Alþýðublaðið - 04.05.1945, Page 2

Alþýðublaðið - 04.05.1945, Page 2
ALÞYDUBLAÐIÐ Föstudagur 4. mal 1945 Fyrsla kröfugangan á Akranesi .......■««>';. WAVWTO, f •V&XCtfWQ Myndin var tekin við hátáðáhöldin á Akranesi 1. maí Hátíðahöld Reykjavfikur Finnur Jónsson félagsmáiaráóherra faiaói í Keflavík T KEFLAVÍK var fyrsti maí 1 haldinn hátlðlegur með samkomu um kvöldið í Alþýðu húsinu og gengust fyrir henni Verkalýðs- og sjómannafélagið og verkakvennafélagið. Ragnar Guðleifsson formaður verka- lýðsfélagsins setti samkomuna og stjórnaði henni. Finnur Jóns son, félagsmálaráðherra, sem kommúnistar meinuðu að fá að tála við hátíðahöld alþýðunnar hér í Reykjavík, flutti aðálræð una, en auk þess talaði Jón Sig urðsson. Þeir Gunnar Stefáns-* son og Páll Vatnsdal lásu upp, ' nokkrir Keflvíkingar sungu og auk þess sungu þeir Gunnar Clausen og Haukur Mortens og léku á gít^r. Dansað var síðan fram eftir nóttu. Mikill mann- fjöldi sótti hátíðina og fór hún hiðbezta fram g Akureyri Á Akureyri tókust hátiðahöld in mjög vel og voru með nokk- uð öðrum hsetti en áður. Full- trúaráð - verkalýðsfélaganna gekkst fyrir kröfugöngu og úti- fundi, og var meiri þátttaka í þeim hátíðahöldum en áður. — Ræðumenn voru frá Fulltrúa- ráðinu, Verkamannafélaginu, Iðju og Bílstjórafélaginu. Um kvöldið var samkoma i Nýja Bíó. Voru þar ræður fluttar, lesið upp og sungið. Þá gekkst Fulltrúaráðið fyrir dansleikjum í tvéfonur húsum. Verkalýðsfélag Akureyrar gekkst fyrir samkomu í sam- komuhúsinu. Stjórnaði Erling- ur Friðjónsson henni. Helgi Hannesson flutti aðalræðuna, Heiðrekur Guðmundsson og Bragi Sigurjónsson fluttu frum samin kvæði, Jón Norðfjörð las upp. Smárakvartettinn söng, en síðan var sýnd kvikmynd. Hús- fyllir var. Vestmannaeyjar í Vestmannaeyjum gekkst íullfrúaráð verkalýðsfélaganna þar fyrir hátíðahöldum fyrsta maí! Hófust þau með útifundi við skólahúsið kl. 2 e. h. Ræður fíluttu þar, Jóhann H. Jóhannesson, Sigurður Stefáns son, Ólafía Ólafsdóttir og Karl Guðjónsson. Afhenti Karl full- trúaráðinu við ,þetta tækifæri eignir veríkamannafélagsins Drífandi, sem nú erhætt störf- um og lagt niður, en félagar þess eru gengnir í önnur fé lög. Meðal eigna félagsins var A1 þýðuhúsið í Vestmannaeyjum, oig er það metið á 60 þúsund ikrónur, en á 'því hvíla 13 þúsund krónur. Um kvöldið tvar iskemmtun, og þar fluttu ræður, iséra Hall dór Kolbeins og Haraldur Guðnason, en Stefán Árnason las upp kvæði. Reykjavíkurbær faluf- hafi í h.f. Sklpa- naustum Bæjarstjórn reykja VÍKUR samþykkti á fundi sínum í gær tillögu bæjarráðs um það að bærinn gerist hlut hafi í h. f. Skipanaustum. Var samþykkt, að bærinn keypti hlutaforéf í félaginu fyrir hundr-að þúsund ikrónur, enjþö með þvi skilyrði, að bæjarstjórn eiigi jafnan rétt á að tilnefna mann í stjórn félagsins. Fisksölumiðslöð við GrandagarS AFUNDI bæjarstjórnar Reykjavíjpur í gær var samþykkt að koma upp eins kon ar fisksölumiðstöð fyrir neyzlu fisk í bænum í fyrirhugaðri hraðfrystihúss'byggingu Fiski- málanefndar við Grandagarð. Varbg samþykkt að verja hagn aði af útgerð Þórs árið 1941, um tvö hundruð þúsund krón- ur, sem framlagi til fisksölumið stöðvarinnar en málinu að öðru leyti vísað til hafnarstjórnar. Sfórmerkileg sýning Handíða- og myndlsslaskólans í Hóle! Heklu 380 manns stunduðu nám við skélann í vetur Skóiinn gefur úf Þrymskviiu, nemendur hans hafa málað myndirnar í bókina Handiða og mynd ♦ LISTÁSKÓLINN opnaði sýningu í Hótel Heklu á verk um nemenda sinna þann 1. maí. Eru þar sýnd verk úr öllum deildum - skólans, myndlista