Alþýðublaðið - 04.05.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1945, Blaðsíða 3
 i'östudasux- 4. Éiai 5 Montgomery og menn bans Á mynd þessari sést Montgomery marskálkur (í miðju), ásamt nokkrum kunnustu herforingjum bandamanna á vesturvígstöðvunum, en þeir eru, taldir frá vinstri: Crerar, yfirmaður 1 hers Kanadamanna, sem sækir að Émden, Dempsey, yfirmaður 2. brezka hersins, sem tók Hamborg, Simpson, yfirmaður 9. hers Bandaríkjamanna og Coningham flugmarskálkur. Rússar og Bretar hafa mætzt á breiðu svæði miili Wismar og Witferiberge Bandamenn tóku 500 þúsund fanga í Norður- Þýzkalandi í gær / O REZKÁR sveitir úr 2. her Dempseys heldu inn í Ham borg mótspymulaust í gær,* höfðu Þjóðverjar tilkynnt að þeir myndu ekki verja hana. Er Bretar héldu inn í borg- ina, laust fyrir hádegi í gær, gekk yfirmaður þýzka setuliðs ins fyrstur, en hann hafði boðið hermönnum sínum að halda kyrru fyrir og veita ekki viðnám. Fór hertaka borgarinnar fram á skipulagðan hátt. Nokkru síðar var tilkynnt, að Kandamenn hefðu tekð Oldenburg, norðvestur af Bremen. Stalin tilkynnti í gær, að hersveir Rokossovskys, sem tóku Rostock, ihefðu náð saman við brezku hersveitimar á um 100 km. svæði miíll Wismar og Wittenberge við Elbe og þar fyrir sunnan hafa hersveitir Z'hukovs einnig náð sam an við hermenn vesturveldanna. Þýzkur ráðherra segir: Þýzkalands. ekki lengur á , heldur vesfurveldanna" „En Dönifz verður að bejas! áfram fil þess að bjarga þjóðiaai undan Rússum" ... • *U, Hvetur til endurreisnarstarfs í Þýzkalandi BREZKA útvarpið í gærkveldi sagði frá því, að allt benti tiil, að allsherjaruppgjöf Þjóðverja stæði alveg fyrir dyrum og vitnaði í því sambandi í ræðu, er Spéer, hergagna málaráðherra Þjóðverja flutti í danska útvarpið í gærkveldi. Speer sagði þá meðal annars, að nú væri framtíð Þýzka- lands ekki lengur á valdi Þjóðverja sjáilfra, þeir réðu ekki lengur örlögum sínum, heldui væri þau undir vesturveld- unum komin. Hins vegar sagði Speer, iað Dönitz yrði að berjast áfram til þess að bjarga flýjandi Þjóðverjum frá því að falla í hendur Rúss um og að það væri vesturveldanna að ákveða, hvort Þjóðverjar gætu tekið þátt í viðreisnarstarfinu, sem fyrir höndum væri sem hraust menningarþjóð. Bretar hafa tekið ógrynni fanga í Norður Þýzkalandi og talið er, að á 39 klukkustxmdum hafi þeir tekið um eða yfir hálfa milljón þýzkra hermanna höndum. í Lundúnafregnum í gær kveldi var sagt frá því, að heil herfylki gæfust upp skilyrðis laust og væri því fyrirsjáanlegt, að allsherjaruppgjöf yrði þá og þegar. Hvar er Dönifz! ‘E1 NGAR áreiðanlegar fregnir hafa borizt um það, hvar Dönitz, eftirmaður Hitlers, muni vera niðurkominn. í einni fregn segir, að hann hafi verið á fundi í Kaupmannahöfn með þeim Terboven, landsstjóra Þjóðverja í Noregi og dr. Bes.t. Þetta hefir þó ekki fengizt stað fest, enda bannaðar fréttasend- ingar frá Danmörku. Þá hefir Dönitz gefið út til- kynningu, þar sem hann lýsir Prag „spítalaþorgV en menn greinir á, við hvað hann eigi með þessu, Frank, hinn ill- ræmdi. landsstjóri Þjóðverja í Tékkóslóvakíu, hefir lýst yfir hollustu sinni og SS-sveitanna þar við Dönitz. í Tékkóslóvakíu munu Þjóð- verjar hafa 8 heri SS-manns, þar af 4 vélaheri. Fró Stokkhólmi berast þær fregnir, að Thomsen sendiherra Þjóðverja þar hafi ekki fengið neina opinbera tilkýnningu um dauða Hitlers. Svíar hafa til- kynnt, að þeir muni svípta sendisveitina diplomatískum réttindum um leið og Þjóðverj ar gefast upp hekna fyrir eða bandamenn segja vörn Þjóð- verja lokið. T GÆR var tilkynnt í London, að 14. herinn hrezki hefði tekið Rangoon, mestu hafnar- Iborg Burma, svo og Prome í