Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 7
Suiinudagur 6. maí 1945 ALS>YÐUBLAÐIP 7 Fermingar í dai Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í 1 æknav ar ðstof u n n i; BÍmi 5030. Helgidagslæknir er Ólafur Jóhannsson, Njálsgötu 55, HÍmi 5979. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVAitPIÐ: 11.00 Morguntónleikar (plötur): Óperan „Carmen" 1. og 2. þáttur. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Sig urjón Árnason). Fermingarmessa. 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) Óperan ,,Carmen“, 3. og 4. þáttur. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson, Brynjólfur Jóhanneisson o. fl.). 19.25 HSLjómplötur. 20.00 Fréttir. 20.20 SamJleikur á eello og píanó- (Þórhallur Árnason og Fritz Weisáhappel). 20.35 Erindi. 21.00 Hljómplötur: Norðurlanda söngvarar. 21.15 Upples^ur: Kvæði (Snorri Hjartarson). 21.30 Hljóm plötur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög Dagskrárlok kl. 1 eftir miðnætti. Á MORGUN Næturakstur annast B. S. f. sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. í.2.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið degisútvarp. 19.25 Hljómplötur. 22.00 Fréttir. 22.30 Þýtt og endur sagt (Andrés Björnsson). 20.50 Hljómplötur. 21.00 Frá útlöndum (Axel Thorsteinisson). 21.20 Út varpshljómsveitin: Amerísk þjóð Félag Vestur-íslendinga hér í bænum hélt samsæti fyrir Björgvin Guðmundsson tónskáld og frú hans í Oddfellow-höllinni sl. fimmtudagskvöld. Sungnir voru dúettar og einaöngvar úr verkum eftir tónskáldið og á eftir samsæt- inu var dansað. Kristján Kristjánsson, húsgagnameistari, Þrastargötu 4 er 45 ára í dag. Samtíðin, maíheftið, er komin út og flyt- ur margvíslegt efni, m. a.: Rödd úr landsuðri (ritstjórnargrein). Vorljóð eftir Jörgen frá Húsum. Gamlar venjur eftir Guðfinn Þor- björnsson. íslenzk gróðurhús og nýjungar í gróðurhúsarækt eftir Halldór Ð. Jónsson. Hræðsla (saga) eftir Þóri þögla. Athugasemdir leikmanns eftir Guðmund J. Gísla son. Svar við athugasemdum eftir Ólaf Björnsson dósent. Skrifaðu um það, sem þú þekkir etftir W. Sommerset Maugham. Bókafregn. Þeirvitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bækur o. fl. Frh. af 3. »íðu. þýzlka nazistunum og bernaðar y’firviölctunum, jþótt þeim tæk ist aldrei að baifa hiendur í hári hanis. Krfetján feonungur fiutti á varp til dönsfeu þjóðarinnar í KalundborgarútvíiJipið í gær morgun. Konumgur flutti þar þakfeir öllum þeim, í frelsis hreyfingunni hieimia fyrir og öðr um, sem stutt hefðu að endur heijmt, freiists Danmierikur. Kon ungur minntiist þeirra, sem fall ið halfa fyrir ættjörð -sína. Þá minmtist bann og hinna dönsku sjóimanna sem marigir hyerjir hefðu látið lífið fyrir fósturjörð ina og blesisaði minningu þeirra. Að lokum gat Kristján kon úngiur þess, að marjgir erífiðleik ar væru franmndan, en Danir myndu sigrast á þeim ef þeir stæðu og kepptu aOir að sama marki. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 (sr Garðar Þorsteinsson ferm- ir). Drengir: Ágúst Kritjáinsson Miðenigi, Garðahrepp. Ágúst G. Sigurðsson Brunn- stíg 4. Arni Jónsson Hverfisgötu 41 Ásgeir K. Sörensen Suður- götu 70. Bárður Gunnarsson Norður- braut 11 B. Birgir Olgeirsson Suðurgötu 51. Björn Eiríksson Austurgötu 41. Eggert Guðmundsson, Görð- um, Garðahreppi. Eiríkur Þ. Guðlaugsson Sel- vogsgötu 15. Erlendur J. Sæmundsson Urð arstíg 6. Guðmundur K. Guðmunds- son Selvogsgötu 24. Guðmundur G. Þórðarson Hamarsbraut 