Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐflP Sunnudagur 6. maí 1&4£ íslendingar fagna frelsun Dan- merkur T SLENBINGAR. föguuðu * í gær fregnunum um frelsun Danmerkur. Fánar voru við húna um alla Reykja vík og í öllum kaupstöðum landsins, sem, Alþýðublaðið hefir frétt af. Ríkisútvarpið birti fagurt ávarp af tilefni fregnanna í fyrrakvöld og var það end ur lesið í útvárpið í gær. Er menn hittust á götum úti í gær og á opinberum stöðum óskuðu menn hver öðrum til hamingju og gleðilegrar há tíðar. Var auðfundið hvað tíðindin um frið og frelsi glöddu mann innilega. Ný skáldsaga frá Hagalín: Móðir Islands — úr Reykjavík ____ _ ♦ Gerist í einu úthverfi borgarinnar og var skrifuð á s. I. vetri Guðmundur gísla- SON HAGALÍN er einn af afkastamestu rithöfundum þjóðarinnar. Innan fárra daga kemur út 22 bók hans, er það skáldsaga, hernáms- og á- standssaga og gerist hér í Reykjavík á síðustu árun- um. Alþýðublaðið sneri sér í gær til forstöðumanna Bók fellsútgáfunnar og spurði þá hvernær bókin kæmi. Sögðu þeir, að hún myndi koma á markaðinn eftir 10 daga eða 27 íslenzk listaverk seld til styrktar bágstöddum Norðmönnum og Dönum Sýning á verkunum n. k. þriðjudsg ' 9 .... NÆSTKOMANDI þriðjudag efnir Bandalag M. lista manna til sýningar á 27 listaverkum eftir 18 málara og myndhöggvara. Verður sýningin í Listamannaskálanum og stendur aðeins í einn dag, en þá verða listaverkin seld á uppboði og rennur andvirði þeirra til styrktar nauðstödd- um Dönum og Norðmönnum. Gfuðmiundur Einaris’son for maður Féla,g,s ísl. myndlista •manna sikýrði blaðinu svo frá í gær; Félag ísl. mynd 1 ist arman n a thefur gengizt fyrir því að und an förnu að safna þessum lista verkum, með það i'yrir augum að þau yrði boðin upp og and virðí þeirra varið til styxktar nauðstödduim Norðmönnum og Dönium, Upphaflega vöru átta mýnd ir gefnar til teklálabyiggingar fé lagsins og eifnt til happdrættis um 'þær ásamt mörgum fleir um, en þessara átta mynda var aldrei vitjað, er happdrættinu var lokið. Tveir þri.ðjuhdutar af and virði þessara mynda verður lát ið renna til Iþessa styrktarstarfs. Þá hetfur nú verið safnað 19 listaverikum til viðhótar, svo alls verða verkið 27 s'em boðin verða upp, rennur andvirði þassara 19 vexfca óskipt til styrktar Dönum og Norðmönn um. Listaverlkin e>ru etftir eftir talda listamenn: Ásgrím Jóns son, Jahanmes Kjarval, Fi,nn Jórusson, Jón ÞorleitfiSison, Jón Engilberts, Guðimuníd Einars son, Eggert Guðmundsison, Kar en ag Svein iÞórarinsson, Þor vald Skúlason, Asgeir Bjarn þórsson, Bartböru og Magnús Ámateon, Snorra Ari.nibjiarnar, Grétu Bjiörnsson,. Ágúst Sigur mundsson, Rikarð Jórusson og Martein Guðmundsson. Sýningin verður opnuð kl. 10 tf. h. á þriðjudag og verður opirí til kl. 7. s. d. en kl. 8,30 betfst skemmtun Bandalags ílslenskra listamanna, og verða þar mjiög ágæt skeimmtiatriði, oig korna þar fram nokikrir af ágætustu listamönnum þjóðarinnar, en að skemmtiatriðum loknum verða þessi 27 listaverk hoðin upp og islegin hæstbjióðanda og andvirð Hraðkeppni í hand- siigningardag. Átta sjómannalið taka þátt keppninni. A UPPSTIGNINGARDAG, ■** 10. þ. m. efnir Ármann til hraðkeppni . í handkniattleik karla, eins og undanfarin ár. Að þessu sinni taka 8 flokkar þátt í keppninni. Fer fyrri hluti mótis' ims fram kl. 2. e. h. en úrslitin um kvöldið kl. 8,30. Félög þau, sem taka iþátt í mótinu eru iþeissi; Ármann sem sendir tvær gveitir. ÍPv., Iram, Vfkinigur, Valur, Haukar og Fimleikafélag Hafnarfjarðar, öll með eina sveit. Hiver sveit er 7 manna. Bikar, sá sem keppt er um yinnst til eignar þennan dag. í fyrra sigraði Vaíur og vann þann bikar, sem keppt var um þá. Er þetta íTimmta isinin, sem Ármann igengst fyrir hraðkeppn ismóti í handknattleik á upp