hannes á horninu.
KÆRAR ÞAKKIR fyrir hlýju handtökiní ylmandi blóm-
in, heillaóskaskeytin og bækurnar á 75 ára afmæli mínu og
síðast en ekki síst fyrir fjárhæðir þær, sem mér voru réttar
til hjálpar hugsjón okkar og koma í framkværnd'síðustu ósk
konu minnar, kapellunni á Voðmúlastöðum.
Góður guð blessi og varðveiti ykkur.
Sigmundur Sveinsson.
ivr
fácijý
uro?
AA/r
Ba'ndiarúlkjtamis,n,n hafia nú alíger yfirráð í lofti yfirriáð í filioíti ytfir vSgstöðivU'nium í Asíiu og láta
clkÉjert tælkiffiæri ó'niotað till þeisls að riá’ðiast á skiip oig stöSivar Japarna. Á myindinni. sjlásít ame-
riíis&ar fiiuigvéiMr af svoneffindri Aiveniger-gerð; . .n i
utrönd franstkia Indó-Kinia á leið tij árs
. tiuir.ciurisi
■ki,p.
mleSiflenðils á fliulgi yfir
SAGA Kíma undamfarin ár
ier að mikiu Ieyti saga núkk
urra manma oig' ikivenna, se.m
mest hefur iborið á mieðal Kín-
verija. Af hálfu ikvenþj'óð'arinn-
ar iskara þrjár ikoniur fram úr
öðnum oig verður þeirra gietið
'hér.
ÍÞetta enu þrjár systur, —•
Ching-ling (,,Glað]ynd“), Ay
ling („Ástúð“) og May-ling
(„Göfuiglynd"). F.aðir þeirra,
Giharilles Jonels Soong, sem var
fæddur io|g uppalinn í Kwant-
ung, Æór mngur til Ameríku oig
ge'kk jþar ií slkóla, m. a. í Vander
id’t -iháskóilann.
■ Soong isnérist til kristinnar
trúar. og, varð ákaíur 'Meþódiisti.
Hamm snéri islíðam aftur ti:l Kína
issm tnúbioði oig enBikukenmari
og vair einn a:f þeim,- isem stofn
sietti. K F U M í Shamgh.a.i. Þar
vann hann sivo fyrir sér séím
pnentari oig seldi guðsorð'abæk-
ur.
Hiann igeíklk að eiiga stúliku frá'
Kiiamgsiu, sjejhi 'hét Ni. og viar hún
Mieiþódiiisti einis o.g Ihann. Þau
eiigmuðiuist S'2X böirn, — þrjór
dætiur og þrjiá syni, isem öll hafa
komizt vel tiil mannfe.
*
•Elzta dóttirin, Ay-li.ng, varð
isniamima ákiafur byllrtinigarisinn i
og var um skeið einkaritari, dr.
Sium Y.at-isien'S. Sagt er, að hann
hatfi flelílt ólsrtarhuig tií hennar.
E.n í Tókíó hitti hún dr. Kung
og giftiist ihomum. Hann var í
beiman karlegg niðiji Konfús
iuisar, i sjötuigasta og fimmita lið,
— oig þess vegna meðlimiur ein
hverrar helztu ættar í Kina.
Dr. Kung, sem er miikiilll hæfi
l>eika og gáíflumaður, varð síðar
foús'ætisináðh'erra og einbver nón
asti samistaúfisimaður æðisrtiu bers
höfði.ngj'anna. Frú 'KÍuinig hafði
gengið íf Wieslleyan CoMiege í
Maoon í Ceorlgíiú,, oig gáifiur h'enn
ar og 'útisjlónansemi í ýmiiskonar
viðskiptuim átf fjánmálum voru
manmi bennar rtil milkilis stiu>ðn
imgs, — enda þórtt hún léti elkiki
mikið á' 'þvá bera út á vi.ð og
sikipti isér liírtið siém eíkfkiert af
almienniraglslmálium. '
Hún á til að bera mikið vilja
þrek og startfsörku. Og henni er
í rákum maéli Igetfin sú yndislega
'jC’ FTIRFARANDI grein
birtist í enska tímaritinu
„English Digest" og ei hvín
eftir Philip Paneth. Ilér er
sagt frá meginstefnu og starfi
Soong-systranna, er mest
allra kvenna hafa látið til sín
taka í kínversktim stjórn
málurn undanfarna áratugi.
Ein þeirra er kona Shiang
Chiang Kai-sheks.
fegiurð, 'er einfcennir Soong-
systurnar allar.