11. Guðmundur H. Þorvaldsson Austurgötu 38. Guðni Steingrimsson Austur götu 5. Guðvarður B. Einarsson Kirkjuveg 19. ' Haukur Jónsson Tempalara- sundi 3. Ingimundur Eiríksson Naría- koti, Ytri-Njarðvik. Isleifur Guðleifsson Selvogs- götu 3. Jón Bergsson Holfsgötu 11. Jón Guðjónsson Dysjum, Garðahreppi. Jón G. Stefánsson Hverfis- götu 3. Jón V. Tryggvason Skúla- skeiði 38. Karl Finnbogason Hliðpr- braut 1. Leifur Magnússon Holtsgötu 4. Sigurður Emilsson Kirkju- veg 7. Sigurbjörn Torfason Merkur götu 2. Stefán S. Sigurjónsson Klaustri. , Svavar Halldórsson Garða- veg 6. _ Viðar Þórðarson Strandgötu 50. Þórarinn Kámpmann Strand götu 34. Þorkell S. Júlíusson Brunn- stíg 2. Þorsteinn S. Júlíusson Hverf isgötu 8.. Stúlkur: Anna Sigurðardóttir Langeyr arvegi 12. Arnfríður G. Matthíesen Austurgötu 30. 4 Ásta Jónsdóttir Hverfisgötu 61. Bryndís F. Jónsdóttir Hverf isgötu 48. Elin P. Högnadóttir Hlíðar- braut 7. Elln Jónsdóttir Linnetstíg 2. Elísabet C. Grundtvig Gunn arssundi 5. Emilíá L. Jóhannesdóttir Holtsgötu 14. Engilráð. Óskarsdóttir Lang- eyri. Erla B. Bessadóttir Suður- götu 53. Gerða L. Guðmundsdóttir Vesturgötu 56, Reykjavík. Gestheiður Þ. Þorgeirsdóttir Austurgötu 36. . Guðlaug Ó. Jónsdóttir Sel- vogsgötu 4. Guðmunda Óskarsdóttir Lang eyrarvegi 12 B. Guðrún Arnórsdóttir, Jófríð- arstaðavegi 5. Hrafnhildur Halldórsdóttir Norðurraut 13. Hulda S. Jóhannesdóttir Lækj arbergi, Garðahreppi. Ingi'björg Ingvarsdóttir Hverf isgötu 37. Ingibjörg Sigurðardóttir Ham arshrau1' '11. Ingveldur G. Ástvaldsdót-tir Selvogsgötu 16. Jóbanua Sveinsdóttir Suður- götu 35 B. Krisrdn Jónsdótlir Reykjavik urveg 30. Krlstín Júiíusdóttir Skúla- skeiði 5. Kristjana Breiðfjörð Brunn- stíg 6. Margrét Guðmundsdóttir Vesturbrú 24. Margrét J. Óskarsdóttir Skúla skeiði 32. Margrét G. Kristjánsdóttir Lækjargötú 22. Nikólína Einarsdótfir Lang- eyrarvegi 8. Ragna E. Guðmundsdóttir Hverfisgötu 13. Sigríður B. Sigurðardóttir Hverfisgötu 25. Sigrún Þórðardóttir Brúsa- stöðum. Sigurfljóð Erlendsd. Gunn- arssundi 8. 'Sveinbjörg Helgadóttir. Suð urgötu 24. Vígdís Magnúsdóttir Strand- götu 47. Vigfúsína S. Ketilsd. Gunn- arssundi 8. Vilborg Vilmundsdóttir Króki Garðahreppi. Þórunn M. Eyjólfsdóttir Sel vogsgötu 2. I DómkirKfunni f ■ Heykjavilc. í Dómkirikjunni. kl. 2. (Séra Sigurjón Arnason fermir) Drengir: Bjíörn Víikinigur Þórðarson, UrðarKtfg 11 A. .Guðjón Vilbeirg Magnússon Hverfisigötu 101. Guðlaugur Jónisson, Njá'ls götu 8 B. Gunnsteinn Sigurjónsson, Hjvérfiísgötu 82. Hróðmar Gissurarson,'Fjölnis veig6. Jón Ágústsson, Skólávörðu stíg 22. Rafnkell Olgeinsson, Baróns stíg 3. Sigurður Ka^lsson Lokastíg 1(1. Sigurður Sivertsen Lindar götu 56. Stúlkur: Edda Guðnadóttir, Káraistíg 3. Guðnún Ragnheiður Júlúis dóttir. Eiríksgötu 29. Guðrún Petra Aúðunsdóttir, ÞÓrsgötu 13. Helga Guðrún Einarlsdóttir, Móinagötu 23. Helga þorsteinsdóttir. Hverfis götu 41. Ilmí'nhildur Vaildeimarsdóttir Haðarstíg 2. 1 Enginn er í vandræðum með fermingargjöfina, eftir að hafa litið á útskornu askana í Verzlun G- SlgMrðséonar & C©n Grettisgötu 54. Dlbreíðið AiDýðnbiaðiðÍ Kveðjuathöfn Baicfyrs GuÓmundssonar frá Seyðisfirði, fer fram í Dómkirkjunni 9. maí kl. 1,30 e. h. Athöfninni verðtBr útvarpað. Jóhanna Guðmundsdóttir. Hér níeð tilkynnist vinum og vandamönnum að konan iú elskuleg, GusSrán Signrlardéttir Neðri-Dal, Fossvogi, verður jarðsungin frá Dómkilrkjunni, þriðjudaginn 8. maí. Húskveðjan hefst kl. 