Irawaddi-dalnum. Speer sagði, að nú yrðu Þjóð verjar að snúa sér að því að koma járnbrautarkerfi Þýzka- lands á lag. ef bandamenn veittu leyfi til þess og að brýna nauð- syn bæri til, að bændur hæfust handa til þess að framleiða hin nauðsynlegustu matvæli handa þýzku þjúðinni, sem nú æfti við skort að búa. Ráðherra þessi sagði ennfrem ur, að mikið erfiði væri fyrir höndum, en Þjóðverjar mættu aldrei hætta að trúa á fram- tiðina. Þeir yrðu að vera hóg- látir en þó upplitsdjarfir. Yfir leitt var greinileguir uppgjafar tónn í ræðu. ráðherrans og var eins og hann væri þar með að undiribúa þjóð sína undir hina ólhjákvæmilegu uppgjöf og jafnframt að reyna að gefa ein hverja frambærilega skýringu á þvi, að Þjóðverjar berðust enn. Vitað er, að Þjóðverjar kjósa fremur að láta Breta og Banda ríkjamenn taka sig höndum en Rússa og daglega streyma þús- undir þýzkra hermanna vestur á bóginn, undan herjum Rússa itil þses að láta (hermenn vestur veldanna taka sig höndum. Virð ist því eiga að skilja baráttu Dönitz á þá leið, að hann sé að vinna að því, að sem fæstir lendi í höndum Rússa. ; Brezka útvarpið segir um þessa ræðu Speer, að gergreini legt sé af henni að Þjóðverjar hljóti að gefast upp Iheima fyr- ir á hverri stundu. Áður en Bretar héldu inn i Hamborg kom yfirmaður þýzka setuliðsins í borginni að máli við Dempsey yfirmann 2. brezka hersins og gafst upp á- samt mönnum sínum. Varð það síðan að ráði, að Bretar sendu ei'tt vélaherfylki inn 1 borgina og fór þýzki hershöfðinginn fyr ir hersveitunum. Hafði hann áð ur bannað alla umferð í borg inni og skipað mönnum sínum að halda kyrru fyrir í stöðvum sinum, únz þeir yrðu afvopnað ir. Svo margir fangar berast nú daglega til stöðva Breta, að ekki hefir verið unnt að kasta tölu á þá, en þeir eru nú þegar yfir hálf milljón. Fréttaritarar segja að á öllum vegum í grennd við Hamlborg og við Eystrasalt sé stöðugur straumur þýzkra her manna, sem eru á leið til fanga búða Breta. Fjölmargar hersveit ir hörfa vestur á bóginn undan Rússum og gefa sig Bretum á vald. Þó eru margir, sem hörfa undan norður á bóginn til Dan- merkur. Meðal annars var þess getið í gær, að í mörgum höfn um a Norður-Þýzkalandi noti Þjóðverjar hverja fleytu, sem þeir ná í til þess að komasí und an til Danmerkur eða Noregs. Meðal annars nota þeir hafskip fiskiskip, tundurspilla, kafbáta og smá.vélbáta til þessara flutn inga, en flugvélar bandamanna eru hvarvetna á sveimi og tor- ^ velda þessa flutninga með sí-' felldum árásum. TILKYNNT er í Washington að amerískir kafbátar hafi sökkt 1119 skipum Japana, þar á meðal 4 flugvélaskipum síð- an stríðið hófst. Breíar á leið inn í Danmörku UNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því kl. 1 í nótt, að þýzka herstjórnin hefði lýst flotahöfnina Kiel og Flensborg opnar og óvíggirtar borgir og fyrirskipað setuliðinu í þessum borgum að verjast ekki. Stokkhólmsfregnir hermdu, að Bretar væru komnir yfir Kiel arskurðinn og myndu komast að landamærum Danmerkur í nótt. Nýsjáleitzkar her- sveitir taka Trieste Þó var her Titos þar fyrir AÐ hefír verið tilkynnt í aðalbækistöðvum Alexand ers marskálks, að nýsjálenzkar hersveitir úr 8. hernum hafi far flotahöfn ítala fyrir hotni Adria ið inn í Trieste, hina miklu hafs. Vekur fregn þessi mikla athygli, þar sem hersveifír Tit- os liöfðu áður tekið borgina. Á Ítalíu er allt með kyrrum kjörum eftir uppgjöf Þjóðverja og hafa þeir í hvívetna farið samkvæmt uppgjafarákvæðun- um. Var vörn Þjóðverja hvar- vetna hætt á Norður-Ítalíu í gær, nema á stöku afskekktum stað, þar sem fregnin um upp- gjöfina hafði enn ekki komið fram. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.