Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Blaðsíða 4
ALÞYOUBLAQ8P Sunnudagur 6. maí 1945 Otgefandi Alyýanflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiSsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Slmar ritstjórnar: 4901 og 4902 Simar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Skólaheimili f sveitunu Viðfal við Snorra Sigfússon námssljóra á Akureyri Danmörk aftur frjáls F EjÉTTIR síðustu daga færa mönnum heim sanninn um það, að styrjöldin í Eiv rópu er til lykta leidd með glæsilegum sigri bandamanna, þótt enn veiti dreifðar hersveit ir nazista viðmám á noikkrum stöðum, þegar þetta er skrifað. Hvarvetna um heim, þar sem Itnnendur friðar og frelsis byggja löndin, er þessum giftu legu tíðindum almennt fagnað að vonum. Þjóðirnar, sem styrj- in hiefur þjláð og þjakað, ganga hugumglaðar til móts við vor frelsisins og friðarins eftir fimb ulvetur ófrelsis og ófriðar. * Hér á íslandi sem annars stað ax á Nioirðurlöndum mun þó fréttin um lausn Danmerkur vekja mestan fögnuð. Eftir fimm löng og ströng hernámsár falla hlekkir nazismans af hinni hugprúðu og frelsisunnandi dönsku þjóð. Þungt var það ok, sem Þjóðverjar felldu á háls dönsku iþjóðinni.. Sár harm 1 ur er að Dönum kveðinn eftir fimm ára hernám og harðstjórn. Margir ibeztu isynir þjóðar þeirra hafa fallið fyrir morðvopnum þýzkra nazista og danskra föð- urlandssvikara. En því meiri verður að sjálfsÖgðu fögnuður Dana yfir því, að hörmungarn- ar skuli loks liðnar hjá og lausn arstundin upp runnin. * Jafnaðarmaðurinn Wilhelm Búhl, fyrrverandi forsætisráð- herra Danmerkur, hefur mynd að stjórn skipaða fulltrúum stjórnmálaflokkanna heima í Danmörku og frelsisráðsins ' danska. Kristján konungur og Buhl forsætisráðherra fluttu ár degis í gær ávörp til þjóðar sinn ar. — Báru ræður þeirra vitni um fögnuð Dana yfir hinu end- urheima frelsi og þann ásetning þeirra að láta verkefni framtíð arinnar skelegglega til sín taka. Éinnig minntist Buhl forsætis- ráðherra hinna Norðurlanda- þjóðanna og gleði dönsku þjóð- arinnar yfir því, að unnt yrði að taka upp rofinn þráð norrænnar samvinnu að nýju. ❖ Danska þjóðin mun ganga stórhuga og framtaksdjörf að beim miklu verkefnum, sem hennar bíða. Hún mun halda á- fram hinu gifturíka starfi, er einkenndi þessa merku þjóð mennta og menningar fyrir stríð. Danir munu á ný gerast forustuþjóð í friði og auka enn að miklum mun hróður sinn fyr ir margháttuð afrek á sviði menningarmála, félagsmála og atvinnumála. Jafnframt munu þeir gerast merkur aðili að nor- rænni samvinnu og hinu alþjóð lega endurreisnarstarfi, sem við tekur að stríðinu loknu. * Við íslendingar fögnum af heilum hug frelsun Danmerkur, bræðraþjóðar vorrar og fyrrver andi sambandsþjóðar. Fréttin um lausn Danmerkur vekur okkur einnig þá von, að þess SNORRI SIGFÚSSON nám- stjóri, hinn kunni skóla- stjóri og skólafrömuður nyrðra, hefur að undanförnu dvalizt hér 1 bænum. Hefur Alþýðu- blaðið haft tal af Snorra og innt hann eftir starfa hans og nýjungum á sviði fræðslumál- anna. — Hvað um námstjórasstarf ið? — N'ámstjóirin er merk spor í fræðslumálum vorum. Það er merkilegt starf og mik- ilsvert. Að vísu eru ferðalög v'íða um land erfið að vetrar- lagi, ekki sízt sextugum körl- um, en svo er