Alþýðublaðið - 21.04.1945, Page 6

Alþýðublaðið - 21.04.1945, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIP Laugardagur 21. apríl 1945 Og ham nálgast Tokio... Þegar múllinn smokkaðist fram af.. Það er MacArthur, yfirmaður alls hers bandamanna í styrjöld- inni við Japan, sem sést á þessari mynd, til vin'stri, ásamt einum aðstoðarmönnum sínum. Slarf og kjör fréttaritarans. Framh. af. 5. síðu Vitaskuld er „hin bláa Dóná“ alls ekki blá, — og Austurlönd heldur ekki algjörlega eins og Kipling og Conrad hafa lýst þeim. — En mann langar samt aftur til þessara fjarlægu staða. Maður fær leiða á amerísku borgunum, vestrænu xiienn- ingunni með allri henn- ar tækni, fólkinu, sem býr 'við þessa tækni. Fólkið veit svo hverfandi lítið um her- sveitirnar, sem stríða fjarri burt frá því sem hugsazt getur. Það er svo litið fylgz-t með þessari hólfu milljón ungra og hraustra manna, er sendir eru til fjarlægra landa til þess að berjast upp á líf og dauða. Kannske hverfur maður aft- ur til sinna fyrri stöðva; og og bækistöðvarnar á meginland inu eru harla breytilegar. Mað- ur er kannske á sífelldu ferða- lagi um meginlandið og leiðir itianns stundum eins langar eins og brautin millum New York og San Francisco. Nú er ég kominn heim. En stríðið heldur áfram, — mánuð eítir múnuð. Og fólkið segir við mig: „Hvers vegha eru ekki snn- þá í útlöndum? — Hafðirðu ekki einmitt sérstaka löngun til þess að segja frá striSinu með því að skrífa um það?“ En erfíðleikarnir og leiðindin við að starfa sem'fréítaritari í stríðinu liggja aðallega í því, hversu einskorðaðir fréttaritar arnir eru hver á sínum stað. Og þetta er kannske nauðsynlegt. í Fréttaritaritarinn í Darv/in hef | ur kannske ekki hugmvnd um 4 það sem gerist í Melborn eða Sydney. Fréttaritarinn á Túnis- vígstöðvunum fylgist gjarnan ekki rneð öðru en því, sem ger- ist þar, — hann vissi ekkert um, hvað gerðist á Rússlands- ‘ vígstöðvunum um svipað leyti, — eða um undanhald Breta í Burrna um svipað leyti og her- sveitum Rommels var gjöreytt við Cape Bon. Og fréttaritarinn á vígstöðvunum er hörmulega einskorðaður, ekki eingöngu í eingin verkum, sem fréttaritari, heldur ér. hann háður eftirliti yfirvaldanna, hvað fréttasend- ingar snertir. Þar sem ég hefi haft gjörv- alla Austur-Asíu sem starfs- svið í fréttasöfnun minni, yrði ég fljótt leiður á því að vera settur fréttaritari í Nýju- Guineu eða Chungking. Fyrir slríð var ég hvar ég víldi, aflaði mér upplýsinga hvaðanæva, — skrifaði hvað ég vildi. En ó- frelsi nútíma fréttastarfs yrðu mér harla slæm umskipti. Styrj öldin sést ekki í nógu skæru ljósi með því að fylgjast ein- göngu með einhverjum sérstök um vígstöðvum — heldur ekki með þátttöku í einhverri sér- stakri orrustu. En eftir stríð, — ja. Þá mun eg fara til Austurlanda aftur. - Til þess að sjá, hvernig uud - byggingarstarfið verður unníð, hvaða vonir stríðslokin og frið- urinn gefur um áframhaldandi friðar- og sældartíma. Hvort út litið um varanlegan frið er gott, eða hvort vopnahléið er aðeins undirbúningstími annarrar ef til vill enn ægilegri styrjaldar innan tíu ára eða skemur'. „Ég segi það enn einu sini, að svona líf er einskisvert!