'l eftir bádegi. Athöfninni í kirkjuimi verður útvarpað. Jón Einarsson frá Leynimýri. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samifiS við fráfall og jarðarför Hordfsar Eiríksdóttur frá Önimdarfirði. Jens Þ. Haraldsson og aðrir aðstandendur. Fædd 5 nóv. 1880. Dáin 28. apríl 1945, Kveðja frá systkinum. S .YSTIRIN KÆR; við kveSjum þig meff trega, kveðjam og þökkum margar gleðistundir. Uugurinn dapar reikar víffa vega, vonin er sú, aff bíffi endurfundtir. Þjáningastríffiff þung^ er oft aff beyja, þrautin mun eigi vera stærst, a® deyja. Styrk var þín sál, er stormar yfir dundu stóffustu sem bjarg í lífsins ölduróti; öruggur hugur, íslenzkt þrek í lundu, aldrei var hjk, þótt kaldan hlési á móti. Göfugur fær ei fölnaff sálargróffur, framtí® sem nútiff er hann tryggur sjóður. I ; ' Síffast viff þökkum þér af öllu hjafta þrekiff og störfin, horfnu gleffiárin. Gott er aff eiga endurminning bj;wta, yljar hún bezt og mýkir .iafnan sárin. Ættjörffin blessar yfir dóttur sína; ástvinir geyma í heiffri minning V Þina. P H. Framhald af 2. síðu einkennisbúningadekurs þokkalegur arfur frá hörmung- ar- og kúgunartímunum'— eða sérgræðgi og skemmtanafíkn- ar, sem þeir virtust öllu geta fórnað — oft undir yfirskini frelsisástar og heilagrar fórn- fýsi. — Ónei, stúlkurnar — það var svo sem margur myndar- iegur maðurinn í hermanna- hópnum — en þetta skriðdýra- kyn, — 'beinasnatar og roðatíkur! O, það er sagt, að hákarlinn sé lystugur, og það er talað um hákarlsmaga, en ég held það færi hreinlega með heilsuna hjá bákarlinum, að komast í náin kvnni við þó ekkl væri metnaa ytra borðið af eiis hverjum úr 'þessu dýrasafni“. — Persónur? „Nei, hættu nú, en þær em bæði innlendar og erlendar. Færð ekki meilra um þær, em. ég get bætt hér tvennu við það5 sem ég hef þegar sagt: Eg tei koma fram í sögukorninu all- skýrt bg sæmilega trútt mun- inn á alþýðlegri íslenzkri þjóð- menningu og tízkumenninga þess fólks,- sem sumt hvað þyk- ist bera einní hæst merki hefð- armennsku og heimsmenningar í háttum og hugsun, og ég þyk- ist segja, það nokkuð greinilega að þó ég síður en svo kalli þaS hvítt í framkomu hinna er- lendu hermanna, sem aldrei getur talizt annað en hið gagn- s!.æða, þá lít,ég þannig á, aS fjclmargir landar mínir geti. fyrst og fremst kennt það sjálf- um sér, að hún varð svo mis- brestagjörn sem hún hefur reynzt, næstum því furða, aS hún skyldi ekki verða stórum mun lakari ... Já, og enn eitt. og það er viðvíkjandi kven- fólkinu. Eg veit, að það hefur einna helzt sætt hörðum dóna- um, karlmennirnir að mestu sloppið, en ég þykist vita, að til séu allmargar kvenpersónur, sem fengu með hernáminu trú- lega hið einasta tækifæri ævi sinnar til að orna sér við þá eldana, sem sælast þaka og sár- ast þrenna, og sannarlega var það ekki aðeins kvenlegt, held- ur og mannlegt af þeim a§ nota það. Og hana nú.“ Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað í dag kl. 2 ie. h. (Altari#- ganga). Séra Jón Auðuns. Hallgrímssókn Ferrningarmessa *í dag í Dóta- kirkjunni kl. 2; séra 'Sigurjém Árnason. Trúlofun. Um síðustu' helgi opinberuðw trúlofun sína ungfrú Jóhanna Bents Guðjónsdóttir, Bræðraborg- arstíg 1 og Jón Eiríksson, Eirík®- götu 29, hér í gæ. Börn. sem vilja salja merki í dag fyrir barnastarf þjóðkirkjunnar, geri sro vel, að koma á eftirtalcla staði kL 10—12 f. h.: Bíósal Austurbæjas:- skólans, stofu nr. 3 í Miðbæjar- skóla og í Laugarnesskirkju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.