Alþýðublaðið - 14.04.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.04.1945, Qupperneq 6
 ALfrYÐUBLAfHP Laugardagur 14. apríl 1945. Myndin sýnir hina frægu dómkirkju í Köln, sem stendur enn lítt sködduð, þótt rústir einar séu allt í kringum hana. Fráfall Rooseveifs Frh. af 3. saöu. þrek hins látna forseta mum lengi í minnum höfð. Churc- hi'll minntist forsetans á þing- fundi í galr, en síðan var þing- fundum frestað og er það í fyrsta skipti, að brezka þingið frestar fundum sínum vegna andláts erlends þjóðarleiðtoga. Stalin sendi einnig skeyti þar sem hann lætur í ljós samúð Sovótþjóðanna. Molotov utan- ríkismálaráðherra hefur einnig vottað hluttekningu sína. Chang Kai-Shek, forseti Kína lét svo um ’ mælt í samúðarkveðju sinni, að heimurinn 'hefði misst eitt af miklmennum sögunnar og ötuls 'baráttuínanns fyrir lýðræði og friði. De Gaulle hef ur einnig vottað samúð Frakka. Hakon Noregskonungur sendi frú Roosevelt samúðarkveðju fyrir hönd Norðmanna, þar sem íhann getur vináttu hins látnu forseta og einlægs vinarþels í garð Norðmanna. Ólafur krón- prins flutti í gær útvarpsræðu í London, þar sem hann heiðr- aði minningu forsetans og minnti á vinsemd hans og vel- vilja í garð norsku þjóðarinn- ar á liðnum árum. Á svipaða lund mælti Nygaardsvold, for- sætisráðherra og Tryggve Lie, utanrikismálaráðherra. Fregnin um andlát Roose- velts vakti mikinn söknuð og sorg í Stokkhólmi og fánar voru dregnir í hálfa stöng í gær. Per Albin Hansson, forsætisráð- herra Svía, lét meðal annars svo um mælt, að með Roose- velt forseta væri til moldar genginn einn af traustustu for- svarsmönnum lýðræðis og mann réttinda í heiminum. Þá hafa 'borizt samúðarkveðj ur frá forsætisráðherrum allra samveldislanda Breta. Páfinn hefur einnig heiðrað minningu hins látna forseta og sent fjöl- skyldu hans innilegt samúðar- skeyti. í London er tilkynnt, að Ed- en, utanríkisráðherra, muni af hálfu brezku stjórnarinnar, verða viðstaddur útför Roose- velts forseta á morgun. Harry S. Truman, hinn nýi forseti Bandaríkjanna er fædd- ur 8. mai árið 1884 í Missouri- riki. Hann er af bændafólki kominn og vann lengi á bú- garði föðurs síns í Missouri. Hann tók þátt í heimsstyrjöld- inni og gat sér góðan orðstír og var majór að tign, er henni lauk. Siðar var hann dómari í Jacksonhéraði í Missouri. f nóv embef 1934 var hann kjörinn öldungadeildafþingmaður og endurkjörinn 1940, til sjö ára. Truman gat sér mikinn orðstír sem formaður hinnar svoköll- uðu Truman-nefndar, sem hafði það verkefni með höndum að rannsaka útgjöld til landvarna, en talið er. að starfsemi nefnd- arinnar hafi sparað Bandarikja þjóðinni að minnsta kosti 1000 milljónir dollara. Truman þótti röggsamur og samvizkusamur í starfi sínu og naut nefnd hans hins mesta traus ts meðal þjóð- arinnar. Hinn nýi forseli er kvæntur og á eina dóttur, Mary Mar- garet að nafni. nfm Tryggingar á Framhald af 4 siðu. a. Ellilífeyririnn. Rét:t tid elililiífieyriís hafa þeir, siem em 65 ára oig eMri. Fynsta árið, sem lífeyririnn er gireidd ur (órið 1040), var 'Mfeyririnn áikíveðintn' 10 piund á árl fyrir hrvea-n einistaíkíLinig (ca. 260 kr. mieð niúveramdi gjengi), en hækk ar áíðan á hiverjiu ári um 2 mijnd (ætti að vera 18 ,pumd áriðjÉPif), þangað til hanm kemst ' upp í 78 pumd á óri (ca 2045 kr. ). Ættoti það að vera árið 1979, að öllu óbreyttu, og frá þeim tíma f eniglju þá öil 'gamailmenni 65 ára otg elidri. óskentan þiennan líf eyri, án tillits til efna'hags eða anruars. ■ b. Ellilaunin. Rétt til eHilaunja samkvæmt álkivæðtum lagánna hatfa adlir 60 ára o(g eldri. Grunnupphæðin, ‘sf-m gengið er út frá' eimmjg í þesisu tilfellr. er 78 purid á óri. Frá þesisaxi upphæð dregst fyrst ellilífeyr- irimn. hjá þeim sem hans njcta. Friá þeissari uppbæð dre-gist síð an, þegiar um óigifta er að ræða: eiitlt pund fyrir hvert piund, sem hllluitaðieiigiandi hiefur í tekjur um fram 52 pund á ári„ oig eitt pund fýrir hiver 10 pund,1 sem hlutað eilgandi á, eftir nánari fyrir mælulm lagamma, en þegar um hjión er að ræða: táiu shiliings fyrir bvert * pund, er þau hafa í teik'jiur, ef bæði. njóta ellilauna, eitt pund fyrir hvert pund, uimtfnam. 