“ segir vinur minn í Vermont. . En ég segi, Það er þess' vrði. Ætti ég son og hann lang- aði til þess að ferðast og skrifa, :og mér sýndist bann hafa hæfi leika íil þess, — myndi ég ekki ívrst og frjemst, ráðleggja hon um að gjöra fréttamaður við dagblað, — héldur fréttaritari erlendis. ■ tKISSTJ ÓRNIN skipaði í gær þriggja manna nefnd til að annast úthlutun þeirra bifreiða og bifreiðahluta, sem hún hefur keypt af setulíðinu. í nefndina voru skipaðir Pét ur Gunnarsson tilraunasljóri, Jón Sigurðsson framkvæmda- stjóri og Sveinbjörn Guðlaugs- son bifreiðastjóri. Frh. af 4. síðu. landistferða á meðail háseta? Og éig foælti við — í Hafnarfirði ? Hvaða síldveiðikjör á togur- um er E. Þ. að bulla um? Eng- inn togari hefir farið á síldveið ar mörg undanfarin sumur. E. Þ. spyr: Hvar voru þeir Sig- urjón og Sigurður Ólafsson þeg ar fyrsti fundurinn í samninga- nefnd sjómanna 1942 var hald- inn? Ég svara: Siigurður Ólafs son var á fundinum og einn maður úr Hafnarfirði sálufélagi E. Þ„ er byrjaði fundinn með svívirðingum um^ fjarstadda menn. Sigurður Ólafsson tók það duglega ofan í þetta mann igrey, að það hrökklaðist út og eftir það hófust störf nefndar- innar og geng. fljótt og vel. Þá var viðhöfð sú hefðbundna venja að nefnd starfandi sjó- raanna aðstoðar stjórnina við að undirbúa kröfur. Að þessu sinni spurðist stjórnin fyrir um það á áélagsfiundi, hiviout lunidirbún- ingsnefndin vild’i ekki sjálf fara með samninginn. Nefndin hafnaði því eindregið og fjöl- mennur fundur fól stjórninni fullt umboð til þess að gera samninginn. Á þeim sama fé- lagsfundi gerðist það að allir fundarmenn nema einn vottuðu Sigurjóni Ólafssyni traust sitt • með þvi að rísa úr sætum, í til efni af níðskrifum E. Þ. í blaði kommúnista. Þessi níðskrif voru tillag E. Þ. sjómönnum til hahda d byrjun stórdeilu; þá eins og nú hlaut E. Þ. skömm og fyrirlitningu sjómanna fyrir afskipti sín af málefnum þeirra. E. Þ. kvartar yfir því, að á fundi í Sjómannafélaginu, sem riædidi uim sjiávanútyagsimálin, var boðið ráðherrunum Finni og Emil en ekki Áka. Þarf ég nú að benda E. Þ. á það að Finn ur er einn af máttarstólpum hins blómlega sjávarútvegs á ísafirði og Emil einn af feðrum bæjarútgerðarinnar í Hafnar- firði, en veslings Áki er bana Falkurútgerðarmaður frá Siglu firðl? Við reykvískir sijiómenn þekkjum menn bezt af verkun- um. Við viljum láta fylgja for- dæmi þeirra Finns og Émils í sjávarútvegsmálum og kveðum þá að sjálfsögðu til skrafs og ráðagerða um endurbyggingu veiðiskipaflotans, en við höfum megnustu óbeit á Falkurútgerð og FæreyiugáhaMi Áka Jakobs sonar og höfum því ekkert við hann að tala, nema ef við fær- ium að rifja það upp, bvað vel hann sá okkar hlut borgið við úthlutun á Svíþjóðarbátunum. Afstaða sjómannafélagsins og sjómannastéttarinnar til endur- byggingar skipastólsins er haf- in yfir lygavaðal E. Þ. og ann-, tar kommúnista. Við viitum, að á ikvæði umendurfoyigigiinigufliotans