Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sumiudagur 6. maí 1945 TJARNARBiðan Dagar hefndarinnar (The Avengers) Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 áral Hvað er á seyði? (What’s Buzzin’ Cousin?) Fyndín og fjörug músik- mynd. Aim Miller Rochester Anderson John Hubbard Freddy Martin og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. _ BÆJARBB'Ó Hafnarfirði Brákiæddi Bönnuð börnum innan 14 ára. Amerísk dans og . mynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sími SKAKKT REIKNAÐ Forstjórinn kallaði bókhald- arann fyrir sig og sagði: — Þér haíði vóst verið ofur lítið utan við yður þessa síð- ustu daga. Þér reiknið allt vit- laust. — Fyrirgefið, herra forstjóri. Þáð er ástin, sem gerir mig sturlaðan. Ef ég mætti vona, að forstjórinn vildi 'mæla með mér við dóttur sína, þá........... — Já, sj'áið þér nú til, iþarna reiknuðuð þér aftur skakkt, svaraði forstjórinn með hægð. aje * * Mörgum verður auðið fengs- ins en ekki haldsins. Já, það var satt. Og stunduan hugsaði hún kannske um höllina við Sorrent og Napólifióann — svo undurbláan. Það var indæll draumur. Hún hefði getað höndlað hamingjuna, ef hún hefði að- eins rétt fram höndina. Hún hafði verið hræðilegur skynskipling- ur. Þvi að hvað voru allir þessir leiksigrar annað en blekking, (þegar öllu var á botninn bvolft? Pagliacci. Fólk gat ekki skilið þann sannleik. Vesti la giubba ojg allt það, Hún var ömiuflega einmana. Auðvitað var engin þörf að segja Karli það, að þessi hjartans eftirsjá stafaði raunar ekki ðf þvi, að hún harmaði glöt- uð tækifæri, heldur 'hinu, að ungur maður, sem ekki þarf frekar að skilgreina, virtisí. taka golfkeppni með syni hennar fram yfir ástaratlot hennar. Eftir kvöldverðinn tóku þau Ardhie Dexter og Júliia fyrst á þvi, sem þau áttu til. Allt fólkið sat í dagstofunni og var að tala saman. Þá byrjuðu þau állt í einu, án þess að gefa það á nokkurn hátt til kynna, hvað í vændum var, að rifast eins og afbi’ýðisam- ir elskendur. Fóikið vissi ekkert, hvaðan á sig stóð veðrið og átt- aði sig ekki einu sinni strax á þdí, að þetta var glens. Það var ekki fyrr en ásakanir þeirra í garð hvors annars voru orðnar í meira lagi kjarnvrtar og berorðar, að það skildi, hvað á seyði var, og hlátrarnir giumdu við. . Næst iéku þau ölvaðan mann og telpu, sem á vegi hans varð á Jermynstræti. Síðan Jéku þau af miklum hátíðleik atriðið úr „Afturgöngum“, er frú Alving reynir að tæla séra Manders. All- ir áhorfendurnir veltust um af hlálri. Loks klykkiu þau út með smiáþætti, sem þau höfðu leikið svo oft við svipuð tækifæri, að árangurinn var alveg óbrigðull. Það var kafli úr leik eftir Tsékkoff. Þau voru vön að notast við ensku þýðinguna, en i þetta skipti brugðu þau fyrir sig einhverju tungutaki, sem hljómaði alveg eins og rússneska. í leik Júlíu var samfléttað hið 'sorglega og íhið skoplega, öll kvöl hjartans og öll hennar fæTni til þess að bregða yfir 'hana þá blæju, sem gerðu hana hlægilega. Gestirnir héldu sér í stólbrikurnar, engdust sund- ur og saman af hlátri, stundu og grétu af áreynslunni. Júláa hafði ef til vill aldrei leikið af þvilikri snilld. Hún lék líka þennan iþátt fyrir Tomma og hann einan. ,fÉg hef séð Bernhard og Réjane,“ sagði fjármálaráðherrann. „Ég hef séð Duse og Eilen Terry og Frú Kendal. Nunc dimittis.11 Júlía lét fallast á stól og ljómaði af sigurgleði og tæmdi fullt kampavínsglas í einum teyg. ,,Ég skal é*ta hattinn minn upp til agna, ef ég hef ekki skákað Roger, svo að um munar,“ hugsaði hún. En þegar hún kom á fætur morguninn eftir, voru drengirnir eigi að síður á bak og burt, farnir eitthvað til þess að leika tennis. Mikael hafði farið til Lundúna með Dennorantshjónun- um. Júlia var þreytt. Henni veittist erfitt að vera hrókur alls fagnaðar, þegaj- þeir Tommi og Roger komu loks heim til þess að borða hádegísverðinn. Er þau höfðu matazt, tóku þau bátinn ög reru út á fljótið. En Júliu fannst einhvern veginn, að þeir 'hefðu ekki boðið henni með sér vegna