■Frú H. H. Kunlg var meðal
þleirra fyrstu er iþátt tótou í
stjórnarfarisliegiúm endurbótuim
í Kiína. Strax áriið 1911 skipiu
laigði húm isaimtöik kvenna í
liandinu til hjlálipar isærðuim her
xnlQn-nuim ií fyrstu byllrtimgunni.
Oig hún hteypti atf stað and
stöðuhreyfingu gegn þeim mönn
um er börðust á móti Obirag aðl
irauium.
*
iSylsrtir hénnar, Ohing-ling
igskk í sarna islkóla og hún og
varð einnig, er hleim kiom, einka
ritari. dr. Sun YatHseras. Hún
varð isíðar eiginko.na þesisa
milkla by'lrtingartforingja og að
istoðaði hann mikið í isltarfi
hans. Og stiefnu hans og' .fyrir
ætlúnum vann hún að eftir að
hann lézt.
'Þegar vinsitri-armur Kunomi
tanig flliökfcsins klofnaði. flrta, yíir
gatf hún 'flokkinn og sa.mei.naðist
hvo nefndum Hanikow-liðsmlönn
uim, með því hún áieit, að á
þann hátt rrayindi hún bezrt og
öruiggast halda uppi mierki
manns istfns og ivirða minniragu
hans. Svo trú var hún skoðun
uim síínum, að hún lét þær sitja
fyrir ölHuv — jifianvel þótt
þær ibrytu í bá’ga við islkoðanir
fj'öllsikyldiu hennar >að isurnu
leyti. Og þegar .Hanlfcow stjórn
in fór fró' völdum, fór Chinig-
lirag rtil Moskfvai, þar serp hún
djvaldj í nokkiuir ár.
!H)emrai istóð tiil iboða stanf
heim tf Kína, en bún kaus helldur
að leggja 'eitthvað á isiig tiil þ'ess
að ilárta ekki aif skoðumum stfn-
uim og stetfrau.
Síðan fór hún atftur til Kína,
serttiist að í Hong Korag og tók
upp gertfinafm.. Hún leigði ris-
láigt' hús, ’s'em sitóð hlátt, með
útsiýni yif i.r borgina oig um
hvierfið. Hún lét liíitið bera á sér
þesísi teígvaxna, viðfie/Idna koraa.
Enn var 'hún uragleg og rödd
hsninar undunflögur, Hún hélt
faisit vi:ð rótæ'kar skoðanir stfnar
með íias'tiu og áfcveðni., isem ekk
ert fékk bíuigað.
r
May-ling var yngst systranna,
fædd 1898, tíu ársum yragri en
fnú Kumig. Hún er sérsitaMieiga
föigur og hetfur orðið fyrir mieiri
álhritfiutm aif ameriíiskri mienniragu
en isytiur hennar, Chinig-ling og
Aydinig.--------
Hún gekík í sama skóLa og
sysitur hennar, í Macoin í Georig
íu. Og hún ber iþað með sér, all
'greinil'ega, hverisiu amjertfislka
kveraþjicjðin hieflur bafrt mfkil á
hritf á ’h^na. Kímni bennar og
persónuilteiki ailur ber tþess
greiinitegan votrt.
'Fréttarirtara, s'em fýsti að
gpennisilasrt uim kunnótttu ihennar
í amerÍBlkri sögu, spurði hana:
,,Gætuð þér ekki saigt mór
, ei’tthvað um för Shermans um
Georgíu?11 Hún svaraði:
,,Ég bið atfs'ökiunar, — en ég
er úr Suðurríkijunum og mér
ieiðist fre'kiar að ræða um þetta
miái.“
Ghiang Kai-shek ber tfullkom
ið traiust rtil hinnar fögru eigin
koniu isinraar Hún er honiuim
skarpviltur ráðgjafi, vinraur með
h'onium að áhugamálum hans,
er miiDligöngumaður hians og
staðgengiÉ etf svo toer undir,
einfcum við móttöku ertendra
fuillrtrúa, :sé Kai-shek vant við
tertinn.
Hann talar önltfttið í enstku og
frönsbu, en iskortir móllfimi 'þá,
og fraimtourð, sem kona hans
hiafuir afrtur á móti á valdi sánu.
'Frú Chiaing Kai-shek ber
mikla persómu og skipar vel 'það
særti, slem henni ber i iþjöðfélag
inu. Hún er sonn ímynd hinnar
frjálisu kínverk'Su þjióðar, — og
einkium er hún fyrirmynd alira
kínversikra tovenna. Það var
Framh. á 6. sflSu.
Um ameríska smjörið • og skömmtun bess — Nýr
skammtur kemur í búðirnar næstu daga. — Bifreiða-
sala og bifreiðainnflutningur — Brask með bráða-
byrgðahús — Rauðamölin og trjágróðurinn.