130 purnd á ári í öðr um tiilifelluim, oig eitt pund fyrir hiver 10 pund, sem þau eiga sam tatfs. Bf istyikþegarnir eiga börn (eða fiósitunböm) iinnam 16 ára, er heimilt að hœkka upphæðirn ar uim .allt að 26 pund á ári fyrir hvent barn, þó aldrei meir en svo, að þær nemi samtals 324 pundum á ári. 2. Ekkjulífeyririnn. Rétt til ekikjiuflítfleyris eiga: a. aliar .ekkijur, sem eiga börn yngri en 16 ára, b. ialilar ekfkjiur, aem hafa átt hörn loig verið giftar a. m. • k. 15 ár, eðá (sem jafmgildir þylí) Verið giftar ag hatft fyrir bömum að isijlá samtalis 15 ár, c. allar ekikjlur, sem urðu ekkj ur eftir að þær urðu fimmt uigar, en þó eiigi fyrr en 5 áruim 'eiftir að þær giftusfr, d. allar ekikjiuir aðrar en þær, siem að framian greinir og upp Æyl'la etftinf.alrandi skilyrði: 1. eru 50 ára eða eldri, 2. unðU ekkjur efitir að þær hiötfðu náð 40 ára aldri, 3. voru giftar a. m. k. 10 ár og 4. .a. m. k. 15 ár þurfa að vera ll'iðin frá þvtf þær gengu í ihljióiniaha'ndið. Samis íkonar rétt' oig ekkjur eiga igiftar konur, sem hafa vei ið ytfingetfmar atf mönnmm sín um (nánar skifgrednf) eða þegar ekki er vi.tað um dvalarstað eig inmannisins, ag einni.ig aðrar fconur, sem, líkt stendur á um, t. d. ef maðurinn er fjarri heim ilinu veigna apdniberra ráðstaf ana. iBnn fbemur er það skidyrði fyrir ekkju'lífieyri, að tryggmga náðiið haifi fenigið viisisu um, að umsæhjandkm uipptfyHi viss skiilyrði um siðferði. oig reglu slemi og að öruiggt geti talizf, að lífieyrir sá, sem greiddur er vagna barnanna, verði notaður í þeirra þágu. Elkkjuiliíifeyririn'n er 52 pund á ári (með fródrætti) fyrir efckj ur, sem efcíki eiiga böm undir 16 ár.a aTdri, en annars greiðast 26 punid á ári’ fyrir hivert slíkt barn, þó þanniig, að hám.arkslíf eyrir er 234 pumd á áiri. Frádrátturinn er hinn sami Nýja-Sjálandi oigi greint er hér að framian um elMiaunin, þegar um óigiífta er a'ð ræða. 3. Munaðarleysingjastyrkir. Rétt til munaðaitlieysingja 'srtyxiks hðfiur sérhvert barn inn an 16 ára, sem. hefiur mislst háða fioröldra stfma og hietfiutr ekki. fram fiæri si'tt á njeinni' ríkisstofnun. Þleir, sfem falin hiefiur verið Æorjsljá slíkra barna, sækja um styrfcinn, og er hann greiddur þekn. Tiyggdnigaráð álkveður upp hæð styrksd'nis í hverju einstöku ti'Ifélli oig tekur þá tiíHit til efna hags barnannaog allra aðstæðna þeirra, en addrei rná styrkurinn fara fram úr 39 pundum á ári. 4. Ómegðar(fjöldskyldu)styrkir ÍRéfit til ómiagðarstyrks eiga aíUir foréldrar, sem hatfa börn ymgri en 16 ára á framtfœri sínu, er efcki fiá styrfc samkvœmt öðr um ákivæðum laiganna. Etf um öryrkija er að ræða, sem ekki geta unnið fyrir sér eftir 16 ára aTdur, (gletur tryiggimgaráði.ð framilenigt styrkinin. Einniig híér eru s&tt skilyrði um siðferði og reglusemi foreldr a.nna. Ómegðamlfcyrfcurinin, er 4 shiil inigls á vifcu fyrir hvert barn umsækjandans, þó þanmi'g, að mieðaltiekjúr foneldrannia og barnamina, isem styrfcur er grelddur til, fari ekki fram úr 5 pundum og 4 shillinigs á vilku. 