komst inn í málefnagrundvöll ríkisstjórnarinnar samkvæmt kröfum fulltrúa okkar í flokks- stjórn Alþýðiíflokksins. Komm únístar lögðu engar slíkar kröf- ur fram. Vio vitum líka að flot inn verður endurbyggður án í- hiutunar eða afskipta E. Þ. og annara stofukommúnista. -Þess vegna nennum við ekki að jag- ast við þessi kvikindi um slík hugsmunam'ál. Við myndun nú- Verandi ríkisstjórnar áttu kom múnistar aðeins eina kröfu og *. hún var 2 menn í ríkisstjórn, og síðan stjórnin tók til starfa hafa störf þeirra verið einvörðungu að koma kommúnistum í opin- berar stöður. Það er því ekki að undra þótt renni út í fyrir E. Þ. þegar hann fer að ræða urh landsmál. Að lokum á sunnudaginn seg ir E. Þ.: „Svona leit Alþýðusamband ið líka út, meðan það var í viðj- um Alþýðuflokksins.“ En hvem ig lítur sama stofnun út nú í viðjum Kommúnistaflokksins, sem hún hefur verið færð í með svikum og lögforotum? Meðan Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- sambandið voru skipulagsleg heild var jafnan svipaður fjöldi kjósenda, sem kaus Alþýðuflokk irín og var í Alþýðusamfoand- inu. Nú er þetta þannig, að Kommúnis'taflokikurinn hefur kjörfylgi tæplega 50% þess fjölda, sem er'í Alþýðusamfoand inu, og í verkalýðshreyfingunni eiga kommúnistar um 20% at- kvæða; þetta er hægt að sanna með niðurstöðunni af kosning- um til Alþýðusambandsins í haust. E. Þ. .foirtir samkomulag sem Iðja og Dagsbrún hafa gert sín á milli. Samkvæmt iþví eru verkamenn hrein verzlunar- vara, sem félögin geta prangað með eftir eigin geðþótta. Sam- komulag þetta er einkennandi fyrir hina móðursjúku forystu kommúnista, sem jafnan gleym ir hinum raunverulegu hags- munum umbjóðenda sinna, en lætur allt drukna í skfiffinnsku og málæði. Að lokum segir E. Þ.: ,,Fyrsta sporið þarf að verða það að sjómenn taki meirihluta uppstillingarnefndar næsta haust.“ Á öllum haustum og alltaf hafa sjómenn tekið meirihluta í uppstillingarnefnd, því hún er alltaf skipuð 4á hlutum starf- andi sjómönnum úr hinum ýmsu starfsgreinum. En meini E. Þ. það, að kommúnistar eigi að taka meirihlutann í þessari nefnd, þá verður það að bíða um stund, því svo margir starf andi sjómenn úr röðum komm- únista eru ekki til á flotanum. E. Þ. hefur með þessu síð- asta s*krifi sinu enn á ný opin- herað ha.tur sitt á sjómönnum og félagi þeirra. Honum er það nú loksins ljóst, að sjómennirn ir falla ekki' í sömu gildru og verkamenn gerðu, þegar þeir af Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum ■/' ' ú . ’ ’ ’’ ' • hentu kommúnistum Dagsbrún. Sjúklegt hatur E. Þ. á Sigurði Ólafssyni og Sigurjóni Á. Ólafs syni stafar af því m. a„ að sam- anburður á rekstri Sjómannafé- lagsins og Dagsbrúnar og Iðju sannar betur en flest annað þann reginmun, sem er á E. Þ. og öðrum Moskovítum annars vegar og Alþýðuflokksmönnum hins vegar. E. Þ. gefur í skyn að hann muni leita til dómstólanna út út einni málsgrein í grein minni. Hann hefur nú stefnt fyrir þjófs sök mesta fjölda af jþekktu ráð- vendisfólki úr forystuliði verka lýðssamtakanna og munar það minnstu þótt