deildinni., smáðadeildinni, kenn aradeildinni og mörgum fleiri niámsflokkum, sem( staría innan skólans. Lúðvíg Guðmundsson skóla- stjóri opnaði. sýninguna með stuttri ræðu og lýsti íjtarfsiferli skólans frá því foann var stofn aður foiauistið 1939. Fyrstu þrjiú árin var skólinn reikinn, sem einkaskóli, en fná því í maí 1942 foefur foann verið sjlálfseignarstoifnun og á nú enginn einstaklingur neitt fé í foonuim. Þó uim vorið keypti, skólinn húsnæði það sem hann nú er í við Grundanstíg, en nú er Sivo ko'mið, að foað er að verða allt of lítið fyrir starfsem ina. í vetur hafa starfað 3 fastir kennarar vi.ð skólann, þeir Kurt Zier listmálari, Gunnar Klængsson og Lúðvigf Guð- mundsson, en au'k þeirra, foafa kennt við hann 14 stu.ndafcenn arar. Starfstími skólans enu 7 mán uðir á ári og er kennt allt frá kl. 8 á morgnand til kl. 11 á fovöldin. Á diaginn eru í skólan um fastir nemendur hinna ýmsu d#ilda, en á kvöldin. eru svo námiskeið í hinum ýmsu náms fíloikfcum 1 vetur voru alls 380 nemend ur í skólanum og er það fleira en nokkru sinni. fyrr. Eins og áður er sagt eru á sýningunni sýnishorn úr hinum ýmsu deildum .skólans og er myndllstadeUdin þar í meiri hluta, þar næst kemur svo smíðadeildin og gefur þar að líta mariga foaglega gerða foluti-, Þá er sýndur margskonar ann ar útskurður, bókfoand og leður vinna. Loks ber áð nefna ýmsar teikningar t. d. eru þar nokkrar tækniteikningar sýndar. Þá hafa nokkrir nemendur skóLans málað myndir úr efni Þryms kviðu. Eru myndirnar alls 12 og eru 6 sþeirra á sýningunni og eru efti.r Pétur Sigurðsson, Ester Búadóttur og Einar Bald vinssoon, tvær myndir eftir hvert. Skólinn hefur nú í und irbúningi útgáfu Þrytmiskviðu oig verða myndir þesisar í bók inni. Eklki verður bókin seld á venjuleguim bókaimarfcaði. beld ur útbýtt meðal þeirra er ger ast sityxktarimenn skólans. Hver sá sem leggur af mörkium 100 kr. fær foókina senda heim. Efir þvií sem Lúðvíg Guð- mundssion skýrði frá, nema eign ir skólanis nú um 300 íþús. króna, en næsta takmarkið er að færa út veiggina og byggja yfir hann, því eins og áður er sagt, er orð ið alltaf þröngt úm starfsemi hans í núverandi húsaikynnum, en til þess það verði unnt, þarf mifcið fé. Formaður skólanefndar Handiða oig miyndíistáskólans er Ingimar JónSson, skólastjóri. Það foefur"verið furðu hljótt um starfsemi þessa skóla, sem eflaust á eftir að verða talinn meðal helztu .menningarstofn ana’foér á landi og hefur hanh þegar sannað tilvérurétt sihn á raunhæfan hátt, þar sem hann Framhald á 7. síðu. LofHeiðir hefja dag- legar ffugferðir til 8S fiygferSir á síð-. asfa inrcánuði Flugfélagið loft LEIÐIR hefur nú ákveðic sumaráætlun sína milli þeirr? staða sem félagið heldur upp flugferðum til. Verða ferðirnar sem hér seg- ;ir: Til og frá Patreksfirði á þriðjudögum og laugardögum. Til og frá Bíldudal á miðviku- dögum. Til og frá Þingeyri á miðvikudögum.' Til og frá Flat eyri á fimmtudögum. Til og frá ísafirði á mónudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til og frá Siglufirði á föstudög- um. Falli ferð niður til þessara staða á ákveðnum áætlunardög um, vegna veðurs' eða annara orsaka, verður ferðin næsta flugdag á eftir. Áætlun þessi gekk í gildi fró og með 1. maí og slenduy til I. «eptember. í siíðasta mánuði flugu vélar félagsins samtals 17300 kíló- metra. voru samtals 83Vó kl,- stund á lofti. Á sama tímabili fluttu vélarnar 442 farþega, 16, 34 kíló af pósti og 3259 kg. af öðrum flutningi. Þá flaug ein vél félagsins til Norðfjárðar til að athuga þar skilyrði fvrir flughöfn, og hef- ir þar