Alþýðublaðið - 17.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1945, Blaðsíða 1
Dtvarplð: 20.25 Tónleikar Tónlist- arskólans. 20.45 Erindi: Neyziuvör- ur. — Korn og brauð. 21.20 Kvöld guðspekistúk unnar ,,Septímu“; 25 ára afmæli. XXV. árgangur. Þriðjudagur 17. apríl 1945 S5. tbl. 5. sfðan flytur í dag grein, sem gefur í fáum orðum yfir- lit yfir ævi rússneska tón skáldsins Peter Ilyich Tschaikovskys, er telja má merkasta tónskáld Rússa fram á þennan dag. FJALAKÖTTURINN hefir Frumsýningu á sjónleiknum „MAÐUK 06 KONA" eftir Emil Thoroddsen íkvöldkl. 8 Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. S.H. gömlu dansarnir miðvikudaginn 18. aprál í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum hannaður aðgangur. Dansleikur í Selféssbíó Dansleikur verður haldinn síðasta vetrardag (miðvikudag- inn 18. þ. m.) í Selíossbíó Hefst kl. 9 síðdegis. SELFOSSBÍÖ frá SELFOSS r S Höfum opnað GISTIHÚS í sambandi við gildaskálann Tekió á móti dvalargestum til skemmri. eða lengrl dvala'r. Allar frekari upplýsingar í símum 20 og 31 Selfossi .SELFOSSBÍÖ H.F. Blómlaukar Anímónur og Georgínur. # I LITLA 6LÖMABÚDIN, Bamkastræti 14. — Símd 4957. Bifreiðar til söiu: Ford-Merkurý 1941 Austin, 4-manna og einnig 5-manna bifreiðar, eldri gerðir. Sfefán Jóhannsson, sími 2640. Tek að mér alls konar raflagnir. ión Ólafsson, rafvirki, Hverfisgötu 67. Yaníar stúlku vana kápusaum. Kápan h.f. Grettisgötu 3. Sími 1098. Tilkynning Á hvers manns disk frá SÍLD c& FISK T I L liggur leiðia LEIKFÖN6: Flugmodel, Flugvéiar, — Bílar, Dúkkur, Dúkku- vagnar, Skip Sippubönd, Rellur, Kubbar, Mynda- bækur, Nælur, Töskur, Húsgögn, Eldhússett, — Þvottabretti, Símar Elda- vélar, Straujárn, Hjólbör- ur, Hlaupahjól', Byssur, Mótorhjól, Skriðdrekar, Flautur, Úr, Lúðrar, Gúmmídýr, Spil ýmis kon- ar o. fl. K. Einarsson & Bjórnsson Bankastræti 11 Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þátturn eftir William Shakespeare Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Ekki svarað í síma fyrr en eftir klukkan 4.30. Aðgangur bannaður fyrir hörn. Leikfélag templara Leiksýning í HAFNARFIRÐI Sundgarpurinn skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Back. Leikstjóri; Lárus Sigurbjörnsson verður sýndur í Bæjarbíó í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan hefst þar, kl. 1 í dag. Sími 9184. Síðasta sinn. Norrænu félögin í Reykjavík halda sameiginlega Vorhá að Hótel Borg föstudaginn 20. apríl n.k. kl. 8.30 síðdegas. Dagskrá: — Ávörp. — Söngur. — Upplestur. — Dans. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn neðangreindra fél'aga fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Frie Danske i Island Foreningen Dannebrog Dansk-íslenzka félagið Föroyingafélagið íslenzk-sænska féSagið Nordmannslaget og Norræna félagið Höfum fengið: KARLMANNAFÖT elnlif og sfaka JAKKA og BUXUR. Laugavegi 33 M að aatfýsa í Aiþýðobiaðtaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.