margt, sem bætir það upp. Verkefnið er stórt og fullt af dýrlegum möguleikum. — Hvað um fyrirkomulag fræðslumálanna í sveitunum? — Fyrirkomulag fræðslumál anna i sveitunum er enn að mestu leyti með farskólasniði. Það fyrirkomulag þarf að breyt ast, því að það er úrelt og ó- hæft. Ég hef aldrei séð önnur framtiðarúrræði á sviði fræðslu míálanna í strjálbýlinu en skóla heimili, þar sem heimavist sé fyrir þau börn, sem ekki geta gengið að Iheiman og ’heim. Það er talað um skólabíla lí þessu sambandi sem úrræði. Þeir kunna að eiga við sums staðar. En ég held, að slikt verði að- eins bráðabirgðalausn. — Verkefni námstjóranna er mjög margþætt? — Sem gefur að skilja er verkefni námstjóranna mjög margþætt og umfangsmikið. Þeir eiga að líta eftir öllum að- búnaði skólanna og leiðfoeina um margt í þeim efnum. Þeir eiga að háfa auga með skóla- haldinu öllu, skólastað, kennslu, skólanefnd og ekki sizt hvaða framtííðarúrræði henta á hverj ium stað. Og ekki má gleyma því, sem ef til vill er veigamest af öllum þessum þáttum: Nám- stjórarnir eiga að beita sér fyr- ir og stuðla að samvinnu heim- ila og skóla. Þetta er mikið þg áhrifaríkt verkefni, sem þjóð vor á mikið undir að vel sé leyst af hendi. Ég efast meira að segja um það, að nokkurt annað verkefni sé nú meira aðkallandi en að bæta úr uppeldisskilyrðum barna vorra víða um land. Ekki skal ég hæla sollinum, en of mikil einangrun er líka hættU- leg. Stóru heimilin, mannmörg og starfsöm, voru glæsilegar uppeldisstöðvar. En þau eru horfin. Fámenni heimila vorra í sveitunum er böl. Það er upp- eldislegt tjón, að slikar félags- verur sem börn eru, fái eigi not ið samvista við önnur börn að neinu ráði. Úr þvi eiga skóla- heimilin að bæta. Norðan lands þyrftu að hisa á næstu árum svo sem tuttugu og fimm skóla heimili í sveitunum. Þetta er nauðsyn, ef það fólk, s§m enn er eftir við ræktunarstörf, á Snorri Sigfússon. ekki að hverfa að sjónum. Þetta kostar mikið. Og þess vegna þarf að stuðla að samvinnu hreppanna um þessi mál, og rík- ið þyrfti að leggja fram þrjá fjórðu hluta kostnaðar i stað helmings. Fyrir mörgum árum gerði ég það að tillögu minni, að happ- drættið yrði látið byggja þenn- an grunn þjóðmenningarinnar, þegar háskólinn væri reistur. Ekki má yfirbyggingin hvíla á sandi. — Hvað um samstarf heimila og skóla? — Efling samstarfs heimila og skóla er það verkefni nám- stjóranna, sem ég tel mikilsverð ast. Því eru foreldrafundir sjiálfsagðir, þar sem hægt er að koma þéim við. Þetta er reynsla mín á langri kennaraævi. Þess vegna hef ég á minum nám- stjóraferli jafnan ríkt í huga að hvetja til foreldrafunda, og hef ég þá ætið mætt Iþar sjálf- ur. Hefur þetta jafnan heppn- azt vel og sumir sagt á eftir: Sannarlega betur farið en heima setið. Svo er það sam- starfið við kennarann. Nám- stjórinn verður að eignast trún að hans og velvild. Hann þarf að ýla við honum, magna vilja hans, styrkja beztu þættina og leiðbeina honum i starfinu, og vera maður til þess. — Hvað um námskeið og samfundi kennara? — Ég hef jafnan haldið fundi með kennurum á haustin áður en skólar hófust, þar sem ráðið var ráðum um velrarstarfið. Og námskeið var haldið á • Akur- eyri haustið 1942, þar sem nær sextíu kennarar af Norðurlandi komu saman til