bæzt við einn viðkomu- staður félagsins. Alls hafa nú flugvélar Loft- leiða lent á vfir 40 stöðum á landinu. En aðal flugleið þess er um Vesffirði og til Siglufjarð ar. álfeSiS d byggja ætSa^ier þar staður A FUNDI bæjarstjórnai HaÖur folfur fyrir borf á Sindra og druknar |-\ AÐ slys vildi til á togar- ■*'* anum Sindra í fyrradag þegar hann var út af Selvogs- banka, að einn 'foásetanna, Ámí Björnsson, Sleipnisgötu 15 © Akranesi féll fyrir borð, er hriúgur sló hann þar sem ihaBtt var við vinnu á þilfarinu. Þeg- ar var kastað bjarg'hringnum mannsins og náði hann einum þeitra, en 'hann .var ekki me$ línu. Skipstjórinn íJónbjöm kastaði sér ívrir borð og synte til mannsins, en þá hafði 'hams. missti af hringnum og varð Jón- björn að kafa eftir Árna áður en hann náði honum. Tókst hon um það þó og synti með ham® að skipinu. Bjuggust hásetar til að draga mennina báða upp, em þá kom velta á skipið og Jón- björn misti af Árna, er þegar leriti í vörpunni. Tókst nú a@ draga Jóribjörn upp og jafn- framt vörpuna með Árna í, en. þá var hann orðinn meðvitund- arlaus. Voru gerðar lífgunartil- raunir á Árna í 5 klukkustund ir samífleytt en þær reyndust árangurslausar. Árni Björnsson var 34 ára að aldri, ókvæntur en sá fyrir aldr aðri móður sinni. Verður Reykjavíkur- bær hlufhafi í báð- um flugfélögunum! Reykjavíkur í gær var sam þykkt að byggja eina hæð ofan á Austurbæjarskólann og fela Sigurði Guðmundssyni arkitekt að ^fera uppdrátt af hæðinni. í umræðum í sarrabandi við þetta miál var þess getið, að til þess væri ætlazt, að hin nýjá hæð Austurfoæjarskólans sfcyidi éfcki notuðu áf - ihálfu iskóians, enda ;bæri að stefna að því að by.ggja nýja skóla og smærri. en ekki að s-tækka stóru skólana, seim fyrir erul Mun bæjarfoóka safninu ætlaðúr staður í þessu viðbótarfoúisnæði skólans og; ef; ti.l, viil náms'flokkum Reykjavík ur. AFUNDI bæjarstjórnar í gær var til umræðu tillaga bæjarráðs um það, að bærinm keypti hlutabréf í Flugfélagi íslands fyrir hundrað þúsund krónur. Urðu allmiklar umræð ur um tillögu þessa og var aS þeim loknum samþykkt a<8 vísa málinu aftur til bæjarráðs til nánari athugunar. Jón Axel Pétursson hafðs. lagt til í. bæjarráði, að keypt yrði hlutabréf fyrir fimmtíiu þúsund krónur í- hvoru félag' ánna FJugfélagi íslands oig h. f. Loftleiðum. En á fundinuina flutti hann þá tillögu ti.l vara, að bæjiarstjórnin samiþykkti að verja af óviasium gjiöldiuim yfir stanidandi áns hundrað þúsund krónum til kaupa á hlutaforéf- um í h. f. Lotftleið'um. Lagði Jón Axel ófoerzlu á það, að féfögun um yrði ekki miismunað af hálfu bæijarins, því að bæði hefðri þau milkilviægt hlutverk .að vinna og; hafðu orkað miklu til gamgs a sviði samigangnanna. Bjarni Benediktsson borgar- stijóri favað hundrað þúsund krónur háfa verið 'áifaveðnar tii styrktar flugsamgöngunum af hiálfu foæjarins í ár. Tálldi hann, að Iþessi, uppfoæð væri varla til skipta oig væri það orsök þess, að bæjarráð hefði gert það að tillögú sinni, að 'upipfoæð þess ari værí varið til hlutaibréffa kaupa i öðru flugfélaginu, og hefði Flugfélag íslands orðið fyr ir valinu, ’þar eð það væri eldra. Gunnar Tfoóroddsen lagði á herzlu á það, sanii stuðning- ur væri veittur báðium flugfé lögunum og ílýsti sig fylgjandt varatillögu, Jóras Axels. Tók Sigfús Sigurhjartarson í saimia streng, og kvað aldrei hafa ver ið til þeiss ætlazt á bæjarráði að misamma- f 1 ugfélög u num. Var samþykkt að loknum umræðum að vísa malinu aftur til bæjar rá'ðs til niánari átfoúigunár;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.