stiigninigadag. Á handfcnattleiksmótinu irnnan húss í vetur, kepptu öll þessi Siötfnu tfélög og nú, og voru þá mijíöig jlöfn, svo ekki mátti á milli sjá hvert þeirra bæri siigur atf ihólmij þó vann Ármann etftir mjög jiatfna leiki,. Verður mót þetta því vatfalaost mjög skemmtileigt og engu er hægt að spiá um únslit þéss. i,nu varið eins og áður er sagt, til stynktar nauðistödidum Norð rnönnum og Dönum. svo. Um efni bókarinnar vildu þeir ekkert annað segja en að hún héti „Móðir ís- lands“ og að þetta væri her nám-ssaga úr Reykjavíkurlíf inu, um 10 arkir að stærð og skrifuð á síðastliðnum vetri. Alþýðublaðið sneri sér því til skáldsins símleiðis til Isa- fjarðar: — Hvað getur þu sagt mér um þessar nýju bók þína? ,,Þú veizt það af gamalli reynzlu, að ég er ekkert fyrir að segja .mikið um bækur mín- ar. Það getur reyndar vel ver- ið, að ég breytist í þessu efni,' begar ég eldist, þegar svo kann að vera komið, að ég semji ekki lengur neinar skáldsögur. En ég hef meira að segja aldrei skipt mér af því, sem sagt hef- ur verið um sögurnar mínar, jafnvel þó að vitleysa og mis- skilningur hafi stundum v.aðið uppi) í ritdómunum“. — Finnst þér það hafa átt sér stað? „Ojá, já, ég held mér sé ó- hætt að segja það, vitleysa og misskilningur og svo auðvitað aðrar illkynjaðar ókindur.“ — Finnst þér ekki leiðinlegt, að tfá slíka r-itdóma? „O, blessaður vertu! Þú veizt, að ég hef löngum — já, alit frá 1918 til þessa dags -— étt meira og minna í^deilum, og er svo sem orðinn ýmsu vanur. Sn oft og tíðum hlæ ég að verstu vltleysum.manna, og ég held nærri því, að ritdóm- urunum sjlálfum gremdist, ef þeir vissu, hve gersamlega þeir vinna fyrir gig, og útverka sjáltfa sig,. þegar þeir af miður heiðarlegum hvötum hafa hugsað sér að taka í lurginn á mér. Til dæmis hefur mér fátt þótt bera ljósari vott um verstu skapgerðir og gáfnagalla Saurbæjarklerksins, heldur en dómar hans um Sturlu í Vogum — og segi ég þetta alveg án íillits til gildis sögunnar sem bókmennta .... Annars skal ég taka það fram, að það er nú siður en svo, að ég virði að vett ugi eða taki illa upp fyrir rit- dómurum athugasemdir og að- íinningar, sem auðsjáanlega eru fram komnar fyrir tilstilli skynsamlegrar og rökvisrar hugsunar, þó að ég jafnvel sé •ósammála höfundi eða höfund- um þe:rra.“ — En nýja sagan? Er það hernámssaga ? ,,Hún gerist á ófriðarárunum —og í Reykjavík, einu úthverf inu, en hvort hægt er að kalla hana hernáimssögu — réttara held ég að segja, að hún taki nokkuð til meðferðar viðhorf- in, sem þar sköpuðust.“ — Eru það kannski „ástands- málin“, sem þú hefur sérstak- lega tekið til athugunar? „Ja-á, en þó ekki fyrst og fremst hátterni stúlknanna, nei, síður en svo. Það er frekar, að ég segi í sögunni: Var við öðru að búast en að svo færi sem fór, fyrst ....?“ — Fyrst, hvað? „Fyrst ýmisir vinir og vanda menn, og sumar þjóþfélagsstoð- ir og valdsmenn gerðust undir lægjur ýmist útlendinga- og Framhald á 7. síðu. 665 nemendur í Iðn- skólanum í vétur 201 lnaky burtfarár- prófi IÐiNiSKÓLAíNlIM í Reykja vík var sagt upp síðastlið inn máiruudag. Alls stundaði G65 nemandi nám í skólamim í vetur og lufcu 201 þeirra burt f-ararprótfi. Hæstu einfcunn hlaut Pétur Haraldsson, prent ari, 9,57 og næst hæstu Hinrifc Jón Guðmiundisison, húsasmiður, 9,45. Ný bók: Skáldsaga eflir danska rithölundinn Kelvin Lindemann I annað kvöld ÉLAG íslenzfcra leikara É etfna til þriðju fcvöldvöku sinnar á þesisum vetri. í Lista matinasfcálanu-m. annað fcvöld kl. 8,30. Verður kvöldváka þessi. með sama sniði og tfyrri fcvöldvök ur félagsins, sem átt hafa mifcl um vinsældium að gagna. Vegna fjölda áskorana verður Sundgarpurinn leikinn í G. T.