'Óml&gðarstyrlkina ber að nota eiinigönigu tiLL frnmffæris eða upp eldilsi barnain'na sjáilífra, og .getur tryggingarláð flöTTt þá' niðiur, etf það teliur, að styrkimir hatfi, efcki verið notaðir á réttan hátt. Niðurlag á morgun. Skugga-Sveinn Framhald af 2. síðu útvarpinu, en það var í fyrra vetur, og eingöngu helgað Kaj Munk. Er þetta því annað út- varpskvöld þess, en einnig hef- ur félagið eins og kunnugt er gengizt fyrir nokkrum kvöld- Vökum hér í bænum, bæði í fyrra vetur og sömuleiðis núna í vetur. Verið getur að félagið efni til einnar slíkrar kvöld- vöku enrf, en það er þó ekki fullráðið. ATþýðublaðið sneri sér í gær til Þorsteins Ö. Steþhensen, for manns Félags íslenzkra leikara og spurðist fyrir um hlutverka skipunina í Skugga-Sveini að þessi sinni og tjáði hann þVí eftirfarandi: . SjáTfan höfuðpaurinn, Skugga Svein, leikur Jón Aðils, Ketil leikur Alfreð Andrésson, Ög- mundur er leikinn atf Þorsteini Ö. Step'hensen, Harald leikur Ævar R. Kvaran, Sigurður í Dál er leikinn af Haraldi Björns syni, Ástu, dóttur hans, leikdr Sigrún Magnúsdóttir, Grasa- Guddu leikur Gunnþórunn Hall dórsdóttir, Gvend smala leikur Lárus Ingólfsson, Lárensíus sýslumann leikur Gestur Páls- son, Margréti leikur Anna Guð mundsdóttir, Jón sterka leikur Valdimar Helgason, Hróbjart leikur Friðfinnur Guðjónsson ©g stúdentarnir eru leiknir af þeim Brynjólfi Jóhannessyni og Kristjáni Kristjánssyni. Leikstjóri verður Haraldur Björnsson. Áður en lei'kurinn hefst mun Þorsteinn Ö. Stephensen flytja erindi og ræða um leiklistarmál almennt og hefst erindi hans kl. 20.20, en að því loknu hefst leikurinn og mun hann taka um tvær klukkustundir. Kvenfélag Alþýðu- flokksins heldur bazar n. k. föstudag KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins efnir til bazars næst- komandi föstudag, 20. apríl í Góðtemplarahúsinu og verður hann opnaður kl. 2 e. h. Þegar eru komnir á bazarinn. fjölda margir eigulegir munir, en margir eru þó enn ókpmnir. Þeir, sem ætla að gefa muni á bazarinn eru beðnir að koma þeim til eftirtalinna kvenna. Elínborgar Lárusdóttur, Vita stíg 8 A, sími 3763, Sigríðar Ein arsdóttur, Karlagötu 3, sími 4304, Pálínu Þorfinnsdóttur, Urðarstíg 10, simi 3249, Hólm- fríðar Björnsdóttur, Njarðar- götu 61, sími 1963, Önnu Einars dóttur, Ránargötu 3 A, sími 5528, Ingibjargar Vilhjálmsdótt ur, Hofsvallagötu 22, sími 4903, Kristínar Ólafsdóttur, Miðtúni 68, sími 5049. Soongsyslurnar Frh. aí 5. siðu. / ekiki auðvelt í byrjiun að vekja sjiáMsitilfininigniu ag 'mletnað kín verksu komuinn'ar til þesls hún krefðilst rétta.r síns í þjóðtfélag- inu, en frú Chiang Kai-ishek hetf ur tekizt þetta með óiþreytandi vilija stfmum og hætfilieilbum. Hún hetfur samleinað kaniv&rlskar kon ur tf baráttunni oig mtaifcað srtefnu þeirra að ralÉi Teyti. Kouur al'lra þjóða miæittu með virðinigu meta verk hennar og taka hana til fyrirmyndar. Hiún isrtotfnisetti og stjómar New LiÆe-hreyífimguinni, s&m isér um munaðarieyisinigjá atf völld- um strlíðsiinis, særða hermenn oig veika ■ borigara. Húox stund ar að jafnaði heiimsóknir í sjúkrahús oig teilur ekki etftir ,sér áð vinnia sjiálf hin erfiðuistu verk, þelgar hún hefiur tiíma ti'l. .S'ömulTeiðils hefur hún stoín- stett kvennahjólparsveitir og út breiitt startf þeirra mjlög. ATIt hennar startf er í þjón- uistu Ktfma og Kíiwerja. Hún er óþreytandi, — vinnudagur henn ar er langtur og verkahri ngur hleomar, stór. Finnskir hermenn vílja samvinnu vfð Norðmenn MIÐSTJÓRN Sambands finskra hermanna í Tamm ersfors hefir sent Nygaardsvold, forsætisráðherra Norðmanna símskeyti, þar sem látin er í Ijós mikil samúð með Norð- mönnum, sem enn verða að þola eyðileggingarbrjólsemi af völd um hins nazistíska hernáms. Þá er látin í ljós von um nána sam vinnu Finnlands og Noregs, er frelsið hefir verið endurheimt. (Fró norska blaðafulltrúanum). T OFTÁRÁSIR bandamanna og spellvirki föðurlands- vina valda því, að skipaferðir hafa lagzt niður að mestu með ströndum Vestur-Noregs. Að sj'álfsögðu verður að fella niður einstök atriði úr leikn- um, sem ekki er hægt að koma við að leika í útvarp, eins og úr öllum leikritum, sem samin eru fyrir leiksvið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.