Alþýðublaðið - 04.05.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1945, Blaðsíða 1
 ÚtvarpiS: 21.15 Erindi íslands: Of dryklkjan (AlfreS Gíslason læknir). 211.40 Spurningar og svör um íslenzkt rniál. (dr. Björn Sigfússon). XXV. árgangur. Föstudagur 4. maí 1945 tbl. 98 5. slSao flytur í dag grein sem nefnist „Saga um blóð og jára“ og fjallar um hinar heimsfreegu vopnasmiðj- ur Krupps í Essen á Þýzka landi. Tónlistarfélagið ýr ' 0 r a 1 o r í i ð „Friur á j 11 eftir Björgvin Guðmundsson verður flutt í kvöld kl. 8.30 í Fríkirkjunni. Samkór Tónlistarféiagsins Hljómsveit Reykjavíkur Einsöngur — Einleikur Stjórnandúdr. Urbantschitsch Orgel: Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson Þar geta menn éinnig keyp't tónverkið Bridgefélag Reykjavíkur: Skemmtikvöld fyrir félaga og gesti þeirra verður haldið að Röðli n.k. laugardag kl. 10. Dans o. fl. Aðgöngumiðar seldir að Röðli kl. 5—7 á laug- ardag og við innganginn. Dökk föt eða samkvæmisföt. Stjórnin. Sel í dag og næstu daga lítt kvarn- aðar og munsturskemmdar leirvörur. Diskar, djúpir og grunnir, Desert- diskar, RJómakönnur, Sykurkör, Föt, SkáTar. £au%fu/M* Simi2S27 Odýr innanhússklæðning. Gibs-plötur í 8, 9, 10 feta lengduim, 4 feta breidd. Fljót-unnið. — Falleg áferð. 1. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. — Sáttii 1280. Amerfskar Kápur Dragtir Blússur Sími 4578. -> «é.i „Esja" Tekið á móti flutningi til hafna frá Húsavík til Seyð- isfjarðar á morgun (laugar- dag) frarn til kl. 3 síðdegis. 4 Richard ' Vörumóttaka til Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarð- ar árdegis í dag. Fiaulukaflar. Verzlunin N OVA Barónsstíg 27. Sími 4519. riixy/MM Ao •-A Farið verður til vinnu að Jaðri á laugardaginn kl. 2 og á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Farið verður frá Góðtemplarahúsinu. Mætið sem flest og hafið hamra með ykkur. Stjórn Jaðars. T 1 L liggur leiðúi Félag íslenzkra leikara. Kvðldvaka í Listamannaskálanum niánudaginn 7. þ. m. kl. 8.30 e. h. Ýms skemmtiatriði frá fyrri kvöldvökum. Dans." Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar verða seldir í Listamannaskálanum næst- komandi laugardag klukkan 3—5 e. h. Fluglerðir. í maímánuði mun flugferðum vorum verða ha'gað svo sem hér greinir, eftir því sem veður og aðrar ástæður leyfa: Reykjavík - Akureyri - Reykjavík: Alla virka daga. Reykjavík - EgilsstaÖir - Reykjavík: Tvisvar í viku — á þriðjudögum og föstudög- um. Reykjavík - Höfn í Hornafirði - Reykjavík: (með viðkomu að Fagurhólsmýri í Öræfumj þegar ástæða er til). Vikulega — á miðvikudögum. Flugfélag íslands. h.f. Stúlka óskar þegar í stað. Einnig vantar nokkrar sfúlkur 14. smáí næstkomándi. Sérherbergi fylgir. Tjamarcafé hJ. (Eggli Benediktsson). Sími 5533. Sumarkjólar stuttir og síðir. Verð fró kr. 149,00 * Ragnar Þórðarson & (o. Aðalstræti 9. — Sími 2315. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.