-húsinu í dag kl. 3. D ÓKAÚTGÁFAN Norðrt sendir frá sér í gær. nýja dansfca sfcáldsögu: „iÞeir áfctu sfcilið að veira frjálsir,“ eftir daneka skáldið Kelvin. Linnl mann. Er sagan þýdd atf þekn Brynjóitfur Slveinlssyni og Krist mundi Bjarnasyni, en DaviS StfetflánBSon Shefir þýtt Ijóð,, sem eru í bókinni, en hún er 310 blaðsíður að stærð. Sagía þesisi fcom út í Daia mörku 16. ágúst 1:943 og selduafe þá á einum deigi 35 þúlsund ei® tök atf henni — en dagirrn eftír var hún gerð upptæk ag höf undurinn tékinn til ytfiirheynsl* hjá Þjóðverjum og honum hóta@ fangelsi. Sagan gerist á Borgundar hóltmi 1658 og S'egir firá' frelsi® baráttu Borgu nd íirhólmsbúa gegn Svíum. Á hernáims'árum nú átti sag an þiví mikið erindi til dönslna þjóðarinnar. Blaðamannafélag íslands heldur framhalds aðalfund Hóitel Borg í dag kl. 1,30 e. h. ílifin i Hafnarfirði sfofna með sér bandaiag / Eitt fyrsta verkefnið a® reisa vegBegt ©g fgjlikemið iþróttahús. A Ð TILLHLUTAN íþrótta *”*■.ráðs Hafnarfjarðar boð uðu Knattspyrnufélagið Haúkar, Fimleikafélags Hafn arf jarðar og Skíða- og Skauta félag Hafnarfjarðar, til stofn fundar að íþróttabandalagi Hafnarfjarðar s. 1. sunnudag 29 apríl. Voru mættir fulltrú ar frá þeim félögum á fund inum., Fundarstjóri var kosinn Jón Magnússon kaupm. og fundar- ritari Hermann Guðmundsson. Á fundinum var mættur forseti íþróttasamhands íslands Ben. G. Waage. Fundurinn • samþykkti lög íyrir íþróttabandalagið og í stjórn bandalagsins voru kosnir formaður Jóhann Þorsteinsson kennari, varaformaður Hall- steinn Hinreksson, íþróttakenn- ari. Meðstjórnendur: Hermann Guðmundsson frá Knattspyrnu féiaginu Haukar, Guðmundur Árnason bæjargjaldkeri frá Fimleikafélagi / Hafnarf jarðar og Gunnlaugúr Guðmundsson tollvörður frá Skíða- og skauta- félagi Hafnarfjarðar. *’ Endur- skoðendur voru kosnir Guð- sveinn Þorbjörnsson lögreglu- þjónn og Árni Ágústsson skrif- stofumaður. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: „Fundurinn lýtur svo á að fyllstu nauðsyn beri til að kom- ið verði upp sem fyrst full- komnu íþróttahús.i í bænum og teiur eðlilegast að íþróttamenn og konur hafi sjálf forgöngu um að koma upp slíku húsi. Felur fundurinn stjórn í. B. H. að annast frekar framgang þessa máls. „Vegna stórum bættra skil- yrða til sundiðkana bér í bæjst um telur fundurinn rétt, tíi þess að þau skilyrði verði nýtt sem skyldi, að stofnaðar séu sérstakar sunddeildir inna» íþróttafélaganna eða sjálfstætt sundfélag. Felur fundurínis stjórn í. B. H. að athuga mál þetta og hefja síðan fram- kvæmdir í samræmi við til- lögu þessa og athuganir sínar“. Eftirtfarandi tillögu var vísaS til stjórnar íþróttabandalagslns: „Fundurinn lætur í Ijós óá- nægju sína yfir því aðgerðar- leysi sem ríkt hefur varðandi. byggingu á íþróttasyæðil tfyrir Hafnfirðinga. Skorar fundur- inn á íþróttanefnd bæjarins sem verkefni þetta á að hafa með höndum að sína meiri rögg í starii sínu eftirleiðis ea hún hefur gert hin-gað til, þar sem fyllsta nau'ðsyn krefst þess að nú starx verði hafizt handæ um að koma upp íþróttasvæði og þá á þeim stað sem æskileg— ur er í Víðistöðunum. Felur fundurinn hinni væntanlegu stjórn í. B. H. að fylgjast me® þessu máli vel, og ýta svo á eftir því sem tök eru á. ,. í fundarlok ávarpaði hinm nýkjörni formaður íþróttabanda lagsins fundinn og hét á íþrötta menn og konur að standa vel saman. Einnig ávarpaðí fundinn for- seti íþróttasambands íslands Ben. G. Waage oig óiskaoi Hafm firðingum og íþróttafólki til hamingju með stofnun íþrótta- bandalaigsin/S, sömuleiðis flutta þeir hvatningarræður við þetta tækifæri Jón Magnússon og; Hermann Guðmundsson. Með stofnun íþróttabandalag Hafnartfjarðar, fellur niður íþróttaráð Hafnarfjarðar, seiii á þessu ári átti 10 ára afmæli, ^^'Kiapinpi /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.