ein komi til viðbót ar enn. Björn, sem sumir kalla „sápu félaga“, fékk það staðfest með dómi fyrir nokkrum árum, „að hann væri ekki mesti verkalýðs svikari á íslandi“. Þekktu dóm- ararnir ef til vill starfsferil fram kvæmdastjórans í verkalýð- hreyfingunni? Nú virðist þessi framkvæmdastjóri viljá fá úr því skorið fvrir dómstólum, hvort hann er götustrákur eða „glæpamaður“ i einkalífi sínu. Sama er mér; en hvað sagði Jón S. Jónsson í Alþýðufolaðinu um þennan ágæta mann og hvers' vegna stefndi E. Þ. ekki Jóni E„ ef hann er svo áfjáður í að fá úr þvi skorið, hvernig ber að skilgreina ofsóknaræði hans á hendur mönnum og mál efnum. Náði múllinn einnig inn á það athafnasvið. Togarasjómaður. Viðavangslaup Í.R* li vann hlaupiS meB O sfiguin. En HaraicS&sr B|örnss@n úr varð fyrstur að marki. RÍTUGASTA víðavangs hlaup íþróttafélags Reykja víkur fór fram í fyrradag og hófst kl. 2. s. h. í hlaupinu tóku þátt 13 keppendur frá Ámianni, í. R. og KR. Fyrstur að marki vairð Har- aldur Björnsson, KR. á 13 mín. 10,8 sek. Annar varð Óslkar Jónis son ÍJR. á 13 ■ntín. il.l isek. og þriðrji HörGuif Haifliðasoin, Ár- miann á 13 rmiín 13,2 sieik. ,Ijþ(rótt ailéllaig Reylkjavdkur vanin nlaupið á sti,gum; féíkk 13 stiig. Átti .2., 5 og S. mann. Onrúr ií röði.nni varo A-sveit Árlman.ns, imeð 14 sitig, átti 3„ 4. og 7 mano. Þriðja v>arð B- sveiit Áinmanins með 28 isitiig. K.R. átti aðeinis tvo imenn í hliaupiimu, iþað er að segjia ekfd. fulla siveiíti , Keppt var um verðlaunagrip sem. .Dagfolaðið Vilsir hafur getf- ið oig er iþetfta í fyiisita ,sinn, sem beppt er um hann. Vegalemgidin, isem hilauipiin viar, mun íhaifia verið rúmir fjórir Mjóirmeitrar. Hlaupið hiófst við (hátaveitu- gtayma'ma á Öskuhlíð, og var blaupiS upp fyrir GólEsíkála, um KrinjgiLumýri niiður í AMamióta- igarðana og um iSóleyjargötu og staðniæmst á FnSkirkjuvieginum á miótisvið Bindindislhiöllina. ií gær'kvölidi hafði stjórn í- þróttaflélagis Reyikjtaviíllíuir sam- sæti ,í tiliöfini. atf þessu þrituigasta víðavanigshl aupi, sem félagið gengst fyrir og í því afhenti forseti í. S. I. öllum kepp- emdunum, isil'furmerlki Í.S.Í., enn fremur, . uippfoatfismainnji viíða vanigsfoilíaupsinis, Helga Jónssyni fhá iBrennu, Magnúisi. iGuðbjiöms isyni, sem oftast allra keppenda hiafur takið (þf It í 'Víí'ðavangis- fo'lauipinu. eða 17 sinnuar., alls. Svorri Jóihianméasyni. og Geir Gií'ga, sem ihvor um sig Ihafa un,n ið 'h'laupið 4 smnum cg loiks formanni. Í.R. Þorsteini Bern- harðlsisiyni. í erindi, mm Jón Kaldail flutti í útvarpið iá sumardagiimn fyflsta, 'klom foarnn fnarn með þ,á hug- myn,d að istotfna til meistara keppni í viíðavaingislhlauipi. Var' hiuigmynd þessi. rædd oig hetfur Kionráð Giís'lason kaupmaður í Hellas 'ákvieðið að getfa verð- Jauia igrip til þessia hilaupls. 'Félagið foefur 1 foyggju að gefia út á næstunn i 30 ára sögu viíðavtangsihiXaupsins og verða í foemni skriáð möfn alilra iþeirra er jþátt foatfa tefcið i hlaupinu, og allra isiigunvegara getið sér- stalblega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.