þess, að þeim væri neinn ánægjuauki að henni, heldur af 'hinu, að þeir gátu bókstaflega ekki kotnizl hjá þvlí. Hún gat ekki lálið vera að andvarpa, þegar hún hugsaði um, hve mjög ihún hafði hlakkað til komu Tomma. Nú taldi hún þessa fáu daga, sem eftir voru. Hún dró andann léttar, er hún var setzt í bifreiðina og lögð af stað til Lundúna. Hún var ekki reið við Tomma, en hún var sárhrygg og gröm við sjáifa sig fyrir að láta tilfinningarnar þann- ig hlaupa með sig í gönur. Undir eins og hún kom inn i leikhúsið, hristi hún allt þetta viil af sér, eins og hún vaknaði af svefni eftir NÝJA BlÓ GAMLA BIÖ Tanglskinjnætiir I | Endurfundir („Shine on Harvest Moon“) Óvenjulega skemmtileg ogj fjölbreytt söngvamynd. Sýnd kl. 6,30 og 9 Síöasta sinn. Frægðar- draumar (“Hatcheck Honey”) Fjörug og skemmtileg músikmynd með LEON ERROL Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Síðasta sinn. (Reunion in France) Joan Crawford John Wayne Philip Dom Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9! |Bönnuð börnum innan 12 ára Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. vondan draum. Þegar hún var komin inn í búningsklefann sinn, náði hún aftur fullkomnu valdi yfir sjálfri sér, og þar hurfu öll hin leiðu atvik hversdagslifsins i gleymskunnar gröf. Hún gat kært sig kollóta um allt meðan þessar dyr stóðu henni opnar. Þann’g leið vikan. Mikael, Roger og»Tommi undu liifinu mætavel. Þeir böðuðu sig, léku tennis og golf og reru upp og niður fljótið. Það voru ekki nema fjórir dagar eftir. Það voru ekki nema þrír dagar eítir. („Ég held mér i skeíjum. Þetta breytist allt, þegar við kom- um til Lundúna. Eg má ekki láta það vitnast, hvað aum ég er. Ég verð að láta eins og ekkert sé.“) „Þvílík hundaheppni, hvað veðrið hefur verið gott allan tímann,11 sagði Mikael. Þögn. „Tommi á ekki minnstan þáttinn í því, 'hve þessir dagar 'hafa orðið skemmtilegir — ha? Verst, að hann skuli ekki geta verið hér eina viku enn.“ „Já, verst.11 Frændi ganrii Ennþá meiri undrun varð það börnunum, er þau kom- ust að raun um, að Adela gat fengið hverju einu framgengt sem hún vildi við jómfrú Jensen, — aðeins ef Adela bar kveðju frá Walter, — eða sagði, að hann myndi koma og tala við hana, ef hún léti ekki af hörku sinni og skammsýni. Þá var jómfrúin vön að láta undan og segja,, að hann þyrfti ekkert að ómaka sig til þess', — hún skyldi gjarnan láta eftir Adelu „í betta sinn“, — og svo framvegis. Og smátt og smátt varð samkomulagið milli hennar og Adelu betra og betra. Fyrst þegar Adela var komin á járnbrautarstöðina til þess að komast heim til pabba og mömmu, sem nú voru komin úr ferðalagi isínu, bar eð faðir hennar hafði fengið heilsu sína aftur, — sagði Walter henni frá því, hvernig í öllu lá. Þá fyrst sagði hann henni, með hverju móti hann hafði fengið jómfrú Jensen til þess að láta undan. ENDIR. HE'5 QUITE A LAP...1 MET HIM. IN THE C.OÍS! SEEMS SOÖY'S TOP FLY BOy HERE ...AND I 6ET THE HONOE Of BBISI& « TEAMED TO HIS SANG-/ CHET MUST HAVE A BBB IN HIS BomET/^- IUÍO<V / LET'S SEE, > IT'S MAYBE ÖEN.EFAL MACAFTHUR ? .. CHENNAUL.T ?, f THE 60Y THEy CALl'ZOVV HEy NO, SlŒ/ BUT REMBM&ES THAT SLICK >ANK VVMC? POPPEP THE ZEFC5 FOfS US... — ON ACOOUNT OP HIM USING- POP BOTTLE6 TO KONK JAPS ? HE'S HEIEE / PIGHT N0W...AT TH15 EA5E CAPTAM SMITHf just a MiNure, SIR/ DO you KNOW WHO'S HEBE...AT ^ OUR BASE ?? ÖRN: „Ég held að það hljlóti að vera býlfluga í hausnum á Chet!11 CHET: „Örn Elding! Auigna iblik! Veitzu ihiver er hérna með dkfcur í kaimpnum?” ÖiRN: „Við skulum sjlá. Það er þó ekki Mac Arthur eða Ohem iæult11. OHiET: „Hvað! Nei, nei. Þú manst eftir náunganum, ,sem bjargaði okkur frá Japönunum Hann er hérna, iSody — hann er eitthvað að fást við flöskur. —Ég slá.hann.11 OÍRN: „Já, hann er áigætur. Ég hitti hann, áðan hjá herdeildar Ifioringjanum. Hann er vist aðal átriúnaðargoð flugmannanna . hérma. —- Og það er búið að isegja mér að óg eigi að starfa með honum.11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.