náms og upp- örvunar. Voru þeir dr. Björn Guðfinnsson og Þorsfeinn Ein- arsson íþróttafulltrúi aðalkenn arar, Þetta námskeið hafði mjög mikil og góð áhrif. Er sjálfsagt að efna lil slíkra nám skeiða í margs konar viðfangs- efnum á næstu árum. Eg fullyrði, að námstjórnin hefur þegar unnið mikið gagn þólt sumt af því þýðingarmesfa verði skammt að bíða, að Norð- menn skipi aftur sveit frjálsra þjóða. Því fagna allir góðir ís- lendingar sem norrænni ham- ingju og giftu. * Nordahl Grieg og Kaj Munk höfðu gerzt þjóðskáld Norð- manna og Dana í þessari styrj- öld. Hvorugur þeirra á þó aftur kvæmt heim úr hinni miklu út- legð hernámisins og hildar leiksins. Báðir féllu þeir í bar- áttunni fyrir föðurland sitt, sé þess eðlis, að ekki verði ,bað mælt né vegið. Og þó er þetta enn á byrjunarstigi. En ég öf- unda þá, sem fá tækifæri til þess að gera að veruleika þá hugsjón okkar, sem byrjuðum þetta starf, að bæta fræðslu- og uppeldisskilyrði barnanna, styðja heimili og skóla til auk- ins skilnings á sameiginlegu hlulverki og rækta með þ\4 og auðga þjóðmenningu vora. Og þessa er sannarlega full þörf. Merkjasaia fyrir , bamastarf þjóðkirkj- unnar. E INHVERJAR fyristu radd irnar, s,em héyrðust, um nauðsyn á auíknu eftirliti og um sjón með vangæfnum vanrækt um börnum, Ikotmu friá presta stefnu íslaráds á árunuan 1925 — 1927. Var þá kosin sérstök startfsnefnd til þess að vekja á huga. imanna fyrir þessum mál um út á vi.ð ,,með aðstoð góðra man.na“, .aifla fjár og reyna að koma á föstu skipulagi um land allt til hjáilpar foörnum og eftir li'ts með uppeldi. þeirra. Þessi hreyÆinig, sem þarpa var vakin, meðal prestianna, átti síðan sinn þátt í því að undirfoúa þau skref, sem síðar hafa verið stíg in í samþandi við þetta mikil vœtga framfaramál, með bættri löggjötf um barnaverind, var á kweðið að ferminigardiaigar um laiíd allt yrði notaðir til merkja sölu í þágu málefnisins og hefir svo verið um mangra ára skeið. Sgóður þessi er þrátt fyr ir það alls ekki svo stór sem vera bæri, enda hefir starf hans verið unnið að miklu leyti í kynþey. Þó heifir sjóðurinn átt iþiátt í að styrkja ýmils bama heirmili, sem verið er að koma á fót, eða annað starf, sem unss ið er í sama anda. Hetfir þessi aðstöð oft fcomið sér vel, meðan stofnanir þessar voru að fást við byrjunarörðugleika, þó þær síðan hetfi verið reknar atf ötfe um og tfyrir annað fé. Má þar m. a. netfna dagheimiili á Sijglu firði,. sumarheimili í Lundi í Öxarfirði og Lautfahlíð í Reykja hivertfi og vetrardaigheimili' í Reykjavik. iStárfisnefndin helfir riúmt verifc svið, og er alls ekki gert náð fyrir, að verk hennar sé eija vörðunigu miðað við barnaheim. ili, heldur hvert það igott fyrir tæki., er verða mætti börnun. um, til hjlálpar. Séra Hiálfdán Heligaso.n er framkvæmdarstjóri nefndarinnar. Aðrir nefndar menn eru séra Guðmundtir Einansson, dr. Bjarni Jónssora vígslubiskup, pnóf. Asm. GuS mundsson og séra Þorsteinn Briem. í dag — sunnudag — verður merkjasala hór í Reylkja. vik. Prestarnir standa fyrir hanni, og biðja þeir foörnin að korna og hjálpa til. Börnin. skulu koma á þessa staði: Laugamessókn: í Laugarnes kirkju kl. 10 — 12 f. h. H a 1 'lgrímssókn: í Austurbæj anskóla kl. 10 — 12 f. h. Dómfcimkjusóikn: í Miðfoæjar skó>la (istolfu 3) fcl. 10 — 12 f. h„ Vonandi tekur fólk vel á móti sölubörnunum eins og jaifnan í þessum bæ. Er enginn tími bet ur fallinn til að styrfkja slik mlál en tíma vorsins og ferming; anna. Jakob Jónsson. þótt aldurtila þeirra bæri að með ólíkum hætti. En hinn nor- ræni frelsisóður, sem þeir kváðu þjóðum sínum, þegar ógæfu landa þeirra varð allt að vopni, lifir’ og fyrnist aldrei. Minning þeirra mun af mörgum blessuðp þegar Norðmenn og Danir fá minnzt afburðamanna sinna sem frjálsar þjóðir. Og hugsjón beirra lifir í starfi 'því, sem þjóð ir þeirra hietfja í árdöigum, nýrr ar frelsisaldar. MORGUNBLAÐIÐ og Þjóð- viljinn gerðu lausn Dan- merkur undan okinu að um- ræðuefni í forusíugreinum sín- um í gær og létu í ljós fögnuð íslendinga yfir því, að þessi bræðraþjóð okkar og sambands þjóð skyldi aftur frjáls. Morg- unblaðið komst þannig að orði i því sambandb „Barátta Dana hefur verið löng og ströng. Miklar raunir hefur danska þjóðin orðið að þola öll hin löngu ár, sem liðið hafa síðan landið var hernumið, 9 apríl 1940. En það er einkennandi fyrir bar áttu dönsku þjóðarinnar, gegnum öll þessi myrku ár, að andstaðan gegn kúgurunum harnaði því meir sem hert var á f antatökunum. Þetta sýnir þrótt og dug dönsku þjóðarinnar. Margs ' hefur daniska þjóðin að minnast, nú er frelsisdagurinn rennur upp á ný. Fyrst mun þjóðin minnast síns aldna konungs, Kristjáns tíunda. Hann hefur fengið verðskuldaðan dýrðarljóma, i augum allra danskra þegna. Hann hefur reynst þjóðhetja í raunum dönsku þjóðarinnar. Nú gleðst hann með þjóð sinni. Og nú fær þjóðin tækifæri til að votta 'hinum ástsælla konungi þakkir fyrir allt, sem hann hafur fyrir hana gert á liðnum árum og sýna í verki hollustu sína og þegnskap. Margir eru þeir og einstakling- ar meðal Dana, lífs og liðnir, sem skráð hafa nöfh sín óafmáanlegu letri á bókfelli sögunnar á liðnum hörmungar árum. Þar verður án efa ofarlega á blaði hinn ágæti þjóffi arieiðtogi og foringi frjálsra Dana„ Christmas Möller. Þegar vonleysið var mest í Danmörku, brauzt: hann úr landi, ekki til þess að forða sér og sínum frá hættunni, hóldur til þess að taka upp bar- áttuna úr framandi landi og skipu- leggja hana. Ekki er vafi á, að það •eru fyrst og fremst verk Ohristanae Möllers, að danska þjóðin er nú dáð af öllum þjóðum heims. :Þegar frá líður, munu raunir dönsku þjóþarinnar meira og meira hverfa í skugga bjartra endunminn inga um hetjudáðir einstakra manna og þjóðarinnar í heild.“ * Og Þjóðviljinn laufc grein: sinni í tilefni laúsnar Danmerk ur með svofelldum orðum: „A'llir íslendingar, hvar í flokki sém þeir standa, fagna því inni- lega, að danska þjóðin skuli aftur vera frjáls. Samtímis mun hugur manna hér á landi beinast til Nor- egs, til hinnar langþjáðu hetju- þjóðar, sem enn liggur undir fargi nazista'herveldisins, síðust allra hinna hernumdu þjóða. Nú loks imá telja víst, að hernámsþjáning- ar Noregs séu einnig brátt á enda, með hverjum hætti sem það kann að verða. Og þá fyrst verður fögn- uður íslendinga yfir styrjaldarlok unum óblandinn.“ Vissulega, taka allir íslending ar undir þessi orð og foíða S eftirvæntingu þeirrar stundar, að friður og frelsi ríki um öH Fraimih. á 6. aiSa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.